Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


22. desember 2023 : Gleðilega hátíð | Jólakveðja frá bæjarstjóra

Sveitarfélagið Árborg óskar starfsfólki sínu og íbúum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum kærlega fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Lesa meira

14. desember 2023 : Kosning íþróttamanneskjum Árborgar 2023

Fræðslu- og frístundanefnd stendur fyrir kjöri á íþróttamanneskjum Árborgar hvert ár. Í ár eru 10 konur og 14 karlar tilnefnd til að hljóta titilinn. Sjá nánar hvaða tilnefningar bárust.

Lesa meira

14. desember 2023 : Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborg 2024 - 2027

Bæjarstjórn Árborgar kjörtímabilið 2022 - 2026 leggur nú þann 13. desember fram fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2024.

Lesa meira

12. desember 2023 : Leikskólinn Álfheimar 35 ára

Miðvikudaginn 13. desember fagnar leikskólinn Álfheimar 35 ára afmæli. Í Álfheimum dvelja dag hvern um 100 börn á 5 deildum.

Lesa meira

11. desember 2023 : Lífrænn úrgangur | Ný karfa & nýir pokar

Frá áramótum tekur við ný meðferð á lífrænum eldhúsúrgangi og frá þeim tíma má ekki setja maíspoka í lífræna úrganginn. 

Lesa meira

7. desember 2023 : Miklar skemmdir á Stokkseyri

Í ljós hefur komið að sundlaugakarið í sundlaug Stokkseyrar er mjög illa farið eftir 31 ára notkun.

Lesa meira

5. desember 2023 : Jólasveinarnir koma á Selfoss 2023

Laugardaginn 9. desember næstkomandi munu jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á Brúartorginu í miðbæ Selfoss. 

Lesa meira

4. desember 2023 : Árborg auglýsir til sölu land í Stekkjahverfi

Landið er um 17,5 ha. að stærð og heitir Björkurstykki 3, landeignanúmer L236861. Um er að ræða vel staðsett land sem er ætlað undir íbúðabyggð.

Lesa meira

29. nóvember 2023 : Fjárhagsáætlun Svf. Árborgar lögð fram til fyrri umræðu

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2024 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag, miðvikudaginn 29. nóvember.

Lesa meira

24. nóvember 2023 : Roðagyllum heiminn | Gegn kynbundnu ofbeldi

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi hefst laugardaginn 25. nóvember

Lesa meira

24. nóvember 2023 : Svæðisskipulag Suðurhálendisins

Tillaga að svæðisskipulagi fyrir Suðurhálendi til ársins 2042, ásamt umhverfisskýrslu, hefur verið birt til kynningar og athugasemda í skipulagsgátt Skipulagsstofnunar.

Lesa meira

23. nóvember 2023 : Tímabundin lokun á Fossheiði milli Eyrarvegs og Gagnheiðar

Frá og með fimmtudeginum 23. nóvember verður lokað fyrir umferð um Fossheiði milli Eyrarvegs og Gagnheiðar vegna þverunar regnvatnsstofnlagnar.

Lesa meira
Síða 17 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

29. október 2025 : Northern Lights - Fantastic Film Festival hefst á morgun 30. október á Stokkseyri

Northern Lights - Fantastic Film Festival verður haldin í 3ja sinn dagana 30. október til 2. nóvember í Fisherinn - Culture Center, Stokkseyri. Hátíðin sýnir yfir 50 alþjóðlegar „fantastic“ (ævintýri, fantasía, hrollvekja, vísindaskáldskapur, teiknimyndir) stuttmyndir sem keppa til veglegra verðlauna. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica