Fréttasafn

Fréttir frá Sveitarfélaginu Árborg.


26. janúar 2023 : Svæðisskipulag Suðurhálendis

Við vekjum athygli á að ábendingar eða athugasemdir við vinnslutillögu um Suðurhálendið þurfa að berast til svæðisskipulagsnefndar fyrir 12. febrúar 2023.

Sjá nánar

19. janúar 2023 : Innritun í grunnskóla skólaárið 2023-2024

Innritun barna sem eru fædd árið 2017 og eiga að hefja skólagöngu í Árborg haustið 2023 fer fram á arborg.is/Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi

Sjá nánar

19. janúar 2023 : Tilkynning til íbúa Árborgar | Asahláka og leysingar

Veðurstofan spáir asahláku á föstudag og laugardag á svæðinu og viljum við beina því til íbúa að huga að niðurföllum hjá sér og í nærumhverfi. 

Sjá nánar

13. janúar 2023 : Nýtt klippikort 2023

Nýtt klippikort er orðið aðgengilegt fyrir alla með lögheimili í sveitarfélaginu

Sjá nánar

13. janúar 2023 : Breytingar á ferðum ÁS frá og með 16. janúar 2023

Mánudaginn 16. janúar n.k. taka í gildi breytingar á ferðum ÁS sem munu gilda fram á sumar. 

Sjá nánar

12. janúar 2023 : Málörvun ungra barna (0-3 ára). Góð ráð til foreldra

Börn eru félagsverur sem hafa þörf fyrir að mynda tengsl og eiga í samskiptum við aðra. 

Sjá nánar

5. janúar 2023 : Söfnun jólatrjáa í Sveitarfélaginu Árborg laugardaginn 7. janúar 2023

Frá kl. 10:00 verða jólatrén hirt upp í sveitarfélaginu. Íbúar geta sett jólatrén sín út á gangstétt eða við lóðamörk og verða þau fjarlægð.

Sjá nánar

31. desember 2022 : Áramótabrennum og flugeldasýningu í Árborg aflýst 2022

Vegna veðurs verður áramótabrennum og flugeldasýningu Árborgar aflýst í ár. 

Sjá nánar

30. desember 2022 : Uppskeruhátíð frístundar- og menningarnefndar 2022

Uppskeruhátíð frístundar- og menningarnefndar var haldin hátíðleg á Hótel Selfoss 29. desember síðastliðinn.

Sjá nánar

30. desember 2022 : Tilkynning frá þjónustumiðstöð | Snjómokstur föstudaginn 30. desember 2022

Staðan í dag kl. 12:00 er sú að allar götur eru færar bílum sem útbúnir eru til vetraraksturs.

Sjá nánar

28. desember 2022 : Vinnuhópur um leikskólamál skilar skýrslu til fræðslunefndar

Á 6. fundi fræðslunefndar Árborgar, sem haldinn var miðvikudaginn 21. desember sl., skilaði vinnuhópur um leikskólamál greinargerð og niðurstöðum málþings sem haldið var 30. mars 2022 á hótel Selfossi.

Sjá nánar

28. desember 2022 : Samræmd móttaka flóttafólks í Árborg

Síðastliðin fimm ár hefur Árborg verið móttökusveitarfélag fyrir flóttafólk og tekið á móti einstaklingum frá m.a. Afganistan, Íran, Sýrlandi, Úkraínu og Venesúela.

Sjá nánar
Síða 1 af 65

Þetta vefsvæði byggir á Eplica