Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


20. desember 2021 : Elín og Bjarni á Bókakaffinu fengu menningarviðurkenningu Svf. Árborgar 2021

Þriðjudaginn 14. desember sl. afhentu fulltrúar frístunda- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Árborgar menningarviðurkenningu sveitarfélagsins fyrir árið 2021. Það voru hjónin Bjarni Harðarsons og Elín Gunnlaugsdóttir, eigendur Bókakaffisins og bókaútgáfunnar Sæmundar sem fengu viðurkenninguna þetta árið. 

Lesa meira

17. desember 2021 : Frá jólaæfingu Heilsuefling 60+

Það var sannkölluð jólagleði í höllinni í gær þegar Heilsuefling 60+ mætti á jólaæfingu.

Lesa meira

16. desember 2021 : Uppskeruhátíð frístunda- og menningarnefndar frestað fram í janúar

Frístunda- og menningarnefnd Árborgar hefur ákveðið í ljósi aðstæðna að fresta Uppskeruhátíðinni sem alla jafna hefur farið fram milli jóla og nýárs. 

Lesa meira

16. desember 2021 : Frístundastyrkur Árborgar 2021

Sveitarfélagið Árborg vill minna á að hægt er að nýta frístundastyrkinn fyrir árið 2021 til 31. desember nk. 

Lesa meira

15. desember 2021 : Fræðslunefnd fjallar um málefni talmeinafræðinga | uppfært

Á 36. fundi fræðslunefndar var fjallað um erindi, er varðar skerðingu á starfsfrelsi, sem barst frá þremur nemum í talmeinafræði við Háskóla Íslands.

Lesa meira

15. desember 2021 : Frístundabíll - breytt tímatafla 15.desember

Gefin hefur verið út ný tímatafla fyrir frístundabílinn á Selfossi sem gildir frá miðvikudeginum 15.desember. 

Lesa meira

14. desember 2021 : Sveitarfélagið vekur athygli á notkun sorpíláta

Í tilefni þess að umræða um sorphirðu hefur kviknað á samfélagsmiðlum skal vakin athygli á eftirfarandi.

Lesa meira

13. desember 2021 : Jólaskreytingasamkeppni í Árborg 2021

Allir geta verið með, heimili, fyrirtæki og stofnanir. 

Lesa meira

10. desember 2021 : Aflýst | Jólasveinar úr Ingólfsfjalli

Annað árið í röð geta jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli því miður ekki komið og heilsað upp á íbúa Selfoss og nágrennis nú í desember.

Lesa meira

8. desember 2021 : Netkosning fyrir kjör íþróttakonu og -karls Árborgar 2021

Frístunda- og menningarnefnd sem stendur fyrir kjöri á íþróttakonu og -karli Árborgar ár hvert hefur ákveðið að vera áfram með netkosningu við kjörið. Þessi nýjung hefur gengið mjög vel og gefur hún áhugasömum tækifæri til að taka þátt og hafa áhrif á hverjir eru valdir íþróttakona og -karl Árborgar 2021.

Lesa meira

8. desember 2021 : Syndum, landsátaki í sundi lokið

Syndum, landsátak Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Sundsambands Íslands (SSÍ) í sundi hófst með formlegum hætti 1. nóvember og lauk sunnudaginn 28. nóvember síðast liðinn.

Lesa meira

29. nóvember 2021 : Stekkjaskóli í nýtt skólahúsnæði

Í dag, mánudaginn 29. nóvember, hófst skólastarf Stekkjaskóla í nýju og fallegu húsnæði að Heiðarstekk 10.

Lesa meira
Síða 43 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. desember 2025 : Blésu jólaanda til þjónustunotenda

Blásarasveit tónlistarskólans heimsótti Vinaminni nýlega og flutti tónlist fyrir þjónustunotendur. Andrúmsloftið var hlýlegt og notalegt og vakti flutningurinn mikla ánægju.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fyrirtæki í Árborg styrkja starfsemi Árbliks og Vinaminnis

Dagþjálfunin Vinaminni og dagdvölin Árblik í Árborg hlutu nýverið rausnarlegar gjafir frá þremur fyrirtækjum í sveitarfélaginu; BR flutningum, Árvirkjanum og Kaffi Krús. Markmið gjafanna er að styðja við fjölbreytta og uppbyggilega starfsemi dagdvalanna og skapa notendum þeirra aukna gleði og virkni í daglegu starfi.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fjölmenning í hangikjötsveislu hjá Bókasafni Árborgar

Á hverjum þriðjudegi hittist hópur fólks á bókasafninu á Selfossi og æfir sig í að tala íslensku. Að frumkvæði fastagesta var haldið fjölmenningarlegt veisluboð þriðjudaginn 9. desember.

Sjá nánar

10. desember 2025 : Færanlegum kennslustofum bætt við Barnaskólann á Eyrarbakka til þess að bæta aðstöðu unglingastigs

Færanlegar kennslustofur sem nýttar hafa verið undanfarin ár í Stekkjarskóla munu nú koma að góðum notum hjá BES á Eyrarbakka.

Verkið gengur vel og munu stofurnar verða teknar í gagnið í byrjun janúar 2026.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica