Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


9. september 2025 : Saunaklefi í sundlaug Stokkseyrar

Á bæjarráðsfundi Árborgar 4. september voru samþykkt kaup á saunaklefa við sundlaugina á Stokkseyri.

Lesa meira

8. september 2025 : Glæsilegt opnunarteiti á endurbættri vinnustofu félagsins

Það var sannkölluð hátíðarstund þegar Myndlistarfélag Árnessýslu bauð félagsmönnum til opnunarteitis á nýendurbættri vinnustofu félagsins. Mætingin var frábær, stemningin létt og gleðin ríkjandi og ljóst að breytingarnar hafa vakið mikla ánægju meðal félagsmanna.

Lesa meira

8. september 2025 : Dagur læsis 8. september | Læsisstefna Árborgar kynnt til leiks

Dagur læsis er í dag, mánudaginn 8. september og því tilvalið að kynna nýja læsisstefnu sveitarfélagsins Árborgar sem ber heitið Læsi til lífs og leiks. Læsisstefnan er afrakstur þverfaglegrar vinnu fulltrúa leik- og grunnskóla, frístundastofnana og skólaþjónustu auk foreldra.

Lesa meira

5. september 2025 : Árborg óskar eftir samtali við Flóahrepp

Bæjarráð Árborgar samþykkti samhljóða á fundi, fimmtudaginn 4. september, að senda erindi á sveitarstjórn Flóahrepps varðandi ósk Árborgar um mögulega tilfærslu á sveitarfélagamörkum og samtal um ávinning sameiningar sveitarfélaganna tveggja. 

Lesa meira

5. september 2025 : Rífandi stemning á rómantískum ágústmánuði Bókasafns Árborgar

Einstök stemning þar sem bókmenntir, listir og ást blönduðust saman í fjölbreyttri dagskrá.

Lesa meira

4. september 2025 : Flakkandi Zelsíuz heppnaðist vel í sumar

Starfsfólk Zelsíuz hitti mörg ungmenni í sumar, boðið var upp á kvölddagskrá og viðveru á bæjarhátíðum.

Lesa meira

3. september 2025 : Slysavarnardeildin Björg færir Strandheimum sjúkrakassa að gjöf

Föstudaginn 29. ágúst tók leikskólinn Strandheimar á móti veglegri gjöf frá Slysavarnardeildinni Björg á Eyrarbakka. Var gjöfin fjórir sjúkrakassar sem sérstaklega eru ætlaðir börnum. 

Lesa meira

2. september 2025 : Eyrarbakki bætist í hóp þeirra bæja og þorpa sem minnast Vesturfara

Vel lukkuð vígsluathöfn við Húsið á Eyrarbakka síðasta föstudag

Lesa meira

2. september 2025 : Haustgildi uppskeruhátíð í fimmta sinn á Stokkseyri

Ísak Harðarson rithöfundur verður í brennidepli

Lesa meira

28. ágúst 2025 : Rekstur Árborgar styrkist áfram - Jákvætt árshlutauppgjör

Sveitarfélagið Árborg hefur náð góðum árangri í rekstri samkvæmt nýbirtu árshlutauppgjöri fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2025. Uppgjörið sýnir jákvæða þróun og áframhaldandi framfarir í fjármálum sveitarfélagsins.

Lesa meira

26. ágúst 2025 : Menningarmánuðurinn október 2025

Menningarmánuðurinn október haldinn í sextánda sinn í Sveitarfélaginu Árborg

Lesa meira

22. ágúst 2025 : Í krafti okkar allra

Fræðsludagur fjölskyldusviðs Árborgar, Í krafti okkar allra, var vel sóttur en hátt í 700 starfsmenn sveitarfélagsins tóku þátt.

Lesa meira
Síða 2 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

14. október 2025 : Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsavikan 13.- 17.október & Zelsíuz býður í heimsókn

Vikan hefur það að markmiði að kynna og varpa ljósi á það mikilvæga starf sem fram fer í félagsmiðstöðvunum og ungmennahúsinu fyrir börn og ungmenni. 

Sjá nánar

14. október 2025 : Listaverk í Ráðhúsi Árborgar

Litrík og tilfinningaþrungin olíumálverk eftir abstraktlistamanninn Jakob Veigar Sigurðsson prýða nú skrifstofur, viðtals- og fundarherbergi í Ráðhúsi Árborgar, Selfossi.

Sjá nánar

10. október 2025 : Forvarnardagur í Árborg 2025

Forvarnardagur Árborgar var haldinn miðvikudaginn 8. október sl. og tókst afar vel. Deginum er ætlað að efla forvarnarstarf meðal ungmenna og skapa tækifæri til fræðslu, umræðna og jákvæðra tengsla.

Sjá nánar

8. október 2025 : Lóðir undir parhús, sala á byggingarétti

Árborg auglýsir til sölu byggingarétt fyrir íbúðarhúsnæði. Um er að ræða 5 parhúsalóðir fyrir alls 10 íbúðir. Stærð lóðanna er á bilinu 1.157 -1.200 m2.

Um er að ræða vel staðsettar lóðir nærri sterkum þjónustukjörnum.

 

Móstekkur - sala á byggingarétti

Útboð


Þetta vefsvæði byggir á Eplica