Frístundaheimili Árborgar 23 - 24
Opnað hefur verið fyrir skráningu á frístundaheimili Árborgar skólaárið 2023 - 2024
Lesa meiraÍbúafundir í Sveitarfélaginu Árborg
Samantekt frá íbúafundum sem Bæjarstjórn Árborgar hélt á Selfossi, Eyrarbakka og Stokkseyri fyrr í vetur.
Lesa meiraRausnarleg gjöf til Sveitarfélags Árborgar
Á dögunum gaf Guðrún Arndís Tryggvadóttir myndlistarmaður sveitarfélaginu Árborg málverkið „Kafarann“ sem nú hefur verið sett upp í Sundhöll Selfoss.
Lesa meiraSamvinna eftir skilnað - SES
Velferðarþjónusta Árborgar býður foreldrum 0 - 18 ára barna upp á sérhæfða skilnaðarráðgjöf.
Lesa meiraBreyttur opnunartími gámasvæðis
Nýr opnunatími gámasvæðis Árborgar, Víkurheiði, tekur gildi 01. mars 2023
Lesa meiraSumarstörf í Árborg 2023
Spennandi sumarstörf í boði hjá sveitarfélaginu Árborg. Um er að ræða ýmis störf í vinnuskóla Árborgar og umhverfisdeild Árborgar.
Lesa meiraJarðhitaleit Selfossveitna
Á undandförnum misserum hafa Selfossveitur í samvinnu við ISOR og Ræktunarsamband Flóa og Skeiða unnið ötulega að jarðhitarannsóknum og sem dæmi voru 10 rannsóknarholur boraðar árið 2022.
Lesa meiraGöngum vel um grenndarstöðvarnar okkar
Af gefnu tilefni vill sveitarfélagið benda á að umgengni við margar grenndarstöðvar fyrir flokkuð úrgangsefni hefur verið ábótavant síðustu daga en líklegt er að orsökin felist í nokkrum samverkandi þáttum.
Lesa meiraÁlagning fasteignagjalda 2023
Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Árborg fyrir árið 2023 er nú lokið.
Lesa meiraSvæðisskipulag Suðurhálendis
Við vekjum athygli á að ábendingar eða athugasemdir við vinnslutillögu um Suðurhálendið þurfa að berast til svæðisskipulagsnefndar fyrir 19. febrúar 2023 (framlengdur frestur).
Lesa meiraInnritun í grunnskóla skólaárið 2023-2024
Innritun barna sem eru fædd árið 2017 og eiga að hefja skólagöngu í Árborg haustið 2023 fer fram á arborg.is/Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi.
Lesa meiraTilkynning til íbúa Árborgar | Asahláka og leysingar
Veðurstofan spáir asahláku á föstudag og laugardag á svæðinu og viljum við beina því til íbúa að huga að niðurföllum hjá sér og í nærumhverfi.
Lesa meira