Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


1. september 2023 : Frístundaakstur haust 2023

Fyrirhugað er að frístundaakstur muni hefjast mánudaginn 4. september næstkomandi. 

Lesa meira

30. ágúst 2023 : Rafrænir reikningar

Frá og með 1. október 2023 tekur sveitarfélagið eingöngu við reikningum, vegna kaupa á vöru og þjónustu, með rafrænum hætti.

Lesa meira

28. ágúst 2023 : Grenndarstöð Eyrarbakka lokað

Vegna slæmrar umgengni hefur verið ákveðið að fjarlægja grenndarstöðina á Eyrarbakka tímabundið.

Lesa meira

23. ágúst 2023 : Vel sóttur fræðsludagur

Föstudaginn 18. ágúst var haldinn fræðsludagur fjölskyldusviðs Árborgar í Sunnulækjarskóla.

Lesa meira

15. ágúst 2023 : Umhverfisviðurkenningar Svf. Árborgar 2023

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Árborgar afhenti um helgina umhverfisviðurkenningar ársins 2023.

Lesa meira

15. ágúst 2023 : Fyrsta þríþrautarmótið á Selfossi

Fimmta bikarmótið í þríþraut fór fram á Selfossi laugardaginn 12. ágúst við frábærar aðstæður.

Lesa meira

9. ágúst 2023 : Skólasetning skólaárið 2023 - 2024

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir miðvikudaginn 23. ágúst og föstudaginn 25. ágúst sem hér segir:

Lesa meira

17. júlí 2023 : Nýr fjármálastjóri

Unnur Edda Jónsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri hjá Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

5. júlí 2023 : Skipulagsgátt er opin

Skipulagsgátt er nýjung við skipulagsgerð, umhverfismat og framkvæmdaleyfisveitingar. Í gáttinni verða aðgengilegar á einum stað allar skipulagstillögur, umhverfismat og framkvæmdaleyfi sem eru til kynningar á landinu hverju sinni, frá upphafi hvers ferils til enda. 

Lesa meira

3. júlí 2023 : Jónsmessuhátíð Eyrarbakka 2023

Jónsmessuhátíð Eyrarbakka 2023 gekk vonum framar miðað við veðurfar.

Lesa meira

2. júlí 2023 : Þrjú hundruð hjóluðu KIA Gullhringinn

Þrjú hundruð þátttakendur hjóluðu KIA Gullhringinn. Veðrið lék við þátttakendur og skipuleggjendur. 

Lesa meira

30. júní 2023 : Vinátta í nærumhverfinu

Þróunarverkefni leikskólans Strandheima

Lesa meira
Síða 20 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

29. október 2025 : Northern Lights - Fantastic Film Festival hefst á morgun 30. október á Stokkseyri

Northern Lights - Fantastic Film Festival verður haldin í 3ja sinn dagana 30. október til 2. nóvember í Fisherinn - Culture Center, Stokkseyri. Hátíðin sýnir yfir 50 alþjóðlegar „fantastic“ (ævintýri, fantasía, hrollvekja, vísindaskáldskapur, teiknimyndir) stuttmyndir sem keppa til veglegra verðlauna. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica