Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


19. janúar 2023 : Innritun í grunnskóla skólaárið 2023-2024

Innritun barna sem eru fædd árið 2017 og eiga að hefja skólagöngu í Árborg haustið 2023 fer fram á arborg.is/Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi

Lesa meira

19. janúar 2023 : Tilkynning til íbúa Árborgar | Asahláka og leysingar

Veðurstofan spáir asahláku á föstudag og laugardag á svæðinu og viljum við beina því til íbúa að huga að niðurföllum hjá sér og í nærumhverfi. 

Lesa meira

13. janúar 2023 : Nýtt klippikort 2023

Nýtt klippikort er orðið aðgengilegt fyrir alla með lögheimili í sveitarfélaginu

Lesa meira

13. janúar 2023 : Breytingar á ferðum ÁS frá og með 16. janúar 2023

Mánudaginn 16. janúar n.k. taka í gildi breytingar á ferðum ÁS sem munu gilda fram á sumar. 

Lesa meira

12. janúar 2023 : Málörvun ungra barna (0-3 ára). Góð ráð til foreldra

Börn eru félagsverur sem hafa þörf fyrir að mynda tengsl og eiga í samskiptum við aðra. 

Lesa meira

5. janúar 2023 : Söfnun jólatrjáa í Sveitarfélaginu Árborg laugardaginn 7. janúar 2023

Frá kl. 10:00 verða jólatrén hirt upp í sveitarfélaginu. Íbúar geta sett jólatrén sín út á gangstétt eða við lóðamörk og verða þau fjarlægð.

Lesa meira

31. desember 2022 : Áramótabrennum og flugeldasýningu í Árborg aflýst 2022

Vegna veðurs verður áramótabrennum og flugeldasýningu Árborgar aflýst í ár. 

Lesa meira

30. desember 2022 : Uppskeruhátíð frístundar- og menningarnefndar 2022

Uppskeruhátíð frístundar- og menningarnefndar var haldin hátíðleg á Hótel Selfoss 29. desember síðastliðinn.

Lesa meira

30. desember 2022 : Tilkynning frá þjónustumiðstöð | Snjómokstur föstudaginn 30. desember 2022

Staðan í dag kl. 12:00 er sú að allar götur eru færar bílum sem útbúnir eru til vetraraksturs.

Lesa meira

28. desember 2022 : Vinnuhópur um leikskólamál skilar skýrslu til fræðslunefndar

Á 6. fundi fræðslunefndar Árborgar, sem haldinn var miðvikudaginn 21. desember sl., skilaði vinnuhópur um leikskólamál greinargerð og niðurstöðum málþings sem haldið var 30. mars 2022 á hótel Selfossi.

Lesa meira

28. desember 2022 : Samræmd móttaka flóttafólks í Árborg

Síðastliðin fimm ár hefur Árborg verið móttökusveitarfélag fyrir flóttafólk og tekið á móti einstaklingum frá m.a. Afganistan, Íran, Sýrlandi, Úkraínu og Venesúela.

Lesa meira

23. desember 2022 : Hátíðarkveðjur frá bæjarstjóra Árborgar

Kæru íbúar og starfsfólk nú þegar jólin eru að ganga í garð og daginn farið að lengja erum við flest full tilhlökkunar að eyða tíma með fjölskyldu og vinum yfir hátíðarnar.

Lesa meira
Síða 28 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

6. janúar 2026 : Álfar, blysför og brenna á Þrettándahátíð Selfossi

Jólin verða kvödd á Selfossi í kvöld þriðjudaginn 6. janúar með glæsilegri þrettándagleði.

Sjá nánar

5. janúar 2026 : Uppskeruhátíð Árborgar 2025

Miðvikudaginn 7. janúar kl. 19:30 verður uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar haldin hátíðleg á Hótel Selfossi þar sem íþróttafólk verður heiðrað fyrir árangur sinn á árinu 2025.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica