Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


3. október 2020 : Lóðir til úthlutunar

Árborg auglýsir lóðir til endurúthlutunar. 

Lesa meira

29. september 2020 : Íþrótta- og frístundastarfið í Sveitarfélaginu Árborg

Núna þegar skólastarfið er hafið eftir sumarleyfi fer vetrarstarf íþrótta- og frístundafélaganna einnig aftur af stað.

Lesa meira

29. september 2020 : Jafnrétti í brennidepli

Kynbundinn launamunur á undanhaldi hjá sveitarfélaginu samkvæmt nýlokinni viðhaldsúttekt jafnlaunakerfis.

Lesa meira

29. september 2020 : Menningarmánuðurinn október 2020

Menningarmánuðurinn október verður með breyttu sniði í ár, en ekki örvænta það verður nóg í boði fyrir alla aldurshópa! 

Lesa meira

29. september 2020 : Óskað eftir hugmyndum fyrir Sundhöll Selfoss

Sveitarfélagið Árborg óskar eftir hugmyndum vegna uppbyggingar sundlaugargarðs Sundhallar Selfoss.

Lesa meira

24. september 2020 : Ráðning skólastjóra

Skólastjórar hafa verið ráðnir fyrir Goðheima og Stekkjaskóla

Lesa meira

17. september 2020 : Berghólar fallegasta gatan í Árborg 2020

Umhverfisnefnd Árborgar hefur valið götuna Berghóla á Selfossi fallegustu götuna í sveitarfélaginu árið 2020. 

Lesa meira

16. september 2020 : Umhverfisverðlaun Árborgar 2020

Umhverfisnefnd Árborgar hefur valið snyrtilegasta fyrirtækið, fallegasta garðinn, fjölbýlið og götuna árið 2020 sem og þann aðila sem hefur sinnt framúrskarandi starfi í umhverfismálum fyrir sitt nærsamfélag á undanförnum árum.

Lesa meira

15. september 2020 : Umsóknarfrestur í Hönnunarsjóð

Ekki á morgun heldur hinn! Umsóknarfrestur í Hönnunarsjóð rennur út á miðnætti næstkomandi fimmtudag - 17. september!

Lesa meira

14. september 2020 : SASS óskar eftir tilnefningum á sviði menningarmála á Suðurlandi

Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2020. Er þetta í annað skipti sem hvatningarverðlaunin verða veitt.

Lesa meira

14. september 2020 : Nýr leikskólavefur Jötunheima

Vinna við nýtt útlit og högun á leikskólavefum sveitarfélagsins hefur verið í vinnslu og er vefur Jötunheima fyrstur í loftið. Við óskum starfsfólki, foreldrum, forráðamönnum og öðrum notendum vefsins til hamingju með nýjan vef og vonum að hann þjóni notendum sínum vel.  

Lesa meira

13. september 2020 : Frítt fyrir öll börn í innanbæjarstrætó Árborgar (leið 75)

Nú í haust þegar vetraráætlun Strætó tók gildi urðu þær breytingar á innanbæjarstrætó Árborgar (leið 75) að viðbótarferð fyrir hádegi var fest í áætlun, stoppistöðum fjölgað, tíðni ferða eftir hádegi þétt og börn 17 ára og yngri þurfa ekki lengur að sýna kort til að geta nýtt innanbæjarstrætóinn frítt. 

Lesa meira
Síða 59 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. nóvember 2025 : Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.

Sjá nánar

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica