Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


8. mars 2023 : Samstarf við Innviðaráðuneytið

Bæjarstjórn Árborgar samþykkti samhljóða á fundi sínum 1.mars 2023 að ganga til samninga við Innviðaráðuneytið um samstarf við fjárhagslegar aðgerðir og eftirlit í tengslum við endurskipulagningu á rekstri sveitarfélagsins. 

Lesa meira

1. mars 2023 : Styrkur til félagasamtaka vegna greiðslu fasteignaskatts

Frestur félagasamtaka til að sækja um styrki til greiðslu fasteignaskatts af fasteignum í Sveitarfélaginu Árborg rennur út 15. mars n.k.

Lesa meira

23. febrúar 2023 : Frístundaheimili Árborgar 23 - 24

Opnað hefur verið fyrir skráningu á frístundaheimili Árborgar skólaárið 2023 - 2024

Lesa meira

17. febrúar 2023 : Íbúafundir í Sveitarfélaginu Árborg

Samantekt frá íbúafundum sem Bæjarstjórn Árborgar hélt á Selfossi, Eyrarbakka og Stokkseyri fyrr í vetur. 

Lesa meira

13. febrúar 2023 : Rausnarleg gjöf til Sveitarfélags Árborgar

Á dögunum gaf Guðrún Arndís Tryggvadóttir myndlistarmaður sveitarfélaginu Árborg málverkið „Kafarann“ sem nú hefur verið sett upp í Sundhöll Selfoss.

Lesa meira

9. febrúar 2023 : Samvinna eftir skilnað - SES

Velferðarþjónusta Árborgar býður foreldrum 0 - 18 ára barna upp á sérhæfða skilnaðarráðgjöf.

Lesa meira

9. febrúar 2023 : Breyttur opnunartími gámasvæðis

Nýr opnunatími gámasvæðis Árborgar, Víkurheiði, tekur gildi 01. mars 2023

Lesa meira

8. febrúar 2023 : Sumarstörf í Árborg 2023

Spennandi sumarstörf í boði hjá sveitarfélaginu Árborg. Um er að ræða ýmis störf í vinnuskóla Árborgar og umhverfisdeild Árborgar. 

Lesa meira

7. febrúar 2023 : Jarðhitaleit Selfossveitna

Á undandförnum misserum hafa Selfossveitur í samvinnu við ISOR og Ræktunarsamband Flóa og Skeiða unnið ötulega að jarðhitarannsóknum og sem dæmi voru 10 rannsóknarholur boraðar árið 2022.

Lesa meira

2. febrúar 2023 : Göngum vel um grenndarstöðvarnar okkar

Af gefnu tilefni vill sveitarfélagið benda á að umgengni við margar grenndarstöðvar fyrir flokkuð úrgangsefni hefur verið ábótavant síðustu daga en líklegt er að orsökin felist í nokkrum samverkandi þáttum.

Lesa meira

31. janúar 2023 : Álagning fasteignagjalda 2023

Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Árborg fyrir árið 2023 er nú lokið.

Lesa meira

26. janúar 2023 : Svæðisskipulag Suðurhálendis

Við vekjum athygli á að ábendingar eða athugasemdir við vinnslutillögu um Suðurhálendið þurfa að berast til svæðisskipulagsnefndar fyrir 19. febrúar 2023 (framlengdur frestur).

Lesa meira
Síða 27 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

6. janúar 2026 : Álfar, blysför og brenna á Þrettándahátíð Selfossi

Jólin verða kvödd á Selfossi í kvöld þriðjudaginn 6. janúar með glæsilegri þrettándagleði.

Sjá nánar

5. janúar 2026 : Uppskeruhátíð Árborgar 2025

Miðvikudaginn 7. janúar kl. 19:30 verður uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar haldin hátíðleg á Hótel Selfossi þar sem íþróttafólk verður heiðrað fyrir árangur sinn á árinu 2025.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica