Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


15. október 2020 : Menningarmánuðurinn | Ratleikur Fossbúa

Í tilefni af Menningarmánuðinum október í Árborg gefa Fossbúar út þrjá ratleiki fyrir alla fjölskylduna, "Almenn þekking", "Fyrir börnin" og "Skoðum Árborg".

Lesa meira

14. október 2020 : Hacking Hekla - Skapandi lausnamót á Suðurlandi

Hacking hekla í samstarfi við SASS og Nordic Food in Tourism býður skapandi heimamönnum á Suðurlandi og öðrum að verja helgi í að vinna með hugmyndir og verkefni sem “uppfæra” svæðið. Sigurteymi Hacking Hekla 2020 vinnur 150.000 krónur. 

Lesa meira

7. október 2020 : Sveitarfélagið Árborg stendur vaktina í kófinu

Lífsgæði íbúa Árborgar og hamingjuríkt líf þeirra er tilgangurinn með starfsemi sveitarfélagins. Í þeirri vegferð vill sveitarfélagið auðvelda athafnir, stuðla að heilbrigði, vernda hagsmuni og tryggja öryggi.

Lesa meira

7. október 2020 : Mikilvægar upplýsingar | Covid sýnataka fimmtudag 8. okt. og aðkoma að húsnæði

Sýnataka vegna Covid-19 mun fara fram í íþróttahúsi Sunnulækjarskóla fimmtudaginn 8. október. Aðkoma verður frá Tryggvagötu til austurs Norðurhóla.

Lesa meira

6. október 2020 : Samstarf Árborgar og HSu vegna smita í Sunnulækjarskóla

Í framhaldi þess að um 600 einstaklingar voru úrskurðaðir í sóttkví laugardaginn 3. október síðastliðinn hefur Sveitarfélagið Árborg og Heilbrigðisstofnun Suðurlands tekið saman höndum í því stóra verkefni sem fyrir liggur vegna sýnatöku. 

Lesa meira

5. október 2020 : Skógræktarfélag Selfoss stóð fyrir fræðslugöngu um Hellisskóg

Sem hluti af menningarmánuðinum stýrðu félagar úr stjórn Skógræktarfélags Selfoss göngu um Hellisskóg í blíðskaparveðri síðastliðinn laugardag.

Lesa meira

3. október 2020 : Lóðir til úthlutunar

Árborg auglýsir lóðir til endurúthlutunar. 

Lesa meira

29. september 2020 : Íþrótta- og frístundastarfið í Sveitarfélaginu Árborg

Núna þegar skólastarfið er hafið eftir sumarleyfi fer vetrarstarf íþrótta- og frístundafélaganna einnig aftur af stað.

Lesa meira

29. september 2020 : Jafnrétti í brennidepli

Kynbundinn launamunur á undanhaldi hjá sveitarfélaginu samkvæmt nýlokinni viðhaldsúttekt jafnlaunakerfis.

Lesa meira

29. september 2020 : Menningarmánuðurinn október 2020

Menningarmánuðurinn október verður með breyttu sniði í ár, en ekki örvænta það verður nóg í boði fyrir alla aldurshópa! 

Lesa meira

29. september 2020 : Óskað eftir hugmyndum fyrir Sundhöll Selfoss

Sveitarfélagið Árborg óskar eftir hugmyndum vegna uppbyggingar sundlaugargarðs Sundhallar Selfoss.

Lesa meira

24. september 2020 : Ráðning skólastjóra

Skólastjórar hafa verið ráðnir fyrir Goðheima og Stekkjaskóla

Lesa meira
Síða 60 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

19. desember 2025 : Kosning á íþróttamanneskjum Árborgar 2025

Fræðslu- og frístundanefnd stendur fyrir kjöri á íþróttamanneskjum Árborgar ár hvert. Í ár eru 10 konur og 14 karlar tilnefnd til að hljóta titilinn.

Sjá nánar

15. desember 2025 : Blésu jólaanda til þjónustunotenda

Blásarasveit tónlistarskólans heimsótti Vinaminni nýlega og flutti tónlist fyrir þjónustunotendur. Andrúmsloftið var hlýlegt og notalegt og vakti flutningurinn mikla ánægju.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fyrirtæki í Árborg styrkja starfsemi Árbliks og Vinaminnis

Dagþjálfunin Vinaminni og dagdvölin Árblik í Árborg hlutu nýverið rausnarlegar gjafir frá þremur fyrirtækjum í sveitarfélaginu; BR flutningum, Árvirkjanum og Kaffi Krús. Markmið gjafanna er að styðja við fjölbreytta og uppbyggilega starfsemi dagdvalanna og skapa notendum þeirra aukna gleði og virkni í daglegu starfi.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fjölmenning í hangikjötsveislu hjá Bókasafni Árborgar

Á hverjum þriðjudegi hittist hópur fólks á bókasafninu á Selfossi og æfir sig í að tala íslensku. Að frumkvæði fastagesta var haldið fjölmenningarlegt veisluboð þriðjudaginn 9. desember.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica