Viðburðadagatal

Viðburðir frá Sveitarfélaginu Árborg.

Skrá viðburð


4.10.2021 - 31.10.2021 Listagjáin Málverkasýning | Listagjáin

Gunnar Gränz listmálari heldur málverkasýningu í Listagjánni á Bókasafni Árborgar í menningarmánuðinum október.

Sjá nánar
 

4.10.2021 - 31.10.2021 Bókasafn Árborgar, Selfoss Listasýning Sólheima | Bókasafn Árborgar, Selfossi

Leirlistaverk, vatnslitamyndir og þæfð ullarverk prýða bókasafn sveitarfélagsins á Selfossi í menningarmánuðinum.

Sjá nánar
 
IMG_4582

14.10.2021 - 31.10.2021 Bókasafn Árborgar, Selfoss Myrkradagar á Bókasafninu

Það er forn siður að halda hátíðir í vetrarbyrjun til að þakka fyrir uppskeru sumarsins og taka á móti myrkrinu og kuldanum.

Sjá nánar
 

23.10.2021 10:00 - 15:00 Barnaskólinn | Stokkseyri SPUNAVÉLIN á Stokkseyri | skapandi tónlistarsmiðja fyrir 8-12 ára krakka

Tónlistarsmiðjan Spunavélin verður haldin helgina 23.- 24. október. Námskeiðið fer fram í húsnæði Barnaskóla Stokkseyrar og Eyrarbakka og er öllum krökkum á aldrinum 8-12 ára boðið að vera með!

Sjá nánar
 

23.10.2021 11:00 - 14:00 Bókasafn Árborgar, Selfoss Hrekkjavökuföndur | Bókasafn Árborgar

Föndurgerð á Myrkradögum Bókasafns Árborgar, Selfossi

Sjá nánar
 

23.10.2021 13:00 - 17:00 Byggðasafn Árnesinga Missir | Húsið á Eyrarbakka

Byggðasafn Árnesinga framlengir opnun á þessari mögnuðu sýningu í menningarmánuðinum október. Frítt inn allar helgar í október.

Sjá nánar
 

23.10.2021 13:00 - 18:00 BrimRót Afmælissýning og tónleikar á Brimrót

Fyrsta vetrardag, laugardaginn 23. október frá kl. 13:00 - 18:00 verður ljósmyndasýning og tónleikar á BrimRót Hafnargötu 1, Stokkseyri í tilefni aldarafmælis félagsheimilisins Gimli. 

Sjá nánar
 

24.10.2021 10:00 - 17:00 Barnaskólinn | Stokkseyri SPUNAVÉLIN á Stokkseyri | skapandi tónlistarsmiðja fyrir 8-12 ára krakka

Tónlistarsmiðjan Spunavélin verður haldin helgina 23.- 24. október. Námskeiðið fer fram í húsnæði Barnaskóla Stokkseyrar og Eyrarbakka og er öllum krökkum á aldrinum 8-12 ára boðið að vera með!

Sjá nánar
 

24.10.2021 13:00 - 17:00 Byggðasafn Árnesinga Missir | Húsið á Eyrarbakka

Byggðasafn Árnesinga framlengir opnun á þessari mögnuðu sýningu í menningarmánuðinum október. Frítt inn allar helgar í október.

Sjá nánar
 
Síða 1 af 2

Þetta vefsvæði byggir á Eplica