Fréttasafn
Fréttir frá Sveitarfélaginu Árborg.
Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu
Fréttir frá Sveitarfélaginu Árborg.
Sveitarfélagið Árborg hefur náð góðum árangri í rekstri samkvæmt nýbirtu árshlutauppgjöri fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2025. Uppgjörið sýnir jákvæða þróun og áframhaldandi framfarir í fjármálum sveitarfélagsins.
Sjá nánarMenningarmánuðurinn október haldinn í sextánda sinn í Sveitarfélaginu Árborg
Sjá nánarFræðsludagur fjölskyldusviðs Árborgar, Í krafti okkar allra, var vel sóttur en hátt í 700 starfsmenn sveitarfélagsins tóku þátt.
Sjá nánarVegagerðin í samvinnu við Svf. Árborg vinnur að úrbótum á umferðaröryggi á Austurvegi frá Sigtúni að Tryggvagötu.
Sjá nánarLaugardaginn 6. september frá kl. 10 - 12 næstkomandi verður haldin frístundamessa fyrir íbúa Árborgar í Lindexhöllinni þar sem meðal annars verða kynntar frístundir og félagsstarf fyrir fullorðna.
Sjá nánarSamsýning Davíðs Samúelssonar og Sólveigar Þorbergsdóttur í Listagjánni og Norðurgangi, Sundhöll Selfoss, opnaði föstudaginn 15. ágúst við mikla viðhöfn.
Sjá nánarUmhverfisnefnd Sveitarfélagsins Árborgar afhenti um helgina umhverfisviðurkenningar ársins 2025.
Sjá nánarRómantískur ágústmánuður á Bókasafni Árborgar
Sjá nánarGóðar fréttir af malbikunarframkvæmdum í sveitarfélaginu
Sjá nánarGrunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir mánudaginn 25. ágúst 2025 sem hér segir.
Sjá nánarUm helgina fór fram Kótelettan BBQ Festival í fimmtánda sinn á Selfossi. Hátíðin fagnaði því 15 ára afmæli sínu, en hún var fyrst haldin árið 2009.
Sjá nánarBæjarráð Árborgar hefur veitt Heklu hf. Vilyrði fyrir atvinnuloð að Fossnesi 11-13 á Selfossi. Fyrirtækið ráðgerir að hefja framkvæmdir síðar á árinu.
Sjá nánar