Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Vekjum athygli á

Fyrirsagnalisti

Söfnun jólatrjáa í Sveitarfélaginu Árborg sunnudaginn 11. janúar 2026

Frá kl. 11:00 verða jólatrén hirt upp í Sveitarfélaginu Árborg. Íbúar geta þá sett jólatrén sín út á gangstétt eða lóðamörk og verða þau þá fjarlægð.

Sundhöll Selfoss | Tilkynning

Vinsamlegast athugið að barnalaugin úti er lokuð í dag, mánudaginn 5. janúar, vegna viðgerða á dúk. 

Tilkynning | Lokun milli jóla og nýárs

Skrifstofur þjónustudeilda mannvirkja- og umhverfissviðs, auk skipulags- og byggingardeildar verða lokaðar milli jóla og nýárs, vegna orlofs starfsmanna.

Sorphirða og opnun á gámasvæði um hátíðarnar

Sorphirða í Árborg er á 4 vikna festi. Fyrir jól verður búið að losa allar pappa og plasttunnur. Almennt og lífrænt verður búið að hreinsa í bláa hlutanum á Selfossi og Eyrarbakka en verður hreinsað í gula hlutanum og dreifbýli á milli jóla og nýárs. Sjá nánar á skýringarmyndum hér að neðan:


Þetta vefsvæði byggir á Eplica