Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


22. október 2020 : Ráðning leikskólastjóra Brimvers/Æskukots

Birna Guðrún Jónsdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri Brimvers/Æskukots frá og með 1. janúar 2021.

Lesa meira

22. október 2020 : Menningarsalur Suðurlands - ósk um samstarf

Byggingarnefnd Menningarsalar Suðurlands á Selfossi, óskar eftir samstarfi við hagaðila á Suðurlandi sem sjá fyrir sér að nýta salinn í framtíðinni. Hér er átt við forsvarsmenn leikfélaga, tónlistarfélaga, skóla, sveitarfélaga auk annarra hagsmunahópa.

Lesa meira

20. október 2020 : Sundhöll Selfoss opnar aftur mið. 21.október

Sundhöll Selfoss opnar aftur á hefðbundnum tíma miðvikudaginn 21. október eftir að hafa verið lokuð sl. daga. 

Lesa meira

19. október 2020 : Rafrænt námsefni Menntamálastofnunar aðgengilegt á einum stað

Vefurinn var opnaður í vor til að veita betra aðgengi að efninu þegar skólastarf var víða skert og nám nemenda færðist mikið til inn á heimilin.

Lesa meira

16. október 2020 : Sundhöll Selfoss lokuð til miðvikudagsins 21.október

Komið hefur upp staðfest Covid-19 smit hjá starfsmanni Sundhallar Selfoss og nokkrir starfsmenn farið í sóttkví í kjölfarið.

Lesa meira

16. október 2020 : Nýtt skólaþróunarteymi

Sérfræðingar í nýtt skólaþróunarteymi mennta- og menningarmálaráðuneytis - Störf án staðsetningar.

Lesa meira

15. október 2020 : Menningarmánuðurinn | Ratleikur Fossbúa

Í tilefni af Menningarmánuðinum október í Árborg gefa Fossbúar út þrjá ratleiki fyrir alla fjölskylduna, "Almenn þekking", "Fyrir börnin" og "Skoðum Árborg".

Lesa meira

14. október 2020 : Hacking Hekla - Skapandi lausnamót á Suðurlandi

Hacking hekla í samstarfi við SASS og Nordic Food in Tourism býður skapandi heimamönnum á Suðurlandi og öðrum að verja helgi í að vinna með hugmyndir og verkefni sem “uppfæra” svæðið. Sigurteymi Hacking Hekla 2020 vinnur 150.000 krónur. 

Lesa meira

7. október 2020 : Sveitarfélagið Árborg stendur vaktina í kófinu

Lífsgæði íbúa Árborgar og hamingjuríkt líf þeirra er tilgangurinn með starfsemi sveitarfélagins. Í þeirri vegferð vill sveitarfélagið auðvelda athafnir, stuðla að heilbrigði, vernda hagsmuni og tryggja öryggi.

Lesa meira

7. október 2020 : Mikilvægar upplýsingar | Covid sýnataka fimmtudag 8. okt. og aðkoma að húsnæði

Sýnataka vegna Covid-19 mun fara fram í íþróttahúsi Sunnulækjarskóla fimmtudaginn 8. október. Aðkoma verður frá Tryggvagötu til austurs Norðurhóla.

Lesa meira

6. október 2020 : Samstarf Árborgar og HSu vegna smita í Sunnulækjarskóla

Í framhaldi þess að um 600 einstaklingar voru úrskurðaðir í sóttkví laugardaginn 3. október síðastliðinn hefur Sveitarfélagið Árborg og Heilbrigðisstofnun Suðurlands tekið saman höndum í því stóra verkefni sem fyrir liggur vegna sýnatöku. 

Lesa meira

5. október 2020 : Skógræktarfélag Selfoss stóð fyrir fræðslugöngu um Hellisskóg

Sem hluti af menningarmánuðinum stýrðu félagar úr stjórn Skógræktarfélags Selfoss göngu um Hellisskóg í blíðskaparveðri síðastliðinn laugardag.

Lesa meira
Síða 58 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. nóvember 2025 : Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.

Sjá nánar

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica