Jólaskreytingar í undirbúningi
Starfsmenn sveitarfélagsins Árborgar eru byrjaðir að setja upp jólaskreytingar víða í bænum. Næstu daga má því sjá vinnuvélar og starfsfólk að störfum.
Lesa meiraMenningarviðurkenning Árborgar 2025
Sveitarfélagið Árborg endurvekur Menningarviðurkenningu Árborgar og veitir hana sunnudaginn 26. október í varðveisluhúsi Byggðasafns Árnesinga að Búðarstíg 22 á Eyrarbakka.
Lesa meiraStarfsemi frístundaheimila Árborgar hafin af krafti
Frístundaheimilin í Árborg hafa hafið vetrarstarfið af krafti og gengur innleiðing nýs dagskipulags vonum framar. Starfið einkennist af gleði, sköpun og góðum starfsanda þar sem börnin kynnast nýjum rýmum, starfsfólki og fjölbreyttum viðfangsefnum.
Lesa meiraBorðtennis á blússandi siglingu á Stokkseyri
Þjálfarinn Ruben Illera López hjá Ungmennafélaginu á Stokkseyri hefur kveikt áhuga fjölmargra barna á borðtennis sem æfa nú af kappi og stefna á að keppa á mótum vetrarins.
Lesa meiraGleði og samvera í BES 17. október – þemavinna, söngstund, pálínuboð og lok lestrarkeppni
Föstudaginn 17. október var haldinn einstakur viðburður í skólanum sem einkenndist af gleði, samveru og litadýrð. Dagskráin hófst klukkan 8:20 með notalegri og fjölmennri söngstund, þar sem bæði foreldrar og nemendur tóku þátt. Þessi hlýja stund skapaði góða stemningu og samkennd á meðal allra viðstaddra.
Lesa meiraGullin í grenndinni - tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2025
Gullin í grenndinni er útináms- og samstarfsverkefni tveggja skóla á Selfossi, leikskólans Álfheima og grunnskólans Vallaskóla. Meginmarkmið verkefnisins er að nemendur kynnist náttúrunni og læri og upplifi hana á fróðlegan og skemmtilegan hátt, auk þess að skapa tengsl á milli skólastiganna tveggja.
Lesa meiraFélagsmiðstöðva- og ungmennahúsavikan 13.- 17.október & Zelsíuz býður í heimsókn
Vikan hefur það að markmiði að kynna og varpa ljósi á það mikilvæga starf sem fram fer í félagsmiðstöðvunum og ungmennahúsinu fyrir börn og ungmenni.
Lesa meiraListaverk í Ráðhúsi Árborgar
Litrík og tilfinningaþrungin olíumálverk eftir abstraktlistamanninn Jakob Veigar Sigurðsson prýða nú skrifstofur, viðtals- og fundarherbergi í Ráðhúsi Árborgar, Selfossi.
Lesa meiraForvarnardagur í Árborg 2025
Forvarnardagur Árborgar var haldinn miðvikudaginn 8. október sl. og tókst afar vel. Deginum er ætlað að efla forvarnarstarf meðal ungmenna og skapa tækifæri til fræðslu, umræðna og jákvæðra tengsla.
Lesa meiraLóðir undir parhús, sala á byggingarétti
Árborg auglýsir til sölu byggingarétt fyrir íbúðarhúsnæði. Um er að ræða 5 parhúsalóðir fyrir alls 10 íbúðir. Stærð lóðanna er á bilinu 1.157 -1.200 m2.
Um er að ræða vel staðsettar lóðir nærri sterkum þjónustukjörnum.
Nýjar reglur í sundlaugum Árborgar
Kæru gestir sundlauga Árborgar! Frá og með 1. október munu nýjar reglur taka gildi í Sundhöll Selfoss og Sundlaug Stokkseyrar. Þessar breytingar eru gerðar með það að markmiði að tryggja betra öryggi og hreinlæti fyrir alla gesti okkar og bæta almenna upplifun í sundlaugum Árborgar.
Lesa meiraTil allra verslunar- og þjónustufyrirtækja starfandi í sveitarfélaginu Árborg
Sveitarfélagið Árborg óskar eftir því að áhugasöm verslunar- og þjónustufyrirtæki starfandi í sveitarfélaginu Árborg sendi tilboð í gjafabréf vegna jólagjafa starfsmanna.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða