Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


15. september 2023 : Yfirlýsing vegna umræðu um kynfræðslu og hinseginfræðslu

Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið varðandi hinsegin- og kynfræðslu í grunnskólum.

Lesa meira

14. september 2023 : Sýningin "Ég get" sýnd í Árborg

Þriðjudaginn 12. september var elsta árang í leikskólum Árborgar boðið upp á sýninguna ,,Ég get“.

Lesa meira

8. september 2023 : Hálfsársuppgjör Sveitarfélagsins Árborgar

Á 50. fundi bæjarráðs, 24. ágúst sl. var lagt fram 6 mánaða árshlutauppgjör sveitarfélagsins og var það samþykkt samhljóða.

Lesa meira

1. september 2023 : Frístundaakstur haust 2023

Fyrirhugað er að frístundaakstur muni hefjast mánudaginn 4. september næstkomandi. 

Lesa meira

30. ágúst 2023 : Rafrænir reikningar

Frá og með 1. október 2023 tekur sveitarfélagið eingöngu við reikningum, vegna kaupa á vöru og þjónustu, með rafrænum hætti.

Lesa meira

28. ágúst 2023 : Grenndarstöð Eyrarbakka lokað

Vegna slæmrar umgengni hefur verið ákveðið að fjarlægja grenndarstöðina á Eyrarbakka tímabundið.

Lesa meira

23. ágúst 2023 : Vel sóttur fræðsludagur

Föstudaginn 18. ágúst var haldinn fræðsludagur fjölskyldusviðs Árborgar í Sunnulækjarskóla.

Lesa meira

15. ágúst 2023 : Umhverfisviðurkenningar Svf. Árborgar 2023

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Árborgar afhenti um helgina umhverfisviðurkenningar ársins 2023.

Lesa meira

15. ágúst 2023 : Fyrsta þríþrautarmótið á Selfossi

Fimmta bikarmótið í þríþraut fór fram á Selfossi laugardaginn 12. ágúst við frábærar aðstæður.

Lesa meira

9. ágúst 2023 : Skólasetning skólaárið 2023 - 2024

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir miðvikudaginn 23. ágúst og föstudaginn 25. ágúst sem hér segir:

Lesa meira

17. júlí 2023 : Nýr fjármálastjóri

Unnur Edda Jónsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri hjá Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

5. júlí 2023 : Skipulagsgátt er opin

Skipulagsgátt er nýjung við skipulagsgerð, umhverfismat og framkvæmdaleyfisveitingar. Í gáttinni verða aðgengilegar á einum stað allar skipulagstillögur, umhverfismat og framkvæmdaleyfi sem eru til kynningar á landinu hverju sinni, frá upphafi hvers ferils til enda. 

Lesa meira
Síða 16 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

4. júlí 2025 : Endurútreikningur afsláttar af fasteignaskatti

Í kjölfar álagningar skattsins í júní ár hvert er afsláttur af fasteignaskatti endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan og er honum nú lokið.

Sjá nánar

30. júní 2025 : Þjónustusamningur við Skákfélag Selfoss og nágrennis

Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Sjá nánar

26. júní 2025 : Vel heppnaður sumarlestur á Bókasafni Árborgar, Selfossi

Sumarlestur Bókasafns Árborgar á Selfossi hófst þann 11. júní en þá mætti enginn annar en Ævar Þór Benediktsson rithöfundur í heimsókn.

Sjá nánar

26. júní 2025 : Gatnagerðargjöld fyrir atvinnulóðir lækka

Bæjarstjórn Árborgar samþykkti á fundi sínum 4. júní sl. endurskoðaða samþykkt fyrir gatnagerðar- og byggingarréttargjöld í Sveitarfélaginu Árborg. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica