Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


30. október 2020 : Jólaljósin kveikt fyrr í Árborg

Sveitarfélagið Árborg flýtir fyrir uppsetningu jólaljósa í ár. 

Lesa meira

30. október 2020 : Sundlaugar Árborgar lokaðar til og með 17.nóv

Í ljósi nýrrar reglugerðar frá sóttvarnaryfirvöldum verða sundlaugar Árborgar á Selfossi og Stokkseyri lokaðar frá 31.október til 17. nóvember nk.  

Lesa meira

30. október 2020 : Stuðning við móðurmál og virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi

Út er kominn leiðarvísir á þremur tungumálum um stuðning við virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi.

Lesa meira

29. október 2020 : Hrekkjavaka á tímum farsóttar

Almannavarnir hvetja foreldra og forráðamenn til að halda upp á hrekkjavöku með börnum sínum með öðru sniði í ár vegna samkomutakmarkana. 

Lesa meira

29. október 2020 : Jólaglugginn 2020 | Skráning

Jólastafaleikur sveitarfélagsins verður á sínum stað þetta árið. Við hvetjum fyrirtæki og stofnanir í sveitarfélaginu til að vera með!

Lesa meira

26. október 2020 : Koffínneysla unglinga mikil í gegnum orkudrykki

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar Áhættumatsnefndar MATÍS eru unglingar í 8.-10.bekk á Íslandi að neyta koffíns í of miklu magni gegnum orkudrykki sem fást í öllum helstu verslunum. 

Lesa meira

22. október 2020 : Ráðning leikskólastjóra Brimvers/Æskukots

Birna Guðrún Jónsdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri Brimvers/Æskukots frá og með 1. janúar 2021.

Lesa meira

22. október 2020 : Menningarsalur Suðurlands - ósk um samstarf

Byggingarnefnd Menningarsalar Suðurlands á Selfossi, óskar eftir samstarfi við hagaðila á Suðurlandi sem sjá fyrir sér að nýta salinn í framtíðinni. Hér er átt við forsvarsmenn leikfélaga, tónlistarfélaga, skóla, sveitarfélaga auk annarra hagsmunahópa.

Lesa meira

20. október 2020 : Sundhöll Selfoss opnar aftur mið. 21.október

Sundhöll Selfoss opnar aftur á hefðbundnum tíma miðvikudaginn 21. október eftir að hafa verið lokuð sl. daga. 

Lesa meira

19. október 2020 : Rafrænt námsefni Menntamálastofnunar aðgengilegt á einum stað

Vefurinn var opnaður í vor til að veita betra aðgengi að efninu þegar skólastarf var víða skert og nám nemenda færðist mikið til inn á heimilin.

Lesa meira

16. október 2020 : Sundhöll Selfoss lokuð til miðvikudagsins 21.október

Komið hefur upp staðfest Covid-19 smit hjá starfsmanni Sundhallar Selfoss og nokkrir starfsmenn farið í sóttkví í kjölfarið.

Lesa meira

16. október 2020 : Nýtt skólaþróunarteymi

Sérfræðingar í nýtt skólaþróunarteymi mennta- og menningarmálaráðuneytis - Störf án staðsetningar.

Lesa meira
Síða 59 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

19. desember 2025 : Kosning á íþróttamanneskjum Árborgar 2025

Fræðslu- og frístundanefnd stendur fyrir kjöri á íþróttamanneskjum Árborgar ár hvert. Í ár eru 10 konur og 14 karlar tilnefnd til að hljóta titilinn.

Sjá nánar

15. desember 2025 : Blésu jólaanda til þjónustunotenda

Blásarasveit tónlistarskólans heimsótti Vinaminni nýlega og flutti tónlist fyrir þjónustunotendur. Andrúmsloftið var hlýlegt og notalegt og vakti flutningurinn mikla ánægju.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fyrirtæki í Árborg styrkja starfsemi Árbliks og Vinaminnis

Dagþjálfunin Vinaminni og dagdvölin Árblik í Árborg hlutu nýverið rausnarlegar gjafir frá þremur fyrirtækjum í sveitarfélaginu; BR flutningum, Árvirkjanum og Kaffi Krús. Markmið gjafanna er að styðja við fjölbreytta og uppbyggilega starfsemi dagdvalanna og skapa notendum þeirra aukna gleði og virkni í daglegu starfi.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fjölmenning í hangikjötsveislu hjá Bókasafni Árborgar

Á hverjum þriðjudegi hittist hópur fólks á bókasafninu á Selfossi og æfir sig í að tala íslensku. Að frumkvæði fastagesta var haldið fjölmenningarlegt veisluboð þriðjudaginn 9. desember.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica