Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


17. desember 2021 : Frá jólaæfingu Heilsuefling 60+

Það var sannkölluð jólagleði í höllinni í gær þegar Heilsuefling 60+ mætti á jólaæfingu.

Lesa meira

16. desember 2021 : Uppskeruhátíð frístunda- og menningarnefndar frestað fram í janúar

Frístunda- og menningarnefnd Árborgar hefur ákveðið í ljósi aðstæðna að fresta Uppskeruhátíðinni sem alla jafna hefur farið fram milli jóla og nýárs. 

Lesa meira

16. desember 2021 : Frístundastyrkur Árborgar 2021

Sveitarfélagið Árborg vill minna á að hægt er að nýta frístundastyrkinn fyrir árið 2021 til 31. desember nk. 

Lesa meira

15. desember 2021 : Fræðslunefnd fjallar um málefni talmeinafræðinga | uppfært

Á 36. fundi fræðslunefndar var fjallað um erindi, er varðar skerðingu á starfsfrelsi, sem barst frá þremur nemum í talmeinafræði við Háskóla Íslands.

Lesa meira

15. desember 2021 : Frístundabíll - breytt tímatafla 15.desember

Gefin hefur verið út ný tímatafla fyrir frístundabílinn á Selfossi sem gildir frá miðvikudeginum 15.desember. 

Lesa meira

14. desember 2021 : Sveitarfélagið vekur athygli á notkun sorpíláta

Í tilefni þess að umræða um sorphirðu hefur kviknað á samfélagsmiðlum skal vakin athygli á eftirfarandi.

Lesa meira

13. desember 2021 : Jólaskreytingasamkeppni í Árborg 2021

Allir geta verið með, heimili, fyrirtæki og stofnanir. 

Lesa meira

10. desember 2021 : Aflýst | Jólasveinar úr Ingólfsfjalli

Annað árið í röð geta jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli því miður ekki komið og heilsað upp á íbúa Selfoss og nágrennis nú í desember.

Lesa meira

8. desember 2021 : Netkosning fyrir kjör íþróttakonu og -karls Árborgar 2021

Frístunda- og menningarnefnd sem stendur fyrir kjöri á íþróttakonu og -karli Árborgar ár hvert hefur ákveðið að vera áfram með netkosningu við kjörið. Þessi nýjung hefur gengið mjög vel og gefur hún áhugasömum tækifæri til að taka þátt og hafa áhrif á hverjir eru valdir íþróttakona og -karl Árborgar 2021.

Lesa meira

8. desember 2021 : Syndum, landsátaki í sundi lokið

Syndum, landsátak Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Sundsambands Íslands (SSÍ) í sundi hófst með formlegum hætti 1. nóvember og lauk sunnudaginn 28. nóvember síðast liðinn.

Lesa meira

29. nóvember 2021 : Stekkjaskóli í nýtt skólahúsnæði

Í dag, mánudaginn 29. nóvember, hófst skólastarf Stekkjaskóla í nýju og fallegu húsnæði að Heiðarstekk 10.

Lesa meira

29. nóvember 2021 : Jólatorg á Eyrarbakka 4. og 11.desember

Jólatorg með handverki, kakó og fleiru verður opið á Eyrarbakka laugardagana 4. og 11.des í samstarfi við Byggðasafn Árnesinga. 

Lesa meira
Síða 38 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. júlí 2025 : Bæjarhátíðin Kótelettan 15 ára

Um helgina fór fram Kótelettan BBQ Festival í fimmtánda sinn á Selfossi. Hátíðin fagnaði því 15 ára afmæli sínu, en hún var fyrst haldin árið 2009.

Sjá nánar

11. júlí 2025 : Bílaumboðið Hekla fær vilyrði fyrir lóð á Selfossi

Bæjarrað Árborgar hefur veitt Heklu hf. Vilyrði fyrir atvinnuloð að Fossnesi 11-13 á Selfossi. Fyrirtækið ráðgerir að hefja framkvæmdir síðar á árinu.

Sjá nánar

4. júlí 2025 : Endurútreikningur afsláttar af fasteignaskatti

Í kjölfar álagningar skattsins í júní ár hvert er afsláttur af fasteignaskatti endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan og er honum nú lokið.

Sjá nánar

30. júní 2025 : Þjónustusamningur við Skákfélag Selfoss og nágrennis

Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica