Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


11. janúar 2022 : Hinseginvika Árborgar haldin í fyrsta sinn

Vikuna 17. - 23. janúar 2022 ætlar Forvarnateymi Árborgar í samvinnu við sveitarfélagið að halda sína fyrstu Hinseginviku frá upphafi.

Lesa meira

7. janúar 2022 : Tilmæli vegna leikskólabarna til að tryggja sem best rekstur leikskóla

Tilmæli landlæknis eru á þá leið að „ef þú hefur einkenni sem gætu verið COVID-19 er ráðlagt að fara í PCR próf“  

Lesa meira

5. janúar 2022 : Flugeldasýningu frestað til laugardags kl. 20

Í ljósi þess að veðurspá er okkur óhagstæð á þrettándanum hefur verið ákveðið að fresta árlegri flugeldasýningu til laugardagsins 8. janúar og hefst hún stundvíslega kl. 20:00.

Lesa meira

5. janúar 2022 : Slæm veðurspá og appelsínugul viðvörun

Við viljum biðla til íbúa sveitarfélagsins að ganga frá lausamunum og öðru sem féll til eftir nýársgleðina.

Lesa meira

4. janúar 2022 : Söfnun jólatrjáa í Sveitarfélaginu Árborg laugardaginn 8. janúar 2022

Frá kl. 11:00 verða jólatrén hirt upp í Sveitarfélaginu Árborg. Íbúar geta þá sett jólatrén sín út á gangstétt eða lóðamörk og verða þau þá fjarlægð.

Lesa meira

3. janúar 2022 : Samræmd móttaka flóttafólks í Árborg

Sveitarfélagið Árborg er eitt af fimm sveitarfélögum á Íslandi sem gerði vorið 2021 samning við félagsmálaráðuneytið og tekur þátt í samræmdri móttöku flóttafólks sem rekin er af ríkinu.

Lesa meira

24. desember 2021 : Jólakveðja frá Sveitarfélaginu Árborg

Sveitarfélagið Árborg óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. 

Lesa meira

22. desember 2021 : Áramótabrennum hefur verið aflýst í ár

Tekin hefur verið sú ákvörðun að fella niður allar áramótabrennur í Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

22. desember 2021 : Vel heppnað og reynsluríkt þróunarverkefni hjá fjölskyldusviði Árborgar

Dagana 19. október til 18. nóvember 2021 var haldið hagnýtt íslenskunámskeið fyrir foreldra barna með fjölmenningarlegan bakgrunn á grunnskólaaldri.

Lesa meira

21. desember 2021 : Hreiðrið | Nýtt frumkvöðlasetur í Fjölheimum

Háskólafélag Suðurlands og sveitarfélagið Árborg hafa gert með sér samning um að starfrækja frumkvöðlasetur sem fengið hefur nafnið Hreiðrið og verður staðsett í Fjölheimum á Selfossi.

Lesa meira

21. desember 2021 : Hermann Örn Kristjánsson ráðinn skólastjóri Sunnulækjarskóla

Hermann Örn Kristjánsson hefur verið ráðinn í starf skólastjóra Sunnulækjarskóla frá og með 1. apríl 2022. Alls bárust fimm umsóknir um starfið.

Lesa meira

20. desember 2021 : Fjölskylduaðventuganga í blíðskaparveðri

Síðastliðinn laugardag bauð Ferðafélag barnanna á Suðurland í samvinnu við Árborg, Heilsueflandi samfélag, til aðventugöngu í Hellisskógi.  

Lesa meira
Síða 42 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. desember 2025 : Blésu jólaanda til þjónustunotenda

Blásarasveit tónlistarskólans heimsótti Vinaminni nýlega og flutti tónlist fyrir þjónustunotendur. Andrúmsloftið var hlýlegt og notalegt og vakti flutningurinn mikla ánægju.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fyrirtæki í Árborg styrkja starfsemi Árbliks og Vinaminnis

Dagþjálfunin Vinaminni og dagdvölin Árblik í Árborg hlutu nýverið rausnarlegar gjafir frá þremur fyrirtækjum í sveitarfélaginu; BR flutningum, Árvirkjanum og Kaffi Krús. Markmið gjafanna er að styðja við fjölbreytta og uppbyggilega starfsemi dagdvalanna og skapa notendum þeirra aukna gleði og virkni í daglegu starfi.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fjölmenning í hangikjötsveislu hjá Bókasafni Árborgar

Á hverjum þriðjudegi hittist hópur fólks á bókasafninu á Selfossi og æfir sig í að tala íslensku. Að frumkvæði fastagesta var haldið fjölmenningarlegt veisluboð þriðjudaginn 9. desember.

Sjá nánar

10. desember 2025 : Færanlegum kennslustofum bætt við Barnaskólann á Eyrarbakka til þess að bæta aðstöðu unglingastigs

Færanlegar kennslustofur sem nýttar hafa verið undanfarin ár í Stekkjarskóla munu nú koma að góðum notum hjá BES á Eyrarbakka.

Verkið gengur vel og munu stofurnar verða teknar í gagnið í byrjun janúar 2026.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica