Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


16. júní 2022 : Ný og glæsileg gróðurbeð

Nú má víða sjá í sveitarfélaginu unga fólkið okkar að störfum við t.d. gróðursetningu og snyrtingar.

Lesa meira

15. júní 2022 : Rafrænt klippikort á gámasvæðinu

Búið er að virkja rafrænt klippikort til nota á gámasvæði Árborgar. Klippikortið innfelur allt að 400 kg á ári sem eru hluti af sorpgjaldi íbúða.

Lesa meira

14. júní 2022 : Nýjar reglur um akstursþjónustu við fólk með fötlun

Á 47. fundi bæjarstjórn Árborgar sem var haldinn 27. apríl 2022 voru samþykktar nýjar reglur um akstursþjónustu við fólk með fötlun í Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

14. júní 2022 : Ráðning aðstoðarskólastjóra og deildarstjóra stoðþjónustu í BES

Nýr aðstoðarskólastjóri og deildarstjóri stoðþjónustu hefja störf hjá Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri frá og með 1. ágúst 2022. 

Lesa meira

13. júní 2022 : Sumarleikur fjölskyldunnar í Árborg | Finna póstkassann 2022

Ratleikur þar sem gengið er á valda staði í sveitarfélaginu og kvittað í gestabók sem um leið gefur möguleika á verðlaunum.

Lesa meira

13. júní 2022 : Árborg gegn ofbeldi

Barnavernd Árborgar, lögregla og þeir aðilar sem koma að málefnum barna hafa orðið vör við aukningu í ofbeldishegðun ungmenna í Árborg.

Lesa meira

9. júní 2022 : Vinnuskólinn hefst mánudaginn 13. júní

Við minnum á að vinnuskóli Árborgar, sumarið 2022, hefst næstkomandi mánudag 13. júní.

Lesa meira

9. júní 2022 : Fallið frá ráðningu nýs sviðsstjóra

Að höfðu samráði við nýjan bæjarstjóra, Fjólu Kristinsdóttur, hefur verið ákveðið að falla frá ráðningu nýs sviðsstjóra fjölskyldusviðs.

Lesa meira

3. júní 2022 : Heiðursviðurkenningar frá Póllandi

Aneta Figlarska, kennari í Vallaskóla og kennsluráðgjafi hjá skólaþjónustu, Magdalena Markowska, kennari í Vallaskóla, Guðbjartur Ólason, skólastjóri Vallaskóla, og Þorsteinn Hjartarson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs Árborgar fengu heiðursviðurkenningu Medalía Ríkismenntamálanefndar Póllands.

Lesa meira

2. júní 2022 : Frístundavefur Árborgar 2022

Nú eru flest sumarnámskeið komin inná Frístundavefinn og hvetjum við alla til að kynna sér úrvalið.

Lesa meira

30. maí 2022 : Nýtt bókasafnskerfi

Kæru bókasafnsvinir, eins og glöggir gestir bókasafna sveitarfélagsins hafa tekið eftir þá hefur ekkert nýtt efni verið skráð í Gegni frá 9. maí í ár.

Lesa meira

30. maí 2022 : Nýr skólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri frá og með 1. ágúst 2022.

Lesa meira
Síða 35 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

11. desember 2025 : Fyrirtæki í Árborg styrkja starfsemi Árbliks og Vinaminnis

Dagþjálfunin Vinaminni og dagdvölin Árblik í Árborg hlutu nýverið rausnarlegar gjafir frá þremur fyrirtækjum í sveitarfélaginu; BR flutningum, Árvirkjanum og Kaffi Krús. Markmið gjafanna er að styðja við fjölbreytta og uppbyggilega starfsemi dagdvalanna og skapa notendum þeirra aukna gleði og virkni í daglegu starfi.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fjölmenning í hangikjötsveislu hjá Bókasafni Árborgar

Á hverjum þriðjudegi hittist hópur fólks á bókasafninu á Selfossi og æfir sig í að tala íslensku. Að frumkvæði fastagesta var haldið fjölmenningarlegt veisluboð þriðjudaginn 9. desember.

Sjá nánar

10. desember 2025 : Færanlegum kennslustofum bætt við Barnaskólann á Eyrarbakka til þess að bæta aðstöðu unglingastigs

Færanlegar kennslustofur sem nýttar hafa verið undanfarin ár í Stekkjarskóla munu nú koma að góðum notum hjá BES á Eyrarbakka.

Verkið gengur vel og munu stofurnar verða teknar í gagnið í byrjun janúar 2026.

Sjá nánar

10. desember 2025 : Jólasveinarnir koma á Selfoss

Laugardaginn 13. desember klukkan 16:00 munu jólasveinarnir úr
Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og
nærsveitunga á Brúartorginu í miðbæ Selfoss.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica