Stekkjaskóli varð fyrir valinu
Á 25. fundi fræðslunefndar, sem var haldinn miðvikudaginn 9. september sl., var farið yfir tillögur að nafni á nýja grunnskólanum sem verður stofnaður á næsta ári.
Lesa meiraÁbendingar frá íbúum óskast
Sveitarfélagið Árborg vinnur að umferðaröryggisáætlun samhliða endurskoðun á aðalskipulagi Árborgar. Tilgangurinn er að finna og greina hættustaði í umferðinni.
Lesa meiraSmit greinist hjá starfsmanni Sundhallar Selfoss
Í gær, miðvikudaginn 9.september greindist starfsmaður í Sundhöll Selfoss með staðfest Covid-19 smit. Umræddur starfsmaður hefur ekki verið við vinnu síðan síðasta laugardag og því hefur smitið ekki áhrif á rekstur Sundhallarinnar að svo stöddu og er laugin opin áfram fyrir gesti.
Lesa meiraBetri Árborg
Sveitarfélagið Árborg hefur nú þátttöku sína á samráðsvefnum Betra Ísland. Þessa nýju samráðsgátt köllum við einfaldlega Betri Árborg . Gáttinni er ætlað að vera vettvangur fyrir samráð íbúa og bæjarfyrirvalda um ýmis málefni í sveitarfélaginu.
Lesa meiraSkákkennsla grunnskólabarna
Sunnudaginn 20. sept. nk. kl. 11:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri. Námsskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis.
Lesa meiraFélagsþjónusta sveitarfélagins lokuð vegna flutninga
Mánudaginn 7. september verður félagsþjónusta Árborgar að Austurvegi 2 lokuð vegna flutninga.
Lesa meiraViljayfirlýsing vegna uppbyggingar menningarsalar Suðurlands
Fimmtudaginn 3. september sl. undirrituðu eigendur að Eyravegi 2 á Selfossi sem m.a. hýsir menningarsalinn og Hótel Selfoss viljayfirlýsingu um samstarf vegna uppbyggingu menningarsalar Suðurlands.
Lesa meiraNorræni strandhreinsunardagurinn
Laugardaginn 5 september verður Eyrarbakkafjara gengin milli kl. 10 & 12 og hreinsuð. Allir velkomnir að koma og að taka þátt. Nordic Coastal CleanUp er samstarfsverkefni félagasamtaka á Norðurlöndunum sem vinna að málefnum plastmengunar í höfum með hreinsun á strandlengju Norðurlandanna, gagnasöfnun, greiningu og hvatningu.
Lesa meiraGöngur og réttir 2020
Á 85. fundi bæjarráðs Árborgar 3. september samþykkti bæjarráð meðfylgjandi erindi frá Afréttamálafélagi Flóa og Skeiða um reglur um réttir og fjallferð árið 2020.
Lesa meiraFyrsti snjallmælirinn settur upp
Þann 26.ágúst var fyrsti snjallmælir Selfossveitna settur upp í Sveitarfélaginu Árborg. Um er að ræða fyrsta af tæplega 800 mælum sem áætlað er að setja upp á þessu ári hjá íbúum og fyrirtækjum í sveitarfélaginu.
Lesa meiraMenningarmánuðurinn október 2020
Nú styttist í einn af stóru viðburðum sveitarfélagsins, menningarmánuðinn október sem haldinn verður í ellefta sinn í Sveitarfélaginu Árborg.
Lesa meiraNafnasamkeppni um nýjan grunnskóla á Selfossi
Fræðslunefnd Árborgar samþykkti á 24. fundi sínum, miðvikudaginn 26. ágúst, að efna til nafnasamkeppni vegna nýs grunnskóla á Selfossi sem stofna á haustið 2021. Skólinn verður staðsettur í nýja hverfinu í Björkurstykki.