Tilmæli vegna leikskólabarna til að tryggja sem best rekstur leikskóla
Tilmæli landlæknis eru á þá leið að „ef þú hefur einkenni sem gætu verið COVID-19 er ráðlagt að fara í PCR próf“
Lesa meiraFlugeldasýningu frestað til laugardags kl. 20
Í ljósi þess að veðurspá er okkur óhagstæð á þrettándanum hefur verið ákveðið að fresta árlegri flugeldasýningu til laugardagsins 8. janúar og hefst hún stundvíslega kl. 20:00.
Lesa meiraSlæm veðurspá og appelsínugul viðvörun
Við viljum biðla til íbúa sveitarfélagsins að ganga frá lausamunum og öðru sem féll til eftir nýársgleðina.
Lesa meiraSöfnun jólatrjáa í Sveitarfélaginu Árborg laugardaginn 8. janúar 2022
Frá kl. 11:00 verða jólatrén hirt upp í Sveitarfélaginu Árborg. Íbúar geta þá sett jólatrén sín út á gangstétt eða lóðamörk og verða þau þá fjarlægð.
Lesa meiraSamræmd móttaka flóttafólks í Árborg
Sveitarfélagið Árborg er eitt af fimm sveitarfélögum á Íslandi sem gerði vorið 2021 samning við félagsmálaráðuneytið og tekur þátt í samræmdri móttöku flóttafólks sem rekin er af ríkinu.
Lesa meiraJólakveðja frá Sveitarfélaginu Árborg
Sveitarfélagið Árborg óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.
Lesa meiraÁramótabrennum hefur verið aflýst í ár
Tekin hefur verið sú ákvörðun að fella niður allar áramótabrennur í Sveitarfélaginu Árborg.
Lesa meiraVel heppnað og reynsluríkt þróunarverkefni hjá fjölskyldusviði Árborgar
Dagana 19. október til 18. nóvember 2021 var haldið hagnýtt íslenskunámskeið fyrir foreldra barna með fjölmenningarlegan bakgrunn á grunnskólaaldri.
Lesa meiraHreiðrið | Nýtt frumkvöðlasetur í Fjölheimum
Háskólafélag Suðurlands og sveitarfélagið Árborg hafa gert með sér samning um að starfrækja frumkvöðlasetur sem fengið hefur nafnið Hreiðrið og verður staðsett í Fjölheimum á Selfossi.
Lesa meiraHermann Örn Kristjánsson ráðinn skólastjóri Sunnulækjarskóla
Hermann Örn Kristjánsson hefur verið ráðinn í starf skólastjóra Sunnulækjarskóla frá og með 1. apríl 2022. Alls bárust fimm umsóknir um starfið.
Lesa meiraFjölskylduaðventuganga í blíðskaparveðri
Síðastliðinn laugardag bauð Ferðafélag barnanna á Suðurland í samvinnu við Árborg, Heilsueflandi samfélag, til aðventugöngu í Hellisskógi.
Lesa meiraElín og Bjarni á Bókakaffinu fengu menningarviðurkenningu Svf. Árborgar 2021
Þriðjudaginn 14. desember sl. afhentu fulltrúar frístunda- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Árborgar menningarviðurkenningu sveitarfélagsins fyrir árið 2021. Það voru hjónin Bjarni Harðarsons og Elín Gunnlaugsdóttir, eigendur Bókakaffisins og bókaútgáfunnar Sæmundar sem fengu viðurkenninguna þetta árið.
Lesa meira