Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


13. desember 2022 : Árborg gegn ofbeldi

Þann 25. nóvember hófst alþjóðlegt átak gegn ofbeldi og stóð til 10. desember. Þema átaksins var liturinn appelsínugulur og víða í sveitarfélaginu mátti sjá appelsínugulum fánum flögguðum. Átakið snérist um að segja nei við öllu ofbeldi.

Lesa meira

8. desember 2022 : Selfossveitur | Eldsvoði í rafmagnskáp

Aðfaranótt 8.desember varð eldsvoði í rafmagnskáp í einni af borholu Selfossveitna í Þorleifskoti.

Lesa meira

5. desember 2022 : Breyttar akstursleiðir Árborgarstrætó

Frá og með þriðjudeginum 06. desember breytast akstursleiðir Árborgarstrætó.

Lesa meira

2. desember 2022 : Alþjóðadagur fatlaðs fólks 2022

Alþjóðadagur fatlaðra er haldinn um heim allan 3. desember. Fyrsti alþjóðlegi dagur fatlaðs fólks var haldinn af Sameinuðu þjóðunum árið 1992.

Lesa meira

28. nóvember 2022 : Umhverfisdeild og Áhaldahúsið hengja upp jólaskraut

Starfsmenn sveitarfélagsins eru í fullri vinnu við að skreyta sveitarfélagið fyrir jólahátíðina.

Lesa meira

25. nóvember 2022 : Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og Árborg semja um móttöku allt að 100 flóttamanna

Árborg hefur síðastliðin ár verið móttökusveitarfélag fyrir flóttafólk og meðal annars tekið á móti flóttamönnum frá Afganistan, Íran, Sýrlandi, Úkraínu og Venesúela.

Lesa meira

24. nóvember 2022 : Íbúafundir í Sveitarfélaginu Árborg

Sveitarfélagið Árborg boðar til almennra íbúafunda á Stokkseyri, Eyrarbakka og Selfossi á næstu vikum. Þar mun íbúum gefast tækifæri til að ræða um helstu málefni sveitarfélagsins.

Lesa meira

23. nóvember 2022 : Fjárhagsáætlun Svf. Árborgar lögð fram til fyrri umræðu

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2023 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag, miðvikudaginn 23. nóvember.

Lesa meira

23. nóvember 2022 : Nýr sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Heiða Ösp Kristjánsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri fjölskyldusviðs hjá Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

23. nóvember 2022 : Ljósleiðarinn er tengdur á Stokkseyri

Nú hefur Ljósleiðarinn tengt öll heimili og fyrirtæki á Stokkseyri og efla þannig fjarskipti á svæðinu enn frekar.

Lesa meira

22. nóvember 2022 : Þekktu rauðu ljósin | 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

Átakið hefst á alþjóðadegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbudnu ofbeldi 25. nóvember og lýkur á mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna 10. desember.

Lesa meira

18. nóvember 2022 : Skóflustunga og undirritun samnings vegna íbúðakjarna

Fyrsta skóflustunga að íbúðakjarna fyrir fatlað fólk að Nautahaga 2 var tekin föstudaginn 18. nóvember. Í kjölfarið var samningur Mineral ehf og Arnardrangs hses undirritaður í Grænumörk. 

Lesa meira
Síða 25 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

11. júlí 2025 : Bílaumboðið Hekla fær vilyrði fyrir lóð á Selfossi

Bæjarrað Árborgar hefur veitt Heklu hf. Vilyrði fyrir atvinnuloð að Fossnesi 11-13 á Selfossi. Fyrirtækið ráðgerir að hefja framkvæmdir síðar á árinu.

Sjá nánar

4. júlí 2025 : Endurútreikningur afsláttar af fasteignaskatti

Í kjölfar álagningar skattsins í júní ár hvert er afsláttur af fasteignaskatti endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan og er honum nú lokið.

Sjá nánar

30. júní 2025 : Þjónustusamningur við Skákfélag Selfoss og nágrennis

Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Sjá nánar

26. júní 2025 : Vel heppnaður sumarlestur á Bókasafni Árborgar, Selfossi

Sumarlestur Bókasafns Árborgar á Selfossi hófst þann 11. júní en þá mætti enginn annar en Ævar Þór Benediktsson rithöfundur í heimsókn.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica