Lokanir á Gámasvæði vegna verkfalls
Gámasvæði Árborgar, Víkurheiði 4 verður lokað vegna verkfalls sem hér segir:
Lesa meiraByggingarréttur fyrir íbúarhúsnæði | Tryggvagata 36
Árborg auglýsir til sölu byggingarrétt fyrir íbúðarhúsnæði á lóðinni Tryggvagötu 36. Um er að ræða lóð í grónu hverfi miðsvæðis á Selfossi þar sem stutt er í alla þjónustu.
Lesa meiraVegna boðaðs verkfalls aðildarfélaga BSRB
Félagar í stéttarfélaginu FOSS, Félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi, sem starfa í leikskólum, sundlaugum, hjá Áhaldahúsi og í þjónustuveri í Ráðhúsi Árborgar hafa boðað til verkfalls frá og með mánudeginum 5. júní 2023 en FOSS er aðildarfélag BSRB.
Lesa meiraNiðurfelling leikskólagjalda
Leikskólagjöld verða felld niður vegna skerðingar á vistun barna hjá leikskólum Árborgar sökum verkfalls FOSS
Lesa meiraByggðasafn Árnesinga 70 ára
Í dag eru 70 ár liðin frá því farið var að skrá gripi til Byggðasafns Árnesinga og safn varð til.
Lesa meiraFrístundaheimili 3.- 4. bekkinga | breytingar
Næsta skólaár verða þær breytingar á starfsemi frístundaheimila að öll starfsemi 3. - 4. bekkjar verður í húsnæði við Tryggvagötu 23a sem í daglegu tali kallast Valhöll og er á lóð Vallaskóla.
Lesa meiraNiðurstaða íbúakönnunar
Alls tóku 1655 þátt í íbúakönnun um deiliskipulag miðbæjar Selfoss
Lesa meiraSumarlestur 30 ára!
Skrímsli, furðufiskar, Stjörnu-Sævar og margt fleira á Sumarlestrinum í ár!
Lesa meiraSkólaslit í grunnskólum Árborgar vorið 2023
Skólaslit í grunnskólum Árborgar fara fram miðvikudaginn 7. júní nk. sem hér segir:
Lesa meiraGoðheimar fær Grænfánann í fyrsta
Leikskólinn Goðheimar flaggaði sínum fyrsta Grænfána þann 17. maí.
Lesa meiraFréttir af leikskólamálum í Árborg
Innritun í leikskóla Árborgar er lokið fyrir skólaárið 23-24 og nýtt þróunarverkefni sem er samstarfsverkefni allra leikskóla í sveitarfélaginu, fjölskyldusviðs og Háskóla Íslands.
Lesa meiraLokun gönguleiða við Eyraveg
Frá og með 19. maí til 28. maí næstkomandi verður gönguleið meðfram Eyravegi 3 - 5 lokuð á meðan núverandi hús eru rifin.
Lesa meira