Fjárhagsáætlun Svf. Árborgar 2026 samþykkt - Ábyrgur rekstur skilar ávinningi til íbúa
Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2026, ásamt þriggja ára áætlun, var samþykkt að lokinni seinni umræðu í bæjarstjórn í dag, miðvikudaginn 3. desember. Útsvarsprósentan helst óbreytt í 14,97% og fasteignagjöld eru lækkuð.
Lesa meiraVallaskóli vann Skjálftann 2025
Annað árið í röð sigraði Vallaskóli á Selfossi í Skjálftanum, hæfileikakeppni sunnlenskra ungmenna, sem haldinn var í fimmta sinn í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn síðastliðinn laugardag.
Lesa meiraKarlar í Uppsölum – ný vinnustofa fyrir smíðavinnu og góðan félagsskap
Nýtt og spennandi verkefni hefur sprottið af stað sem ber heitið ,,Karlar í Uppsölum“. Hugmyndin er að þar komi saman einstaklingar sem vilji hittast, sinna smíðavinnu, fá sér kaffi, spjalla og um leið eflast félagslega.
Lesa meiraSjóðurinn góði 2025
Nú hefur Sjóðurinn Góði opnað fyrir umsóknir um jólaaðstoð. Hægt verður að sækja um til 10.desember. Á Bókasafni Árborgar Selfossi er hægt að koma jólapökkum undir tré til 17. desember.
Lesa meiraJól í Árborg 2025 - aðventu og jóladagskrá sveitarfélagsins
Þann 20. nóvember hófst jólahátíðin Jól í Árborg þegar kveikt var á fyrstu jólaljósunum og á jólatrénu Selfossi.
Lesa meiraJólapeysan 2025
Handverkskonurnar í Gallerí Gimli á Stokkseyri hafa undanfarin ár prjónað jólapeysu sem er síðan boðin upp og rennur allur ágóðinn til góðgerðarmála.
Lesa meiraHringferð Sambands íslenskra sveitarfélaga
Í gær tóku stjórnendur og bæjarfulltrúar á móti starfsfólki Sambands íslenskra sveitarfélaga sem er að klára hringferð sína um landið.
Lesa meiraUngmennaráð Árborgar lét í sér heyra
Ungmennaráð Árborgar mætti á fund bæjarstjórnar í gær og kynntu skelegg og vel máli farin helstu áherslur og tillögur ráðsins fyrir komandi misseri.
Lesa meiraFjárhagsáætlun Svf. Árborgar 2026 - Ábyrgur rekstur skilar ávinningi til íbúa
Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2026 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag, miðvikudaginn 19. nóvember. Útsvarsprósentan helst óbreytt í 14,97% og fasteignagjöld lækkuð.
Lesa meiraHaustkaffi frístundaheimila Árborgar
Góð mæting var þegar frístundaheimilin buðu til haustkaffis fimmtudaginn 13. nóvember síðastliðinn.
Lesa meiraÁframhaldandi styrkur til Elju virkniráðgjafar
Sveitarfélagið Árborg hefur hlotið áframhaldandi styrk frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu til verkefnisins Elja virkniráðgjöf.
Lesa meiraTónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni
Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða