Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Tilkynningar

Tilkynningar og auglýsingar.


30. október 2025 : Blóðbankabíllinn á Selfossi 4. nóv

Blóðbankabíllinn verður á Selfossi á horninu á Bankavegi og Austurvegi þriðjudaginn 4. nóvember 2025

Sjá nánar

27. október 2025 : Í krafti okkar allra – samtalsfundur fyrir foreldra í 5.–10. bekk í Árborg

Á síðustu misserum hefur orðið vart við aukna áhættuhegðun meðal barna og ungmenna í Árborg. Við sjáum merki um breytingar í samskiptum, hegðun og líðan, þróun sem vekur áhyggjur meðal foreldra, skólasamfélags og þeirra sem starfa með börnum og unglingum.

Sjá nánar

17. október 2025 : Jólatorgið á Eyrarbakka - opið fyrir umsóknir söluaðila

Jólatorgið á Eyrarbakka opnar á ný sunnudaginn 30. nóvember.

Sjá nánar

15. október 2025 : Framlengdur frestur á endurnýjun umsókna um félagslegt leiguhúsnæði 2025

Endurnýjun umsókna um félagslegt leiguhúsnæði í Sveitarfélaginu Árborg þarf að skila inn fyrir 21. október 2025.

Sjá nánar

15. október 2025 : Gjafatré fyrir Jólin 2025

Sveitarfélagið Árborg óskar eftir grenitrjám úr heimagörðum sem íbúar þurfa að losa sig við og gætu nýst sem torgtré fyrir jólin.

Sjá nánar

9. október 2025 : Lokun á vegi í Hellisskógi

Vegna lagningu strengs HS-veitna að nýrri Ölfusárbrú verður vegurinn meðfram ánni í Helliskóg lokaður á dagvinnutíma(8:00-16:00) vikuna 13-17.okt næstkomandi.

8. október 2025 : Lóðir undir parhús, sala á byggingarétti

Móstekkur. Árborg auglýsir til sölu byggingarétt fyrir íbúðarhúsnæði.

Um er að ræða 5 parhúsalóðir fyrir alls 10 íbúðir. Stærð lóðanna er á bilinu 1.157 -1.200 m2.
Um er að ræða vel staðsettar lóðir nærri sterkum þjónustukjörnum. 

Móstekkur - sala á byggingarétti

Sjá nánar

24. september 2025 : Menningarverðlaun SASS 2025

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem SASS mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2025.

Sjá nánar

23. september 2025 : Útboð | Vetrarþjónusta Árborg 2025-2028

Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í verkið: „Vetrarþjónusta Árborg 2025-2028“

Sjá nánar

19. september 2025 : Opnir íbúafundir með bæjarstjóra Árborgar

Bragi Bjarnason bæjarstjóri býður íbúum á opinn fund til umræðu um mál sem brenna á íbúum.

Sjá nánar

17. september 2025 : Verður þú næsta stuðningsfjölskylda?

Sveitarfélagið Árborg leitar að hlýjum og ábyrgum heimilum sem vilja taka þátt í því að styðja börn með langvarandi stuðningsþarfir. Stuðningsfjölskyldur veita börnum öruggt og kærleiksríkt skjól á heimili sínu – í allt frá 1 til 6 sólarhringa á mánuði.

Sjá nánar

15. september 2025 : Gefum íslensku séns

Hraðstefnumót við íslenskuna 18. og 25. september

Sjá nánar
Síða 1 af 19

Þetta vefsvæði byggir á Eplica