Fréttasafn
Fréttir frá Sveitarfélaginu Árborg.
Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu
Fréttir frá Sveitarfélaginu Árborg.
Um helgina fór fram Kótelettan BBQ Festival í fimmtánda sinn á Selfossi. Hátíðin fagnaði því 15 ára afmæli sínu, en hún var fyrst haldin árið 2009.
Sjá nánarBæjarrað Árborgar hefur veitt Heklu hf. Vilyrði fyrir atvinnuloð að Fossnesi 11-13 á Selfossi. Fyrirtækið ráðgerir að hefja framkvæmdir síðar á árinu.
Sjá nánarÍ kjölfar álagningar skattsins í júní ár hvert er afsláttur af fasteignaskatti endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan og er honum nú lokið.
Sjá nánarSveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.
Sjá nánarSumarlestur Bókasafns Árborgar á Selfossi hófst þann 11. júní en þá mætti enginn annar en Ævar Þór Benediktsson rithöfundur í heimsókn.
Sjá nánarBæjarstjórn Árborgar samþykkti á fundi sínum 4. júní sl. endurskoðaða samþykkt fyrir gatnagerðar- og byggingarréttargjöld í Sveitarfélaginu Árborg.
Sjá nánarÍ dag hefst formlega starfsemi Flakkandi Zelsíuz í Árborg – nýtt framtak á vegum félagsmiðstöðvarinnar Zelsíuz.
Sjá nánarSveitarfélagið Árborg og Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita (UTU) hafa gert samkomulag um móttöku þess síðarnefnda á seyru sem til fellur frá hreinsistöðvum og úr rotþróm í Árborg.
Sjá nánarÍ lok þessarar viku hefst gjaldskylda á bílastæðunum aftan við Ráðhús Árborgar. Gjaldtakan verður í gildi allan sólarhringinn, alla daga vikunnar.
Sjá nánarSkólaslit í grunnskólum Árborgar fara fram föstudaginn 6. júní nk. sem hér segir:
Sjá nánarÍ Árborg er mikið úrval af fjölbreyttu og skemmtilegu frístundastarfi.
Sjá nánarBúið er að skemma ærslabelginn á Selfossi við Sunnulækjaskóla eins og fram kemur á meðfylgjandi myndum.
Sjá nánar