Vekjum athygli á

Fyrirsagnalisti

21. janúar 2020 Vekjum athygli á : Mat á umhverfisáhrifum

Sveitarfélagið Árborg hefur undanfarið unnið að undirbúningi vegna hreinsistöðvar fráveitu á Selfossi. Framkvæmdin er matsskyld samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum og hefur verkfræðistofunni EFLU verið falið að vinna umhverfismatið. Lögð hefur verið fram frummatsskýrslu fyrir hreinsistöð fráveitu á Selfossi til athugunar hjá Skipulagsstofnun.

 

15. janúar 2020 Vekjum athygli á : Umsókn um sérstakan húsnæðisstuðning 2020

Samkvæmt lögum um húsnæðisbætur nr. 75/2016 þarf að sækja um sérstakan húsnæðisstuðning til sveitarfélaga. Sækja þarf um fyrir hvert almanaksár.

16. ágúst 2019 Þjónustuver : Ertu með fyrirspurn eða ábendingu?

Þjónustuverið er opið alla daga kl. 9:00 - 16:00
Takið eftir að þjónustuver er nú á 1. hæð Ráðhúss Árborgar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica