Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


28. apríl 2023 : Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar 2022

Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2022 var lagður fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar föstudaginn 28. apríl 2023.

Lesa meira

28. apríl 2023 : Skapandi leikskólastarf í Álfheimum

Faghópur um skapandi leikskólastarf fór í skemmtilega og eftirminnilega heimsókn í leikskólann Álfheima

Lesa meira

27. apríl 2023 : Fundur Heimili og Skóla í Árborg

Þriðjudaginn 25. apríl var haldinn fundur í Árborg á vegum Heimili og skóla, landssamtaka foreldra.

Lesa meira

25. apríl 2023 : Skráning í sumarstarf frístundaheimila 2023 er hafin

Í sumarfrístund er boðið upp á fjölbreytt starf þar sem mikil áhersla er lögð á útiveru

Lesa meira

24. apríl 2023 : Stóri Plokkdagurinn 2023

Líkt og undanfarin ár mun Sveitarfélagið Árborg styðja við íbúa og plokksamfélagið sem vill stuðla að snyrtilegu umhverfi.

Lesa meira

21. apríl 2023 : Undirritun samnings vegna aukinnar þjónustu

Í dag var undirritaður samningur milli Guðmunds Tyrfingssonar (GT) og Sveitarfélagsins Árborgar þar sem tekinn verður í notkun viðbótarbíll til þess að sinna akstursþjónustu fatlaðra.

Lesa meira

18. apríl 2023 : Uppsagnir hjá Sveitarfélaginu Árborg

Sveitarfélagið Árborg sagði í dag upp ráðningarsamningum við 57 starfsmenn sveitarfélagsins um leið og tilkynnt var um 5% launalækkun æðstu stjórnenda, bæjarstjóra og sviðsstjóra.

Lesa meira

17. apríl 2023 : Gatnahreinsun í Árborg 2023

Athugið að götur verða sópaðar á tilgreindum dagsetningum milli kl. 08:00 - 18:30 

Lesa meira

13. apríl 2023 : Styrkleikarnir á Selfossi | 2023

Styrkleikarnir eru sólarhringsviðburður sem er táknrænt fyrir að það fæst engin hvíld frá krabbameini. Sá sem tekst á við krabbamein gerir það allan sólarhringinn.

Lesa meira

13. apríl 2023 : Jarðhitaleit Selfossveitna

Undanfarna mánuði hafa Selfossveitur í samvinnu við ISOR og Ræktunarambandið, unnið ötulega að rannsóknum og borunum til að afla meiri orku fyrir samfélagið.

Lesa meira

12. apríl 2023 : Brú til betri vegar | Fjárhagsleg markmið um rekstur Árborgar

Sveitarfélagið Árborg hefur á undanförnum árum vaxið hratt sem hefur kallað á umfangsmiklar innviðafjárfestingar á borð við skóla, veitur og íþróttamannvirki. 

Lesa meira

10. apríl 2023 : Staða og aðgerðir í fjármálum Árborgar

Bæjarstjórn Árborgar boðar til opins íbúafundar vegna fjármálastöðu og aðgerða í sveitarfélaginu.

Lesa meira
Síða 25 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

6. janúar 2026 : Álfar, blysför og brenna á Þrettándahátíð Selfossi

Jólin verða kvödd á Selfossi í kvöld þriðjudaginn 6. janúar með glæsilegri þrettándagleði.

Sjá nánar

5. janúar 2026 : Uppskeruhátíð Árborgar 2025

Miðvikudaginn 7. janúar kl. 19:30 verður uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar haldin hátíðleg á Hótel Selfossi þar sem íþróttafólk verður heiðrað fyrir árangur sinn á árinu 2025.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica