Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


23. desember 2022 : Hátíðarkveðjur frá bæjarstjóra Árborgar

Kæru íbúar og starfsfólk nú þegar jólin eru að ganga í garð og daginn farið að lengja erum við flest full tilhlökkunar að eyða tíma með fjölskyldu og vinum yfir hátíðarnar.

Lesa meira

23. desember 2022 : Jólakveðja frá Sveitarfélaginu Árborg

Sveitarfélagið Árborg óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. 

Lesa meira

23. desember 2022 : Nýtt samræmt flokkunarkerfi í sorphirðu Árborgar 2023

Með síðustu breytingum á lögum um meðhöndlun úrgangs var komið á samræmdu flokkunarkerfi úrgangs yfir allt land. 

Lesa meira

22. desember 2022 : Útboð og undirritun samnings við TRS

Síðastliðinn nóvember lauk útboði á hýsingu og rekstri tölvukerfa auk notendaþjónustu fyrir sveitarfélagið.

Lesa meira

22. desember 2022 : Tilkynning frá þjónustumiðstöð - Snjómokstur fimmtudaginn 22. desember 2022

Staðan í dag kl. 10:00 er sú að tekist hefur að opna flestar götur og botnlanga á Eyrarbakka. 

Lesa meira

22. desember 2022 : Nýr deildarstjóri velferðarþjónustu

Sigþrúður Birta Jónsdóttir hefur verið ráðin deildartjóri velferðarþjónustu á fjölskyldusviði.

Lesa meira

21. desember 2022 : Tilkynning frá þjónustumiðstöð - Snjómokstur miðvikudaginn 21. desember 2022

Staðan í dag kl. 9:30 er sú að veðrið er að mestu gengið niður en það er búið að vera samfelld úrkoma og svo skafrenningur síðan á föstudagskvöld.

Lesa meira

20. desember 2022 : Nýr forstöðumaður búsetukjarna

Jóhanna Frímannsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður í búsetukjarnann Vallholti 9. 

Lesa meira

20. desember 2022 : Sorphirða í Árborg | Uppfært kl. 10:00

Vegna veðurs verður heldur ekki farið af stað í að hirða sorp í dag.

Lesa meira

20. desember 2022 : Tilkynning frá þjónustumiðstöð - Snjómokstur þriðjudaginn 20. desember 2022

Staðan í dag kl. 9:00 er sú gular veðurviðvaranir eru í gildi til kl. 23:00. Aðalleiðir frá Selfossi og á milli byggðarkjarna og í dreifbýli eru opnar en mikill skafrenningur er á flestum leiðum. 

Lesa meira

19. desember 2022 : Tilkynning frá þjónustumiðstöð - Snjómokstur mánudaginn 19. desember 2022

Staðan kl. 10:30 er sú að allar aðalleiðir frá Selfossi og á milli byggðarkjarna og í dreifbýli eru lokaðar.

Lesa meira

19. desember 2022 : Viðurkenning vegna landsátaksins "Syndum"

Landsátakið "Syndum" stóð yfir dagana 01. - 30. nóvember í sveitarfélaginu líkt og hvert ár.

Lesa meira
Síða 27 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. nóvember 2025 : Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.

Sjá nánar

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica