Fjölgun leikskóladeilda í Árborg
Í Árborg eru fimm leikskólar, á Selfossi eru fjórir og einn á Eyrarbakka og Stokkseyri með starfsstöð í báðum byggðakjörnum. Innritun í leikskólana fór fram í apríl og maí og var þá nánast öllum plássum úthlutað.
Lesa meira