Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


8. mars 2024 : Borun við Hótel Selfoss og Hellubakka

Eins og margir íbúar hafa tekið eftir þá er verið að bora við Hótel Selfoss við bakka Ölfusár.

Lesa meira

6. mars 2024 : Evrópudagur talþjálfunar 6. mars

Evrópudagur talþjálfunar er haldinn 6. mars ár hvert og er þema dagsins árið 2024 "Talmeinafræðingar í teymi".

Lesa meira

6. mars 2024 : Aukið umferðaröryggi við Austurveg

Vegagerðin hefur leitað eftir samstarfi við Svf. Árborg um úrbætur á umferðaröryggi á Austurvegi frá Tryggvatorgi að Sigtúni. 

Lesa meira

5. mars 2024 : Nýráðinn sviðstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs Árborgar

Þórdís Sif Sigurðardóttir hefur verið ráðin sem bæjarritari og sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs hjá Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

4. mars 2024 : Nýr samstarfssamningur við mennta- og barnamálaráðuneytið

Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur skrifað undir samstarfssamning við fjölskyldusvið Árborgar um verkefnið "Frá vanvirkni til þátttöku".

Lesa meira

1. mars 2024 : Almannavarnarmánuðurinn febrúar

Samfélagsleg áföll hafa ýmsar birtingarmyndir og dynja á samfélögum ýmist fyrirvaralaust eða fyrirséð eins og við þekkjum innan ákveðinna svæða. Því er mikilvægt að vera eins vel undirbúin og mögulegt er og að viðbrögð séu sem skilvirkust. 

Lesa meira

29. febrúar 2024 : Regluleg hreinsun rotþróa og annarra hreinsivirkja

Rotþróargjald var tekið upp um áramótin 2023/2024 og kemur það fram á álagningarseðlum þeirra sem reka eigin hreinsivirki eins og rotþró.

Lesa meira

16. febrúar 2024 : Gjöf frá forvarnarteymi til starfsfólks í tilefni hinsegin viku Árborgar

Í tilefni hinsegin viku Árborgar færði forvarnarteymið starfsmönnum sveitarfélagsins regnbogabönd að gjöf.

Lesa meira

12. febrúar 2024 : Úrslit í jólagluggaleik Árborgar 2023

Sem fyrr tók fjöldi barna þátt í Jólagluggaleik Árborgar og nú loks eftir langa bið gafst okkur tækifæri til að gleðja vinningshafa í jólagluggaleiknum.

Lesa meira

9. febrúar 2024 : Álagning fasteignagjalda fyrir árið 2024

Álagningu fasteignagjalda fyrir árið 2024 er nú lokið. Álagningarseðlar verða aðgengilegir á island.is. Álagningarseðlar verða ekki sendir í bréfpósti.

Lesa meira

2. febrúar 2024 : Innritun í grunnskóla skólaárið 2024 - 2025

Innritun barna sem eru fædd árið 2018 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2024 fer fram á Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi. 

Lesa meira

30. janúar 2024 : Sumarlokun í dagdvölinni Árblik

Tekin hefur verið ákvörðun um að loka dagdvölinni Árblik í 4 vikur í sumar en um leið fjölga notendum yfir aðra mánuði ársins. 

Lesa meira
Síða 2 af 77

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

24. apríl 2024 : Breytingar á leikskólakerfinu í Árborg skólaárið 2024-2025

Ný tilrauna- og þróunarverkefni meðal breytinga á leikskólakerfinu á komandi skólaári

Sjá nánar

24. apríl 2024 : Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar 2023

Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2023 er tilbúinn til endurskoðunar og var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn miðvikudaginn 24. apríl 2024.

Sjá nánar

19. apríl 2024 : Gatnahreinsun í Árborg | Vor 2024

Eftirtaldar götur verða sópaðar á tilgreindum dagsetningum milli kl. 08:00 - 20:00. Yfirlitskort neðst í grein.

Sjá nánar

12. apríl 2024 : Umsóknir um styrk til greiðslu fasteignaskatts 2024

Sveitarfélagið Árborg auglýsir eftir umsóknum um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica