Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða


Vekjum athygli á

Fyrirsagnalisti

Fundarboð

Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn mánudaginn 30. nóvember 2020 í
gegnum fjarfundarbúnað, kl.17:00.

Til kynningar | Verndarsvæði í byggð

Á 28. fundi bæjarstjórnar var tekin fyrir tillaga að verndarsvæði í byggð á Eyrarbakka og samþykkti bæjarstjórn að tillagan skyldi auglýst og kynnt íbúum og hagsmunaaðilum. 

Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og frístundastyrk vegna áhrifa af Covid-19

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og frístundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og frístundastarfi.

Umhverfisstofnun | Meðhöndlun úrgangs COVID-19

Ríkislögreglustjóri hefur nú fært almannavarnarstig af hættustigi á neyðarstig.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica