Við vekjum athygli á
Sundlaug Stokkseyri | Tilkynning
Vaðlaug verður lokuð næstu daga vegna bilunar, unnið er að viðgerð.
Söfnun jólatrjáa í Sveitarfélaginu Árborg sunnudaginn 11. janúar 2026
Frá kl. 11:00 verða jólatrén hirt upp í Sveitarfélaginu Árborg. Íbúar geta þá sett jólatrén sín út á gangstétt eða lóðamörk og verða þau þá fjarlægð.
Sundhöll Selfoss | Tilkynning
Vinsamlegast athugið að barnalaugin úti er lokuð í dag, mánudaginn 5. janúar, vegna viðgerða á dúk.
Tilkynning | Lokun milli jóla og nýárs
Skrifstofur þjónustudeilda mannvirkja- og umhverfissviðs, auk skipulags- og byggingardeildar verða lokaðar milli jóla og nýárs, vegna orlofs starfsmanna.
Fréttasafn
Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025
Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.
Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna
Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.
Álfar, blysför og brenna á Þrettándahátíð Selfossi
Jólin verða kvödd á Selfossi í kvöld þriðjudaginn 6. janúar með glæsilegri þrettándagleði.
Uppskeruhátíð Árborgar 2025
Miðvikudaginn 7. janúar kl. 19:30 verður uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar haldin hátíðleg á Hótel Selfossi þar sem íþróttafólk verður heiðrað fyrir árangur sinn á árinu 2025.
Laus störf
Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi
Sjá nánarViðburðir
MAMMA MIA PARTY
MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.
Sjá nánarÖlfusárbrú
Ölfusárbrú er byggð yfir vatnsmesta fljót landsins, 423 m³/sek. að meðaltali á árs grundvelli.
Lesa meira