Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Tilkynningar

Tilkynningar og auglýsingar.


8. október 2025 : Lóðir undir parhús, sala á byggingarétti

Móstekkur. Árborg auglýsir til sölu byggingarétt fyrir íbúðarhúsnæði.

Um er að ræða 5 parhúsalóðir fyrir alls 10 íbúðir. Stærð lóðanna er á bilinu 1.157 -1.200 m2.
Um er að ræða vel staðsettar lóðir nærri sterkum þjónustukjörnum. 

Móstekkur - sala á byggingarétti

24. september 2025 : Menningarverðlaun SASS 2025

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem SASS mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2025.

Sjá nánar

23. september 2025 : Útboð | Vetrarþjónusta Árborg 2025-2028

Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í verkið: „Vetrarþjónusta Árborg 2025-2028“

Sjá nánar

19. september 2025 : Opnir íbúafundir með bæjarstjóra Árborgar

Bragi Bjarnason bæjarstjóri býður íbúum á opinn fund til umræðu um mál sem brenna á íbúum.

Sjá nánar

17. september 2025 : Verður þú næsta stuðningsfjölskylda?

Sveitarfélagið Árborg leitar að hlýjum og ábyrgum heimilum sem vilja taka þátt í því að styðja börn með langvarandi stuðningsþarfir. Stuðningsfjölskyldur veita börnum öruggt og kærleiksríkt skjól á heimili sínu – í allt frá 1 til 6 sólarhringa á mánuði.

Sjá nánar

15. september 2025 : Gefum íslensku séns

Hraðstefnumót við íslenskuna 18. og 25. september

Sjá nánar

8. september 2025 : Vitundarvakning í september – Áhersla á geðheilbrigði eldra fólks

Fjölskyldusvið Árborgar vekur athygli á vitundarvakningu um Gulan september sem hefur það að meginmarkmiði að efla umræðu um geðrækt og sjálfsvígsforvarnir. 

Sjá nánar

2. september 2025 : Frístundamessa Árborgar laugardaginn 6. september

Kynning á frístundastarfi fyrir börn og fullorðna

Sjá nánar

2. september 2025 : Hestur í óskilum í Sveitarfélaginu Árborg

Í óskilum er 4ra til 5 vetra gömul hryssa. Brúnsokkótt, tvístjörnótt. Hryssan hefur verið í Austurkoti í c.a. 3 ár Hryssan er ómörkuð.

Sjá nánar

14. ágúst 2025 : Blóðbankabíllinn á Selfossi

Blóðbankabíllinn verður á Selfossi á horninu á Bankavegi og Austurvegi þriðjudaginn 19. ágúst

Sjá nánar

6. ágúst 2025 : Háskólanám á Suðurlandi - fjarnám

Einstakt tækifæri til að bæta við sig þekkingu á Suðurlandi.

Sjá nánar

6. ágúst 2025 : Opinn íbúafundur með innviðaráðherra

Samráðsfundur með íbúum Suðurlands á Selfossi miðvikudaginn 20. ágúst um samgöngur, fjarskipti, sveitarstjórnar- og byggðamál.

Sjá nánar
Síða 1 af 18

Þetta vefsvæði byggir á Eplica