Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


21. september 2022 : Vinna við nýja menntastefnu Árborgar

Menntastefna Árborgar 2018 - 2022 rennur sitt skeið nú um áramót og því er kominn tími til að efna til stefnumótunarvinnu vegna nýrrar menntastefnu til næstu ára.

Lesa meira

6. september 2022 : Trjágróður við lóðamörk | Áskorun til íbúa

Sveitarfélagið Árborg skorar á garðeigendur að klippa tré sín svo þau hindri ekki vegfarendur eða götulýsingu.

Lesa meira

29. ágúst 2022 : Frístundaakstur 2022 - 2023

Fyrirhugað er að frístundaakstur muni hefjast mánudaginn 5. september næstkomandi. 

Lesa meira

26. ágúst 2022 : Ný hreinsistöð við Geitanes

Tímamóta skóflustunga hefur verið tekin vegna framkvæmda við nýja hreinsistöð við Geitanes á Selfossi.

Lesa meira

26. ágúst 2022 : Fundur barna úr Mjólkurbúshverfinu

Síðastliðinn fimmtudag hittust nokkir gamlir Selfyssingar, nánar tiltekið þeir sem voru börn í Mjólkurbúshverfinu frá 1945 til 1960.

Lesa meira

25. ágúst 2022 : Biðlistar á frístundaheimilum

Frístundaheimili Árborgar | Inntaka barna haust 2022.  Staðan á biðlistum 25. ágúst.

Lesa meira

18. ágúst 2022 : Göngum í skólann 2022

Nú styttist í að verkefnið Göngum í skólann, en það verður sett í sextánda sinn 7. september og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 5. október.

Lesa meira

9. ágúst 2022 : Skólasetning skólaárið 2022-2023

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir þriðjudaginn 23. ágúst 2022

Lesa meira

8. ágúst 2022 : Hundraðasti rampurinn á landsbyggðinni vígður við Sjóminjasafnið á Eyrarbakka.

Í dag, þriðjudaginn 8. ágúst verður 100. rampurinn á landsbyggðinni vígður við Sjóminjasafnið á Eyrarbakka. Athöfnin hefst klukkan 14.00 og eru allir hjartanlega velkomnir.Útdráttur

Lesa meira

8. ágúst 2022 : Umhverfisverðlaun Árborgar 2022

Umhverfisnefnd Svf. Árborgar hefur valið fyrir árið 2022, fallegasta garðinn, snyrtilegasta fyrirtækið eða stofnun, fallegustu götuna og hver fengi viðurkenningu fyrir framlag til umhverfismála. 

Lesa meira

5. ágúst 2022 : Hundrað rampa hátíð á Eyrarbakka

Hundraðasti rampurinn á landsbyggðinni formlega tekinn í notkun við Sjóminjasafnið á Eyrarbakka þriðjudaginn 9. ágúst kl. 14.00

Lesa meira
Síða 28 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

11. júlí 2025 : Bílaumboðið Hekla fær vilyrði fyrir lóð á Selfossi

Bæjarrað Árborgar hefur veitt Heklu hf. Vilyrði fyrir atvinnuloð að Fossnesi 11-13 á Selfossi. Fyrirtækið ráðgerir að hefja framkvæmdir síðar á árinu.

Sjá nánar

4. júlí 2025 : Endurútreikningur afsláttar af fasteignaskatti

Í kjölfar álagningar skattsins í júní ár hvert er afsláttur af fasteignaskatti endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan og er honum nú lokið.

Sjá nánar

30. júní 2025 : Þjónustusamningur við Skákfélag Selfoss og nágrennis

Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Sjá nánar

26. júní 2025 : Vel heppnaður sumarlestur á Bókasafni Árborgar, Selfossi

Sumarlestur Bókasafns Árborgar á Selfossi hófst þann 11. júní en þá mætti enginn annar en Ævar Þór Benediktsson rithöfundur í heimsókn.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica