Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


18. desember 2019 : Aðal- og deiliskipulagsbreytingar

Tillögur að breytingu á aðalskipulagi Árborgar 2010 - 2030, stækkun byggðar og deiliskipulag Austurvegar 52 - 60a á Selfossi.

Lesa meira

17. desember 2019 : Mín Árborg

Unnið er að uppfærslu á Mín Árborg. Í dag finnur þú umsóknir fyrir grunnskóla í sveitarfélaginu ásamt skólaþjónustu, félagsþjónustu, dagforeldra, byggingarleyfi og önnur byggingarmál. Einnig er að finna umsóknir fyrir frístundastyrk og frístundaheimili. Unnið er að innsetningu fleiri umsókna og mun sú þjónusta flytjast að stórum hluta inn á Mín Árborg í framtíðinni.

16. desember 2019 : Ýmsar breytingar taka gildi um áramótin með nýjum umferðarlögum

Nú um áramótin taka gildi ný umferðarlög sem samþykkt voru á Alþingi í júní sl. Ýmsar breytingar fylgja þessum nýju lögum sem mikilvægt er að almenningur hafi góða yfirsýn yfir enda varða umferðarlög alla vegfarendur á Íslandi.

Lesa meira

12. desember 2019 : Sundlaugar og íþróttahús í Árborg lokuð helgina 14-15. desember

Vegna slæmrar kuldaspár hafa Selfossveitur óskað eftir því að íbúar í sveitarfélaginu spari heitt vatn eins og kostur er næstu daga og í ljósi þess hefur Sveitarfélagið Árborg tekið þá ákvörðun að loka sundlaugum Árborgar á Selfossi og Stokkseyri og íþróttahúsum á Selfossi yfir helgina.

Lesa meira

11. desember 2019 : Magnús Kjartan spilar í sundlaugargarðinum

Lengri opnun í Sundhöll Selfoss fimmtudaginn 12. desember

Lesa meira

11. desember 2019 : Nýr vefur: Fyrir íbúa – með íbúum

Langþráðu marki er náð í dag 11. desember þegar nýr vefur Sveitarfélagsins Árborgar er opnaður. Það var kominn tími til – mætti kannski segja – en við fögnum þessum framförum.

Lesa meira

11. desember 2019 : Tilkynning frá Selfossveitum: Fara sparlega með heita vatnið

Vegna mikillar kuldatíðar næstu daga hvetjum við íbúa til að fara sparlega með heita vatnið.

Lesa meira

10. desember 2019 : Jólasveinarnir koma á Selfoss laugardaginn 14.des

Laugardaginn 14. desember næstkomandi munu jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á torginu við Pylsuvagninn á Selfossi. Dagskráin hefst kl. 15:45.

Lesa meira

6. desember 2019 : Jólaskreytingasamkeppni í Árborg 2019

Þá eru komið að hinni árlegu jólaskreytingarsamkeppni í Sveitarfélaginu Árborg. Allir geta verið með, bæði heimili og fyrirtæki. Keppnin snýst um best skreytta fyrirtækið og 3 íbúðarhús í Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

5. desember 2019 : 10.000. íbúinn í Sveitarfélaginu Árborg

10.000. íbúinn í Sveitarfélaginu Árborg fæddist þann 19.11.19 og er hann sonur Þuríðar Elvu Eggertsdóttur og Michael Popović sem búsett eru á Selfossi. Bæjarstjóri Árborgar heimsótti fjölskylduna á heimili þeirra í dag og heilsaði upp á á þennan merkispilt sem markaði tímamót í sögu sveitarfélagsins.

Lesa meira

5. desember 2019 : Sveitarfélagið Árborg styrkir Skákfélag Selfoss og nágrennis

Föstudaginn 29. nóvember sl. skrifuðu Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Árborgar og Þorsteinn G. Þorsteinsson. formaður skákfélagsins undir samstarfssamning milli þessara aðila. Samningurinn gildir út árið 2024

Lesa meira

20. nóvember 2019 : Jólaljósin kveikt í Árborg fim. 21.nóv.

Fimmtudaginn 21. nóvember verða jólaljósin kveikt í Sveitarfélaginu Árborg 

Lesa meira
Síða 76 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. janúar 2026 : Fyrsta skóflustunga að stækkun Jötunheima tekin með leikskólabörnum og starfsfólki

Í dag k. 10:30 var samningur undirritaður og fyrsta skóflustunga tekin að viðbyggingu leikskólans Jötunheima á Selfossi. 

Sjá nánar

14. janúar 2026 : Vinsælasta bók ársins 2025 hjá lánþegum Bókasafna Árborgar

Íbúar í Árborg eru miklir lestrarhestar og duglegir að nýta bókasöfnin. Bókaverðir tóku saman lista yfir þær bækur sem fóru oftast í útlán á nýliðnu ári.

Sjá nánar

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica