Jólaljósin kveikt fyrr í Árborg
Sveitarfélagið Árborg flýtir fyrir uppsetningu jólaljósa í ár.
Lesa meiraSundlaugar Árborgar lokaðar til og með 17.nóv
Í ljósi nýrrar reglugerðar frá sóttvarnaryfirvöldum verða sundlaugar Árborgar á Selfossi og Stokkseyri lokaðar frá 31.október til 17. nóvember nk.
Lesa meiraStuðning við móðurmál og virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi
Út er kominn leiðarvísir á þremur tungumálum um stuðning við virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi.
Lesa meiraHrekkjavaka á tímum farsóttar
Almannavarnir hvetja foreldra og forráðamenn til að halda upp á hrekkjavöku með börnum sínum með öðru sniði í ár vegna samkomutakmarkana.
Lesa meiraJólaglugginn 2020 | Skráning
Jólastafaleikur sveitarfélagsins verður á sínum stað þetta árið. Við hvetjum fyrirtæki og stofnanir í sveitarfélaginu til að vera með!
Lesa meiraKoffínneysla unglinga mikil í gegnum orkudrykki
Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar Áhættumatsnefndar MATÍS eru unglingar í 8.-10.bekk á Íslandi að neyta koffíns í of miklu magni gegnum orkudrykki sem fást í öllum helstu verslunum.
Lesa meiraRáðning leikskólastjóra Brimvers/Æskukots
Birna Guðrún Jónsdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri Brimvers/Æskukots frá og með 1. janúar 2021.
Lesa meiraMenningarsalur Suðurlands - ósk um samstarf
Byggingarnefnd Menningarsalar Suðurlands á Selfossi, óskar eftir samstarfi við hagaðila á Suðurlandi sem sjá fyrir sér að nýta salinn í framtíðinni. Hér er átt við forsvarsmenn leikfélaga, tónlistarfélaga, skóla, sveitarfélaga auk annarra hagsmunahópa.
Lesa meiraSundhöll Selfoss opnar aftur mið. 21.október
Sundhöll Selfoss opnar aftur á hefðbundnum tíma miðvikudaginn 21. október eftir að hafa verið lokuð sl. daga.
Lesa meiraRafrænt námsefni Menntamálastofnunar aðgengilegt á einum stað
Vefurinn var opnaður í vor til að veita betra aðgengi að efninu þegar skólastarf var víða skert og nám nemenda færðist mikið til inn á heimilin.
Lesa meiraSundhöll Selfoss lokuð til miðvikudagsins 21.október
Komið hefur upp staðfest Covid-19 smit hjá starfsmanni Sundhallar Selfoss og nokkrir starfsmenn farið í sóttkví í kjölfarið.
Lesa meiraNýtt skólaþróunarteymi
Sérfræðingar í nýtt skólaþróunarteymi mennta- og menningarmálaráðuneytis - Störf án staðsetningar.
Lesa meira