Nýjustu tilkynningarnar

Fyrirsagnalisti

5. júní 2023 : Auglýsing | Árbakki - deiliskipulagsbreyting

Samkvæmt 3. mgr. 41. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst niðurstaða Bæjarstjórnar Árborgar, vegna breytinga á deiliskipulagi íbúðabyggðar í landi Árbakka, Árborg.

Sjá nánar

2. júní 2023 : Byggingarréttur fyrir íbúarhúsnæði | Tryggvagata 36

Árborg auglýsir til sölu byggingarrétt fyrir íbúðarhúsnæði á lóðinni Tryggvagötu 36. Um er að ræða lóð í grónu hverfi miðsvæðis á Selfossi þar sem stutt er í alla þjónustu.

Sjá nánar

26. maí 2023 : RAFALL | Útskriftarsýning LHÍ 2023

Lokaverkefni útskriftanemenda í arkitektúr nefnist “Vistþorp” - sjálfbærni í byggðaþróun framtíðarinnar þar sem Kaldaðanes er miðpuntur.

Sjá nánar

26. maí 2023 : ONÍ | Sýning Guðrúnar Tryggvadóttur í Sesseljuhúsi

Þann 3. júní kl. 15:00 opnar Guðrún Arndís Tryggvadóttir sýninguna ONÍ í vestursal Sesseljuhúss umhverfisseturs á Sólheimum í Grímsnesi. Sýningin stendur til 20. ágúst.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica