Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Vekjum athygli á

Fyrirsagnalisti

Varðandi hellulagnir við Eyrargötu á Eyrarbakka

Af gefnu tilefni vill sveitarfélagið koma á framfæri tilkynningu varðandi frestun framkvæmda við hellulagnir við Eyrargötu á Eyrarbakka sökum óviðráðanlegra orsaka.

Bókasöfn Árborgar lokuð 16.- og 17. október

Landsfundur Bókasafna verður haldinn á Selfossi á fimmtudag og föstudag. 

Lokað fyrir flutning á heitu vatni 15. október

Vegna vinnu við tengingar á stofnlögn hitaveitu við Eyraveg verður lokað fyrir flutning á heitu vatni að Eyrarbakka, Stokkseyri, Tjarnarbyggð, Sandvíkur bæjum og Byggðarhorni. 

Lokun á vegi í Hellisskógi

Vegna lagningu strengs HS-veitna að nýrri Ölfusárbrú verður vegurinn meðfram ánni í Helliskóg lokaður á dagvinnutíma(8:00-16:00) vikuna 13-17.okt næstkomandi


Þetta vefsvæði byggir á Eplica