Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


19. nóvember 2020 : Til kynningar | Verndarsvæði í byggð

Á 28. fundi bæjarstjórnar var tekin fyrir tillaga að verndarsvæði í byggð á Eyrarbakka og samþykkti bæjarstjórn að tillagan skyldi auglýst og kynnt íbúum og hagsmunaaðilum. 

Lesa meira

16. nóvember 2020 : Markaðsátak MSS | Suðræn upplifun

Vantar þig góða hugmynd að jólagjöf til fjölskyldu, vina eða starfsmanna? Markaðsstofa Suðurlands mælir með Suðrænni upplifun í jólapakkann í ár. 

Lesa meira

11. nóvember 2020 : Hvaða nemendur byrja í Stekkjaskóla haustið 2021?

Föstudaginn 6. nóvember sl. var tekin fyrsta skóflustunga að Stekkjaskóla, nýjum grunnskóla á Selfossi.

Lesa meira

6. nóvember 2020 : Fyrsta skóflustunga tekin að nýjum grunnskóla

Föstudaginn 6. nóvember var tekin fyrsta skóflustungan að nýjum grunnskóla í Björkurstykki hinum nýja Stekkjaskóla.

Lesa meira

6. nóvember 2020 : Kynning aðalskipulags Árborgar 2020 - 2036

Sveitarfélagið Árborg hvetur íbúa og hagsmunaaðila til þess að skoða vinnslutillögu og koma á framfæri spurningum og ábendingum.

Lesa meira

3. nóvember 2020 : Kynning tillögu aðalskipulagsbreytingar | Austurbyggð 2

Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að breytingu á aðalskipulagi Árborgar 2010-2030.

Lesa meira

2. nóvember 2020 : Auglýst eftir umsóknum um styrki frá Selfossveitum bs. vegna varmadælna

Selfossveitur bs. áforma að veita styrki til eigenda og íbúa fasteigna með fasta búsetu í Sveitarfélaginu Árborg í því skyni að setja upp varmadælur.

Lesa meira

30. október 2020 : Jólaljósin kveikt fyrr í Árborg

Sveitarfélagið Árborg flýtir fyrir uppsetningu jólaljósa í ár. 

Lesa meira

30. október 2020 : Sundlaugar Árborgar lokaðar til og með 17.nóv

Í ljósi nýrrar reglugerðar frá sóttvarnaryfirvöldum verða sundlaugar Árborgar á Selfossi og Stokkseyri lokaðar frá 31.október til 17. nóvember nk.  

Lesa meira

30. október 2020 : Stuðning við móðurmál og virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi

Út er kominn leiðarvísir á þremur tungumálum um stuðning við virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi.

Lesa meira

29. október 2020 : Hrekkjavaka á tímum farsóttar

Almannavarnir hvetja foreldra og forráðamenn til að halda upp á hrekkjavöku með börnum sínum með öðru sniði í ár vegna samkomutakmarkana. 

Lesa meira

29. október 2020 : Jólaglugginn 2020 | Skráning

Jólastafaleikur sveitarfélagsins verður á sínum stað þetta árið. Við hvetjum fyrirtæki og stofnanir í sveitarfélaginu til að vera með!

Lesa meira
Síða 59 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. janúar 2026 : Fyrsta skóflustunga að stækkun Jötunheima tekin með leikskólabörnum og starfsfólki

Í dag k. 10:30 var samningur undirritaður og fyrsta skóflustunga tekin að viðbyggingu leikskólans Jötunheima á Selfossi. 

Sjá nánar

14. janúar 2026 : Vinsælasta bók ársins 2025 hjá lánþegum Bókasafna Árborgar

Íbúar í Árborg eru miklir lestrarhestar og duglegir að nýta bókasöfnin. Bókaverðir tóku saman lista yfir þær bækur sem fóru oftast í útlán á nýliðnu ári.

Sjá nánar

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica