
Byggjum upp sterka liðsheild
Vilt þú taka þátt í því að byggja upp sterka liðsheild í nýjum grunnskóla á Selfossi?
Lesa meira
Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og frístundastyrk vegna áhrifa af Covid-19
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og frístundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og frístundastarfi.
Lesa meira
Þjónustusamningur undirritaður við Hestamannafélagið Sleipni
Föstudaginn 5.mars sl. var undirritaður þjónustusamningur milli Sveitarfélagsins Árborgar og Hestamannafélagsins Sleipnis um rekstrarstyrki og verkefni sem Sleipnir hefur umsjón með.
Lesa meira
Vor í Árborg 2021 | Tillögur og hugmyndir
Menningar- og bæjarhátíðin „Vor í Árborg 2020″ verður haldin 22.- 25. apríl nk. Skipulagning er hafin og hvers kyns tillögur að dagskráratriðum og/eða hugmyndum um menningarviðburði eru vel þegnar.
Lesa meira
Eva María Baldursdóttir og Hergeir Grímsson íþróttakona og -karl Árborgar 2020
Frjálsíþróttakonan Eva María Baldursdóttir og handknattleiksmaðurinn Hergeir Grímsson voru valin íþróttakona og -karl Árborgar á árlegri uppskeruhátíð frístunda- og menningarnefndar sem var send út rafrænt í kvöld, þriðjudaginn 2.mars.
Lesa meira
Mat á fjárhagslegum áhrifum af framkvæmdum við Stekkjaskóla
Í samræmi við 66. grein sveitarstjórnarlaga óskaði Sveitarfélagið Árborg eftir að KPMG legði sérstakt mat á áhrif skólabyggingar Stekkjaskóla (1. áfanga) á fjárhag sveitarfélagsins.
Lesa meira
Umfangsmesta gatnaverkefni í sögu sveitarfélagsins
Fyrsta skóflustunga að 2.áfanga gatnagerðar og lagna í Björkurstykki fór fram 22. febrúar 2021 að viðstöddum fulltrúum sveitarfélags og verktaka.
Lesa meira
Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Suðurlandi
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi og Veðurstofu Íslands, hefur ákveðið að hækka almannavarnarstig í Árnessýslu á hættustig vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesi. Hættustigi almannavarna var lýst yfir á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi fyrr í morgun.
Lesa meira
Breytt tímaáætlun Árborgarstrætó frá fim. 25.febrúar
Frá fimmtudeginum 25.febrúar breytist tímatafla Árborgarstrætó lítilega og tvær stoppistöðvar á Selfoss detta út.
Lesa meira
Þrjú störf án staðsetningar
Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir nú laus til umsóknar þrjú störf án staðsetningar.
Lesa meira
Er þörf á nýjum Stekkjaskóla?
Þar sem nokkur umræða hefur verið um nýjan Stekkjaskóla hefur skólaskrifstofa Sveitarfélagsins Árborgar tekið saman upplýsingar frá skólastjórum Sunnulækjarskóla og Vallaskóla sem sýna að aðkallandi er að hefja starf í nýjum Stekkjaskóla haustið 2021.
Lesa meira
Nýjar reglur um styrki til nema í leikskólakennarafræðum
Á fundi bæjarstjórnar, 17. febrúar 2021, voru nýjar reglur um styrki til nema í leikskólakennarafræðum samþykktar.
Lesa meira