Vekjum athygli á

Fyrirsagnalisti

Gámasvæðið við Víkurheiði | breyttur opnunartími

Föstudaginn 03. desember opnar gámasvæðið við Víkurheiði fyrst kl. 11:00 vegna starfsmannafundar.

Hátíðir í Árborg

Ár hvert er fjöldi viðburða í boði fyrir alla aldurshópa í Sveitarfélaginu Árborg. Sjá nánar um fasta viðburði og hátíðir.

FRESTAÐ - Málþing um málefni leikskólanna í Árborg

Vegna fjölgunar covid-19 smita í Sveitarfélaginu Árborg undanfarna daga hefur vinnuhópur um leikskólamál tekið ákvörðun um að fresta málþingi sem vera átti mánudaginn 1. nóvember. Ný dagsetning verður auglýst fljótlega.

Til kynningar | Verndarsvæði í byggð

Á 28. fundi bæjarstjórnar var tekin fyrir tillaga að verndarsvæði í byggð á Eyrarbakka og samþykkti bæjarstjórn að tillagan skyldi auglýst og kynnt íbúum og hagsmunaaðilum. 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica