Heilsuefling 60+ í Árborg fer vel af stað
Námskeiðið er fyrir íbúa í Árborg 60 ára og eldri, þeim að kostnaðarlausu og er þáttur í verkefninu Heilsueflandi samfélag.
Lesa meiraÍþróttavika Evrópu 23.-30.sept
Markmið íþróttaviku er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna þannig við auknu hreyfingarleysi meðal almennings. Íþróttavikan er ætluð öllum óháð aldri, bakgrunni eða líkamlegu ástandi. Áhersla er lögð á að höfða til grasrótarinnar og hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi.
Lesa meiraStaða framkvæmda við Stekkjaskóla
Föstudaginn 24. september sl. heimsóttu skólastjórnendur Stekkjaskóla byggingsvæðið að Heiðarstekk 10, ásamt sviðsstjóra fjölskyldusviðs og sviðsstjóra og fleiri stjórnendum frá mannvirkja- og umhverfissviði.
Lesa meiraNafn á nýja íþróttahúsið á Selfossvelli
Sveitarfélagið Árborg hefur skipað nefnd sem hefur það hlutverk að koma með tillögu að nafni á nýja íþróttahúsið á Selfossvelli. Nefndin vill gefa áhugasömum kost á að koma með ábendingar um mögulegt nafn.
Lesa meiraUppskeruhátíðin Haustgildi haldin á Stokkseyri í fyrsta skipti
Hugmyndin kom frá Brimrót og unnið í samvinnu við Sveitarfélagið Árborg. Brimrót er menningarsmiðja staðsett á annarri hæð félagsheimilisins Gimli.
Lesa meiraUmhverfisverðlaun Árborgar 2021
Á degi íslenskrar náttúru, fimmtudaginn 16. september, voru afhentar viðurkenningar umhverfisnefndar til þeirra sem hafa með gróðurhirðu og snyrtimennsku verið til fyrirmyndar í Sveitarfélaginu Árborg.
Lesa meiraÁrborg innleiðir stafrænar lausnir Ajour
Í Sveitarfélaginu Árborg búa u.þ.b. 11.000 íbúar og er Árborg eitt það sveitarfélag sem vex hvað hraðast þegar kemur að eflingu innviða.
Lesa meiraLoftgæðamælingar við Selfoss vegna eldgoss
Umhverfisstofnun fór þess á leit við sveitarfélagið í sumar að fá að koma upp loftgæðamælum á Selfossi sem lið í því að þétta net loftgæðamæla vegna eldgossins í Geldingadölum.
Lesa meiraAspir við Austurveg
Líkt og fram kom í fréttatilkynningu sem birtist á fréttavef DFS í gær þá þarf að fella nokkrar aspir við Austurveg. Aspirnar standa við gangbrautir og var það mat bæði Lögreglu og Vegagerðar að þær stefni öryggi gangandi vegfarenda í hættu. Alls er um að ræða 9 stórar aspir.
Lesa meiraSkólastarfið fer vel af stað í Stekkjaskóla
Skólastarfið hefur farið vel af stað í Stekkjaskóla, sem nú er til húsa í frístundarheimilinu Bifröst. Stefnt er að því að skólinn flytji í nýtt húsnæði í október.
Lesa meiraFræðslunefnd fjallar um málefni talmeinafræðinga
Á 36. fundi fræðslunefndar var fjallað um erindi sem barst frá þremur nemum í talmeinafræði við Háskóla Íslands.
Lesa meiraGöngum í skólann
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands ásamt samtarfsaðilum ræsti verkefnið Göngum í skólann í fimmtánda sinn miðvikudaginn 8. september.
Lesa meira