Viðburðadagatal

Viðburðir frá Sveitarfélaginu Árborg.

Skrá viðburð


14.6.2023 13:00 - 15:00 Bókasafn Árborgar, Selfoss Sumarlestur 2023

Í ár fögnum við því að 30 ár eru liðin frá fyrsta sumarlestrinum! 

Sjá nánar
 

21.6.2023 13:00 - 15:00 Bókasafn Árborgar, Selfoss Sumarlestur 2023

Í ár fögnum við því að 30 ár eru liðin frá fyrsta sumarlestrinum! 

Sjá nánar
 

26.6.2023 17:00 - 19:00 Hótel Selfoss Landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, býður til opins samráðsfundar á Hótel Selfoss. 

Sjá nánar
 

28.6.2023 13:00 - 15:00 Bókasafn Árborgar, Selfoss Sumarlestur 2023

Í ár fögnum við því að 30 ár eru liðin frá fyrsta sumarlestrinum! 

Sjá nánar
 

1.7.2023 15:00 - 17:00 Sigtúnsgarður Leikhópurinn Lotta sýnir Gilitrutt á Sigtúni á Selfossi!

Leikhópurinn Lotta er landsmönnum að góðu kunnur, en hópurinn hefur frá árinu 2007 ferðast með sýningar sínar um landið þvert og endilangt.

Sjá nánar
 

6.7.2023 - 23.7.2023 Eyrarbakki Dálítill Sjór | Oceanus Hafsjór

6. til 23. júlí 2023 mun alþjóðlega listsýningin og vinnustofan OCEANUS HAFSJÓR “Dálítill Sjór” fara fram á Eyrarbakka

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica