Þakkir til íbúa frá Selfossveitum
Kæru íbúar,
Selfossveitur vilja þakka góð viðbrögð við síðustu hvatningu um að spara heitt vatn.
Þjónustusamningur Svf. Árborga og Hestamannafélagsins Sleipnis endurnýjaður
Sveitarfélagið Árborg hefur endurnýjað þjónustusamning við Hestamannafélagið Sleipni og gldir nýr samningur út árið 2024.
Lesa meiraSnjóruðningur innan Árborgar
Unnið hefur verið ötullega að snjóruðningi undanfarna daga innan Árborgar. Að staðaldri eru um 27 vélar að vinna að snjómokstir í Árborg, núna þegar færðin er sem verst hefur verið kallaður út aukaliðsafli í verkefnið og eru nú 32 - 35 vélar að störfum.
Lesa meiraSorphirða í vetrarfærð
Starf sorphirðufólks er einkar erfitt viðureignar í veðuraðstæðum líkt og eru nú og má gera ráð fyrir erfiðum aðstæðum næstu daga og mun því sorphirða tefjast að einhverju leyti.
Lesa meiraLokanir og tilkynningar vegna veðurs | uppfært
Eftir fund með Almannavörnum hefur verið ákveðið að stofnanir sveitarfélagsins verða lokaðar fram til kl. 12:00
Lesa meiraDeiliskipulag fyrir hluta Austurvegar og Vallholts
Sveitarfélagið Árborg vinnur nú að gerð deiliskipulags fyrir hluta Austurvegar og Vallholts.
Lesa meiraSelfosshöllin, nýtt glæsilegt fjölnota íþróttahús
Nýtt fjölnota íþróttahús sem er staðsett á Selfossvelli mun bera heitið „Selfosshöllin“.
Lesa meiraÚrslit í jólagluggaleik Árborgar 2021
Fjöldi barna tóku þátt í jólagluggaleiknum 2021 og nú loks eftir langa bið, og nokkrar tilraunir gafst tækifæri til að gleðja vinningshafana.
Lesa meiraNý gangbrautarljós við Suðurhóla
Líkt og vegfarendur hafa vafalaust tekið eftir þá eru gangbrautarljósin við Suðurhóla komin í virkni.
Lesa meiraReglugerð um takmarkanir í skólum | Samantekt frá almannavarnadeild
Almannavarnardeild höfuðborgarsvæðisins hefur unnið samanburð á eldri og gildandi reglugerðum þar sem má sjá meginbreytingar sem felast í síðustu afléttingum sóttvarnarreglna fyrir skólastarf.
Lesa meiraTillögur að nafni nýja hjúkrunarheimilisins á Selfossi
Sveitarfélagið Árborg efnir til nafnasamkeppni um nafn á nýtt hjúkrunarheimili á Selfossi sem HSU opnar í mars nk.
Lesa meiraÁlagning fasteignagjalda 2022
Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Árborg fyrir árið 2022 er nú lokið.
Lesa meira