Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða


Jólahátíðin og viðburðir í Árborg 2020

Fyrir flesta verður jólahátíðin haldin með breyttu sniði í ár.

Lesa meira
mynd: MHH

Ráðning teymisstjóra á fjölskyldusviði

Eftir gagngera skoðun umsóknargagna og viðtöl við nokkra umsækjendur var ákveðið að ráða Önnu Rut Tryggvadóttur í starf teymisstjóra barnaverndar.

Lesa meira
Eyrarbakki-Tillaga-verndarsv-03-10

Til kynningar | Verndarsvæði í byggð

Á 28. fundi bæjarstjórnar var tekin fyrir tillaga að verndarsvæði í byggð á Eyrarbakka og samþykkti bæjarstjórn að tillagan skyldi auglýst og kynnt íbúum og hagsmunaaðilum. 

Lesa meira
Ekki-gardaurgang-1x1

Alþjóðlegi klósettdagurinn er í dag

Við eigum öll okkar þátt í mengun í vatni og sjó og því er það í okkar höndum að draga úr henni.

Lesa meira

Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og frístundastyrk vegna áhrifa af Covid-19

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og frístundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og frístundastarfi.

Lesa meira

Markaðsátak MSS | Suðræn upplifun

Vantar þig góða hugmynd að jólagjöf til fjölskyldu, vina eða starfsmanna? Markaðsstofa Suðurlands mælir með Suðrænni upplifun í jólapakkann í ár. 

Lesa meira

Hvaða nemendur byrja í Stekkjaskóla haustið 2021?

Föstudaginn 6. nóvember sl. var tekin fyrsta skóflustunga að Stekkjaskóla, nýjum grunnskóla á Selfossi.

Lesa meira

Fyrsta skóflustunga tekin að nýjum grunnskóla

Föstudaginn 6. nóvember var tekin fyrsta skóflustungan að nýjum grunnskóla í Björkurstykki hinum nýja Stekkjaskóla.

Lesa meira

Kynning aðalskipulags Árborgar 2020 - 2036

Sveitarfélagið Árborg hvetur íbúa og hagsmunaaðila til þess að skoða vinnslutillögu og koma á framfæri spurningum og ábendingum.

Lesa meira
Veitur

Kynning tillögu aðalskipulagsbreytingar | Austurbyggð 2

Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að breytingu á aðalskipulagi Árborgar 2010-2030.

Lesa meira
Selfossveitur

Auglýst eftir umsóknum um styrki frá Selfossveitum bs. vegna varmadælna

Selfossveitur bs. áforma að veita styrki til eigenda og íbúa fasteigna með fasta búsetu í Sveitarfélaginu Árborg í því skyni að setja upp varmadælur.

Lesa meira

Jólaljósin kveikt fyrr í Árborg

Sveitarfélagið Árborg flýtir fyrir uppsetningu jólaljósa í ár. 

Lesa meira
Síða 1 af 9

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

27. nóvember 2020 : Jólahátíðin og viðburðir í Árborg 2020

Fyrir flesta verður jólahátíðin haldin með breyttu sniði í ár.

Sjá nánar

25. nóvember 2020 : Ráðning teymisstjóra á fjölskyldusviði

Eftir gagngera skoðun umsóknargagna og viðtöl við nokkra umsækjendur var ákveðið að ráða Önnu Rut Tryggvadóttur í starf teymisstjóra barnaverndar.

Sjá nánar

19. nóvember 2020 : Til kynningar | Verndarsvæði í byggð

Á 28. fundi bæjarstjórnar var tekin fyrir tillaga að verndarsvæði í byggð á Eyrarbakka og samþykkti bæjarstjórn að tillagan skyldi auglýst og kynnt íbúum og hagsmunaaðilum. 

Sjá nánar

19. nóvember 2020 : Alþjóðlegi klósettdagurinn er í dag

Við eigum öll okkar þátt í mengun í vatni og sjó og því er það í okkar höndum að draga úr henni.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica