Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


6. febrúar 2022 : Lokanir og tilkynningar vegna veðurs | uppfært

Eftir fund með Almannavörnum hefur verið ákveðið að stofnanir sveitarfélagsins verða lokaðar fram til kl. 12:00

Lesa meira

3. febrúar 2022 : Deiliskipulag fyrir hluta Austurvegar og Vallholts

Sveitarfélagið Árborg vinnur nú að gerð deiliskipulags fyrir hluta Austurvegar og Vallholts. 

Lesa meira

3. febrúar 2022 : Selfosshöllin, nýtt glæsilegt fjölnota íþróttahús

Nýtt fjölnota íþróttahús sem er staðsett á Selfossvelli mun bera heitið „Selfosshöllin“.

Lesa meira

3. febrúar 2022 : Úrslit í jólagluggaleik Árborgar 2021

Fjöldi barna tóku þátt í jólagluggaleiknum 2021 og nú loks eftir langa bið, og nokkrar tilraunir gafst tækifæri til að gleðja vinningshafana.

Lesa meira

2. febrúar 2022 : Ný gangbrautarljós við Suðurhóla

Líkt og vegfarendur hafa vafalaust tekið eftir þá eru gangbrautarljósin við Suðurhóla komin í virkni.

Lesa meira

2. febrúar 2022 : Reglugerð um takmarkanir í skólum | Samantekt frá almannavarnadeild

Almannavarnardeild höfuðborgarsvæðisins hefur unnið samanburð á eldri og gildandi reglugerðum þar sem má sjá meginbreytingar sem felast í síðustu afléttingum sóttvarnarreglna fyrir skólastarf.

Lesa meira

1. febrúar 2022 : Tillögur að nafni nýja hjúkrunarheimilisins á Selfossi

Sveitarfélagið Árborg efnir til nafnasamkeppni um nafn á nýtt hjúkrunarheimili á Selfossi sem HSU opnar í mars nk.

Lesa meira

31. janúar 2022 : Álagning fasteignagjalda 2022

Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Árborg fyrir árið 2022 er nú lokið.

Lesa meira

26. janúar 2022 : Vel heppnaðri Hinseginviku lokið í Árborg

Haustið 2021 kom upp hugmynd á fundi Forvarnateymis Árborgar að halda Hinseginviku Árborgar dagana 17. – 23. janúar 2022.

Lesa meira

25. janúar 2022 : Við vekjum athygli á appelsínugulri viðvörun

Appelsínugul viðvörun fyrir daginn í dag þriðjudag, sjá nánar í grein og á vefsíðu Veðurstofu Íslands.

Lesa meira

24. janúar 2022 : Lífshlaupið 2022 | Skráning er hafin

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. 

Lesa meira

21. janúar 2022 : Úrslit í jólaskreytingasamkeppni Árborgar 2021

Sem fyrr verðlaunaði Árborg fallega skreyttar byggingar í sveitarfélaginu.

Lesa meira
Síða 41 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

14. janúar 2026 : Vinsælasta bók ársins 2025 hjá lánþegum Bókasafna Árborgar

Íbúar í Árborg eru miklir lestrarhestar og duglegir að nýta bókasöfnin. Bókaverðir tóku saman lista yfir þær bækur sem fóru oftast í útlán á nýliðnu ári.

Sjá nánar

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

6. janúar 2026 : Álfar, blysför og brenna á Þrettándahátíð Selfossi

Jólin verða kvödd á Selfossi í kvöld þriðjudaginn 6. janúar með glæsilegri þrettándagleði.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica