Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


15. desember 2021 : Frístundabíll - breytt tímatafla 15.desember

Gefin hefur verið út ný tímatafla fyrir frístundabílinn á Selfossi sem gildir frá miðvikudeginum 15.desember. 

Lesa meira

14. desember 2021 : Sveitarfélagið vekur athygli á notkun sorpíláta

Í tilefni þess að umræða um sorphirðu hefur kviknað á samfélagsmiðlum skal vakin athygli á eftirfarandi.

Lesa meira

13. desember 2021 : Jólaskreytingasamkeppni í Árborg 2021

Allir geta verið með, heimili, fyrirtæki og stofnanir. 

Lesa meira

10. desember 2021 : Aflýst | Jólasveinar úr Ingólfsfjalli

Annað árið í röð geta jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli því miður ekki komið og heilsað upp á íbúa Selfoss og nágrennis nú í desember.

Lesa meira

8. desember 2021 : Netkosning fyrir kjör íþróttakonu og -karls Árborgar 2021

Frístunda- og menningarnefnd sem stendur fyrir kjöri á íþróttakonu og -karli Árborgar ár hvert hefur ákveðið að vera áfram með netkosningu við kjörið. Þessi nýjung hefur gengið mjög vel og gefur hún áhugasömum tækifæri til að taka þátt og hafa áhrif á hverjir eru valdir íþróttakona og -karl Árborgar 2021.

Lesa meira

8. desember 2021 : Syndum, landsátaki í sundi lokið

Syndum, landsátak Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Sundsambands Íslands (SSÍ) í sundi hófst með formlegum hætti 1. nóvember og lauk sunnudaginn 28. nóvember síðast liðinn.

Lesa meira

29. nóvember 2021 : Stekkjaskóli í nýtt skólahúsnæði

Í dag, mánudaginn 29. nóvember, hófst skólastarf Stekkjaskóla í nýju og fallegu húsnæði að Heiðarstekk 10.

Lesa meira

29. nóvember 2021 : Jólatorg á Eyrarbakka 4. og 11.desember

Jólatorg með handverki, kakó og fleiru verður opið á Eyrarbakka laugardagana 4. og 11.des í samstarfi við Byggðasafn Árnesinga. 

Lesa meira

26. nóvember 2021 : Frístundaakstur innan Selfoss - breytt tímatafla mán. 29. nóvember

Tímatafla frístundabílsins á Selfossi breytist mán. 29. nóvember nk. þegar Stekkjaskóli hefur kennslu í húsnæði sínu í Stekkjarhverfinu. 

Lesa meira

25. nóvember 2021 : 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

Í dag hefst alþjóðlegt átak gegn kynbundnu ofbeldi. Sveitarfélagið Árborg mun í tilefni átaksins lýsa ráðhúsið með appelsínugulum ljósum. Einnig munu fánar átaksins blakta víða um sveitarfélagið.

Lesa meira

24. nóvember 2021 : Jólaskreytingar í Árborg

Starfsfólk þjónustumiðstöðvar Árborgar vinnur hörðum höndum við að koma upp jólaskreytingum í sveitarfélaginu. 

Lesa meira

19. nóvember 2021 : Nýtt merki Byggðasafns Árnesinga

Tekið hefur verið í notkun nýtt einkennismerki fyrir Byggðasafn Árnesinga.

Lesa meira
Síða 42 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. nóvember 2025 : Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.

Sjá nánar

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica