Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


7. janúar 2022 : Tilmæli vegna leikskólabarna til að tryggja sem best rekstur leikskóla

Tilmæli landlæknis eru á þá leið að „ef þú hefur einkenni sem gætu verið COVID-19 er ráðlagt að fara í PCR próf“  

Lesa meira

5. janúar 2022 : Flugeldasýningu frestað til laugardags kl. 20

Í ljósi þess að veðurspá er okkur óhagstæð á þrettándanum hefur verið ákveðið að fresta árlegri flugeldasýningu til laugardagsins 8. janúar og hefst hún stundvíslega kl. 20:00.

Lesa meira

5. janúar 2022 : Slæm veðurspá og appelsínugul viðvörun

Við viljum biðla til íbúa sveitarfélagsins að ganga frá lausamunum og öðru sem féll til eftir nýársgleðina.

Lesa meira

4. janúar 2022 : Söfnun jólatrjáa í Sveitarfélaginu Árborg laugardaginn 8. janúar 2022

Frá kl. 11:00 verða jólatrén hirt upp í Sveitarfélaginu Árborg. Íbúar geta þá sett jólatrén sín út á gangstétt eða lóðamörk og verða þau þá fjarlægð.

Lesa meira

3. janúar 2022 : Samræmd móttaka flóttafólks í Árborg

Sveitarfélagið Árborg er eitt af fimm sveitarfélögum á Íslandi sem gerði vorið 2021 samning við félagsmálaráðuneytið og tekur þátt í samræmdri móttöku flóttafólks sem rekin er af ríkinu.

Lesa meira

24. desember 2021 : Jólakveðja frá Sveitarfélaginu Árborg

Sveitarfélagið Árborg óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. 

Lesa meira

22. desember 2021 : Áramótabrennum hefur verið aflýst í ár

Tekin hefur verið sú ákvörðun að fella niður allar áramótabrennur í Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

22. desember 2021 : Vel heppnað og reynsluríkt þróunarverkefni hjá fjölskyldusviði Árborgar

Dagana 19. október til 18. nóvember 2021 var haldið hagnýtt íslenskunámskeið fyrir foreldra barna með fjölmenningarlegan bakgrunn á grunnskólaaldri.

Lesa meira

21. desember 2021 : Hreiðrið | Nýtt frumkvöðlasetur í Fjölheimum

Háskólafélag Suðurlands og sveitarfélagið Árborg hafa gert með sér samning um að starfrækja frumkvöðlasetur sem fengið hefur nafnið Hreiðrið og verður staðsett í Fjölheimum á Selfossi.

Lesa meira

21. desember 2021 : Hermann Örn Kristjánsson ráðinn skólastjóri Sunnulækjarskóla

Hermann Örn Kristjánsson hefur verið ráðinn í starf skólastjóra Sunnulækjarskóla frá og með 1. apríl 2022. Alls bárust fimm umsóknir um starfið.

Lesa meira

20. desember 2021 : Fjölskylduaðventuganga í blíðskaparveðri

Síðastliðinn laugardag bauð Ferðafélag barnanna á Suðurland í samvinnu við Árborg, Heilsueflandi samfélag, til aðventugöngu í Hellisskógi.  

Lesa meira

20. desember 2021 : Elín og Bjarni á Bókakaffinu fengu menningarviðurkenningu Svf. Árborgar 2021

Þriðjudaginn 14. desember sl. afhentu fulltrúar frístunda- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Árborgar menningarviðurkenningu sveitarfélagsins fyrir árið 2021. Það voru hjónin Bjarni Harðarsons og Elín Gunnlaugsdóttir, eigendur Bókakaffisins og bókaútgáfunnar Sæmundar sem fengu viðurkenninguna þetta árið. 

Lesa meira
Síða 37 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. júlí 2025 : Bæjarhátíðin Kótelettan 15 ára

Um helgina fór fram Kótelettan BBQ Festival í fimmtánda sinn á Selfossi. Hátíðin fagnaði því 15 ára afmæli sínu, en hún var fyrst haldin árið 2009.

Sjá nánar

11. júlí 2025 : Bílaumboðið Hekla fær vilyrði fyrir lóð á Selfossi

Bæjarrað Árborgar hefur veitt Heklu hf. Vilyrði fyrir atvinnuloð að Fossnesi 11-13 á Selfossi. Fyrirtækið ráðgerir að hefja framkvæmdir síðar á árinu.

Sjá nánar

4. júlí 2025 : Endurútreikningur afsláttar af fasteignaskatti

Í kjölfar álagningar skattsins í júní ár hvert er afsláttur af fasteignaskatti endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan og er honum nú lokið.

Sjá nánar

30. júní 2025 : Þjónustusamningur við Skákfélag Selfoss og nágrennis

Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica