Jarðhitaleit Selfossveitna
Undanfarna mánuði hafa Selfossveitur í samvinnu við ISOR og Ræktunarambandið, unnið ötulega að rannsóknum og borunum til að afla meiri orku fyrir samfélagið.
Lesa meiraBrú til betri vegar | Fjárhagsleg markmið um rekstur Árborgar
Sveitarfélagið Árborg hefur á undanförnum árum vaxið hratt sem hefur kallað á umfangsmiklar innviðafjárfestingar á borð við skóla, veitur og íþróttamannvirki.
Lesa meiraStaða og aðgerðir í fjármálum Árborgar
Bæjarstjórn Árborgar boðar til opins íbúafundar vegna fjármálastöðu og aðgerða í sveitarfélaginu.
Lesa meiraLokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar
Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Árborg 2023 var haldin í Sunnulækjarskóla fimmtudaginn 23. mars sl.
Lesa meiraTilkynning um breytingar á vinnuskólanum 2023
Vinnuskóli Árborgar hefst þann 12 júní næstkomandi og hefur það að markmiði að veita nemendum uppbyggileg sumarstörf ásamt fræðslu í öruggu starfsumhverfi.
Lesa meiraVor í Árborg 2023 | Viðburðir og þátttaka
Menningar- og bæjarhátíðin „Vor í Árborg 2023” verður haldin 20.- 23. apríl nk.
Lesa meiraÁrborg er frumkvöðlasveitarfélag
Þann 15. mars síðastliðinn var haldinn fundur með fulltrúum frá mennta- og barnamálaráðuneytinu, Barna- og fjölskyldustofu, Sambandi Íslenskra sveitarfélaga og fulltrúum í farsældarteymi Árborgar.
Lesa meiraNýr samningur undirritaður við Sigurhæðir
Sigurhæðir miðstöð fyrir þolendur kynbundis ofbeldis á Suðurlandi fagnaði tveggja ára afmæli þann 19. mars.
Lesa meiraStekkjaskóli | Nýtt glæsilegt húsnæði
Það var mikill gleðidagur hjá nemendum og starfsmönnum Stekkjaskóla miðvikudaginn 23. mars, þegar fyrsti skóladagurinn var í nýju glæsilegu húsnæði skólans að Heiðarstekk 10 á Selfossi.
Lesa meiraSumarfrístund 2023 | Skráning
Opnað hefur verið fyrir skráningu í sumarfrístund sumarið 2023. Sumarfrístund hefst mánudaginn 12. júní og er til 14. júlí.
Lesa meiraInnritun í leikskóla Árborgar
Í lok mars 2023 hefst innritun í leikskóla Árborgar og stendur innritun fram í júní.
Lesa meiraDreifing á nýrru tunnu undir plast
Nú flokkum við í fjórar tunnur við heimilin í Sveitarfélaginu Árborg.
Lesa meira