Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


17. maí 2023 : Íbúakönnun um breytingartillögu að deiliskipulagi miðbæjar Selfoss

Bæjarstjórn Árborgar samþykkti á fundi 15.maí sl. að efna til íbúasamráðs um tillögu að breytingum á deiliskipulagi miðbæjar Selfoss og samkomulags milli sveitarfélagsins og Sigtúns Þróunarfélags. 

Lesa meira

12. maí 2023 : Vor í Árborg 2023

Menningar- og bæjarhátíðin Vor í Árborg var glæsileg að vanda og bauð upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa.

Lesa meira

9. maí 2023 : Samstarf um aukin sýnileika og gagnsæi í umhverfismálum

Sveitarfélagið Árborg hefur gert samstarfssamning við Laufið, fyrstu grænu íslensku upplýsingaveituna.

Lesa meira

28. apríl 2023 : Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar 2022

Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2022 var lagður fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar föstudaginn 28. apríl 2023.

Lesa meira

28. apríl 2023 : Skapandi leikskólastarf í Álfheimum

Faghópur um skapandi leikskólastarf fór í skemmtilega og eftirminnilega heimsókn í leikskólann Álfheima

Lesa meira

27. apríl 2023 : Fundur Heimili og Skóla í Árborg

Þriðjudaginn 25. apríl var haldinn fundur í Árborg á vegum Heimili og skóla, landssamtaka foreldra.

Lesa meira

25. apríl 2023 : Skráning í sumarstarf frístundaheimila 2023 er hafin

Í sumarfrístund er boðið upp á fjölbreytt starf þar sem mikil áhersla er lögð á útiveru

Lesa meira

24. apríl 2023 : Stóri Plokkdagurinn 2023

Líkt og undanfarin ár mun Sveitarfélagið Árborg styðja við íbúa og plokksamfélagið sem vill stuðla að snyrtilegu umhverfi.

Lesa meira

21. apríl 2023 : Undirritun samnings vegna aukinnar þjónustu

Í dag var undirritaður samningur milli Guðmunds Tyrfingssonar (GT) og Sveitarfélagsins Árborgar þar sem tekinn verður í notkun viðbótarbíll til þess að sinna akstursþjónustu fatlaðra.

Lesa meira

18. apríl 2023 : Uppsagnir hjá Sveitarfélaginu Árborg

Sveitarfélagið Árborg sagði í dag upp ráðningarsamningum við 57 starfsmenn sveitarfélagsins um leið og tilkynnt var um 5% launalækkun æðstu stjórnenda, bæjarstjóra og sviðsstjóra.

Lesa meira

17. apríl 2023 : Gatnahreinsun í Árborg 2023

Athugið að götur verða sópaðar á tilgreindum dagsetningum milli kl. 08:00 - 18:30 

Lesa meira

13. apríl 2023 : Styrkleikarnir á Selfossi | 2023

Styrkleikarnir eru sólarhringsviðburður sem er táknrænt fyrir að það fæst engin hvíld frá krabbameini. Sá sem tekst á við krabbamein gerir það allan sólarhringinn.

Lesa meira
Síða 19 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

4. júlí 2025 : Endurútreikningur afsláttar af fasteignaskatti

Í kjölfar álagningar skattsins í júní ár hvert er afsláttur af fasteignaskatti endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan og er honum nú lokið.

Sjá nánar

30. júní 2025 : Þjónustusamningur við Skákfélag Selfoss og nágrennis

Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Sjá nánar

26. júní 2025 : Vel heppnaður sumarlestur á Bókasafni Árborgar, Selfossi

Sumarlestur Bókasafns Árborgar á Selfossi hófst þann 11. júní en þá mætti enginn annar en Ævar Þór Benediktsson rithöfundur í heimsókn.

Sjá nánar

26. júní 2025 : Gatnagerðargjöld fyrir atvinnulóðir lækka

Bæjarstjórn Árborgar samþykkti á fundi sínum 4. júní sl. endurskoðaða samþykkt fyrir gatnagerðar- og byggingarréttargjöld í Sveitarfélaginu Árborg. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica