Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


16. mars 2022 : Aðalskipulag Árborgar 2020 - 2036, heildarendurskoðun

Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst tillaga að endurskoðuðu Aðalskipulagi Árborgar 2022 - 2036:

Lesa meira

16. mars 2022 : Málþing um málefni leikskólanna í Árborg

Miðvikudaginn 30. mars nk. verður haldið málþing um málefni leikskólanna í Árborg á Hótel Selfossi kl. 9:00 - 16:00 (húsið opnar kl. 8:30).

Lesa meira

14. mars 2022 : Ball fyrir unglinga á Suðurlandi

Föstudaginn 11. mars síðastliðinn var haldið ball fyrir 8. - 10. bekkinga á Suðurlandi. Þar komu saman rúmlega 500 sunnlenskir unglingar.

Lesa meira

14. mars 2022 : Frábærlega heppnað skuldabréfaútboð Sveitarfélagsins Árborgar

Sveitarfélagið Árborg lauk við að bjóða út skuldabréf á lánamarkaði þann 3ja mars síðastliðinn.

Lesa meira

11. mars 2022 : Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Árborg 2022

Sveitarfélagið hefur opnað fyrir umsóknir á sumarstörfum fyrir sumarið 2022.  

Lesa meira

8. mars 2022 : Eva María Baldursdóttir og Egill Blöndal íþróttakona og -karl Árborgar 2021

Frístunda- og menningarnefnd Árborgar afhendi í gær, mán. 7.mars afreksíþróttafólki viðurkenningar fyrir góðan árangur á árinu 2021. 

Lesa meira

4. mars 2022 : Vegna íbúafundar og skólaþings á Eyrarbakka og Stokkseyri

Eftir ábendingar sem borist hafa frá íbúum hefur verið ákveðið að breyta tilhögun og fyrirkomulagi íbúaþings og íbúafundar sem fram undan eru á Eyrarbakka og Stokkseyri.

Lesa meira

4. mars 2022 : Yfirlýsing frá fjölskyldusviði Árborgar

Sveitarfélagið mun fylgja fast á eftir þeim atburðum sem upp hafa komið í fámennum hópi unglinga á síðastliðnum vikum.

Lesa meira

2. mars 2022 : Skólaþing á Eyrarbakka og Stokkseyri | ath breytt dagsetning

Þann 15. mars næstkomandi stendur fyrir dyrum opið íbúaþing um málefni Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri (BES).

Lesa meira

27. febrúar 2022 : Skólaþing um framtíðarskipan húsnæðismála Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri (BES) - ATH breytt dagsetning

Þingið verður haldið í húsnæði BES á Stokkseyri þann 15. mars, milli kl. 20:00 og 21:30 og er fólk beðið að skrá sig til þátttöku, sjá neðar í texta.

Lesa meira

24. febrúar 2022 : Tilkynning til íbúa | spáð er töluverðri hláku

Á morgun, föstudag, spáir töluverðri hláku á Suðurlandi og er hætt við pollamyndum.

Lesa meira

23. febrúar 2022 : Starfsdagur Frístundamiðstöðvar Árborgar

Frístundamiðstöð Árborgar samanstendur af fjórum frístundarheimilum, þremur frístundaklúbbum, félagsmiðstöð og ungmennahúsi. Þar starfa um það bil 95 starfsmenn í mismunandi starfshlutföllum.

Lesa meira
Síða 37 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. nóvember 2025 : Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.

Sjá nánar

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica