Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


8. september 2021 : Upplýsingamiðstöðin á Selfossi verður í Pennanum/Eymundsson

Sveitarfélagið Árborg hefur í kjölfar auglýsingar samið við Pennann/Eymundsson um rekstur upplýsingarmiðstöðvar á Selfossi.

Lesa meira

7. september 2021 : Framfaravog sveitarfélaga - niðurstöður 2021

Nýjustu niðurstöður úr verkefninu "Framfaravog sveitarfélaga" sem Sveitarfélagið Árborg er hluti af voru kynntar 31.ágúst sl.

Lesa meira

3. september 2021 : Sveitarfélagið auglýsir eftir húsnæði

Sveitarfélagið Árborg auglýsir eftir íbúðarhúsnæðum til leigu frá og með 1. október næstkomandi. 

Lesa meira

1. september 2021 : Heilsuefling 60+ fyrir eldri íbúa í Árborg

Heilsuræktarnámskeið fyrir eldri íbúa í Árborg hefst fimmtudaginn 2. september nk. kl. 10:30  á frjálsíþróttavellinum á Selfossvelli.  Kennari á námskeiðinu er Berglind Elíasdóttir, íþróttakennari og veitir hún allar nánari upplýsingar í síma 867-3229.

Lesa meira

1. september 2021 : Útivistartími barna breytist 1.september

Nú þegar haustið er komið og sólinn farinn að lækka á lofti þarf að huga að breyttum útivistartíma barnanna en frá og með 1. september mega börn 12 ára og yngri vera úti til kl. 20:00 og 13 – 16 ára til kl. 22:00 á kvöldin.

Lesa meira

27. ágúst 2021 : Íþrótta- og frístundastefna Sveitarfélagsins Árborgar 2021-2025

Frístunda- og menningarnefnd samþykkti í vor nýja íþrótta- og frístundastefnu Sveitarfélagsins Árborgar 2021-2025.

Lesa meira

26. ágúst 2021 : Tilkynning frá sveitarfélaginu | jarðvegslosun

Tekið er á móti endurnýjanlegu, óvirku jarðefni svo sem mold, möl og grjóti við Súluholt í Flóahreppi og austan við hesthúsahverfið á Stokkseyri. Skylt er að sjá um að á öllu athafnasvæði hennar sé gætt fyllsta hreinlætis og svæðið sé snyrtilegt á hverjum tíma.

Lesa meira

24. ágúst 2021 : Frístundaaksturinn hefst miðvikudaginn 25.ágúst

Frístundaakstur innan Selfoss hefst miðvikudaginn 25.ágúst nk. samkvæmt eftirfarandi tímatöflu. Frístundaakstur milli byggðarkjarna er áfram hluti af Árborgarstrætó.

Lesa meira

20. ágúst 2021 : Framkvæmdum lokið við Lyngheiði

Nú í vikunni voru gangstéttar í Lyngheiði malbikaðar og er framkvæmdum við endurgerð götunnar því lokið. 

Lesa meira

20. ágúst 2021 : Áskorun til íbúa | Trjágróður við lóðamörk

Sveitarfélagið Árborg skorar á garðeigendur að klippa tré sín svo þau hindri ekki vegfarendur eða götulýsingu.

Lesa meira

16. ágúst 2021 : Bólusetning 12-15 ára barna

Boðið verður upp á bólusetningar grunnskólabarna í Árnes- og Rangárvallasýslu miðvikudaginn 18. ágúst nk.

Lesa meira

9. ágúst 2021 : Veggjalist á Selfossi

Sveitarfélagið Árborg hefur í sumar verið í samstarfi við listamanninn Þórönnu Ýr Guðgeirsdóttur um að skreyta veggi á opnum svæðum með listaverkum eftir Þórönnu. 

Lesa meira
Síða 46 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. nóvember 2025 : Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.

Sjá nánar

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica