Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Vekjum athygli á

Fyrirsagnalisti

60. fundur bæjarstjórnar, kjörtímabilið 2022 - 26

Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 18. júní 2025 í Grænumörk 5, Selfossi, kl.16:00. 

Lokanir við Stekkjaskóla

Vinna stendur við gerð hraðahindrana í Björkurstekk til móts við Stekkjarskóla og má búast við einhverjum lokunum þar næstu daga. Ökumenn eru beðnir um að sýna aðgát.

Eyravegur | Lokun akgreinar

Vegna framkvæmda verður akgrein til suðurs við Eyraveg lokuð í rúman mánuð. Sjá nánar um hjáleiðarplan og merkingar.

17. júní 2025 | Sundlaugar í Árborg

Sundhöll Selfoss og sundlaugin á Stokkseyri verða lokaðar þriðjudaginn 17. júní, þjóðhátíðardaginn.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica