Við vekjum athygli á
Sundhöll Selfoss | lokað vegna bilunar
Sundlaugasvæði Sundahallar Selfoss verður lokað næstu daga vegna alvarlegrar bilunar í klórframleiðslukerfi. Uppfært.
Sundhöll Selfoss | Lokun vegna starfsmannaferðar
Laugardaginn 7. september lokar Sundhöll Selfoss og World Class kl. 16:00 vegna starfsmannaferðar.
Endurnýjun á umsókn um félagslegt leiguhúsnæði 2024
Endurnýjun umsókna um félagslegt leiguhúsnæði í Sveitarfélaginu Árborg þarf að skila inn fyrir 31. október 2024.
44. fundur bæjarstjórnar, kjörtímabilið 2022 - 26
Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 4. september 2024 í Grænumörk 5, Selfossi, kl.16:00.
Fréttasafn
Árangursrík jarðhitaleit á Selfossi
Enn ber vel í veiði í jarðhitaleit á Selfossi. Í lok ágúst var staðfest að holan við Sóltun á Selfossi væri með vatn í vinnanlegu magni.
Lausar lóðir undir atvinnuhúsnæði
Sveitarfélagið auglýsir 5 lóðir í Víkurheiði á Selfossi, undir atvinnuhúsnæði lausar til úthlutunar.
Bati í rekstri Árborgar - Jákvætt árshlutauppgjör en áframhaldandi áskoranir
Sveitarfélagið Árborg hefur náð góðum árangri í rekstri samkvæmt nýbirtu árshlutauppgjöri fyrir fyrstu sex mánuði ársins.
Forvarnir | upplýsingar til foreldra og forráðamanna
Upplýsingar fyrir foreldra/forráðamenn vegna viðbragða við auknu ofbeldi í samfélaginu.
Laus störf
Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi
Sjá nánarViðburðir
Listagjáin | Jónína Sigurjónsdóttir
Jónína Sigurjónsdóttir sýnir vatnslitamyndir með stuttum skilaboðum um lífið og leikinn.
Sjá nánarHaustgildi 2024
Menning er matarkista & tíu ára afmæli Bókabæjanna austanfjalls 7. - 8. sept. 2024.
Sjá nánarGullspor í Sjóminjasafninu
September mánuður á Sjóminjasafninu verður tileinkaður arfleið gull- og silfursmiða í héraðinu.
Sjá nánarKnarrarósviti - áhugaverð blanda af fúnkis og art nouveau stíl
Árið 1938 hófst vinna við að byggja upp Knarraóssvita og var hann tekinn í gagnið ári síðar, 31. ágúst 1939. Þjónaði vitinn gríðarlega miklu hlutverki fyrir sjávarútveginn á þessum tíma því innsiglingarnar voru hættulegar á þessu svæði.
Lesa meira