Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


21. nóvember 2023 : Ljúf og notaleg jóladagskrá í Byggðasafni Árnesinga

Aðventan er alltaf hátíðleg í Húsinu á Eyrarbakka þar jólaandinn ræður ríkjum og hæfileikafólk kemur í heimsókn með bókaupplestur og ljúfa tónlist. 

Lesa meira

20. nóvember 2023 : Viðurkenning á degi íslenskrar tungu

Forseti Íslands bauð Ísbrú, félagi kennara sem kenna íslensku sem annað mál, til hátíðlegrar athafnar á Bessastöðum á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember sl.

Lesa meira

17. nóvember 2023 : Náttúruhamfaratrygging | Lögbundin brunatrygging

Í ljósi aðstæðna í Grindavík er vert að minna fólk á að athuga hvort að það sé með lögbundna brunatryggingu, en hún er sett á hús eftir að húseign hefur öðlast öryggis- og/eða lokaúttekt.

Lesa meira

16. nóvember 2023 : Skráning á húsnæði fyrir Grindvíkinga

Rauði krossinn hefur sett á vefinn skráningarblað sem ætlað er þeim sem geta lánað húsnæði til þeirra Grindvíkinga sem enn eru ekki komnir í húsaskjól.

Lesa meira

10. nóvember 2023 : Heimsókn mennta- og barnamálaráðherra í Árborg

Fimmtudaginn 9. nóvember kom Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra í heimsókn í Árborg.

Lesa meira

9. nóvember 2023 : Íslensku menntaverðlaunin 2023

Samstarfsverkefni félagsmiðstöðvarinnar Zelsíuz og velferðarþjónustu Árborgar hlaut í gærkvöldi Íslensku menntaverðlaunin 2023 í flokknum framúrskarandi þróunarverkefni.

Lesa meira

6. nóvember 2023 : Stækkun lagna í Ölfusárbrú

Á síðustu mánuðum hefur verið í undirbúnining virkjun á heitavatnsholunni SE-40 sem var lokið við að bora í byrjun árs 2023 og gefur töluvert af heitu vatni.

Lesa meira

27. október 2023 : Leikskólinn Árbær verður Hjallastefnuleikskóli

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 25. október að Hjallstefnan leikskólar ehf. taki yfir rekstur leikskólans Árbæjar frá 1. ágúst 2024.

Lesa meira

23. október 2023 : Farsæld barna í Árborg

Fjölskyldusvið Árborg gegnir leiðandi hlutverki á landsvísu í samvinnu við Barna- og fjölskyldustofu, í að innleiða stigskipta farsældarþjónustu í þágu farsældar barna.

Lesa meira

23. október 2023 : Niðurstaða útboðs á byggingarétti á iðnaðarlóðum

Á fundi bæjarráðs þann 5. október sl. var lögð fram niðurstaða útboðs á sölu byggingarréttar á iðnaðarlóðum að Víkurheiði á Selfossi.

Lesa meira

21. október 2023 : Áhrif kvennaverkfalls á opnun sundlauga í Árborg

Að gefnu tilefni vill fjölskyldusvið Árborgar árétta að Sveitarfélagið Árborg mun styðja við aðgerðir kvenna og kvár næstkomandi þriðjudag þegar kvennaverkfall mun eiga sér stað. 

Lesa meira

20. október 2023 : Sundlaugar í Árborg | Takmarkanir þriðjudaginn 24. október

Þriðjudaginn 24. október verður baráttudagur fyrir jafnrétti á vinnumarkaði og engar konur á vakt í sundlaugum Árborgar.

Lesa meira
Síða 20 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

6. janúar 2026 : Álfar, blysför og brenna á Þrettándahátíð Selfossi

Jólin verða kvödd á Selfossi í kvöld þriðjudaginn 6. janúar með glæsilegri þrettándagleði.

Sjá nánar

5. janúar 2026 : Uppskeruhátíð Árborgar 2025

Miðvikudaginn 7. janúar kl. 19:30 verður uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar haldin hátíðleg á Hótel Selfossi þar sem íþróttafólk verður heiðrað fyrir árangur sinn á árinu 2025.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica