Aspir við Austurveg
Líkt og fram kom í fréttatilkynningu sem birtist á fréttavef DFS í gær þá þarf að fella nokkrar aspir við Austurveg. Aspirnar standa við gangbrautir og var það mat bæði Lögreglu og Vegagerðar að þær stefni öryggi gangandi vegfarenda í hættu. Alls er um að ræða 9 stórar aspir.
Lesa meiraSkólastarfið fer vel af stað í Stekkjaskóla
Skólastarfið hefur farið vel af stað í Stekkjaskóla, sem nú er til húsa í frístundarheimilinu Bifröst. Stefnt er að því að skólinn flytji í nýtt húsnæði í október.
Lesa meiraFræðslunefnd fjallar um málefni talmeinafræðinga
Á 36. fundi fræðslunefndar var fjallað um erindi sem barst frá þremur nemum í talmeinafræði við Háskóla Íslands.
Lesa meiraGöngum í skólann
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands ásamt samtarfsaðilum ræsti verkefnið Göngum í skólann í fimmtánda sinn miðvikudaginn 8. september.
Lesa meiraUpplýsingamiðstöðin á Selfossi verður í Pennanum/Eymundsson
Sveitarfélagið Árborg hefur í kjölfar auglýsingar samið við Pennann/Eymundsson um rekstur upplýsingarmiðstöðvar á Selfossi.
Lesa meiraFramfaravog sveitarfélaga - niðurstöður 2021
Nýjustu niðurstöður úr verkefninu "Framfaravog sveitarfélaga" sem Sveitarfélagið Árborg er hluti af voru kynntar 31.ágúst sl.
Lesa meiraSveitarfélagið auglýsir eftir húsnæði
Sveitarfélagið Árborg auglýsir eftir íbúðarhúsnæðum til leigu frá og með 1. október næstkomandi.
Lesa meiraHeilsuefling 60+ fyrir eldri íbúa í Árborg
Heilsuræktarnámskeið fyrir eldri íbúa í Árborg hefst fimmtudaginn 2. september nk. kl. 10:30 á frjálsíþróttavellinum á Selfossvelli. Kennari á námskeiðinu er Berglind Elíasdóttir, íþróttakennari og veitir hún allar nánari upplýsingar í síma 867-3229.
Lesa meiraÚtivistartími barna breytist 1.september
Nú þegar haustið er komið og sólinn farinn að lækka á lofti þarf að huga að breyttum útivistartíma barnanna en frá og með 1. september mega börn 12 ára og yngri vera úti til kl. 20:00 og 13 – 16 ára til kl. 22:00 á kvöldin.
Lesa meiraÍþrótta- og frístundastefna Sveitarfélagsins Árborgar 2021-2025
Frístunda- og menningarnefnd samþykkti í vor nýja íþrótta- og frístundastefnu Sveitarfélagsins Árborgar 2021-2025.
Lesa meiraTilkynning frá sveitarfélaginu | jarðvegslosun
Tekið er á móti endurnýjanlegu, óvirku jarðefni svo sem mold, möl og grjóti við Súluholt í Flóahreppi og austan við hesthúsahverfið á Stokkseyri. Skylt er að sjá um að á öllu athafnasvæði hennar sé gætt fyllsta hreinlætis og svæðið sé snyrtilegt á hverjum tíma.
Lesa meiraFrístundaaksturinn hefst miðvikudaginn 25.ágúst
Frístundaakstur innan Selfoss hefst miðvikudaginn 25.ágúst nk. samkvæmt eftirfarandi tímatöflu. Frístundaakstur milli byggðarkjarna er áfram hluti af Árborgarstrætó.
Lesa meira