23. febrúar 2023 : Frístundaheimili Árborgar 23 - 24

Opnað hefur verið fyrir skráningu á frístundaheimili Árborgar skólaárið 2023 - 2024

Lesa meira

17. febrúar 2023 : Íbúafundir í Sveitarfélaginu Árborg

Samantekt frá íbúafundum sem Bæjarstjórn Árborgar hélt á Selfossi, Eyrarbakka og Stokkseyri fyrr í vetur. 

Lesa meira

13. febrúar 2023 : Rausnarleg gjöf til Sveitarfélags Árborgar

Á dögunum gaf Guðrún Arndís Tryggvadóttir myndlistarmaður sveitarfélaginu Árborg málverkið „Kafarann“ sem nú hefur verið sett upp í Sundhöll Selfoss.

Lesa meira

9. febrúar 2023 : Samvinna eftir skilnað - SES

Velferðarþjónusta Árborgar býður foreldrum 0 - 18 ára barna upp á sérhæfða skilnaðarráðgjöf.

Lesa meira

9. febrúar 2023 : Breyttur opnunartími gámasvæðis

Nýr opnunatími gámasvæðis Árborgar, Víkurheiði, tekur gildi 01. mars 2023

Lesa meira

8. febrúar 2023 : Sumarstörf í Árborg 2023

Spennandi sumarstörf í boði hjá sveitarfélaginu Árborg. Um er að ræða ýmis störf í vinnuskóla Árborgar og umhverfisdeild Árborgar. 

Lesa meira

7. febrúar 2023 : Jarðhitaleit Selfossveitna

Á undandförnum misserum hafa Selfossveitur í samvinnu við ISOR og Ræktunarsamband Flóa og Skeiða unnið ötulega að jarðhitarannsóknum og sem dæmi voru 10 rannsóknarholur boraðar árið 2022.

Lesa meira

2. febrúar 2023 : Göngum vel um grenndarstöðvarnar okkar

Af gefnu tilefni vill sveitarfélagið benda á að umgengni við margar grenndarstöðvar fyrir flokkuð úrgangsefni hefur verið ábótavant síðustu daga en líklegt er að orsökin felist í nokkrum samverkandi þáttum.

Lesa meira

31. janúar 2023 : Álagning fasteignagjalda 2023

Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Árborg fyrir árið 2023 er nú lokið.

Lesa meira

26. janúar 2023 : Svæðisskipulag Suðurhálendis

Við vekjum athygli á að ábendingar eða athugasemdir við vinnslutillögu um Suðurhálendið þurfa að berast til svæðisskipulagsnefndar fyrir 19. febrúar 2023 (framlengdur frestur).

Lesa meira

19. janúar 2023 : Innritun í grunnskóla skólaárið 2023-2024

Innritun barna sem eru fædd árið 2017 og eiga að hefja skólagöngu í Árborg haustið 2023 fer fram á arborg.is/Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi

Lesa meira

19. janúar 2023 : Tilkynning til íbúa Árborgar | Asahláka og leysingar

Veðurstofan spáir asahláku á föstudag og laugardag á svæðinu og viljum við beina því til íbúa að huga að niðurföllum hjá sér og í nærumhverfi. 

Lesa meira
Síða 2 af 67

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

28. mars 2023 : Vor í Árborg 2023 | Viðburðir og þátttaka

Menningar- og bæjarhátíðin „Vor í Árborg 2023” verður haldin 20.- 23. apríl nk.

Sjá nánar

24. mars 2023 : Árborg er frumkvöðlasveitarfélag

Þann 15. mars síðastliðinn var haldinn fundur með fulltrúum frá mennta- og barnamálaráðuneytinu, Barna- og fjölskyldustofu, Sambandi Íslenskra sveitarfélaga og fulltrúum í farsældarteymi Árborgar.

Sjá nánar

24. mars 2023 : Nýr samningur undirritaður við Sigurhæðir

Sigurhæðir miðstöð fyrir þolendur kynbundis ofbeldis á Suðurlandi fagnaði tveggja ára afmæli þann 19. mars.

Sjá nánar

24. mars 2023 : Stekkjaskóli | Nýtt glæsilegt húsnæði

Það var mikill gleðidagur hjá nemendum og starfsmönnum Stekkjaskóla miðvikudaginn 23. mars, þegar fyrsti skóladagurinn var í nýju glæsilegu húsnæði skólans að Heiðarstekk 10 á Selfossi.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica