Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


13. júní 2022 : Sumarleikur fjölskyldunnar í Árborg | Finna póstkassann 2022

Ratleikur þar sem gengið er á valda staði í sveitarfélaginu og kvittað í gestabók sem um leið gefur möguleika á verðlaunum.

Lesa meira

13. júní 2022 : Árborg gegn ofbeldi

Barnavernd Árborgar, lögregla og þeir aðilar sem koma að málefnum barna hafa orðið vör við aukningu í ofbeldishegðun ungmenna í Árborg.

Lesa meira

9. júní 2022 : Vinnuskólinn hefst mánudaginn 13. júní

Við minnum á að vinnuskóli Árborgar, sumarið 2022, hefst næstkomandi mánudag 13. júní.

Lesa meira

9. júní 2022 : Fallið frá ráðningu nýs sviðsstjóra

Að höfðu samráði við nýjan bæjarstjóra, Fjólu Kristinsdóttur, hefur verið ákveðið að falla frá ráðningu nýs sviðsstjóra fjölskyldusviðs.

Lesa meira

3. júní 2022 : Heiðursviðurkenningar frá Póllandi

Aneta Figlarska, kennari í Vallaskóla og kennsluráðgjafi hjá skólaþjónustu, Magdalena Markowska, kennari í Vallaskóla, Guðbjartur Ólason, skólastjóri Vallaskóla, og Þorsteinn Hjartarson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs Árborgar fengu heiðursviðurkenningu Medalía Ríkismenntamálanefndar Póllands.

Lesa meira

2. júní 2022 : Frístundavefur Árborgar 2022

Nú eru flest sumarnámskeið komin inná Frístundavefinn og hvetjum við alla til að kynna sér úrvalið.

Lesa meira

30. maí 2022 : Nýtt bókasafnskerfi

Kæru bókasafnsvinir, eins og glöggir gestir bókasafna sveitarfélagsins hafa tekið eftir þá hefur ekkert nýtt efni verið skráð í Gegni frá 9. maí í ár.

Lesa meira

30. maí 2022 : Nýr skólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri frá og með 1. ágúst 2022.

Lesa meira

24. maí 2022 : Skýrsla um atkvæðatölur 2022

Skýrsla um atkvæðatölur framboðslista og atkvæðatölur frambjóðenda samkvæmt ákvæðum 116. gr. og 117. gr. laga nr. 112/2021 við sveitarstjórnarkosningar 14. maí 2022

Lesa meira

23. maí 2022 : Málþing um leikskóla og móttökuáætlun fyrir nýliða

Vinnuhópur um leikskólamál í Sveitarfélaginu Árborg var skipaður af fræðslunefnd á síðasta ári og hélt hann sinn fyrsta fund af mörgum 31. maí 2021.

Lesa meira

23. maí 2022 : Tónlistarbekkir í Árborg

Tónlistarbekkir hafa verið opnaðir formlega, en þá má finna á helstu gönguleiðum í Árborg.

Lesa meira

17. maí 2022 : Sprotasjóður styrkir tvö verkefni í skólum Árborgar

Verkefnin Eflum tengsl heimila og skóla og Vörðum leiðina hlutu samtals styrki að upphæð 6.400.000 úr Sprotasjóði.

Lesa meira
Síða 34 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. nóvember 2025 : Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.

Sjá nánar

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica