Viðburðadagatal
Viðburðir frá Sveitarfélaginu Árborg.
Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu
Viðburðir frá Sveitarfélaginu Árborg.
Myndlistarnemar við Fjölbrautaskóla Suðurlands hafa sett upp fjölbreytta sýningu í Sundhöll Selfoss. Um er að ræða allra stærstu sýningu sem nemendur skólans hafa sett upp í opinberu rými. Sú ber yfirskriftina Möndlað með módernisma enda helsta viðfangsefni hennar listastefnur á tímabilinu 1850-1930 en á því skeiði, og reyndar fram eftir 20. öldinni, átti sér stað margþætt þróun í listsköpun.
Sjá nánarÁ þriðjudögum kl. 16:00 - 17:00 hittumst við á bókasafninu og spjöllum saman.
Sjá nánarFjórar vatnslitastundir í október, þann 1., 15., 22., og 29. október
Sjá nánarBókasafn Árborgar & Hið íslenska glæpafélag efna til höfundakynningar á nýliðum í Glæpasagnafélaginu í tilefni af menningarmánuði
Sjá nánarFjölbreytt dagskrá í Grænumörk alla fimmtudaga í október
Sjá nánarSafnstjóri Byggðasafns Árnesinga tekur á móti gestum í tilefni af Menningarmánuði.
Sjá nánarÍ menningarmánuðinum verður ýmislegt í boði á Byggðasafni Árnesinga. Leiðsagnir verða á sumarsýningu safnsins „Yfir beljandi fljót“, ratleikur verður í boði alla sunnudaga og fróðlegir fyrirlestrar verða í varðveisluhúsi safnsins. Einn sunnudag býður Þjóðbúningafélag Íslands upp á glæsilega dagskrá og Leikfélag Eyrarbakka stendur fyrir einstöku bíókvöldi.
Sjá nánar