Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


11. júlí 2022 : Farsæld barna í Árborg

Um síðustu áramót var stofnað þverfaglegt teymi í Árborg sem gengur undir nafninu farsældarteymið.

Lesa meira

5. júlí 2022 : Tilnefningar til umhverfisviðurkenninga 2022

Umhverfisnefnd Árborgar samþykkti á fundi sínum að auglýsa eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga sumarið 2022.

Lesa meira

1. júlí 2022 : Úttektarskýrsla um SIGURHÆÐIR

Nú er óháð úttekt á SIGURHÆÐUM komin út. Niðurstaðan er að SIGURHÆÐIR eru framúrskarandi úrræði, meðferðarstarfið er faglegt og afskaplega vel heppnað, forystan traust og mikil ánægja ríkjandi meðal bæði samstarfsaðila, skjólstæðinga og Soroptimistasystranna í Suðurlandsklúbbnum. 

Lesa meira

29. júní 2022 : Strandheimar fær Grænfánann

Nú á dögunum fékk leikskólinn Strandheimar á Eyrarbakka og Stokkseyri Grænfánann afhentan í 6. sinn fyrir góða frammistöðu í menntun til sjálfbærrar þróunar og fyrir að leggja sitt af mörkum til þess að efla og bæta umhverfismál innan skólans og í nærsamfélaginu.

Lesa meira

24. júní 2022 : Sveitarfélagið Árborg fær plöntu að gjöf

Sveitarfélagið Árborg fékk á dögunum fallegt reynitré (Kasmírreyni) að gjöf frá Orkusölunni en það er hluti af árlegu umhverfisverkefni fyrirtækisins.

Lesa meira

23. júní 2022 : KIA Gullhringurinn | Ný dagsetning

Eigendur og stjórnendur Kia Gullhringsins hafa ákveðið í samráði við helstu samstarfsaðila að færa mótið til laugardagsins 10. september. 

Lesa meira

23. júní 2022 : Tilkynning v. atviks

Sveitarfélagið Árborg harmar að starfsmannamál leikskólans Álfheima hafi ratað í fjölmiðla og vill því koma eftirfarandi yfirlýsingu á framfæri. 

Lesa meira

22. júní 2022 : Sumarleikur fjölskyldunnar í fullum gangi

Finnum póstkassann, ratleikur þar sem gengið er á valda staði víða í Árborg og kvittað í gestabók sem um leið gefur möguleika á verðlaunum.

16. júní 2022 : Ný og glæsileg gróðurbeð

Nú má víða sjá í sveitarfélaginu unga fólkið okkar að störfum við t.d. gróðursetningu og snyrtingar.

Lesa meira

15. júní 2022 : Rafrænt klippikort á gámasvæðinu

Búið er að virkja rafrænt klippikort til nota á gámasvæði Árborgar. Klippikortið innfelur allt að 400 kg á ári sem eru hluti af sorpgjaldi íbúða.

Lesa meira

14. júní 2022 : Nýjar reglur um akstursþjónustu við fólk með fötlun

Á 47. fundi bæjarstjórn Árborgar sem var haldinn 27. apríl 2022 voru samþykktar nýjar reglur um akstursþjónustu við fólk með fötlun í Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

14. júní 2022 : Ráðning aðstoðarskólastjóra og deildarstjóra stoðþjónustu í BES

Nýr aðstoðarskólastjóri og deildarstjóri stoðþjónustu hefja störf hjá Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri frá og með 1. ágúst 2022. 

Lesa meira
Síða 35 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

14. janúar 2026 : Vinsælasta bók ársins 2025 hjá lánþegum Bókasafna Árborgar

Íbúar í Árborg eru miklir lestrarhestar og duglegir að nýta bókasöfnin. Bókaverðir tóku saman lista yfir þær bækur sem fóru oftast í útlán á nýliðnu ári.

Sjá nánar

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

6. janúar 2026 : Álfar, blysför og brenna á Þrettándahátíð Selfossi

Jólin verða kvödd á Selfossi í kvöld þriðjudaginn 6. janúar með glæsilegri þrettándagleði.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica