Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


10. desember 2025 : Jólasveinarnir koma á Selfoss

Laugardaginn 13. desember klukkan 16:00 munu jólasveinarnir úr
Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og
nærsveitunga á Brúartorginu í miðbæ Selfoss.

Lesa meira

9. desember 2025 : Ævintýralegur fjöldi þátttakenda á Jólaævintýri í Hallskoti

Um nýliðna helgi fór fram í fyrsta sinn Jólaævintýri í Hallskoti. Áhorfendum var boðið í ferðalag um skóginn sem var upplýst af jólaljósum og vasaljósum þátttakenda.

Lesa meira

3. desember 2025 : Fjárhagsáætlun Svf. Árborgar 2026 samþykkt - Ábyrgur rekstur skilar ávinningi til íbúa

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2026, ásamt þriggja ára áætlun, var samþykkt að lokinni seinni umræðu í bæjarstjórn í dag, miðvikudaginn 3. desember. Útsvarsprósentan helst óbreytt í 14,97% og fasteignagjöld eru lækkuð. 

Lesa meira

3. desember 2025 : Vallaskóli vann Skjálftann 2025

Annað árið í röð sigraði Vallaskóli á Selfossi í Skjálftanum, hæfileikakeppni sunnlenskra ungmenna, sem haldinn var í fimmta sinn í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn síðastliðinn laugardag.

Lesa meira

1. desember 2025 : Karlar í Uppsölum – ný vinnustofa fyrir smíðavinnu og góðan félagsskap

Nýtt og spennandi verkefni hefur sprottið af stað sem ber heitið ,,Karlar í Uppsölum“. Hugmyndin er að þar komi saman einstaklingar sem vilji hittast, sinna smíðavinnu, fá sér kaffi, spjalla og um leið eflast félagslega.

Lesa meira

1. desember 2025 : Sjóðurinn góði 2025

Nú hefur Sjóðurinn Góði opnað fyrir umsóknir um jólaaðstoð. Hægt verður að sækja um til 10.desember. Á Bókasafni Árborgar Selfossi er hægt að koma jólapökkum undir tré til 17. desember.

Lesa meira

26. nóvember 2025 : Jól í Árborg 2025 - aðventu og jóladagskrá sveitarfélagsins

Þann 20. nóvember hófst jólahátíðin Jól í Árborg þegar kveikt var á fyrstu jólaljósunum og á jólatrénu Selfossi. 

Lesa meira

25. nóvember 2025 : Jólapeysan 2025

Handverkskonurnar í Gallerí Gimli á Stokkseyri hafa undanfarin ár prjónað jólapeysu sem er síðan boðin upp og rennur allur ágóðinn til góðgerðarmála.

Lesa meira

21. nóvember 2025 : Hringferð Sambands íslenskra sveitarfélaga

Í gær tóku stjórnendur og bæjarfulltrúar á móti starfsfólki Sambands íslenskra sveitarfélaga sem er að klára hringferð sína um landið.

Lesa meira

20. nóvember 2025 : Ungmennaráð Árborgar lét í sér heyra

Ungmennaráð Árborgar mætti á fund bæjarstjórnar í gær og kynntu skelegg og vel máli farin helstu áherslur og tillögur ráðsins fyrir komandi misseri.

Lesa meira

19. nóvember 2025 : Fjárhagsáætlun Svf. Árborgar 2026 - Ábyrgur rekstur skilar ávinningi til íbúa

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2026 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag, miðvikudaginn 19. nóvember. Útsvarsprósentan helst óbreytt í 14,97% og fasteignagjöld lækkuð. 

Lesa meira

19. nóvember 2025 : Haustkaffi frístundaheimila Árborgar

Góð mæting var þegar frístundaheimilin buðu til haustkaffis fimmtudaginn 13. nóvember síðastliðinn. 

Lesa meira
Síða 2 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. janúar 2026 : Fyrsta skóflustunga að stækkun Jötunheima tekin með leikskólabörnum og starfsfólki

Í dag k. 10:30 var samningur undirritaður og fyrsta skóflustunga tekin að viðbyggingu leikskólans Jötunheima á Selfossi. 

Sjá nánar

14. janúar 2026 : Vinsælasta bók ársins 2025 hjá lánþegum Bókasafna Árborgar

Íbúar í Árborg eru miklir lestrarhestar og duglegir að nýta bókasöfnin. Bókaverðir tóku saman lista yfir þær bækur sem fóru oftast í útlán á nýliðnu ári.

Sjá nánar

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica