Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


17. desember 2022 : Snjórinn kom með hvelli

Það var þá að snjórinn léti sjá sig og það með hvelli. Árla morguns fóru starfsmenn þjónustumiðstöðvar og allir verktakar í vetrarþjónustu á vegum sveitarfélagsisn að ryðja snjó af helstu stofn og tengivegum, eins að stinga í gegn í húsagötum.

Lesa meira

16. desember 2022 : Skautasvell í Árborg

Starfsmenn þjónustumiðstöðvar með dyggri aðstoð Brunavarna Árnessýslu vinna nú að því að útbúa skautasvell á malbikuðu plani við Tryggvagötu/Nauthóla – brettagarðinum okkar.

Lesa meira

16. desember 2022 : Kosning íþróttakonu og -karls 2022

Frístunda- og menningarnefnd stendur fyrir kjöri á íþróttakonu og -karli Árborgar hvert ár. Í ár eru 8 konur og 14 karlar tilnefnd til að hljóta titilinn. Sjá nánar hvaða tilnefningar bárust. 

Lesa meira

15. desember 2022 : Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborg 2023 - 2026

Bæjarstjórn Árborgar kjörtímabilið 2022 - 2026 leggur nú þann 14. desember fram sína fyrstu fjárhagsáætlun í bæjarstjórn. Um leið er lögð fram þriggja ára áætlun í samræmi við 62. gr. sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011, fyrir A-hluta og samantekinn reikning fyrir A- og B hluta fyrir árin 2023–2026.

Lesa meira

14. desember 2022 : Áríðandi tilkynning vegna félagslegrar stuðningsþjónustu í Árborg

Vegna mikilla forfalla og óviðráðanlegra aðstæðna mun það ekki nást að allir fái aðstoð við þrif fyrir jólin.

Lesa meira

14. desember 2022 : 10. mánaða rekstraruppgjör Sveitarfélagsins Árborgar

Bæjarráð Árborgar fjallaði um 10. mánaða rekstraruppgjör sveitarfélagsins á 21. fundi ráðsins fimmtudaginn 8. desember. Staða Sveitarfélagsins Árborgar er erfið og endurspeglar rekstraruppgjörið forsendur við vinnu fjárhagsáætlunar 2023.

Lesa meira

13. desember 2022 : Ráðning skipulagsfulltrúa hjá Árborg

Rúnar Guðmundsson hefur verið ráðinn deildarstjóri skipulagsdeildar hjá Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

13. desember 2022 : Fyrirmyndar unglingar á Suðurlandi

Föstudaginn 9. desember síðastliðinn stóð félagsmiðstöðin Zelsíuz fyrir balli í Hvíta húsinu á Selfossi. 

Lesa meira

13. desember 2022 : Stöðuskýrsla og framtíðarsýn fjölskyldusviðs Árborgar 2022

Stöðuskýrslan fjallar um umbóta- og þróunarstarf á fjölskyldusviði frá vordögum 2021 en þá var fyrsta stöðuskýrsla fjölskyldusviðs gefin út en fagsviðið var stofnað 1. mars 2019. 

Lesa meira

13. desember 2022 : Árborg gegn ofbeldi

Þann 25. nóvember hófst alþjóðlegt átak gegn ofbeldi og stóð til 10. desember. Þema átaksins var liturinn appelsínugulur og víða í sveitarfélaginu mátti sjá appelsínugulum fánum flögguðum. Átakið snérist um að segja nei við öllu ofbeldi.

Lesa meira

8. desember 2022 : Selfossveitur | Eldsvoði í rafmagnskáp

Aðfaranótt 8.desember varð eldsvoði í rafmagnskáp í einni af borholu Selfossveitna í Þorleifskoti.

Lesa meira

5. desember 2022 : Breyttar akstursleiðir Árborgarstrætó

Frá og með þriðjudeginum 06. desember breytast akstursleiðir Árborgarstrætó.

Lesa meira
Síða 28 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. nóvember 2025 : Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.

Sjá nánar

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica