Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


20. október 2023 : Selfossveitur fá framkvæmdaleyfi fyrir rannsóknarborholum

Bæjarráð Árborgar hefur samþykkt ósk um framkvæmdaleyfi frá Selfossveitum um rannsóknarboranir á fjórum stöðum sunnan við Ölfusá.

Lesa meira

19. október 2023 : Hvernig er best að tala við börn og unglinga um málþroskaröskun DLD?

Dagur málþroskaröskunar DLD (e. Developmental Language Disorder) verður haldinn hátíðlegur um allan heim föstudaginn 20. október 2023. 

Lesa meira

9. október 2023 : Menningarganga listamanna í Árborg

Menningarmánuðurinn október býður upp á fjöldan allan af spennandi viðburðum sem endurspegla grósku og sköpunarkraft í ört stækkandi sveitarfélagi.

Lesa meira

5. október 2023 : Samstarfsverkefni velferðarþjónustu og Zelsíuz tilnefnt til Íslensku menntaverðlaunanna

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2023 | Framúrskarandi þróunarverkefni

Lesa meira

5. október 2023 : Álfheimar fá gróðurhús

Leikskólinn Álfheimar hlaut styrk úr samfélagssjóðum Krónunnar og Landsvirkjunar og nýtti styrkina til að kaupa sér Bamba gróðurhús.

Lesa meira

3. október 2023 : Menningarmánuðurinn október 2023 er hafinn

Menningarmánuðurinn október hóf göngu sína að fullu um síðustu helgi með viðburðum laugardag og sunnudag.

Lesa meira

3. október 2023 : Kosningar í Póllandi | Kjörstaður í Vík

Kosningar í Póllandi verða haldnar 15. október nk. Af því tilefni hefur pólska sendiráðið ákveðið að bjóða upp á kjörstað í Vík. (Polski ponizej)

Lesa meira

28. september 2023 : Af leikskólamálum í Árborg

Haustið er tími tilhlökkunar og rútínu þar sem leikskóla- og grunnskólastarf hefst að nýju.  

Lesa meira

15. september 2023 : Lóðir undir atvinnuhúsnæði, sala á byggingarrétti

Árborg auglýsir til sölu byggingarrétt fyrir atvinnuhúsnæði á átta lóðum á Víkurheiði 3, 5, 13, 18, 19, 21, 20 og 22.

Lesa meira

15. september 2023 : Yfirlýsing vegna umræðu um kynfræðslu og hinseginfræðslu

Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið varðandi hinsegin- og kynfræðslu í grunnskólum.

Lesa meira

14. september 2023 : Sýningin "Ég get" sýnd í Árborg

Þriðjudaginn 12. september var elsta árang í leikskólum Árborgar boðið upp á sýninguna ,,Ég get“.

Lesa meira

8. september 2023 : Hálfsársuppgjör Sveitarfélagsins Árborgar

Á 50. fundi bæjarráðs, 24. ágúst sl. var lagt fram 6 mánaða árshlutauppgjör sveitarfélagsins og var það samþykkt samhljóða.

Lesa meira
Síða 19 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

29. október 2025 : Northern Lights - Fantastic Film Festival hefst á morgun 30. október á Stokkseyri

Northern Lights - Fantastic Film Festival verður haldin í 3ja sinn dagana 30. október til 2. nóvember í Fisherinn - Culture Center, Stokkseyri. Hátíðin sýnir yfir 50 alþjóðlegar „fantastic“ (ævintýri, fantasía, hrollvekja, vísindaskáldskapur, teiknimyndir) stuttmyndir sem keppa til veglegra verðlauna. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica