Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


14. mars 2024 : Orð eru ævintýri

Talmeinafræðingar Skólaþjónustu Árborgar vilja vekja athygli á að bókin Orð eru ævintýri, sem er gjöf til allra barna á Íslandi fædd 2018, 2019 og 2020, verður afhent leikskólum og leikskólabörnum í Árborg á næstu vikum. 

Lesa meira

14. mars 2024 : Samfélagslögreglan og farsælt samfélag

Forvarnarteymi Árborgar í samstarfi við lögregluna á Suðurlandi og Fjölskyldusvið Árborgar býður til súpufundar þriðjudaginn 19.mars kl. 19:00 í Stekkjaskóla. English below.

Lesa meira

13. mars 2024 : Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Árborg var haldin í Vallaskóla þriðjudaginn 13. mars síðastliðinn.

Lesa meira

8. mars 2024 : Borun við Hótel Selfoss og Hellubakka

Eins og margir íbúar hafa tekið eftir þá er verið að bora við Hótel Selfoss við bakka Ölfusár.

Lesa meira

6. mars 2024 : Evrópudagur talþjálfunar 6. mars

Evrópudagur talþjálfunar er haldinn 6. mars ár hvert og er þema dagsins árið 2024 "Talmeinafræðingar í teymi".

Lesa meira

6. mars 2024 : Aukið umferðaröryggi við Austurveg

Vegagerðin hefur leitað eftir samstarfi við Svf. Árborg um úrbætur á umferðaröryggi á Austurvegi frá Tryggvatorgi að Sigtúni. 

Lesa meira

5. mars 2024 : Nýráðinn sviðstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs Árborgar

Þórdís Sif Sigurðardóttir hefur verið ráðin sem bæjarritari og sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs hjá Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

4. mars 2024 : Nýr samstarfssamningur við mennta- og barnamálaráðuneytið

Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur skrifað undir samstarfssamning við fjölskyldusvið Árborgar um verkefnið "Frá vanvirkni til þátttöku".

Lesa meira

1. mars 2024 : Almannavarnarmánuðurinn febrúar

Samfélagsleg áföll hafa ýmsar birtingarmyndir og dynja á samfélögum ýmist fyrirvaralaust eða fyrirséð eins og við þekkjum innan ákveðinna svæða. Því er mikilvægt að vera eins vel undirbúin og mögulegt er og að viðbrögð séu sem skilvirkust. 

Lesa meira

29. febrúar 2024 : Regluleg hreinsun rotþróa og annarra hreinsivirkja

Rotþróargjald var tekið upp um áramótin 2023/2024 og kemur það fram á álagningarseðlum þeirra sem reka eigin hreinsivirki eins og rotþró.

Lesa meira

16. febrúar 2024 : Gjöf frá forvarnarteymi til starfsfólks í tilefni hinsegin viku Árborgar

Í tilefni hinsegin viku Árborgar færði forvarnarteymið starfsmönnum sveitarfélagsins regnbogabönd að gjöf.

Lesa meira

12. febrúar 2024 : Úrslit í jólagluggaleik Árborgar 2023

Sem fyrr tók fjöldi barna þátt í Jólagluggaleik Árborgar og nú loks eftir langa bið gafst okkur tækifæri til að gleðja vinningshafa í jólagluggaleiknum.

Lesa meira
Síða 15 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

29. október 2025 : Northern Lights - Fantastic Film Festival hefst á morgun 30. október á Stokkseyri

Northern Lights - Fantastic Film Festival verður haldin í 3ja sinn dagana 30. október til 2. nóvember í Fisherinn - Culture Center, Stokkseyri. Hátíðin sýnir yfir 50 alþjóðlegar „fantastic“ (ævintýri, fantasía, hrollvekja, vísindaskáldskapur, teiknimyndir) stuttmyndir sem keppa til veglegra verðlauna. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica