Lóðir til úthlutunar
Árborg auglýsir lóðir til endurúthlutunar.
Lesa meiraÍþrótta- og frístundastarfið í Sveitarfélaginu Árborg
Núna þegar skólastarfið er hafið eftir sumarleyfi fer vetrarstarf íþrótta- og frístundafélaganna einnig aftur af stað.
Lesa meiraJafnrétti í brennidepli
Kynbundinn launamunur á undanhaldi hjá sveitarfélaginu samkvæmt nýlokinni viðhaldsúttekt jafnlaunakerfis.
Lesa meiraMenningarmánuðurinn október 2020
Menningarmánuðurinn október verður með breyttu sniði í ár, en ekki örvænta það verður nóg í boði fyrir alla aldurshópa!
Lesa meiraÓskað eftir hugmyndum fyrir Sundhöll Selfoss
Sveitarfélagið Árborg óskar eftir hugmyndum vegna uppbyggingar sundlaugargarðs Sundhallar Selfoss.
Lesa meiraRáðning skólastjóra
Skólastjórar hafa verið ráðnir fyrir Goðheima og Stekkjaskóla
Lesa meiraBerghólar fallegasta gatan í Árborg 2020
Umhverfisnefnd Árborgar hefur valið götuna Berghóla á Selfossi fallegustu götuna í sveitarfélaginu árið 2020.
Lesa meiraUmhverfisverðlaun Árborgar 2020
Umhverfisnefnd Árborgar hefur valið snyrtilegasta fyrirtækið, fallegasta garðinn, fjölbýlið og götuna árið 2020 sem og þann aðila sem hefur sinnt framúrskarandi starfi í umhverfismálum fyrir sitt nærsamfélag á undanförnum árum.
Lesa meiraUmsóknarfrestur í Hönnunarsjóð
Ekki á morgun heldur hinn! Umsóknarfrestur í Hönnunarsjóð rennur út á miðnætti næstkomandi fimmtudag - 17. september!
Lesa meiraSASS óskar eftir tilnefningum á sviði menningarmála á Suðurlandi
Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2020. Er þetta í annað skipti sem hvatningarverðlaunin verða veitt.
Lesa meiraNýr leikskólavefur Jötunheima
Vinna við nýtt útlit og högun á leikskólavefum sveitarfélagsins hefur verið í vinnslu og er vefur Jötunheima fyrstur í loftið. Við óskum starfsfólki, foreldrum, forráðamönnum og öðrum notendum vefsins til hamingju með nýjan vef og vonum að hann þjóni notendum sínum vel.
Lesa meiraFrítt fyrir öll börn í innanbæjarstrætó Árborgar (leið 75)
Nú í haust þegar vetraráætlun Strætó tók gildi urðu þær breytingar á innanbæjarstrætó Árborgar (leið 75) að viðbótarferð fyrir hádegi var fest í áætlun, stoppistöðum fjölgað, tíðni ferða eftir hádegi þétt og börn 17 ára og yngri þurfa ekki lengur að sýna kort til að geta nýtt innanbæjarstrætóinn frítt.
Lesa meira