Ráðning deildarstjóra skólaþjónustu á fjölskyldusviði
Eftir gagngera skoðun umsóknargagna og viðtöl við nokkra umsækjendur var ákveðið að ráða Margréti Björk Brynhildardóttur í starf deildarstjóra skólaþjónustu en alls bárust 11 umsóknir en ein umsókn var dregin til baka.
Lesa meiraLandsátak í sundi | 1. - 28. nóvember
Taktu þátt í að synda hringinn í kringum landið. Allir þátttakendur fara í pott og geta unnið vegleg verðlaun.
Lesa meiraSamþykkt að klára hönnun 1.áfanga frístundamiðstöðvar
Bæjarstjórn Árborgar hefur samþykkt tillögu starfshóps um að klára hönnun og gerð útboðsgagna fyrir 1.áfanga, tengibyggingu og frágang lóðar við frístundamiðstöð við Selfossvöll.
Lesa meiraTenging frá Suðurhólum að Gaulverjabæjarvegi opnuð
Opnað hefur verið á akstur um nýjan veg sem tengir Suðurhóla við Gaulverjabæjarveg austast á Selfossi.
Lesa meiraSumarævintýri í Árborg 2021 | Vinningshafar
Búið er að draga út í sumarævintýraleik Árborgar 2021
Lesa meiraMálþing um málefni leikskólanna í Árborg
Mánudaginn 1. nóvember nk. verður haldið málþing um málefni leikskólanna í Árborg á Hótel Selfossi.
Lesa meiraFossbúar fengu afhent Forsetamerki BÍS
Forsetamerki Bandalags Íslenskra Skáta er veitt árlega fyrir þróttmikið rekkaskátastarf. Skátarnir setja sér markmið sem þeir vinna markvisst að í þrjú ár.
Lesa meiraMálþing eldri borgara á Selfossi
Þann 27. október næstkomandi verður haldið málþing fyrir alla íbúa Árborgar 60 ára og eldri á Hótel Selfoss frá kl 13:00 - 16:00
Lesa meiraSkákkennsla grunnskólakrakka
Sunnudaginn 17. okt. nk. kl. 11:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri
Lesa meiraHeilsuefling 60+ í Árborg fer vel af stað
Mikill áhugi hefur verið á námskeiðinu Heilsuefling 60+ Í Árborg og hefur tímunum verið fjölgað í takt við eftirspurn og eru æfingar núna bæði kl 9:30 og 10:30 á þriðjudögum og fimmtudögum.
Lesa meiraHeilsuefling 60+ | Eyrarbakki
Heilsuræktarnámskeið fyrir íbúa 60 ára og eldri í Árborg þar sem áhersla er lögð á styrktarþjálfun ásamt því að þjálfa þol, jafnvægi og lipurð.
Lesa meiraForvarnardagurinn haldinn í 16 sinn
Miðvikudaginn 13. október 2021 verður Forvarnardagurinn haldinn í grunnskólum Sveitarfélags Árborgar.
Lesa meira