Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


6. janúar 2025 : Tilkynning frá Selfossveitum | Förum vel með heita vatnið

Næstu daga má búast við töluverðum kulda sem nær hámarki á miðvikudag. Kalt hefur verið í veðri undanfarnar vikur og reynt mikið á veitukerfið.

Lesa meira

3. janúar 2025 : Bókasafn Árborgar kynnir Janoir 2025

Janúarmánuður á Bókasafni Árborgar heitir nú „Janoir“ og er helgaður glæpasögum.

Lesa meira

2. janúar 2025 : Þrettándagleði á Selfossi 2025

Jólin verða kvödd í Gesthúsum á Selfossi með glæsilegri þrettándagleði mánudaginn 6. janúar. 

Lesa meira

23. desember 2024 : Jólakveðja frá Sveitarfélaginu Árborg

Sveitarfélagið Árborg óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.

Lesa meira

23. desember 2024 : Gleðilega hátíð kæru íbúar Árborgar

Árið 2024 hefur verið viðburðaríkt á marga vegu og allt í einu er desember gengin í garð með tilheyrandi undirbúningi jólahátíðar og áramóta. 

Lesa meira

20. desember 2024 : Fimleika- og lyftingaiðkendum fagnað

Sveitarfélagið Árborg hélt á dögunum móttöku fyrir fimleika- og lyftingaiðkendur sem kepptu erlendis með góðum árangri fyrr á árinu.

Lesa meira

19. desember 2024 : Skoðun á skólamötuneytum Árborgar

Sveitarfélagið Árborg hefur í framhaldi af ábendingum foreldra gert úttekt á gæðum matar í skólamötuneytum sveitarfélagsins. 

Lesa meira

18. desember 2024 : Samvera um jólin

Á þessum hátíðartímum vill forvarnarteymi Árborgar minna á mikilvægi samveru.

Lesa meira

17. desember 2024 : Þjónustusamningur vegna Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka

Sveitarfélagið Árborg og Byggðasafn Árnesinga hafa skrifað undir áframhaldandi samning um rekstur Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka.

Lesa meira

16. desember 2024 : Kosning á íþróttamanneskjum Árborgar 2024

Fræðslu- og frístundanefnd stendur fyrir kjöri á íþróttamanneskjum Árborgar ár hvert. Í ár eru 11 konur og 13 karlar tilnefnd til að hljóta titilinn.

Lesa meira

16. desember 2024 : Sveitarfélagið Árborg selur byggingarrétt á Glaðheimareit

Sveitarfélagið Árborg hefur, eftir útboð gert samning við Fagradal ehf. um kaup á byggingarrétti fyrir íbúðarhúsnæði á lóðinni Tryggvagötu 36, svokölluðum „Glaðaheimareit“.

Lesa meira

12. desember 2024 : Svæðisskipulag Suðurhálendis 2022-2042 undirritað

Þriðjudaginn 10. desember 2024 var gengið formlega frá undirritun Svæðisskipulags Suðurhálendis að Skógum. Sveitarfélagð Árborg hefur tekið þátt í verkefninu frá upphafi.

Lesa meira
Síða 2 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

7. febrúar 2025 : Innritun í grunnskóla skólaárið 2025 - 2026

Innritun barna sem eru fædd árið 2019 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2025 fer fram á Mín Árborg til 25. febrúar næstkomandi. 

Sjá nánar

6. febrúar 2025 : Endurskoðun á eigna- og tekjuviðmiðum 2025

Velferðarþjónusta Árborgar endurskoðar eigna- og tekjuviðmið í reglum um sérstakan húsnæðisstuðning.

Sjá nánar

6. febrúar 2025 : Rauð viðvörun 6. febrúar

Gert er ráð fyrir óraskaðri starfsemi í stofnunum sveitarfélagsins eftir kl. 13:00 í dag, fimmtudag. Gámasvæði verður áfram lokað vegna mikilla vinda. (uppfært)

Sjá nánar

3. febrúar 2025 : Heimsókn Mennta- og barnamálaráðherra

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, heimsótti Sveitarfélagið Árborg á miðvikudaginn síðastliðinn til að kynna sér skóla- og frístundastarf á svæðinu. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica