Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


30. nóvember 2020 : Fyrirlestur með Pálmari Ragnarssyni þri. 1.des.

Þriðjudagskvöldið 1. desember næstkomandi kl.20:30 býður Forvarnateymi Árborgar í samstarfi við SAMBORG og heilsueflandi samfélag upp á fræðsluna hans Pálmars Ragnarssonar sem ber yfirheitið SAMSKIPTI. Fræðslan fer fram í gegnum vefforritið TEAMS. 

Lesa meira

30. nóvember 2020 : Pakkar í sjóðinn góða á Bókasafninu

Sjóðurinn góði úthlutar styrkjum fyrir jólin til einstaklinga og fjölskyldna sem eiga í fjárhagserfiðleikum.

Lesa meira

27. nóvember 2020 : Jólahátíðin og viðburðir í Árborg 2020

Fyrir flesta verður jólahátíðin haldin með breyttu sniði í ár.

Lesa meira

25. nóvember 2020 : Ráðning teymisstjóra á fjölskyldusviði

Eftir gagngera skoðun umsóknargagna og viðtöl við nokkra umsækjendur var ákveðið að ráða Önnu Rut Tryggvadóttur í starf teymisstjóra barnaverndar.

Lesa meira

19. nóvember 2020 : Alþjóðlegi klósettdagurinn er í dag

Við eigum öll okkar þátt í mengun í vatni og sjó og því er það í okkar höndum að draga úr henni.

Lesa meira

19. nóvember 2020 : Til kynningar | Verndarsvæði í byggð

Á 28. fundi bæjarstjórnar var tekin fyrir tillaga að verndarsvæði í byggð á Eyrarbakka og samþykkti bæjarstjórn að tillagan skyldi auglýst og kynnt íbúum og hagsmunaaðilum. 

Lesa meira

16. nóvember 2020 : Markaðsátak MSS | Suðræn upplifun

Vantar þig góða hugmynd að jólagjöf til fjölskyldu, vina eða starfsmanna? Markaðsstofa Suðurlands mælir með Suðrænni upplifun í jólapakkann í ár. 

Lesa meira

11. nóvember 2020 : Hvaða nemendur byrja í Stekkjaskóla haustið 2021?

Föstudaginn 6. nóvember sl. var tekin fyrsta skóflustunga að Stekkjaskóla, nýjum grunnskóla á Selfossi.

Lesa meira

6. nóvember 2020 : Fyrsta skóflustunga tekin að nýjum grunnskóla

Föstudaginn 6. nóvember var tekin fyrsta skóflustungan að nýjum grunnskóla í Björkurstykki hinum nýja Stekkjaskóla.

Lesa meira

6. nóvember 2020 : Kynning aðalskipulags Árborgar 2020 - 2036

Sveitarfélagið Árborg hvetur íbúa og hagsmunaaðila til þess að skoða vinnslutillögu og koma á framfæri spurningum og ábendingum.

Lesa meira

3. nóvember 2020 : Kynning tillögu aðalskipulagsbreytingar | Austurbyggð 2

Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að breytingu á aðalskipulagi Árborgar 2010-2030.

Lesa meira

2. nóvember 2020 : Auglýst eftir umsóknum um styrki frá Selfossveitum bs. vegna varmadælna

Selfossveitur bs. áforma að veita styrki til eigenda og íbúa fasteigna með fasta búsetu í Sveitarfélaginu Árborg í því skyni að setja upp varmadælur.

Lesa meira
Síða 58 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

19. desember 2025 : Kosning á íþróttamanneskjum Árborgar 2025

Fræðslu- og frístundanefnd stendur fyrir kjöri á íþróttamanneskjum Árborgar ár hvert. Í ár eru 10 konur og 14 karlar tilnefnd til að hljóta titilinn.

Sjá nánar

15. desember 2025 : Blésu jólaanda til þjónustunotenda

Blásarasveit tónlistarskólans heimsótti Vinaminni nýlega og flutti tónlist fyrir þjónustunotendur. Andrúmsloftið var hlýlegt og notalegt og vakti flutningurinn mikla ánægju.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fyrirtæki í Árborg styrkja starfsemi Árbliks og Vinaminnis

Dagþjálfunin Vinaminni og dagdvölin Árblik í Árborg hlutu nýverið rausnarlegar gjafir frá þremur fyrirtækjum í sveitarfélaginu; BR flutningum, Árvirkjanum og Kaffi Krús. Markmið gjafanna er að styðja við fjölbreytta og uppbyggilega starfsemi dagdvalanna og skapa notendum þeirra aukna gleði og virkni í daglegu starfi.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fjölmenning í hangikjötsveislu hjá Bókasafni Árborgar

Á hverjum þriðjudegi hittist hópur fólks á bókasafninu á Selfossi og æfir sig í að tala íslensku. Að frumkvæði fastagesta var haldið fjölmenningarlegt veisluboð þriðjudaginn 9. desember.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica