Jólasveinarnir koma á Selfoss laugardaginn 14.des
Laugardaginn 14. desember næstkomandi munu jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á torginu við Pylsuvagninn á Selfossi. Dagskráin hefst kl. 15:45.
Lesa meiraJólaskreytingasamkeppni í Árborg 2019
Þá eru komið að hinni árlegu jólaskreytingarsamkeppni í Sveitarfélaginu Árborg. Allir geta verið með, bæði heimili og fyrirtæki. Keppnin snýst um best skreytta fyrirtækið og 3 íbúðarhús í Sveitarfélaginu Árborg.
Lesa meira10.000. íbúinn í Sveitarfélaginu Árborg
10.000. íbúinn í Sveitarfélaginu Árborg fæddist þann 19.11.19 og er hann sonur Þuríðar Elvu Eggertsdóttur og Michael Popović sem búsett eru á Selfossi. Bæjarstjóri Árborgar heimsótti fjölskylduna á heimili þeirra í dag og heilsaði upp á á þennan merkispilt sem markaði tímamót í sögu sveitarfélagsins.
Lesa meiraSveitarfélagið Árborg styrkir Skákfélag Selfoss og nágrennis
Föstudaginn 29. nóvember sl. skrifuðu Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Árborgar og Þorsteinn G. Þorsteinsson. formaður skákfélagsins undir samstarfssamning milli þessara aðila. Samningurinn gildir út árið 2024
Lesa meiraJólaljósin kveikt í Árborg fim. 21.nóv.
Fimmtudaginn 21. nóvember verða jólaljósin kveikt í Sveitarfélaginu Árborg
Lesa meiraEfri hæð samkomuhússins Gimli á Stokkseyri til nýrra rekstraraðila
Þann 1. október sl. undirritaði Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri leigusamning við nýja rekstraraðila að efri hæð samkomuhússins Gimli á Stokkseyri.
Lesa meiraBarnalaugin í Sundhöll Selfoss lokuð fim 17.okt
Barnalaugin í Sundhöll Selfoss verður lokuð fimmtudaginn 17.okt. og fyrri part föstudagsins 18. okt. vegna viðgerða.
Lesa meiraLjósleiðarar í Árborg
Í mars 2018 undirrituðu Sveitarfélagið Árborg og Gagnaveita Reykjavíkur samkomulag um ljósleiðaravæðingu alls þéttbýlis í sveitarfélaginu.
Lesa meiraMenningarmánuðurinn október
Komandi vika bíður uppá heilan helling af skemmtun fyrir fólk á öllum aldri.
Lesa meira