Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


14. ágúst 2025 : Umhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Árborgar 2025

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Árborgar afhenti um helgina umhverfisviðurkenningar ársins 2025. 

Lesa meira

14. ágúst 2025 : Einu sinni á ágústkvöldi

Rómantískur ágústmánuður á Bókasafni Árborgar

Lesa meira

14. ágúst 2025 : Glæný útlagningavél

Góðar fréttir af malbikunarframkvæmdum í sveitarfélaginu 

Lesa meira

14. ágúst 2025 : Skólasetning skólaárið 2025-2026

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir mánudaginn 25. ágúst 2025 sem hér segir.

Lesa meira

15. júlí 2025 : Bæjarhátíðin Kótelettan 15 ára

Um helgina fór fram Kótelettan BBQ Festival í fimmtánda sinn á Selfossi. Hátíðin fagnaði því 15 ára afmæli sínu, en hún var fyrst haldin árið 2009.

Lesa meira

11. júlí 2025 : Bílaumboðið Hekla fær vilyrði fyrir lóð á Selfossi

Bæjarráð Árborgar hefur veitt Heklu hf. Vilyrði fyrir atvinnuloð að Fossnesi 11-13 á Selfossi. Fyrirtækið ráðgerir að hefja framkvæmdir síðar á árinu.

Lesa meira

4. júlí 2025 : Endurútreikningur afsláttar af fasteignaskatti

Í kjölfar álagningar skattsins í júní ár hvert er afsláttur af fasteignaskatti endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan og er honum nú lokið.

Lesa meira

30. júní 2025 : Þjónustusamningur við Skákfélag Selfoss og nágrennis

Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Lesa meira

26. júní 2025 : Vel heppnaður sumarlestur á Bókasafni Árborgar, Selfossi

Sumarlestur Bókasafns Árborgar á Selfossi hófst þann 11. júní en þá mætti enginn annar en Ævar Þór Benediktsson rithöfundur í heimsókn.

Lesa meira

26. júní 2025 : Gatnagerðargjöld fyrir atvinnulóðir lækka

Bæjarstjórn Árborgar samþykkti á fundi sínum 4. júní sl. endurskoðaða samþykkt fyrir gatnagerðar- og byggingarréttargjöld í Sveitarfélaginu Árborg. 

Lesa meira

12. júní 2025 : Flakkandi Zelsíuz fer af stað í Árborg - nýtt úrræði fyrir ungmenni

Í dag hefst formlega starfsemi Flakkandi Zelsíuz í Árborg – nýtt framtak á vegum félagsmiðstöðvarinnar Zelsíuz.

Lesa meira

6. júní 2025 : Sveitarfélagið Árborg semur um móttöku seyru

Sveitarfélagið Árborg og Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita (UTU) hafa gert samkomulag um móttöku þess síðarnefnda á seyru sem til fellur frá hreinsistöðvum og úr rotþróm í Árborg.

Lesa meira
Síða 2 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

5. september 2025 : Árborg óskar eftir samtali við Flóahrepp

Bæjarráð Árborgar samþykkti samhljóða á fundi, fimmtudaginn 4. september, að senda erindi á sveitarstjórn Flóahrepps varðandi ósk Árborgar um mögulega tilfærslu á sveitarfélagamörkum og samtal um ávinning sameiningar sveitarfélaganna tveggja. 

Sjá nánar

5. september 2025 : Rífandi stemning á rómantískum ágústmánuði Bókasafns Árborgar

Einstök stemning þar sem bókmenntir, listir og ást blönduðust saman í fjölbreyttri dagskrá.

Sjá nánar

4. september 2025 : Flakkandi Zelsíuz heppnaðist vel í sumar

Starfsfólk Zelsíuz hitti mörg ungmenni í sumar, boðið var upp á kvölddagskrá og viðveru á bæjarhátíðum.

Sjá nánar

3. september 2025 : Slysavarnardeildin Björg færir Strandheimum sjúkrakassa að gjöf

Föstudaginn 29. ágúst tók leikskólinn Strandheimar á móti veglegri gjöf frá Slysavarnardeildinni Björg á Eyrarbakka. Var gjöfin fjórir sjúkrakassar sem sérstaklega eru ætlaðir börnum. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica