Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Vekjum athygli á

Fyrirsagnalisti

Barnalaug og rennibraut lokuð | Sundhöll Selfoss

Vegna viðgerðar við dælu í barnalaug úti (rennibrautarlaug) verður barnalaugin lokuð í dag fimmtudag 24. júlí, opnum barnalaugina og rennibrautirnar aftur föstudaginn 25. júlí

Viðgerð lokið á kaldavatnslögn á Stokkseyri

Viðgerðum lauk seint í gærkvöldi vegna tjóns sem varð á stofnlögn vatnsveitunnar á Stokkseyri 23. júlí. 

Malbikunarframkvæmdir 24. júlí | Lokun Eyrarbakkavegar

Fimmtudaginn 24. júlí er stefnt á að malbika báðar akreinar á Eyrarbakkavegi við Tjarnarbyggð sunnan við Selfoss, ef veður leyfir. 

Lokanir á og við Engjaveg

Vegna vinnu við endurnýjun stofnalagnar við hitaveitu við Eyraveg verður lokað fyrir umferð um Engjaveg við Rauðholt næstu 3 vikurnar og gatnamót Þóristúns og Eyravegar verða lokuð í rúma viku til viðbótar. 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica