Skólaþing á Eyrarbakka og Stokkseyri | ath breytt dagsetning
Þann 15. mars næstkomandi stendur fyrir dyrum opið íbúaþing um málefni Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri (BES).
Lesa meiraSkólaþing um framtíðarskipan húsnæðismála Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri (BES) - ATH breytt dagsetning
Þingið verður haldið í húsnæði BES á Stokkseyri þann 15. mars, milli kl. 20:00 og 21:30 og er fólk beðið að skrá sig til þátttöku, sjá neðar í texta.
Lesa meiraTilkynning til íbúa | spáð er töluverðri hláku
Á morgun, föstudag, spáir töluverðri hláku á Suðurlandi og er hætt við pollamyndum.
Lesa meiraStarfsdagur Frístundamiðstöðvar Árborgar
Frístundamiðstöð Árborgar samanstendur af fjórum frístundarheimilum, þremur frístundaklúbbum, félagsmiðstöð og ungmennahúsi. Þar starfa um það bil 95 starfsmenn í mismunandi starfshlutföllum.
Lesa meiraStífla í Þuríðargarði Stokkseyri
Starfsmenn Árborgar fengu ábendingu frá íbúa að tjörn við grunnskólann á Stokkseyri frysi ekki. Eftir nánari skoðun var fyrirtækið Hreinsitækni fengið á staðinn til að skoða fráveitukerfið í námunda við tjörnina, en strax lék grunur á að skólp væri að leka út úr fráveitukerfinu.
Lesa meiraBES lítur sér nær og fjær
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri fékk styrk frá Sprotasjóði í fyrra til að efla samband og samvinnu við nærumhverfi skólans – BES lítur sér nær.
Lesa meiraTilnefning til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi árið 2022
Sigríður Magnea Björgvinsdóttir, deildarstjóri upplýsingatæknideildar Sveitarfélagsins Árborgar er tilnefnd til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi árið 2022, sem afhent verða 14. febrúar nk.
Lesa meiraInnritun í grunnskóla skólaárið 2022-23
Innritun barna sem eru fædd árið 2016 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2022 fer fram á Mín Árborg til 27. febrúar næstkomandi.
Lesa meira112 dagurinn er í dag | ofbeldi og rétt samskipti
Áhersla dagsins í ár er á ofbeldi og viðbrögð við því og jafnframt að miðla fræðslu um rétt samskipti við neyðarverði 112.
Lesa meiraVið búum öll yfir þeim dýrmæta hæfileika að geta bjargað lífi
Í tilefni af 112 deginum sem haldinn er í dag, föstudaginn 11. febrúar 2022
Lesa meiraEndurnýjun þjónustusamnings Svf. Árborgar við Golfklúbb Selfoss
Sveitarfélagið Árborg hefur endurnýjað þjónustusamning við Golfklúbb Selfoss vegna umhirðu á grasvöllum í sveitarfélaginu.
Lesa meiraNafnasamkeppni vegna Brimvers/Æskukots
Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Árborgar hefur samþykkt að efna til nafnasamkeppni vegna leikskólans Brimvers/Æskukots á Eyrarbakka og Stokkseyri.
Lesa meira