Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


9. mars 2023 : Laus ræktunar- og beitarhólf

Mannvirkja- og umhverfissvið auglýsir til leigu ræktunar- og beitarhólf í Sveitarfélaginu Árborg. 

Lesa meira

8. mars 2023 : Samstarf við Innviðaráðuneytið

Bæjarstjórn Árborgar samþykkti samhljóða á fundi sínum 1.mars 2023 að ganga til samninga við Innviðaráðuneytið um samstarf við fjárhagslegar aðgerðir og eftirlit í tengslum við endurskipulagningu á rekstri sveitarfélagsins. 

Lesa meira

1. mars 2023 : Styrkur til félagasamtaka vegna greiðslu fasteignaskatts

Frestur félagasamtaka til að sækja um styrki til greiðslu fasteignaskatts af fasteignum í Sveitarfélaginu Árborg rennur út 15. mars n.k.

Lesa meira

23. febrúar 2023 : Frístundaheimili Árborgar 23 - 24

Opnað hefur verið fyrir skráningu á frístundaheimili Árborgar skólaárið 2023 - 2024

Lesa meira

17. febrúar 2023 : Íbúafundir í Sveitarfélaginu Árborg

Samantekt frá íbúafundum sem Bæjarstjórn Árborgar hélt á Selfossi, Eyrarbakka og Stokkseyri fyrr í vetur. 

Lesa meira

13. febrúar 2023 : Rausnarleg gjöf til Sveitarfélags Árborgar

Á dögunum gaf Guðrún Arndís Tryggvadóttir myndlistarmaður sveitarfélaginu Árborg málverkið „Kafarann“ sem nú hefur verið sett upp í Sundhöll Selfoss.

Lesa meira

9. febrúar 2023 : Samvinna eftir skilnað - SES

Velferðarþjónusta Árborgar býður foreldrum 0 - 18 ára barna upp á sérhæfða skilnaðarráðgjöf.

Lesa meira

9. febrúar 2023 : Breyttur opnunartími gámasvæðis

Nýr opnunatími gámasvæðis Árborgar, Víkurheiði, tekur gildi 01. mars 2023

Lesa meira

8. febrúar 2023 : Sumarstörf í Árborg 2023

Spennandi sumarstörf í boði hjá sveitarfélaginu Árborg. Um er að ræða ýmis störf í vinnuskóla Árborgar og umhverfisdeild Árborgar. 

Lesa meira

7. febrúar 2023 : Jarðhitaleit Selfossveitna

Á undandförnum misserum hafa Selfossveitur í samvinnu við ISOR og Ræktunarsamband Flóa og Skeiða unnið ötulega að jarðhitarannsóknum og sem dæmi voru 10 rannsóknarholur boraðar árið 2022.

Lesa meira

2. febrúar 2023 : Göngum vel um grenndarstöðvarnar okkar

Af gefnu tilefni vill sveitarfélagið benda á að umgengni við margar grenndarstöðvar fyrir flokkuð úrgangsefni hefur verið ábótavant síðustu daga en líklegt er að orsökin felist í nokkrum samverkandi þáttum.

Lesa meira

31. janúar 2023 : Álagning fasteignagjalda 2023

Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Árborg fyrir árið 2023 er nú lokið.

Lesa meira
Síða 25 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. nóvember 2025 : Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.

Sjá nánar

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica