Bæjarstjórnarfundur - útsending

Smellið hér til að horfa á útsendinguna


15. nóvember 2022 : Er þitt fyrirtæki tilbúið fyrir nýtt samræmt flokkunarkerfi?

Samræmt flokkunarkerfi verður tekið í notkun eftir áramót. Flokkun verður eins um allt land.

Lesa meira

14. nóvember 2022 : Jólaljósin kveikt 2022

Kveikt verður á jólaljósum sveitarfélagsins fimmtudaginn 17. nóvember kl. 18:00

Lesa meira

14. nóvember 2022 : Velferðarþjónusta Árborgar

Nýlega samþykkti bæjarráð Árborgar að breyta nafni félagsþjónustu í velferðarþjónustu Árborgar. 

Lesa meira

11. nóvember 2022 : 2.áfangi Stekkjaskóla undirritaður

Samningur um hönnun og byggingu á 2.áfanga Stekkjaskóla undirritaður.

Lesa meira

11. nóvember 2022 : Unglinga- og ungmennaráðgjöf í Árborg

Þeódóra A Thoroddsen verður í Zelsíuz með fría ráðgjöf fyrir alla á aldrinum 12 - 20 ára.

Lesa meira

8. nóvember 2022 : Menningarmánuðurinn október 2022

Menningarmánuðurinn október í ár var sá stærsti frá upphafi með fjöldan allan af viðburðum fyrir alla aldurshópa.

Lesa meira

7. nóvember 2022 : Alls sóttu 11 einstaklingar um stöðu sviðstjóra fjölskyldusviðs

Sveitarfélagið Árborg auglýsti 7. október eftir nýjum sviðstjóra fjölskyldusviðs. Umsóknarfrestur var til 31. október sl.

Lesa meira

28. október 2022 : Breyting á frístundaakstri og Árborgarstrætó

Tilkynning vegna breytinga á frístundaakstri og Árborgarstrætó í Svf. Árborg frá og með 31. október 2022

Lesa meira

25. október 2022 : 170 ára afmælishátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

Síðastliðinn laugardag var haldið upp á 170 ára afmæli Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri í tilefni af afmæli hans 25. október.

Lesa meira

18. október 2022 : Enginn launamunur á grunnlaunum karla og kvenna í Árborg

Nú á dögunum fékk Sveitarfélagið Árborg endurvottun á jafnlaunakerfinu ÍST 85:2012. 

Lesa meira

14. október 2022 : Gjöf frá Kvenfélagi Selfoss

 Kvenfélag Selfoss færir sundlaugum Árborgar gjafabréf til kaupa á leikföngum.

Lesa meira

11. október 2022 : Erindi um hagnýtt íslenskunámskeið á Menntakviku

Erindi á Menntakviku 2022 um hagnýtt íslenskunámskeið fyrir foreldra barna með fjölmenningarlegan bakgrunn á grunnskólaaldri.

Lesa meira
Síða 2 af 62

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

28. nóvember 2022 : Umhverfisdeild og Áhaldahúsið hengja upp jólaskraut

Starfsmenn sveitarfélagsins eru í fullri vinnu við að skreyta sveitarfélagið fyrir jólahátíðina.

Sjá nánar

25. nóvember 2022 : Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og Árborg semja um móttöku allt að 100 flóttamanna

Árborg hefur síðastliðin ár verið móttökusveitarfélag fyrir flóttafólk og meðal annars tekið á móti flóttamönnum frá Afganistan, Íran, Sýrlandi, Úkraínu og Venesúela.

Sjá nánar

24. nóvember 2022 : Íbúafundir í Sveitarfélaginu Árborg

Sveitarfélagið Árborg boðar til almennra íbúafunda á Stokkseyri, Eyrarbakka og Selfossi á næstu vikum. Þar mun íbúum gefast tækifæri til að ræða um helstu málefni sveitarfélagsins.

Sjá nánar

23. nóvember 2022 : Fjárhagsáætlun Svf. Árborgar lögð fram til fyrri umræðu

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2023 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag, miðvikudaginn 23. nóvember.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica