Árborg gegn ofbeldi
Þann 25. nóvember hófst alþjóðlegt átak gegn ofbeldi og stóð til 10. desember. Þema átaksins var liturinn appelsínugulur og víða í sveitarfélaginu mátti sjá appelsínugulum fánum flögguðum. Átakið snérist um að segja nei við öllu ofbeldi.
Lesa meiraSelfossveitur | Eldsvoði í rafmagnskáp
Aðfaranótt 8.desember varð eldsvoði í rafmagnskáp í einni af borholu Selfossveitna í Þorleifskoti.
Lesa meiraBreyttar akstursleiðir Árborgarstrætó
Frá og með þriðjudeginum 06. desember breytast akstursleiðir Árborgarstrætó.
Lesa meiraAlþjóðadagur fatlaðs fólks 2022
Alþjóðadagur fatlaðra er haldinn um heim allan 3. desember. Fyrsti alþjóðlegi dagur fatlaðs fólks var haldinn af Sameinuðu þjóðunum árið 1992.
Lesa meiraUmhverfisdeild og Áhaldahúsið hengja upp jólaskraut
Starfsmenn sveitarfélagsins eru í fullri vinnu við að skreyta sveitarfélagið fyrir jólahátíðina.
Lesa meiraFélags- og vinnumarkaðsráðuneytið og Árborg semja um móttöku allt að 100 flóttamanna
Árborg hefur síðastliðin ár verið móttökusveitarfélag fyrir flóttafólk og meðal annars tekið á móti flóttamönnum frá Afganistan, Íran, Sýrlandi, Úkraínu og Venesúela.
Lesa meiraÍbúafundir í Sveitarfélaginu Árborg
Sveitarfélagið Árborg boðar til almennra íbúafunda á Stokkseyri, Eyrarbakka og Selfossi á næstu vikum. Þar mun íbúum gefast tækifæri til að ræða um helstu málefni sveitarfélagsins.
Lesa meiraFjárhagsáætlun Svf. Árborgar lögð fram til fyrri umræðu
Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2023 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag, miðvikudaginn 23. nóvember.
Lesa meiraNýr sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Heiða Ösp Kristjánsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri fjölskyldusviðs hjá Sveitarfélaginu Árborg.
Lesa meiraLjósleiðarinn er tengdur á Stokkseyri
Nú hefur Ljósleiðarinn tengt öll heimili og fyrirtæki á Stokkseyri og efla þannig fjarskipti á svæðinu enn frekar.
Lesa meiraÞekktu rauðu ljósin | 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi
Átakið hefst á alþjóðadegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbudnu ofbeldi 25. nóvember og lýkur á mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna 10. desember.
Lesa meiraSkóflustunga og undirritun samnings vegna íbúðakjarna
Fyrsta skóflustunga að íbúðakjarna fyrir fatlað fólk að Nautahaga 2 var tekin föstudaginn 18. nóvember. Í kjölfarið var samningur Mineral ehf og Arnardrangs hses undirritaður í Grænumörk.
Lesa meira