Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


14. desember 2020 : Fréttatilkynning frá Fjölskyldusviði | heimsendur matur

Frá 4. janúar 2021 verður í boði heimsendur matur fyrir eldri borgara hjá Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

11. desember 2020 : Ráðning aðstoðarskólastjóra Stekkjaskóla

Ástrós Rún Sigurðardóttir hefur verið ráðin í starf aðstoðarskólastjóra Stekkjaskóla. Alls bárust 13 umsóknir um starfið en ein umsókn var dregin til baka. Stefnt er að fyrstu skólasetningu haustið 2021.

Lesa meira

10. desember 2020 : Kærkomið jólafrí starfsfólks leikskóla eftir afar krefjandi ár

Á fundi fræðslunefndar 9. desember sl., lagði Arna Ír Gunnarsdóttir fram þá tillögu að loka leikskólunum dagana 28.- 30. desember og gefa starfsfólki leikskólanna jólafrí þessa daga.

Lesa meira

9. desember 2020 : Opnunartími sundstaða yfir jólahátíðina

Eins og fram hefur komið opna sundstaðir aftur fimmtudaginn 10. desember og verða opnir sem hér segir yfir jólahátíðina.

Lesa meira

8. desember 2020 : Sundlaugar Árborgar opna á ný

Fimmtudaginn 10. desember fær sveitarfélagið leyfi til að opna Sundhöll Selfoss og sundlaug Stokkseyrar aftur. 

Lesa meira

1. desember 2020 : Allir skólar með nýja vefi

Vinna við endurnýjun á vefsvæðum leik og grunnskóla Árborgar hefur verið í vinnslu frá í sumar. Barnaskólinn reið á vaðið með sína síðu snemma í haust og nú hafa allir skólavefir fengið uppfært útlit.

Lesa meira

1. desember 2020 : Niðurstöður Framfaravogar sveitarfélaga 2020. Árborg bætir sig milli ára

Verkefnið "Framfaravog sveitarfélaga" sem Sveitarfélagið Árborg er þátttakandi í hefur gefið út niðurstöður 2020 þar sem fram kemur að Sveitarfélagið Árborg sé í flestum þáttum að bæta sig milli ára þegar horft er til grunnþátta velferðar í samfélaginu. 

Lesa meira

30. nóvember 2020 : Fyrirlestur með Pálmari Ragnarssyni þri. 1.des.

Þriðjudagskvöldið 1. desember næstkomandi kl.20:30 býður Forvarnateymi Árborgar í samstarfi við SAMBORG og heilsueflandi samfélag upp á fræðsluna hans Pálmars Ragnarssonar sem ber yfirheitið SAMSKIPTI. Fræðslan fer fram í gegnum vefforritið TEAMS. 

Lesa meira

30. nóvember 2020 : Pakkar í sjóðinn góða á Bókasafninu

Sjóðurinn góði úthlutar styrkjum fyrir jólin til einstaklinga og fjölskyldna sem eiga í fjárhagserfiðleikum.

Lesa meira

27. nóvember 2020 : Jólahátíðin og viðburðir í Árborg 2020

Fyrir flesta verður jólahátíðin haldin með breyttu sniði í ár.

Lesa meira

25. nóvember 2020 : Ráðning teymisstjóra á fjölskyldusviði

Eftir gagngera skoðun umsóknargagna og viðtöl við nokkra umsækjendur var ákveðið að ráða Önnu Rut Tryggvadóttur í starf teymisstjóra barnaverndar.

Lesa meira

19. nóvember 2020 : Alþjóðlegi klósettdagurinn er í dag

Við eigum öll okkar þátt í mengun í vatni og sjó og því er það í okkar höndum að draga úr henni.

Lesa meira
Síða 58 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. janúar 2026 : Fyrsta skóflustunga að stækkun Jötunheima tekin með leikskólabörnum og starfsfólki

Í dag k. 10:30 var samningur undirritaður og fyrsta skóflustunga tekin að viðbyggingu leikskólans Jötunheima á Selfossi. 

Sjá nánar

14. janúar 2026 : Vinsælasta bók ársins 2025 hjá lánþegum Bókasafna Árborgar

Íbúar í Árborg eru miklir lestrarhestar og duglegir að nýta bókasöfnin. Bókaverðir tóku saman lista yfir þær bækur sem fóru oftast í útlán á nýliðnu ári.

Sjá nánar

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica