Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


26. mars 2025 : Styrkir til fasteignaskatts 2025

Sveitarfélagið Árborg auglýsir eftir umsóknum um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.

Lesa meira

25. mars 2025 : Það styttist í vorið | Vor í Árborg 2025

Við óskum eftir þátttöku félaga, samtaka, einstaklinga, áhugahópa, fyrirtækja og stofnanna í Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

20. mars 2025 : Úthlutun í leikskóla Árborgar fyrir skólaárið 2025 - 2026

Úthlutun leikskólaplássa hefst fimmtudaginn 20. mars og stendur fram í apríl/maí.

Lesa meira

20. mars 2025 : Lausar lóðir undir atvinnuhúsnæði

Sveitarfélagið auglýsir 6 lóðir í Víkurheiði á Selfossi, undir atvinnuhúsnæði lausar til úthlutunar.  

Lesa meira

14. mars 2025 : Þjónustusamningur við Körfuknattleiksfélag Selfoss 2025

Sveitarfélagið Árborg og Körfuknattleiksfélag Selfoss hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Lesa meira

7. mars 2025 : Þjónustusamningur við Ungmennafélag Selfoss 2025

Sveitarfélagið Árborg og Ungmennafélag Selfoss hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Lesa meira

24. febrúar 2025 : Flokkun úrgangs gengur vel í Árborg

Á fundi umhverfisnefndar Árborgar var lögð fram skýrsla um söfnun úrgangs á árinu 2024. Fram kom að flokkun íbúa jókst milli ára og greiðslur frá úrvinnslusjóði hefðu aukist um tæpar 20 milljónir milli ára.

Lesa meira

21. febrúar 2025 : Fundur tengiráðgjafa með félags- og húsnæðismálaráðherra

Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra fundaði með Bylgju Sigmarsdóttur tengiráðgjafa þróunarverkefnisins Gott að eldast hjá Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

17. febrúar 2025 : Fjölskyldusvið Árborgar hlaut Menntaverðlaun Suðurlands

Fjölskyldusvið sveitarfélagsins Árborgar fékk Menntaverðlaun Suðurlands 2024 fyrir verkefnið ,,Eflum tengsl heimilis og skóla“.

Lesa meira

17. febrúar 2025 : Ábyrgur rekstur | Aðgerðir að skila árangri

Í framhaldi af samþykkt fjárhagsáætlunar Árborgar 2025 - 2028 var haldin kynning fyrir íbúa og áhugasama á helstu markmiðum, áherslum og stöðu sveitarfélagsins. Myndband og glærur af kynningunni má sjá að neðan.

Lesa meira

7. febrúar 2025 : Innritun í grunnskóla skólaárið 2025 - 2026

Innritun barna sem eru fædd árið 2019 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2025 fer fram á Mín Árborg til 25. febrúar næstkomandi. 

Lesa meira

6. febrúar 2025 : Endurskoðun á eigna- og tekjuviðmiðum 2025

Velferðarþjónusta Árborgar endurskoðar eigna- og tekjuviðmið í reglum um sérstakan húsnæðisstuðning.

Lesa meira
Síða 2 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

20. maí 2025 : Skemmdarverk á ærslabelg við Sunnulækjarskóla

Búið er að skemma ærslabelginn á Selfossi við Sunnulækjaskóla eins og fram kemur á meðfylgjandi myndum.

Sjá nánar

12. maí 2025 : Rafræn skráning gæludýra

Sveitarfélagið hefur tekið upp kerfi sem heldur utan um skráningu leyfisskyldra gæludýra í Árborg.

Sjá nánar

8. maí 2025 : Starfsánægja eykst hjá Sveitarfélaginu Árborg

Síðastliðið ár hefur Sveitarfélagið Árborg mælt starfsánægju starfsmanna sinna með púlskönnunum frá fyrirtækinu Moodup, en hjá Árborg starfa um 1000 manns, í 790 stöðugildum á 36 vinnustöðum.

Sjá nánar

6. maí 2025 : Samþætt heimaþjónusta fyrir eldra fólk í Árborg

Unnið er að því að koma upp samþættri heimaþjónustu fyrir eldra fólk í Árborg og sjá til þess rétt þjónusta sé veitt af réttum aðila og á réttum tíma. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica