Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


10. desember 2019 : Jólasveinarnir koma á Selfoss laugardaginn 14.des

Laugardaginn 14. desember næstkomandi munu jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á torginu við Pylsuvagninn á Selfossi. Dagskráin hefst kl. 15:45.

Lesa meira

6. desember 2019 : Jólaskreytingasamkeppni í Árborg 2019

Þá eru komið að hinni árlegu jólaskreytingarsamkeppni í Sveitarfélaginu Árborg. Allir geta verið með, bæði heimili og fyrirtæki. Keppnin snýst um best skreytta fyrirtækið og 3 íbúðarhús í Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

5. desember 2019 : 10.000. íbúinn í Sveitarfélaginu Árborg

10.000. íbúinn í Sveitarfélaginu Árborg fæddist þann 19.11.19 og er hann sonur Þuríðar Elvu Eggertsdóttur og Michael Popović sem búsett eru á Selfossi. Bæjarstjóri Árborgar heimsótti fjölskylduna á heimili þeirra í dag og heilsaði upp á á þennan merkispilt sem markaði tímamót í sögu sveitarfélagsins.

Lesa meira

5. desember 2019 : Sveitarfélagið Árborg styrkir Skákfélag Selfoss og nágrennis

Föstudaginn 29. nóvember sl. skrifuðu Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Árborgar og Þorsteinn G. Þorsteinsson. formaður skákfélagsins undir samstarfssamning milli þessara aðila. Samningurinn gildir út árið 2024

Lesa meira

20. nóvember 2019 : Jólaljósin kveikt í Árborg fim. 21.nóv.

Fimmtudaginn 21. nóvember verða jólaljósin kveikt í Sveitarfélaginu Árborg 

Lesa meira

17. október 2019 : Efri hæð samkomuhússins Gimli á Stokkseyri til nýrra rekstraraðila

Þann 1. október sl. undirritaði Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri leigusamning við nýja rekstraraðila að efri hæð samkomuhússins Gimli á Stokkseyri. 

Lesa meira

15. október 2019 : Barnalaugin í Sundhöll Selfoss lokuð fim 17.okt

Barnalaugin í Sundhöll Selfoss verður lokuð fimmtudaginn 17.okt. og fyrri part föstudagsins 18. okt. vegna viðgerða. 

Lesa meira

15. október 2019 : Ljósleiðarar í Árborg

Í mars 2018 undirrituðu Sveitarfélagið Árborg og Gagnaveita Reykjavíkur samkomulag um ljósleiðaravæðingu alls þéttbýlis í sveitarfélaginu.  

Lesa meira

14. október 2019 : Menningarmánuðurinn október

Komandi vika bíður uppá heilan helling af skemmtun fyrir fólk á öllum aldri. 

Lesa meira
Síða 76 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

19. desember 2025 : Kosning á íþróttamanneskjum Árborgar 2025

Fræðslu- og frístundanefnd stendur fyrir kjöri á íþróttamanneskjum Árborgar ár hvert. Í ár eru 10 konur og 14 karlar tilnefnd til að hljóta titilinn.

Sjá nánar

15. desember 2025 : Blésu jólaanda til þjónustunotenda

Blásarasveit tónlistarskólans heimsótti Vinaminni nýlega og flutti tónlist fyrir þjónustunotendur. Andrúmsloftið var hlýlegt og notalegt og vakti flutningurinn mikla ánægju.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fyrirtæki í Árborg styrkja starfsemi Árbliks og Vinaminnis

Dagþjálfunin Vinaminni og dagdvölin Árblik í Árborg hlutu nýverið rausnarlegar gjafir frá þremur fyrirtækjum í sveitarfélaginu; BR flutningum, Árvirkjanum og Kaffi Krús. Markmið gjafanna er að styðja við fjölbreytta og uppbyggilega starfsemi dagdvalanna og skapa notendum þeirra aukna gleði og virkni í daglegu starfi.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fjölmenning í hangikjötsveislu hjá Bókasafni Árborgar

Á hverjum þriðjudegi hittist hópur fólks á bókasafninu á Selfossi og æfir sig í að tala íslensku. Að frumkvæði fastagesta var haldið fjölmenningarlegt veisluboð þriðjudaginn 9. desember.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica