Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


18. nóvember 2022 : Selfossveitur með erindi á opnum fundi Samorku í Hörpunni

Fimmtudaginn 17.nóvember var haldinn opinn fundur í Hörpunni sem bar yfirskriftina „Hugum að hitaveitunni - Er alltaf nóg til?“

Lesa meira

17. nóvember 2022 : 9. mánaða rekstraruppgjör Sveitarfélagsins Árborgar

Bæjarráð Árborgar fjallaði um 9. mánaða rekstraruppgjör sveitarfélagsins á 16. fundi ráðsins fimmtudaginn 3. nóvember síðastliðinn.

Lesa meira

17. nóvember 2022 : Hinsegin vika Árborgar 2023

Við viljum vekja athygli á hinsegin viku Árborgar sem verður haldin hátíðleg í annað sinn vikuna 16 - 22 janúar næstkomandi.

Lesa meira

16. nóvember 2022 : Sorptunnutalning við íbúðir í Árborg

Á næstu dögum og vikum munu starfsmenn Árborgar telja fjölda sorpíláta við íbúðir í Árborg.

Lesa meira

15. nóvember 2022 : Er þitt fyrirtæki tilbúið fyrir nýtt samræmt flokkunarkerfi?

Samræmt flokkunarkerfi verður tekið í notkun eftir áramót. Flokkun verður eins um allt land.

Lesa meira

14. nóvember 2022 : Jólaljósin kveikt 2022

Kveikt verður á jólaljósum sveitarfélagsins fimmtudaginn 17. nóvember kl. 18:00

Lesa meira

14. nóvember 2022 : Velferðarþjónusta Árborgar

Nýlega samþykkti bæjarráð Árborgar að breyta nafni félagsþjónustu í velferðarþjónustu Árborgar. 

Lesa meira

11. nóvember 2022 : 2.áfangi Stekkjaskóla undirritaður

Samningur um hönnun og byggingu á 2.áfanga Stekkjaskóla undirritaður.

Lesa meira

11. nóvember 2022 : Unglinga- og ungmennaráðgjöf í Árborg

Þeódóra A Thoroddsen verður í Zelsíuz með fría ráðgjöf fyrir alla á aldrinum 12 - 20 ára.

Lesa meira

8. nóvember 2022 : Menningarmánuðurinn október 2022

Menningarmánuðurinn október í ár var sá stærsti frá upphafi með fjöldan allan af viðburðum fyrir alla aldurshópa.

Lesa meira

7. nóvember 2022 : Alls sóttu 11 einstaklingar um stöðu sviðstjóra fjölskyldusviðs

Sveitarfélagið Árborg auglýsti 7. október eftir nýjum sviðstjóra fjölskyldusviðs. Umsóknarfrestur var til 31. október sl.

Lesa meira

28. október 2022 : Breyting á frístundaakstri og Árborgarstrætó

Tilkynning vegna breytinga á frístundaakstri og Árborgarstrætó í Svf. Árborg frá og með 31. október 2022

Lesa meira
Síða 26 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

11. júlí 2025 : Bílaumboðið Hekla fær vilyrði fyrir lóð á Selfossi

Bæjarrað Árborgar hefur veitt Heklu hf. Vilyrði fyrir atvinnuloð að Fossnesi 11-13 á Selfossi. Fyrirtækið ráðgerir að hefja framkvæmdir síðar á árinu.

Sjá nánar

4. júlí 2025 : Endurútreikningur afsláttar af fasteignaskatti

Í kjölfar álagningar skattsins í júní ár hvert er afsláttur af fasteignaskatti endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan og er honum nú lokið.

Sjá nánar

30. júní 2025 : Þjónustusamningur við Skákfélag Selfoss og nágrennis

Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Sjá nánar

26. júní 2025 : Vel heppnaður sumarlestur á Bókasafni Árborgar, Selfossi

Sumarlestur Bókasafns Árborgar á Selfossi hófst þann 11. júní en þá mætti enginn annar en Ævar Þór Benediktsson rithöfundur í heimsókn.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica