Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


25. október 2022 : 170 ára afmælishátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

Síðastliðinn laugardag var haldið upp á 170 ára afmæli Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri í tilefni af afmæli hans 25. október.

Lesa meira

18. október 2022 : Enginn launamunur á grunnlaunum karla og kvenna í Árborg

Nú á dögunum fékk Sveitarfélagið Árborg endurvottun á jafnlaunakerfinu ÍST 85:2012. 

Lesa meira

14. október 2022 : Gjöf frá Kvenfélagi Selfoss

 Kvenfélag Selfoss færir sundlaugum Árborgar gjafabréf til kaupa á leikföngum.

Lesa meira

11. október 2022 : Erindi um hagnýtt íslenskunámskeið á Menntakviku

Erindi á Menntakviku 2022 um hagnýtt íslenskunámskeið fyrir foreldra barna með fjölmenningarlegan bakgrunn á grunnskólaaldri.

Lesa meira

10. október 2022 : Anna Valgerður Sigurðardóttir ráðin til starfa sem mannauðsráðgjafi

Anna Valgerður mun starfa á mannauðs- og launadeild Árborgar og tilheyra fjögurra manna teymi sem veitir stoðþjónustu þvert á alla vinnustaði sveitarfélagsins.

Lesa meira

4. október 2022 : Mennta- og barnamálaráðherra heimsótti fjölskyldusvið Árborgar

Mánudaginn 3. október var fjölmennur kynningar- og umræðufundur haldinn í Grænumörk 5 um innleiðingu farsældarlaganna í Árborg. 

Lesa meira

3. október 2022 : Fræðsluferð fjölskyldusviðs Árborgar til Danmerkur

7. - 11. september síðastliðinn fór góður hópur starfsfólks frá fjölskyldusviði Árborgar í fræðslu- og kynnisferð til Danmerkur.

Lesa meira

28. september 2022 : Menningarmánuðurinn október 2022

Sveitarfélagið bíður upp á metfjölda viðburða í Menningarmánuðinum október fyrir fólk á aldrinum eins til hundrað og eins árs!

Lesa meira

28. september 2022 : Tilkynning vegna hækkunar á gjaldskrá hjá Strætó bs.

Samkvæmt 8. gr. reglna um aksturþjónustu við fólk með fötlun í Sveitarfélaginu Árborg tekur gjald fyrir ferð mið að hálfu almennu fargjaldi hjá Strætó bs. hverju sinni. 

Lesa meira

28. september 2022 : Nýjar reglur um sérstakan húsnæðisstuðning

Nýjar reglur Sv. Árborgar um sérstakan húsnæðisstuðning voru samþykktar í félagsmálanefnd 31. ágúst 2022 og staðfestar í Bæjarstjórn þann 7. september. Greitt verður út samkvæmt nýjum reglum þann 30. september næstkomandi. 

Lesa meira

23. september 2022 : Útboð á 2.áfanga Stekkjaskóla

Bæjarráð Árborgar hefur staðfest tilboð sem barst í 2.áfanga Stekkjaskóla og falið sviðstjóra að semja við verktaka svo framarlega sem hann standist allar útboðskröfur.

Lesa meira

23. september 2022 : Starfshópur um uppbyggingu sundlaugarmannvirkja

Bæjarráð Árborgar hefur samþykkt að stofna starfshóp um uppbyggingu sundlaugarmannvirkja á Selfossi. Hópnum er ætlað að koma með tillögur að uppbyggingu kennslusundlaugar og útisvæðis Sundhallar Selfoss.

Lesa meira
Síða 27 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

11. júlí 2025 : Bílaumboðið Hekla fær vilyrði fyrir lóð á Selfossi

Bæjarrað Árborgar hefur veitt Heklu hf. Vilyrði fyrir atvinnuloð að Fossnesi 11-13 á Selfossi. Fyrirtækið ráðgerir að hefja framkvæmdir síðar á árinu.

Sjá nánar

4. júlí 2025 : Endurútreikningur afsláttar af fasteignaskatti

Í kjölfar álagningar skattsins í júní ár hvert er afsláttur af fasteignaskatti endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan og er honum nú lokið.

Sjá nánar

30. júní 2025 : Þjónustusamningur við Skákfélag Selfoss og nágrennis

Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Sjá nánar

26. júní 2025 : Vel heppnaður sumarlestur á Bókasafni Árborgar, Selfossi

Sumarlestur Bókasafns Árborgar á Selfossi hófst þann 11. júní en þá mætti enginn annar en Ævar Þór Benediktsson rithöfundur í heimsókn.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica