Kennsla unglinga í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri
Ákveðið hefur verið að kennsla á unglingastigi Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri hefjist mánudaginn 24. janúar n.k.
Lesa meiraSlöbbum saman frá 15. jan til 15. feb 2022
Slöbbum saman er verkefni sem Landlæknisembættið, ÍSÍ, UMFÍ og Sýn fara nú af stað með og miðar að því að fá fólk til að hreyfa sig.
Lesa meiraVegna húsnæðismála BES á Eyrarbakka
Síðla haust 2021 óskuðu stjórnendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri eftir því við umsjónarmann fasteigna hjá Sveitarfélaginu Árborg að gerð yrði loftgæðaúttekt á húsnæði skólans á Eyrarbakka.
Lesa meiraSamþætt þjónusta án hindrana
Þróunarverkefnið um landshlutateymi Suðurlands er nú formlega lokið með útgáfu lokaskýrslu um þróunarferlið og ávinning verkefnisins.
Lesa meiraHjúkrunarheimilið opnar á Selfossi
Afhending húsnæðis nýja hjúkrunarheimilisins í Árborg er áætluð í byrjun mars 2022 og gert er ráð fyrir að heimilið muni opna fyrir íbúum seinna í þeim mánuði.
Lesa meiraUmsókn um sérstakan húsnæðisstuðning 2022
Samkvæmt lögum um húsnæðisbætur nr. 75/2016 þarf að sækja um sérstakan húsnæðisstuðning til sveitarfélaga. Sækja þarf um fyrir hvert almanaksár.
Lesa meiraSkákkennsla fyrir grunnskólabörn
ATH! nýjar dagsetningar - Laugardaginn 29. janúar kl. 11:00 hefst skáknámskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á Selfossi.
Lesa meiraHinseginvika Árborgar haldin í fyrsta sinn
Vikuna 17. - 23. janúar 2022 ætlar Forvarnateymi Árborgar í samvinnu við sveitarfélagið að halda sína fyrstu Hinseginviku frá upphafi.
Lesa meiraTilmæli vegna leikskólabarna til að tryggja sem best rekstur leikskóla
Tilmæli landlæknis eru á þá leið að „ef þú hefur einkenni sem gætu verið COVID-19 er ráðlagt að fara í PCR próf“
Lesa meiraFlugeldasýningu frestað til laugardags kl. 20
Í ljósi þess að veðurspá er okkur óhagstæð á þrettándanum hefur verið ákveðið að fresta árlegri flugeldasýningu til laugardagsins 8. janúar og hefst hún stundvíslega kl. 20:00.
Lesa meiraSlæm veðurspá og appelsínugul viðvörun
Við viljum biðla til íbúa sveitarfélagsins að ganga frá lausamunum og öðru sem féll til eftir nýársgleðina.
Lesa meiraSöfnun jólatrjáa í Sveitarfélaginu Árborg laugardaginn 8. janúar 2022
Frá kl. 11:00 verða jólatrén hirt upp í Sveitarfélaginu Árborg. Íbúar geta þá sett jólatrén sín út á gangstétt eða lóðamörk og verða þau þá fjarlægð.
Lesa meira