Menningarmánuðurinn október 2019
Menningarmánuðurinn október hefst að fullu í byrjun næstu viku.
Lesa meiraStöðumat fyrir nemendur af erlendum uppruna í Árborg
Innleiðing stöðumats fyrir nemendur af erlendum uppruna er nú hafið í grunnskólum Árborgar og einnig í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Nýlega var haldið námskeið í Hljómahöll í Reykjanesbæ fyrir fulltrúa allra grunnskóla í Árborg, Reykjanesbæ og Hafnarfirði.
Lesa meiraFjölgun leikskóladeilda í Árborg
Í Árborg eru fimm leikskólar, á Selfossi eru fjórir og einn á Eyrarbakka og Stokkseyri með starfsstöð í báðum byggðakjörnum. Innritun í leikskólana fór fram í apríl og maí og var þá nánast öllum plássum úthlutað.
Lesa meira