Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


17. nóvember 2021 : Jólaljósin kveikt - verslanir opnar lengur fim. 18.nóv

Fjölmargar verslanir, veitingastaðir o.fl. verða opnar lengur fim. 18.nóv í tilefni þess að kveikt verður á jólaljósunum í Sveitarfélaginu Árborg. Íbúar eru hvattir til að kíkja út og skoða jólaljósin en um leið huga að persónulegum sóttvörnum. 

Lesa meira

17. nóvember 2021 : GIS dagurinn 17. Nóvember

Í dag, 17. nóvember er alþjóðadagur landupplýsinga . Hvað eru landupplýsingar (GIS: geographic information systems), hvers vegna skipta þær máli og hvað koma þær sveitarfélögum við?

Lesa meira

16. nóvember 2021 : Tilkynning frá Sjóðnum góða í Árnessýslu

Umsóknir og úthlutanir úr Sjóðnum góða 2021

Lesa meira

16. nóvember 2021 : Kveikt á jólaljósunum fimmtudaginn 18. nóvember.

Kveikt verður á jólaljósunum í Sveitarfélaginu Árborg fim. 18.nóv. nk. en vegna sóttvarnartakmarkana þarf að aflýsa formlegri hátíðardagskrá sem átti að fara fram á Brúartorginu í miðbæ Selfoss. Íbúar og fyrirtæki eru hvött til að kveikja á jólaljósunum þennan dag og lýsa upp skammdegið við upphaf Jóla í Árborg 2021. 

Lesa meira

15. nóvember 2021 : Auglýst eftir umsóknum um styrki frá Selfossveitum bs. vegna varmadælna

Selfossveitur bs. áforma að veita styrki til eigenda og íbúa fasteigna með fasta búsetu í Sveitarfélaginu Árborg í því skyni að setja upp varmadælur. 

Lesa meira

8. nóvember 2021 : Gjafatré fyrir Jólin 2021

Sveitarfélagið Árborg óskar eftir grenitrjám úr heimagörðum sem íbúar þurfa að losa sig við og gætu nýst sem torgtré.

Lesa meira

8. nóvember 2021 : Skólamálafundur | BES lítur sér nær, skólasýn og foreldrasamstarf

Miðvikudaginn 10. nóvember fer fram skólamálafundur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri kl. 19:30 í húsnæði skólans á Stokkseyri.

Lesa meira

4. nóvember 2021 : Auglýst eftir leiguhúsnæði

Sveitarfélagið Árborg auglýsir eftir íbúðarhúsnæði til leigu sem fyrst. 

Lesa meira

2. nóvember 2021 : Ráðning deildarstjóra skólaþjónustu á fjölskyldusviði

Eftir gagngera skoðun umsóknargagna og viðtöl við nokkra umsækjendur var ákveðið að ráða Margréti Björk Brynhildardóttur í starf deildarstjóra skólaþjónustu en alls bárust 11 umsóknir en ein umsókn var dregin til baka.

Lesa meira

29. október 2021 : Landsátak í sundi | 1. - 28. nóvember

Taktu þátt í að synda hringinn í kringum landið. Allir þátttakendur fara í pott og geta unnið vegleg verðlaun.

Lesa meira

27. október 2021 : Samþykkt að klára hönnun 1.áfanga frístundamiðstöðvar

Bæjarstjórn Árborgar hefur samþykkt tillögu starfshóps um að klára hönnun og gerð útboðsgagna fyrir 1.áfanga, tengibyggingu og frágang lóðar við frístundamiðstöð við Selfossvöll. 

Lesa meira

25. október 2021 : Tenging frá Suðurhólum að Gaulverjabæjarvegi opnuð

Opnað hefur verið á akstur um nýjan veg sem tengir Suðurhóla við Gaulverjabæjarveg austast á Selfossi.

Lesa meira
Síða 45 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

14. janúar 2026 : Vinsælasta bók ársins 2025 hjá lánþegum Bókasafna Árborgar

Íbúar í Árborg eru miklir lestrarhestar og duglegir að nýta bókasöfnin. Bókaverðir tóku saman lista yfir þær bækur sem fóru oftast í útlán á nýliðnu ári.

Sjá nánar

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

6. janúar 2026 : Álfar, blysför og brenna á Þrettándahátíð Selfossi

Jólin verða kvödd á Selfossi í kvöld þriðjudaginn 6. janúar með glæsilegri þrettándagleði.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica