Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


29. apríl 2022 : Tafir á hreinsun gatna í Árborg

Vegna tafa verða svæði 5, 6, 7 hreinsuð vikuna 02. - 06 maí. Sendar verða sms - tilkynningar til íbúa með nánari upplýsingar um dagsetningar.

Lesa meira

27. apríl 2022 : Malbikunarframkvæmdir við Björkustekk

Íbúar og byggingaraðilar við Björkustekk, vinsamlega athugið!

Lesa meira

27. apríl 2022 : Styrkleikarnir 2022

Fyrstu Styrkleikarnir á Íslandi verða haldnir á íþróttasvæðinu á Selfossi frá hádegi 30.apríl til hádegis 1.maí árið 2022.

Lesa meira

25. apríl 2022 : Dagur atvinnulífsins á Suðurlandi 2022 |FRESTAÐ

Því miður hefur sú ákvörðun verið tekin að fresta viðburðinum “Dagur atvinnulífsins á Suðurlandi” fram á haust.

Lesa meira

19. apríl 2022 : Hreinsun gatna | Vor 2022

Árleg vorhreinsun gatna í Árborg hefst þriðjudaginn 19. apríl.

Lesa meira

12. apríl 2022 : Auglýsing um sveitarstjórnarkosningar í Sveitarfélaginu Árborg

Eftirfarandi listar verða í kjöri þann 14. maí 2022:

Lesa meira

8. apríl 2022 : Skóladagur Árborgar 2022

Skóladagur Árborgar var haldinn 30. mars sl. undir yfirskriftinni Vellíðan okkar allra.

Lesa meira

8. apríl 2022 : Stoppistöð Strætó Olís Selfossi - ný staðsetning

Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni verður stoppistöð landsbyggðarstrætó færð mánudaginn 11. apríl.

Lesa meira

5. apríl 2022 : Stóra upplestrarkeppnin í Árborg 2022

Stóra upplestrarkeppnin í Árborg 2022 var haldin með hátíðlegu yfirbragði við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri fimmtudaginn 24. mars síðastliðinn.

Lesa meira

28. mars 2022 : Auglýsing um framboðslista

Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga, sem fram fara 14. maí 2022, rennur út kl. 12:00 á hádegi föstudaginn 8. apríl 2022.

Lesa meira

17. mars 2022 : Ljósleiðarinn á Stokkseyri og Eyrarbakka

Í sumar mun Ljósleiðarinn leggja ljósleiðara til allra heimila og fyrirtækja á Stokkseyri og Eyrarbakka.

Lesa meira

16. mars 2022 : Hreinsistöð við Geitanes - Breyting á gildandi Aðalskipulagi Árborgar 2010-2030

Samkvæmt 1. mgr. 36. gr. og 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst tillaga að breytingu á gildandi Aðalskipulagi Árborgar 2010 - 2030:

Lesa meira
Síða 36 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. nóvember 2025 : Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.

Sjá nánar

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica