Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


3. janúar 2022 : Samræmd móttaka flóttafólks í Árborg

Sveitarfélagið Árborg er eitt af fimm sveitarfélögum á Íslandi sem gerði vorið 2021 samning við félagsmálaráðuneytið og tekur þátt í samræmdri móttöku flóttafólks sem rekin er af ríkinu.

Lesa meira

24. desember 2021 : Jólakveðja frá Sveitarfélaginu Árborg

Sveitarfélagið Árborg óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. 

Lesa meira

22. desember 2021 : Áramótabrennum hefur verið aflýst í ár

Tekin hefur verið sú ákvörðun að fella niður allar áramótabrennur í Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

22. desember 2021 : Vel heppnað og reynsluríkt þróunarverkefni hjá fjölskyldusviði Árborgar

Dagana 19. október til 18. nóvember 2021 var haldið hagnýtt íslenskunámskeið fyrir foreldra barna með fjölmenningarlegan bakgrunn á grunnskólaaldri.

Lesa meira

21. desember 2021 : Hreiðrið | Nýtt frumkvöðlasetur í Fjölheimum

Háskólafélag Suðurlands og sveitarfélagið Árborg hafa gert með sér samning um að starfrækja frumkvöðlasetur sem fengið hefur nafnið Hreiðrið og verður staðsett í Fjölheimum á Selfossi.

Lesa meira

21. desember 2021 : Hermann Örn Kristjánsson ráðinn skólastjóri Sunnulækjarskóla

Hermann Örn Kristjánsson hefur verið ráðinn í starf skólastjóra Sunnulækjarskóla frá og með 1. apríl 2022. Alls bárust fimm umsóknir um starfið.

Lesa meira

20. desember 2021 : Fjölskylduaðventuganga í blíðskaparveðri

Síðastliðinn laugardag bauð Ferðafélag barnanna á Suðurland í samvinnu við Árborg, Heilsueflandi samfélag, til aðventugöngu í Hellisskógi.  

Lesa meira

20. desember 2021 : Elín og Bjarni á Bókakaffinu fengu menningarviðurkenningu Svf. Árborgar 2021

Þriðjudaginn 14. desember sl. afhentu fulltrúar frístunda- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Árborgar menningarviðurkenningu sveitarfélagsins fyrir árið 2021. Það voru hjónin Bjarni Harðarsons og Elín Gunnlaugsdóttir, eigendur Bókakaffisins og bókaútgáfunnar Sæmundar sem fengu viðurkenninguna þetta árið. 

Lesa meira

17. desember 2021 : Frá jólaæfingu Heilsuefling 60+

Það var sannkölluð jólagleði í höllinni í gær þegar Heilsuefling 60+ mætti á jólaæfingu.

Lesa meira

16. desember 2021 : Uppskeruhátíð frístunda- og menningarnefndar frestað fram í janúar

Frístunda- og menningarnefnd Árborgar hefur ákveðið í ljósi aðstæðna að fresta Uppskeruhátíðinni sem alla jafna hefur farið fram milli jóla og nýárs. 

Lesa meira

16. desember 2021 : Frístundastyrkur Árborgar 2021

Sveitarfélagið Árborg vill minna á að hægt er að nýta frístundastyrkinn fyrir árið 2021 til 31. desember nk. 

Lesa meira

15. desember 2021 : Fræðslunefnd fjallar um málefni talmeinafræðinga | uppfært

Á 36. fundi fræðslunefndar var fjallað um erindi, er varðar skerðingu á starfsfrelsi, sem barst frá þremur nemum í talmeinafræði við Háskóla Íslands.

Lesa meira
Síða 41 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. nóvember 2025 : Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.

Sjá nánar

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica