Flakkandi Zelsíuz heppnaðist vel í sumar
Starfsfólk Zelsíuz hitti mörg ungmenni í sumar, boðið var upp á kvölddagskrá og viðveru á bæjarhátíðum.
Lesa meiraSlysavarnardeildin Björg færir Strandheimum sjúkrakassa að gjöf
Föstudaginn 29. ágúst tók leikskólinn Strandheimar á móti veglegri gjöf frá Slysavarnardeildinni Björg á Eyrarbakka. Var gjöfin fjórir sjúkrakassar sem sérstaklega eru ætlaðir börnum.
Lesa meiraEyrarbakki bætist í hóp þeirra bæja og þorpa sem minnast Vesturfara
Vel lukkuð vígsluathöfn við Húsið á Eyrarbakka síðasta föstudag
Lesa meiraHaustgildi uppskeruhátíð í fimmta sinn á Stokkseyri
Ísak Harðarson rithöfundur verður í brennidepli
Lesa meiraRekstur Árborgar styrkist áfram - Jákvætt árshlutauppgjör
Sveitarfélagið Árborg hefur náð góðum árangri í rekstri samkvæmt nýbirtu árshlutauppgjöri fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2025. Uppgjörið sýnir jákvæða þróun og áframhaldandi framfarir í fjármálum sveitarfélagsins.
Lesa meiraMenningarmánuðurinn október 2025
Menningarmánuðurinn október haldinn í sextánda sinn í Sveitarfélaginu Árborg
Lesa meiraÍ krafti okkar allra
Fræðsludagur fjölskyldusviðs Árborgar, Í krafti okkar allra, var vel sóttur en hátt í 700 starfsmenn sveitarfélagsins tóku þátt.
Lesa meiraFramkvæmdir við miðeyju á Austurvegi
Vegagerðin í samvinnu við Svf. Árborg vinnur að úrbótum á umferðaröryggi á Austurvegi frá Sigtúni að Tryggvagötu.
Lesa meiraFrístundamessa 6. september næstkomandi
Laugardaginn 6. september frá kl. 10 - 12 næstkomandi verður haldin frístundamessa fyrir íbúa Árborgar í Lindexhöllinni þar sem meðal annars verða kynntar frístundir og félagsstarf fyrir fullorðna.
Lesa meiraListasýning opnuð á Norðurgangi Sundhallar Selfoss og Listagjánni
Samsýning Davíðs Samúelssonar og Sólveigar Þorbergsdóttur í Listagjánni og Norðurgangi, Sundhöll Selfoss, opnaði föstudaginn 15. ágúst við mikla viðhöfn.
Lesa meiraUmhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Árborgar 2025
Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Árborgar afhenti um helgina umhverfisviðurkenningar ársins 2025.
Lesa meiraEinu sinni á ágústkvöldi
Rómantískur ágústmánuður á Bókasafni Árborgar
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða