Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


17. október 2019 : Efri hæð samkomuhússins Gimli á Stokkseyri til nýrra rekstraraðila

Þann 1. október sl. undirritaði Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri leigusamning við nýja rekstraraðila að efri hæð samkomuhússins Gimli á Stokkseyri. 

Lesa meira

15. október 2019 : Barnalaugin í Sundhöll Selfoss lokuð fim 17.okt

Barnalaugin í Sundhöll Selfoss verður lokuð fimmtudaginn 17.okt. og fyrri part föstudagsins 18. okt. vegna viðgerða. 

Lesa meira

15. október 2019 : Ljósleiðarar í Árborg

Í mars 2018 undirrituðu Sveitarfélagið Árborg og Gagnaveita Reykjavíkur samkomulag um ljósleiðaravæðingu alls þéttbýlis í sveitarfélaginu.  

Lesa meira

14. október 2019 : Menningarmánuðurinn október

Komandi vika bíður uppá heilan helling af skemmtun fyrir fólk á öllum aldri. 

Lesa meira

26. september 2019 : Menningarmánuðurinn október 2019

Menningarmánuðurinn október hefst að fullu í byrjun næstu viku.

Lesa meira

26. september 2019 : Stöðumat fyrir nemendur af erlendum uppruna í Árborg

Innleiðing stöðumats fyrir nemendur af erlendum uppruna er nú hafið í grunnskólum Árborgar og einnig í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Nýlega var haldið námskeið í Hljómahöll í Reykjanesbæ fyrir fulltrúa allra grunnskóla í Árborg, Reykjanesbæ og Hafnarfirði.

Lesa meira
Síða 77 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. janúar 2026 : Fyrsta skóflustunga að stækkun Jötunheima tekin með leikskólabörnum og starfsfólki

Í dag k. 10:30 var samningur undirritaður og fyrsta skóflustunga tekin að viðbyggingu leikskólans Jötunheima á Selfossi. 

Sjá nánar

14. janúar 2026 : Vinsælasta bók ársins 2025 hjá lánþegum Bókasafna Árborgar

Íbúar í Árborg eru miklir lestrarhestar og duglegir að nýta bókasöfnin. Bókaverðir tóku saman lista yfir þær bækur sem fóru oftast í útlán á nýliðnu ári.

Sjá nánar

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica