Ljúf og notaleg jóladagskrá í Byggðasafni Árnesinga
Aðventan er alltaf hátíðleg í Húsinu á Eyrarbakka þar jólaandinn ræður ríkjum og hæfileikafólk kemur í heimsókn með bókaupplestur og ljúfa tónlist.
Lesa meiraViðurkenning á degi íslenskrar tungu
Forseti Íslands bauð Ísbrú, félagi kennara sem kenna íslensku sem annað mál, til hátíðlegrar athafnar á Bessastöðum á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember sl.
Lesa meiraNáttúruhamfaratrygging | Lögbundin brunatrygging
Í ljósi aðstæðna í Grindavík er vert að minna fólk á að athuga hvort að það sé með lögbundna brunatryggingu, en hún er sett á hús eftir að húseign hefur öðlast öryggis- og/eða lokaúttekt.
Lesa meiraSkráning á húsnæði fyrir Grindvíkinga
Rauði krossinn hefur sett á vefinn skráningarblað sem ætlað er þeim sem geta lánað húsnæði til þeirra Grindvíkinga sem enn eru ekki komnir í húsaskjól.
Lesa meiraHeimsókn mennta- og barnamálaráðherra í Árborg
Fimmtudaginn 9. nóvember kom Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra í heimsókn í Árborg.
Lesa meiraÍslensku menntaverðlaunin 2023
Samstarfsverkefni félagsmiðstöðvarinnar Zelsíuz og velferðarþjónustu Árborgar hlaut í gærkvöldi Íslensku menntaverðlaunin 2023 í flokknum framúrskarandi þróunarverkefni.
Lesa meiraStækkun lagna í Ölfusárbrú
Á síðustu mánuðum hefur verið í undirbúnining virkjun á heitavatnsholunni SE-40 sem var lokið við að bora í byrjun árs 2023 og gefur töluvert af heitu vatni.
Lesa meiraLeikskólinn Árbær verður Hjallastefnuleikskóli
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 25. október að Hjallstefnan leikskólar ehf. taki yfir rekstur leikskólans Árbæjar frá 1. ágúst 2024.
Lesa meiraFarsæld barna í Árborg
Fjölskyldusvið Árborg gegnir leiðandi hlutverki á landsvísu í samvinnu við Barna- og fjölskyldustofu, í að innleiða stigskipta farsældarþjónustu í þágu farsældar barna.
Lesa meiraNiðurstaða útboðs á byggingarétti á iðnaðarlóðum
Á fundi bæjarráðs þann 5. október sl. var lögð fram niðurstaða útboðs á sölu byggingarréttar á iðnaðarlóðum að Víkurheiði á Selfossi.
Lesa meiraÁhrif kvennaverkfalls á opnun sundlauga í Árborg
Að gefnu tilefni vill fjölskyldusvið Árborgar árétta að Sveitarfélagið Árborg mun styðja við aðgerðir kvenna og kvár næstkomandi þriðjudag þegar kvennaverkfall mun eiga sér stað.
Lesa meiraSundlaugar í Árborg | Takmarkanir þriðjudaginn 24. október
Þriðjudaginn 24. október verður baráttudagur fyrir jafnrétti á vinnumarkaði og engar konur á vakt í sundlaugum Árborgar.
Lesa meira