Efri hæð samkomuhússins Gimli á Stokkseyri til nýrra rekstraraðila
Þann 1. október sl. undirritaði Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri leigusamning við nýja rekstraraðila að efri hæð samkomuhússins Gimli á Stokkseyri.
Lesa meiraBarnalaugin í Sundhöll Selfoss lokuð fim 17.okt
Barnalaugin í Sundhöll Selfoss verður lokuð fimmtudaginn 17.okt. og fyrri part föstudagsins 18. okt. vegna viðgerða.
Lesa meiraLjósleiðarar í Árborg
Í mars 2018 undirrituðu Sveitarfélagið Árborg og Gagnaveita Reykjavíkur samkomulag um ljósleiðaravæðingu alls þéttbýlis í sveitarfélaginu.
Lesa meiraMenningarmánuðurinn október
Komandi vika bíður uppá heilan helling af skemmtun fyrir fólk á öllum aldri.
Lesa meiraMenningarmánuðurinn október 2019
Menningarmánuðurinn október hefst að fullu í byrjun næstu viku.
Lesa meiraStöðumat fyrir nemendur af erlendum uppruna í Árborg
Innleiðing stöðumats fyrir nemendur af erlendum uppruna er nú hafið í grunnskólum Árborgar og einnig í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Nýlega var haldið námskeið í Hljómahöll í Reykjanesbæ fyrir fulltrúa allra grunnskóla í Árborg, Reykjanesbæ og Hafnarfirði.
Lesa meira