Stífla í Þuríðargarði Stokkseyri
Starfsmenn Árborgar fengu ábendingu frá íbúa að tjörn við grunnskólann á Stokkseyri frysi ekki. Eftir nánari skoðun var fyrirtækið Hreinsitækni fengið á staðinn til að skoða fráveitukerfið í námunda við tjörnina, en strax lék grunur á að skólp væri að leka út úr fráveitukerfinu.
Lesa meiraBES lítur sér nær og fjær
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri fékk styrk frá Sprotasjóði í fyrra til að efla samband og samvinnu við nærumhverfi skólans – BES lítur sér nær.
Lesa meiraTilnefning til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi árið 2022
Sigríður Magnea Björgvinsdóttir, deildarstjóri upplýsingatæknideildar Sveitarfélagsins Árborgar er tilnefnd til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi árið 2022, sem afhent verða 14. febrúar nk.
Lesa meiraInnritun í grunnskóla skólaárið 2022-23
Innritun barna sem eru fædd árið 2016 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2022 fer fram á Mín Árborg til 27. febrúar næstkomandi.
Lesa meira112 dagurinn er í dag | ofbeldi og rétt samskipti
Áhersla dagsins í ár er á ofbeldi og viðbrögð við því og jafnframt að miðla fræðslu um rétt samskipti við neyðarverði 112.
Lesa meiraVið búum öll yfir þeim dýrmæta hæfileika að geta bjargað lífi
Í tilefni af 112 deginum sem haldinn er í dag, föstudaginn 11. febrúar 2022
Lesa meiraEndurnýjun þjónustusamnings Svf. Árborgar við Golfklúbb Selfoss
Sveitarfélagið Árborg hefur endurnýjað þjónustusamning við Golfklúbb Selfoss vegna umhirðu á grasvöllum í sveitarfélaginu.
Lesa meiraNafnasamkeppni vegna Brimvers/Æskukots
Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Árborgar hefur samþykkt að efna til nafnasamkeppni vegna leikskólans Brimvers/Æskukots á Eyrarbakka og Stokkseyri.
Lesa meiraÞakkir til íbúa frá Selfossveitum
Kæru íbúar,
Selfossveitur vilja þakka góð viðbrögð við síðustu hvatningu um að spara heitt vatn.
Þjónustusamningur Svf. Árborga og Hestamannafélagsins Sleipnis endurnýjaður
Sveitarfélagið Árborg hefur endurnýjað þjónustusamning við Hestamannafélagið Sleipni og gldir nýr samningur út árið 2024.
Lesa meiraSnjóruðningur innan Árborgar
Unnið hefur verið ötullega að snjóruðningi undanfarna daga innan Árborgar. Að staðaldri eru um 27 vélar að vinna að snjómokstir í Árborg, núna þegar færðin er sem verst hefur verið kallaður út aukaliðsafli í verkefnið og eru nú 32 - 35 vélar að störfum.
Lesa meiraSorphirða í vetrarfærð
Starf sorphirðufólks er einkar erfitt viðureignar í veðuraðstæðum líkt og eru nú og má gera ráð fyrir erfiðum aðstæðum næstu daga og mun því sorphirða tefjast að einhverju leyti.
Lesa meira