Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


26. janúar 2022 : Vel heppnaðri Hinseginviku lokið í Árborg

Haustið 2021 kom upp hugmynd á fundi Forvarnateymis Árborgar að halda Hinseginviku Árborgar dagana 17. – 23. janúar 2022.

Lesa meira

25. janúar 2022 : Við vekjum athygli á appelsínugulri viðvörun

Appelsínugul viðvörun fyrir daginn í dag þriðjudag, sjá nánar í grein og á vefsíðu Veðurstofu Íslands.

Lesa meira

24. janúar 2022 : Lífshlaupið 2022 | Skráning er hafin

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. 

Lesa meira

21. janúar 2022 : Úrslit í jólaskreytingasamkeppni Árborgar 2021

Sem fyrr verðlaunaði Árborg fallega skreyttar byggingar í sveitarfélaginu.

Lesa meira

20. janúar 2022 : Kennsla unglinga í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri

Ákveðið hefur verið að kennsla á unglingastigi Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri hefjist mánudaginn 24. janúar n.k. 

Lesa meira

19. janúar 2022 : Slöbbum saman frá 15. jan til 15. feb 2022

Slöbbum saman er verkefni sem Landlæknisembættið, ÍSÍ, UMFÍ og Sýn fara nú af stað með og miðar að því að fá fólk til að hreyfa sig.

Lesa meira

18. janúar 2022 : Vegna húsnæðismála BES á Eyrarbakka

Síðla haust 2021 óskuðu stjórnendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri eftir því við umsjónarmann fasteigna hjá Sveitarfélaginu Árborg að gerð yrði loftgæðaúttekt á húsnæði skólans á Eyrarbakka. 

Lesa meira

17. janúar 2022 : Samþætt þjónusta án hindrana

Þróunarverkefnið um landshlutateymi Suðurlands er nú formlega lokið með útgáfu lokaskýrslu um þróunarferlið og ávinning verkefnisins. 

Lesa meira

14. janúar 2022 : Hjúkrunarheimilið opnar á Selfossi

Afhending húsnæðis nýja hjúkrunarheimilisins í Árborg er áætluð í byrjun mars 2022 og gert er ráð fyrir að heimilið muni opna fyrir íbúum seinna í þeim mánuði.

Lesa meira

13. janúar 2022 : Umsókn um sérstakan húsnæðisstuðning 2022

Samkvæmt lögum um húsnæðisbætur nr. 75/2016 þarf að sækja um sérstakan húsnæðisstuðning til sveitarfélaga. Sækja þarf um fyrir hvert almanaksár.

Lesa meira

12. janúar 2022 : Skákkennsla fyrir grunnskólabörn

ATH! nýjar dagsetningar - Laugardaginn 29. janúar kl. 11:00 hefst skáknámskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á Selfossi.

Lesa meira

11. janúar 2022 : Hinseginvika Árborgar haldin í fyrsta sinn

Vikuna 17. - 23. janúar 2022 ætlar Forvarnateymi Árborgar í samvinnu við sveitarfélagið að halda sína fyrstu Hinseginviku frá upphafi.

Lesa meira
Síða 36 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. júlí 2025 : Bæjarhátíðin Kótelettan 15 ára

Um helgina fór fram Kótelettan BBQ Festival í fimmtánda sinn á Selfossi. Hátíðin fagnaði því 15 ára afmæli sínu, en hún var fyrst haldin árið 2009.

Sjá nánar

11. júlí 2025 : Bílaumboðið Hekla fær vilyrði fyrir lóð á Selfossi

Bæjarrað Árborgar hefur veitt Heklu hf. Vilyrði fyrir atvinnuloð að Fossnesi 11-13 á Selfossi. Fyrirtækið ráðgerir að hefja framkvæmdir síðar á árinu.

Sjá nánar

4. júlí 2025 : Endurútreikningur afsláttar af fasteignaskatti

Í kjölfar álagningar skattsins í júní ár hvert er afsláttur af fasteignaskatti endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan og er honum nú lokið.

Sjá nánar

30. júní 2025 : Þjónustusamningur við Skákfélag Selfoss og nágrennis

Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica