Við vekjum athygli á
Sundhöll Selfoss | Tilkynning
Verið er að gera við loka á lögnum í útilauginni svo hún verður líklega í kaldari kantinum á morgun, laugardag.
65. fundur bæjarstjórnar, kjörtímabilið 2022 - 2026
Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 19. nóvember 2025 í
Grænumörk 5, Selfossi, kl.16:00.
Lokað á gámasvæði | Tilkynning
Gámasvæðið verður lokað á morgun, miðvikudag vegna starfsmannaferðar.
Tilkynning | Vatnsveita Árborgar
Kaldavatnslaust verður við Votmúlaveg austan Lækjamóta frá kl. 10 í dag og fram eftir degi vegna viðgerðar á kaldavatnslögn.
Fréttasafn
Hringferð Sambands íslenskra sveitarfélaga
Í gær tóku stjórnendur og bæjarfulltrúar á móti starfsfólki Sambands íslenskra sveitarfélaga sem er að klára hringferð sína um landið.
Ungmennaráð Árborgar lét í sér heyra
Ungmennaráð Árborgar mætti á fund bæjarstjórnar í gær og kynntu skelegg og vel máli farin helstu áherslur og tillögur ráðsins fyrir komandi misseri.
Fjárhagsáætlun Svf. Árborgar 2026 - Ábyrgur rekstur skilar ávinningi til íbúa
Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2026 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag, miðvikudaginn 19. nóvember. Útsvarsprósentan helst óbreytt í 14,97% og fasteignagjöld lækkuð.
Haustkaffi frístundaheimila Árborgar
Góð mæting var þegar frístundaheimilin buðu til haustkaffis fimmtudaginn 13. nóvember síðastliðinn.
Laus störf
Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi
Sjá nánarViðburðir
Sjöl í Listagjánni
Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.
Sjá nánar
Jólamarkaður Myndlistarfélags Árnessýslu
Jólamarkaður Myndlistarfélagsins opnar fimmtudaginn 20. nóvember kl. 18:00–21:00, sama kvöld og kveikt verður á jólaljósunum í bænum. Þá er tilvalið að rölta við, njóta andrúmsloftsins og styðja við listamennina í nærumhverfinu.
Sjá nánarÖlfusárbrú er byggð yfir vatnsmesta fljót landsins, 423 m³/sek. að meðaltali á árs grundvelli.
Ölfusárbrú er byggð yfir vatnsmesta fljót landsins, 423 m³/sek. að meðaltali á árs grundvelli.
Lesa meira