Nýr fjármálastjóri
Unnur Edda Jónsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri hjá Sveitarfélaginu Árborg.
Lesa meiraSkipulagsgátt er opin
Skipulagsgátt er nýjung við skipulagsgerð, umhverfismat og framkvæmdaleyfisveitingar. Í gáttinni verða aðgengilegar á einum stað allar skipulagstillögur, umhverfismat og framkvæmdaleyfi sem eru til kynningar á landinu hverju sinni, frá upphafi hvers ferils til enda.
Lesa meiraJónsmessuhátíð Eyrarbakka 2023
Jónsmessuhátíð Eyrarbakka 2023 gekk vonum framar miðað við veðurfar.
Lesa meiraÞrjú hundruð hjóluðu KIA Gullhringinn
Þrjú hundruð þátttakendur hjóluðu KIA Gullhringinn. Veðrið lék við þátttakendur og skipuleggjendur.
Lesa meiraVinátta í nærumhverfinu
Þróunarverkefni leikskólans Strandheima
Lesa meiraBorgað þegar hent er | Gámasvæði Árborgar
Breytingar verða á greiðslum fyrir komu með úrgang á Gámasvæði Árborgar frá og með 1. júlí.
Lesa meiraÍslandsmót í hestaíþróttum
Miðvikudaginn 28. júní hófst Íslandsmót í fullorðinna og ungmenna í hestaíþróttum á Brávöllum, Selfossi.
Lesa meiraUmsækjendur um stöðu fjármálastjóra
Sveitarfélagið Árborg auglýsti starf fjármálastjóra laust til umsóknar 24. maí sl.
Lesa meiraFjölmargir mættu keppendum til heiðurs
Vel var tekið á móti keppendum á heimsleikunum Special Olympics í miðbæ Selfoss.
Lesa meiraAfmarkanir vegna framkvæmda
Sveitarfélagið hefur veitt afnotaleyfi vegna vinnusvæðis innan lóða Tryggvagötu 13 og 15, bílastæði við Sundhöll Selfoss vegna framkvæmda við stækkun húsnæðis World Class.
Lesa meiraSuðurland mun eignast sinn menningarsal!
Miðvikudaginn 21. júní var opinn íbúafundur með Lilju D. Alfreðsdóttur Menningar- og viðskiptaráðherra þar sem flutt voru erindi og rætt var um framtíð menningarsalar.
Lesa meiraBreytingar á opnunartímum sundlauga
Frá og með haustinu 2023 verða breytingar á opnunartímum Sundhallar Selfoss og sundlaugar Stokkseyrar.
Lesa meira