Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


9. febrúar 2024 : Álagning fasteignagjalda fyrir árið 2024

Álagningu fasteignagjalda fyrir árið 2024 er nú lokið. Álagningarseðlar verða aðgengilegir á island.is. Álagningarseðlar verða ekki sendir í bréfpósti.

Lesa meira

2. febrúar 2024 : Innritun í grunnskóla skólaárið 2024 - 2025

Innritun barna sem eru fædd árið 2018 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2024 fer fram á Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi. 

Lesa meira

30. janúar 2024 : Sumarlokun í dagdvölinni Árblik

Tekin hefur verið ákvörðun um að loka dagdvölinni Árblik í 4 vikur í sumar en um leið fjölga notendum yfir aðra mánuði ársins. 

Lesa meira

23. janúar 2024 : Gengið frá kaupsamningi um sölu á landinu Björkurstykki 3

Sveitarfélagið Árborg hefur gengið frá kaupsamningi við Jórvík fasteignir ehf. vegna sölu á landinu Björkurstykki 3 á Selfossi. Um er að ræða sölu á landi undir íbúðarbyggð fyrir 1,2 milljarða.

Lesa meira

16. janúar 2024 : Útisvæði Sundhallar Selfoss lokað vegna kuldatíðar

Vegna kuldatíðar næstu daga verður útisvæði Sundhallar Selfoss lokað frá og með kl 14:00 þriðjudaginn 16. janúar. Fréttin er uppfærð (22. janúar). 

Lesa meira

16. janúar 2024 : Kveðja til Grindvíkinga frá Sveitarfélaginu Árborg

Fyrir hönd íbúa í Sveitarfélaginu Árborg vill bæjarstjórn Árborgar senda einlægar og hlýjar kveðjur til íbúa Grindavíkur.

Lesa meira

11. janúar 2024 : Allir með | samstarfsverkefni íþrótthreyfingarinnar

Íþróttafélagið Suðri í samstarfi við UMFS fer af stað með íþróttafjör fyrir fötluð börn á grunnskólaaldri. 

Lesa meira

5. janúar 2024 : Hátíðahöld á þrettándanum | 6. janúar

Jólin verða kvödd á Selfossi með glæsilegri þrettándagleði laugardaginn 6. janúar.

Lesa meira

3. janúar 2024 : Söfnun jólatrjáa í Sveitarfélaginu Árborg sunnudaginn 7. janúar 2024

Frá kl. 11:00 verða jólatrén hirt upp í Sveitarfélaginu Árborg. Íbúar geta þá sett jólatrén sín út á gangstétt eða lóðamörk og verða þau þá fjarlægð.

Lesa meira

30. desember 2023 : Íþróttamanneskjur Árborgar 2023 | Glódís Rán og Sigurjón Ernir

Fimmtudaginn 28. desember fór fram hin árlega uppskeruhátíð fræðslu- og frístundarnefndar Árborgar. Þó nokkur fjöldi fólks var mættur til þess að fagna með því flotta íþróttafólki sem við höfum hér í Árborg.

Lesa meira

28. desember 2023 : Flugeldasýningar og brennur í Árborg

Flugeldasýningar og brennur í Árborg verða á eftirfarandi tímum:

Lesa meira

27. desember 2023 : Íþróttafólk Árborgar 2023

Á morgun, fimmtudaginn 28. desember fer fram uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar sem haldin verður á Hótel Selfossi kl. 19:30.

Lesa meira
Síða 16 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

29. október 2025 : Northern Lights - Fantastic Film Festival hefst á morgun 30. október á Stokkseyri

Northern Lights - Fantastic Film Festival verður haldin í 3ja sinn dagana 30. október til 2. nóvember í Fisherinn - Culture Center, Stokkseyri. Hátíðin sýnir yfir 50 alþjóðlegar „fantastic“ (ævintýri, fantasía, hrollvekja, vísindaskáldskapur, teiknimyndir) stuttmyndir sem keppa til veglegra verðlauna. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica