Menningarmánuðurinn | Ratleikur Fossbúa
Í tilefni af Menningarmánuðinum október í Árborg gefa Fossbúar út þrjá ratleiki fyrir alla fjölskylduna, "Almenn þekking", "Fyrir börnin" og "Skoðum Árborg".
Lesa meiraHacking Hekla - Skapandi lausnamót á Suðurlandi
Hacking hekla í samstarfi við SASS og Nordic Food in Tourism býður skapandi heimamönnum á Suðurlandi og öðrum að verja helgi í að vinna með hugmyndir og verkefni sem “uppfæra” svæðið. Sigurteymi Hacking Hekla 2020 vinnur 150.000 krónur.
Lesa meiraSveitarfélagið Árborg stendur vaktina í kófinu
Lífsgæði íbúa Árborgar og hamingjuríkt líf þeirra er tilgangurinn með starfsemi sveitarfélagins. Í þeirri vegferð vill sveitarfélagið auðvelda athafnir, stuðla að heilbrigði, vernda hagsmuni og tryggja öryggi.
Lesa meiraMikilvægar upplýsingar | Covid sýnataka fimmtudag 8. okt. og aðkoma að húsnæði
Sýnataka vegna Covid-19 mun fara fram í íþróttahúsi Sunnulækjarskóla fimmtudaginn 8. október. Aðkoma verður frá Tryggvagötu til austurs Norðurhóla.
Lesa meiraSamstarf Árborgar og HSu vegna smita í Sunnulækjarskóla
Í framhaldi þess að um 600 einstaklingar voru úrskurðaðir í sóttkví laugardaginn 3. október síðastliðinn hefur Sveitarfélagið Árborg og Heilbrigðisstofnun Suðurlands tekið saman höndum í því stóra verkefni sem fyrir liggur vegna sýnatöku.
Lesa meiraSkógræktarfélag Selfoss stóð fyrir fræðslugöngu um Hellisskóg
Sem hluti af menningarmánuðinum stýrðu félagar úr stjórn Skógræktarfélags Selfoss göngu um Hellisskóg í blíðskaparveðri síðastliðinn laugardag.
Lesa meiraLóðir til úthlutunar
Árborg auglýsir lóðir til endurúthlutunar.
Lesa meiraÍþrótta- og frístundastarfið í Sveitarfélaginu Árborg
Núna þegar skólastarfið er hafið eftir sumarleyfi fer vetrarstarf íþrótta- og frístundafélaganna einnig aftur af stað.
Lesa meiraJafnrétti í brennidepli
Kynbundinn launamunur á undanhaldi hjá sveitarfélaginu samkvæmt nýlokinni viðhaldsúttekt jafnlaunakerfis.
Lesa meiraMenningarmánuðurinn október 2020
Menningarmánuðurinn október verður með breyttu sniði í ár, en ekki örvænta það verður nóg í boði fyrir alla aldurshópa!
Lesa meiraÓskað eftir hugmyndum fyrir Sundhöll Selfoss
Sveitarfélagið Árborg óskar eftir hugmyndum vegna uppbyggingar sundlaugargarðs Sundhallar Selfoss.
Lesa meiraRáðning skólastjóra
Skólastjórar hafa verið ráðnir fyrir Goðheima og Stekkjaskóla
Lesa meira