Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


10. febrúar 2022 : Nafnasamkeppni vegna Brimvers/Æskukots

Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Árborgar hefur samþykkt að efna til nafnasamkeppni vegna leikskólans Brimvers/Æskukots á Eyrarbakka og Stokkseyri.

Lesa meira

10. febrúar 2022 : Þakkir til íbúa frá Selfossveitum

Kæru íbúar,
Selfossveitur vilja þakka góð viðbrögð við síðustu hvatningu um að spara heitt vatn.

Lesa meira

9. febrúar 2022 : Þjónustusamningur Svf. Árborga og Hestamannafélagsins Sleipnis endurnýjaður

Sveitarfélagið Árborg hefur endurnýjað þjónustusamning við Hestamannafélagið Sleipni og gldir nýr samningur út árið 2024. 

Lesa meira

9. febrúar 2022 : Snjóruðningur innan Árborgar

Unnið hefur verið ötullega að snjóruðningi undanfarna daga innan Árborgar. Að staðaldri eru um 27 vélar að vinna að snjómokstir í Árborg, núna þegar færðin er sem verst hefur verið kallaður út aukaliðsafli í verkefnið og eru nú 32 - 35 vélar að störfum.

Lesa meira

8. febrúar 2022 : Sorphirða í vetrarfærð

Starf sorphirðufólks er einkar erfitt viðureignar í veðuraðstæðum líkt og eru nú og má gera ráð fyrir erfiðum aðstæðum næstu daga og mun því sorphirða tefjast að einhverju leyti. 

Lesa meira

6. febrúar 2022 : Lokanir og tilkynningar vegna veðurs | uppfært

Eftir fund með Almannavörnum hefur verið ákveðið að stofnanir sveitarfélagsins verða lokaðar fram til kl. 12:00

Lesa meira

3. febrúar 2022 : Deiliskipulag fyrir hluta Austurvegar og Vallholts

Sveitarfélagið Árborg vinnur nú að gerð deiliskipulags fyrir hluta Austurvegar og Vallholts. 

Lesa meira

3. febrúar 2022 : Selfosshöllin, nýtt glæsilegt fjölnota íþróttahús

Nýtt fjölnota íþróttahús sem er staðsett á Selfossvelli mun bera heitið „Selfosshöllin“.

Lesa meira

3. febrúar 2022 : Úrslit í jólagluggaleik Árborgar 2021

Fjöldi barna tóku þátt í jólagluggaleiknum 2021 og nú loks eftir langa bið, og nokkrar tilraunir gafst tækifæri til að gleðja vinningshafana.

Lesa meira

2. febrúar 2022 : Ný gangbrautarljós við Suðurhóla

Líkt og vegfarendur hafa vafalaust tekið eftir þá eru gangbrautarljósin við Suðurhóla komin í virkni.

Lesa meira

2. febrúar 2022 : Reglugerð um takmarkanir í skólum | Samantekt frá almannavarnadeild

Almannavarnardeild höfuðborgarsvæðisins hefur unnið samanburð á eldri og gildandi reglugerðum þar sem má sjá meginbreytingar sem felast í síðustu afléttingum sóttvarnarreglna fyrir skólastarf.

Lesa meira

1. febrúar 2022 : Tillögur að nafni nýja hjúkrunarheimilisins á Selfossi

Sveitarfélagið Árborg efnir til nafnasamkeppni um nafn á nýtt hjúkrunarheimili á Selfossi sem HSU opnar í mars nk.

Lesa meira
Síða 40 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. desember 2025 : Blésu jólaanda til þjónustunotenda

Blásarasveit tónlistarskólans heimsótti Vinaminni nýlega og flutti tónlist fyrir þjónustunotendur. Andrúmsloftið var hlýlegt og notalegt og vakti flutningurinn mikla ánægju.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fyrirtæki í Árborg styrkja starfsemi Árbliks og Vinaminnis

Dagþjálfunin Vinaminni og dagdvölin Árblik í Árborg hlutu nýverið rausnarlegar gjafir frá þremur fyrirtækjum í sveitarfélaginu; BR flutningum, Árvirkjanum og Kaffi Krús. Markmið gjafanna er að styðja við fjölbreytta og uppbyggilega starfsemi dagdvalanna og skapa notendum þeirra aukna gleði og virkni í daglegu starfi.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fjölmenning í hangikjötsveislu hjá Bókasafni Árborgar

Á hverjum þriðjudegi hittist hópur fólks á bókasafninu á Selfossi og æfir sig í að tala íslensku. Að frumkvæði fastagesta var haldið fjölmenningarlegt veisluboð þriðjudaginn 9. desember.

Sjá nánar

10. desember 2025 : Færanlegum kennslustofum bætt við Barnaskólann á Eyrarbakka til þess að bæta aðstöðu unglingastigs

Færanlegar kennslustofur sem nýttar hafa verið undanfarin ár í Stekkjarskóla munu nú koma að góðum notum hjá BES á Eyrarbakka.

Verkið gengur vel og munu stofurnar verða teknar í gagnið í byrjun janúar 2026.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica