Laus ræktunar- og beitarhólf
Mannvirkja- og umhverfissvið auglýsir til leigu ræktunar- og beitarhólf í Sveitarfélaginu Árborg.
Lesa meiraSamstarf við Innviðaráðuneytið
Bæjarstjórn Árborgar samþykkti samhljóða á fundi sínum 1.mars 2023 að ganga til samninga við Innviðaráðuneytið um samstarf við fjárhagslegar aðgerðir og eftirlit í tengslum við endurskipulagningu á rekstri sveitarfélagsins.
Lesa meiraStyrkur til félagasamtaka vegna greiðslu fasteignaskatts
Frestur félagasamtaka til að sækja um styrki til greiðslu fasteignaskatts af fasteignum í Sveitarfélaginu Árborg rennur út 15. mars n.k.
Lesa meiraFrístundaheimili Árborgar 23 - 24
Opnað hefur verið fyrir skráningu á frístundaheimili Árborgar skólaárið 2023 - 2024
Lesa meiraÍbúafundir í Sveitarfélaginu Árborg
Samantekt frá íbúafundum sem Bæjarstjórn Árborgar hélt á Selfossi, Eyrarbakka og Stokkseyri fyrr í vetur.
Lesa meiraRausnarleg gjöf til Sveitarfélags Árborgar
Á dögunum gaf Guðrún Arndís Tryggvadóttir myndlistarmaður sveitarfélaginu Árborg málverkið „Kafarann“ sem nú hefur verið sett upp í Sundhöll Selfoss.
Lesa meiraSamvinna eftir skilnað - SES
Velferðarþjónusta Árborgar býður foreldrum 0 - 18 ára barna upp á sérhæfða skilnaðarráðgjöf.
Lesa meiraBreyttur opnunartími gámasvæðis
Nýr opnunatími gámasvæðis Árborgar, Víkurheiði, tekur gildi 01. mars 2023
Lesa meiraSumarstörf í Árborg 2023
Spennandi sumarstörf í boði hjá sveitarfélaginu Árborg. Um er að ræða ýmis störf í vinnuskóla Árborgar og umhverfisdeild Árborgar.
Lesa meiraJarðhitaleit Selfossveitna
Á undandförnum misserum hafa Selfossveitur í samvinnu við ISOR og Ræktunarsamband Flóa og Skeiða unnið ötulega að jarðhitarannsóknum og sem dæmi voru 10 rannsóknarholur boraðar árið 2022.
Lesa meiraGöngum vel um grenndarstöðvarnar okkar
Af gefnu tilefni vill sveitarfélagið benda á að umgengni við margar grenndarstöðvar fyrir flokkuð úrgangsefni hefur verið ábótavant síðustu daga en líklegt er að orsökin felist í nokkrum samverkandi þáttum.
Lesa meiraÁlagning fasteignagjalda 2023
Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Árborg fyrir árið 2023 er nú lokið.
Lesa meira