Fréttasafn
Fréttir frá Sveitarfélaginu Árborg.
Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða
Fréttir frá Sveitarfélaginu Árborg.
Sveitarfélagið Árborg og Golfklúbbur Selfoss hafa undirritað samstarfssamning vegna uppbyggingar 18 holu golfvallar á Svarfhólsvelli á Selfossi.
Sjá nánarBarnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri og Stekkjaskóli hafa fengið vilyrði fyrir styrkjum frá Sprotasjóði í framsækin og metnaðarfull þróunarverkefni á skólaárinu 2021-2022.
Sjá nánarFjölskyldusvið Sveitarfélagsins Árborgar skilað nýlega inn umsögn um drög að tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2021 - 2024.
Sjá nánarSveitarfélagið Árborg hefur nýlokið við að úthluta leikskólaplássum fyrir komandi skólaár. Samkvæmt innritunarreglum sveitarfélagsins er miðað við að börn sem verða tveggja ára á árinu fái leikskólapláss en nú er leitast við að öll börn 18 mánaða og eldri fái pláss.
Sjá nánarSíðar á þessu ári mun Sundhöll Selfoss hefja framleiðslu á sínum eigin klór með nýju kerfi sem á að vera umhverfisvænna en núverandi kerfi. Útboð er í gangi og ætti niðurstaða að liggja fyrir í maí nk.
Sjá nánarStaðnám getur hafist að nýju á öllum skólastigum eftir páskafrí með ákveðnum takmörkunum, í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Skólastjórnendur í Árborg munu senda nánari upplýsingar til starfsfólks og forráðamanna. Eftirfarandi frétt er á vef Stjórnarráðs Íslands.
Sjá nánarFramkvæmdir við nýjan hverfisvöll á móts við Hólatjörn eru hafnar og mun leiksvæðið verða hið glæsilegasta og þjónað öllum aldurshópum.
Sjá nánarÁrborg auglýsir til úthlutunar nýjar lóðir í I og II áfanga í landi Bjarkar á Selfossi
Sjá nánarSoroptimistaklúbbur Suðurlands er frumkvöðull að stofnun Sigurhæða sem er þjónusta við þolendur kynbundins ofbeldis á Suðurlandi.
Sjá nánarNýlega voru auglýstar stöður við Stekkjaskóla en umsóknarfrestur rann út 14. mars sl. Skólastjórnendur eru nú að fara yfir umsóknir og taka viðtöl við umsækjendur.
Sjá nánarÁ aukafjarfundi kjörinna fulltrúa í fræðslunefnd Sveitarfélagsins Árborgar fimmtudaginn 11. mars 2021 var eftirfarandi ályktun, um framkvæmt samræmdra prófa, samþykkt.
Sjá nánarSveitarfélagið Árborg auglýsti í janúar sl. eftir áhugasömum aðilum til að taka við rekstri í Tryggvaskála á Selfossi. Fimm umsóknir bárust en einn aðili dró umsókn sína til baka.
Sjá nánar