Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


8. júní 2023 : Lokanir á Gámasvæði vegna verkfalls

Gámasvæði Árborgar, Víkurheiði 4 verður lokað vegna verkfalls sem hér segir:

Lesa meira

2. júní 2023 : Byggingarréttur fyrir íbúarhúsnæði | Tryggvagata 36

Árborg auglýsir til sölu byggingarrétt fyrir íbúðarhúsnæði á lóðinni Tryggvagötu 36. Um er að ræða lóð í grónu hverfi miðsvæðis á Selfossi þar sem stutt er í alla þjónustu.

Lesa meira

2. júní 2023 : Vegna boðaðs verkfalls aðildarfélaga BSRB

Félagar í stéttarfélaginu FOSS, Félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi, sem starfa í leikskólum, sundlaugum, hjá Áhaldahúsi og í þjónustuveri í Ráðhúsi Árborgar hafa boðað til verkfalls frá og með mánudeginum 5. júní 2023 en FOSS er aðildarfélag BSRB.

Lesa meira

2. júní 2023 : Niðurfelling leikskólagjalda

Leikskólagjöld verða felld niður vegna skerðingar á vistun barna hjá leikskólum Árborgar sökum verkfalls FOSS

Lesa meira

1. júní 2023 : Byggðasafn Árnesinga 70 ára

Í dag eru 70 ár liðin frá því farið var að skrá gripi til Byggðasafns Árnesinga og safn varð til. 

Lesa meira

1. júní 2023 : Frístundaheimili 3.- 4. bekkinga | breytingar

Næsta skólaár verða þær breytingar á starfsemi frístundaheimila að öll starfsemi 3. - 4. bekkjar verður í húsnæði við Tryggvagötu 23a sem í daglegu tali kallast Valhöll og er á lóð Vallaskóla.

Lesa meira

25. maí 2023 : Niðurstaða íbúakönnunar

Alls tóku 1655 þátt í íbúakönnun um deiliskipulag miðbæjar Selfoss

Lesa meira

25. maí 2023 : Sumarlestur 30 ára!

Skrímsli, furðufiskar, Stjörnu-Sævar og margt fleira á Sumarlestrinum í ár!

Lesa meira

25. maí 2023 : Skólaslit í grunnskólum Árborgar vorið 2023

Skólaslit í grunnskólum Árborgar fara fram miðvikudaginn 7. júní nk. sem hér segir:

Lesa meira

25. maí 2023 : Goðheimar fær Grænfánann í fyrsta

Leikskólinn Goðheimar flaggaði sínum fyrsta Grænfána þann 17. maí.

Lesa meira

19. maí 2023 : Fréttir af leikskólamálum í Árborg

Innritun í leikskóla Árborgar er lokið fyrir skólaárið 23-24 og nýtt þróunarverkefni sem er samstarfsverkefni allra leikskóla í sveitarfélaginu, fjölskyldusviðs og Háskóla Íslands.

Lesa meira

19. maí 2023 : Lokun gönguleiða við Eyraveg

Frá og með 19. maí til 28. maí næstkomandi verður gönguleið meðfram Eyravegi 3 - 5 lokuð á meðan núverandi hús eru rifin. 

Lesa meira
Síða 18 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

4. júlí 2025 : Endurútreikningur afsláttar af fasteignaskatti

Í kjölfar álagningar skattsins í júní ár hvert er afsláttur af fasteignaskatti endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan og er honum nú lokið.

Sjá nánar

30. júní 2025 : Þjónustusamningur við Skákfélag Selfoss og nágrennis

Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Sjá nánar

26. júní 2025 : Vel heppnaður sumarlestur á Bókasafni Árborgar, Selfossi

Sumarlestur Bókasafns Árborgar á Selfossi hófst þann 11. júní en þá mætti enginn annar en Ævar Þór Benediktsson rithöfundur í heimsókn.

Sjá nánar

26. júní 2025 : Gatnagerðargjöld fyrir atvinnulóðir lækka

Bæjarstjórn Árborgar samþykkti á fundi sínum 4. júní sl. endurskoðaða samþykkt fyrir gatnagerðar- og byggingarréttargjöld í Sveitarfélaginu Árborg. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica