Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


28. júní 2024 : Rennibraut Sundhallar Selfoss opnar aftur

Rennibrautin í Sundhöll Selfoss opnar laugardaginn 29. júní eftir endurbætur.

Lesa meira

26. júní 2024 : Framkvæmdir við miðeyju á Austurvegi

Vegagerðin leitaði eftir samstarfi við Svf. Árborg um úrbætur á umferðaröryggi á Austurvegi frá Tryggvatorgi að Sigtúni. 

Lesa meira

18. júní 2024 : Undirbúningur að hönnun Sigtúnsgarðs

Bæjarráð Árborgar hefur samþykkt að hefja undirbúning að endurhönnun Sigtúnsgarðs á Selfossi.

Lesa meira

10. júní 2024 : Íbúar Árborgar orðnir tólf þúsund

Þann 1. júní sl. urðu íbúar í Sveitarfélaginu Árborg í fyrsta skipti tólf þúsund.

Lesa meira

7. júní 2024 : Styttist í opnun sundlaugar Stokkseyrar

Framkvæmdum við sundlaug Stokkseyrar verður brátt lokið eftir umfangsmiklar viðgerðir og viðhald.

Lesa meira

4. júní 2024 : Bragi Bjarnason tekur við sem bæjarstjóri Árborgar

Sveitarfélagið Árborg hefur gengið frá ráðningu Braga Bjarnasonar í starf bæjarstjóra út kjörtímabilið 2022 - 2026. Bragi hóf störf 1. júní sl.

Lesa meira

3. júní 2024 : Nýtt meirihlutasamstarf og verkaskipting

Á bæjarstjórnarfundi 27.maí sl. tók nýr meirihluti Sjálfstæðisflokksins í Árborg og bæjarmálafélagsins Áfram Árborgar formlega til starfa. 

Lesa meira

31. maí 2024 : Sveitarfélagið Árborg opnar bókhaldið

Sveitarfélagið Árborg hefur nú opnað bókhald sitt á heimasíðu sveitarfélagsins fyrir íbúa og aðra áhugasama. 

Lesa meira

29. maí 2024 : Kjördeildir í Árborg | Forsetakosningar 2024

Laugardaginn 1. júní verður kjörfundur vegna forsetakosninga í Sveitarfélaginu Árborg. Kjörfundur hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00

Lesa meira

27. maí 2024 : Skólaslit í grunnskólum Árborgar vorið 2024

Skólaslit í grunnskólum Árborgar fara fram fimmtudaginn 6. júní nk. sem hér segir:

Lesa meira

17. maí 2024 : Íslenska fyrir starfsfólk Árborgar hjá Fræðslunetinu

Nýverið útskrifaðist hópur starfsfólks Sveitarfélagsins Árborgar úr starfstengdu íslenskunámi sem var samstarfsverkefni Fræðslunetsins og sveitarfélagsins. 

Lesa meira

10. maí 2024 : Sumarfrístund í Árborg 2024

Ferðir, föndur ævintýri og upplifanir fyrir 6 til 9 ára börn í Árborg 

Lesa meira
Síða 15 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

6. janúar 2026 : Álfar, blysför og brenna á Þrettándahátíð Selfossi

Jólin verða kvödd á Selfossi í kvöld þriðjudaginn 6. janúar með glæsilegri þrettándagleði.

Sjá nánar

5. janúar 2026 : Uppskeruhátíð Árborgar 2025

Miðvikudaginn 7. janúar kl. 19:30 verður uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar haldin hátíðleg á Hótel Selfossi þar sem íþróttafólk verður heiðrað fyrir árangur sinn á árinu 2025.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica