Fréttasafn
Fréttir frá Sveitarfélaginu Árborg.
Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu
Fréttir frá Sveitarfélaginu Árborg.
Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.
Sjá nánarYfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.
Sjá nánarJólin verða kvödd á Selfossi í kvöld þriðjudaginn 6. janúar með glæsilegri þrettándagleði.
Sjá nánarMiðvikudaginn 7. janúar kl. 19:30 verður uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar haldin hátíðleg á Hótel Selfossi þar sem íþróttafólk verður heiðrað fyrir árangur sinn á árinu 2025.
Sjá nánarÞað er ekki ofsögum sagt að tíminn líður hratt. Árið 2025 hefur verið viðburðaríkt og nú eru jól og áramót að ganga í garð. Lífsreynsla ársins fer í reynslu- og minningarbankann þegar hugsað er til baka og áhugaverð atvik rifjuð upp. Þakklæti er mér ofarlega í huga, það er margt sem við getum glaðst yfir ásamt því að læra af reynslunni til þess að gera betur á næsta ári. Sveitarfélagið Árborg er samfélag sem ég er stoltur af að tilheyra og ég mun alltaf gera mitt besta fyrir Árborg okkar allra.
Sjá nánarFræðslu- og frístundanefnd stendur fyrir kjöri á íþróttamanneskjum Árborgar ár hvert. Í ár eru 10 konur og 14 karlar tilnefnd til að hljóta titilinn.
Sjá nánarBlásarasveit tónlistarskólans heimsótti Vinaminni nýlega og flutti tónlist fyrir þjónustunotendur. Andrúmsloftið var hlýlegt og notalegt og vakti flutningurinn mikla ánægju.
Sjá nánarDagþjálfunin Vinaminni og dagdvölin Árblik í Árborg hlutu nýverið rausnarlegar gjafir frá þremur fyrirtækjum í sveitarfélaginu; BR flutningum, Árvirkjanum og Kaffi Krús. Markmið gjafanna er að styðja við fjölbreytta og uppbyggilega starfsemi dagdvalanna og skapa notendum þeirra aukna gleði og virkni í daglegu starfi.
Sjá nánarÁ hverjum þriðjudegi hittist hópur fólks á bókasafninu á Selfossi og æfir sig í að tala íslensku. Að frumkvæði fastagesta var haldið fjölmenningarlegt veisluboð þriðjudaginn 9. desember.
Sjá nánarFæranlegar kennslustofur sem nýttar hafa verið undanfarin ár í Stekkjarskóla munu nú koma að góðum notum hjá BES á Eyrarbakka.
Verkið gengur vel og munu stofurnar verða teknar í gagnið í byrjun janúar 2026.
Sjá nánarLaugardaginn 13. desember klukkan 16:00 munu jólasveinarnir úr
Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og
nærsveitunga á Brúartorginu í miðbæ Selfoss.
Um nýliðna helgi fór fram í fyrsta sinn Jólaævintýri í Hallskoti. Áhorfendum var boðið í ferðalag um skóginn sem var upplýst af jólaljósum og vasaljósum þátttakenda.
Sjá nánar