Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


15. júní 2021 : Vitaleiðin formlega opnuð í góðu veðri

Laugardaginn 12. Júní síðast liðinn var nýjasta ferðaleið Suðurlands, Vitaleiðin, formlega opnuð við hátíðlega athöfn við Stað á Eyrarbakka.

Lesa meira

11. júní 2021 : Ný verk prýða Sundhöll Selfoss

Guðrún Arndís Tryggvadóttir myndlistarmaður hefur sett upp sýningu á einu af stóru verkum sínum í Sundhöll Selfoss.

Lesa meira

9. júní 2021 : Vitaleiðin - ný ferðaleið á Suðurlandi

Vitaleiðin er ný ferðaleið niður við suðurströndina. Vitaleiðin nær frá Selvogi í Ölfusi að Knarrarósvita í Árborg 

Lesa meira

8. júní 2021 : Frisbígolfvöllurinn á Selfossi endurgerður

Síðast liðnar vikur hefur frisbígolfvöllurinn við Gesthús á Selfossi verið í endurgerð og m.a. hefur upphafsstaðurinn verið færður að sleðabrekkunni við Stóra hól.

Lesa meira

7. júní 2021 : Nýliðakynning fyrir sumarstarfsfólk Árborgar

Kynning á vinnustaðnum Árborg fór fram í Grænumörk á Selfossi. 

Lesa meira

7. júní 2021 : Verndarsvæði í byggð | Kynningarfundur

Haldinn verður kynningarfundur að Stað mánudaginn 14. júní, kl. 20:00

Lesa meira

28. maí 2021 : Landsfundur LEB haldinn á Selfossi

Landssamband eldri borgara hélt landsfund á Selfossi miðvikudaginn 26. maí. Fundurinn var vel sóttur og mættu um 150 manns á fundinn. 

Lesa meira

28. maí 2021 : Grenndarstöðvar í Árborg

Nú hafa starfsmenn þjónustumiðstöðvar lokið við uppsetningu á grenndarstöðvum á Eyrarbakka og Stokkseyri. 

Lesa meira

27. maí 2021 : Bylting í aðgengismálum fyrirhuguð með samningi Árborgar og TravAble

Aðgengismál snerta alla og eru brýnt viðfangsefni. Fyrstu skrefin í samstarfi við TravAble eru úttektir á öllum stofnunum sem reknar eru af sveitarfélaginu

Lesa meira

25. maí 2021 : 6000 gildar umsóknir um 53 lóðir í Björkurstykki

Nú er lokið yfirferða þeirra nærri 10.000 umsókna sem bárust um 53 lóðir í Björkurstykki. Eftir yfirferð teljast um 6.000 umsóknir vera gildar.

Lesa meira

21. maí 2021 : Ráðningum lokið í Stekkjaskóla og heimasíða opnuð

Undirbúningur Stekkjaskóla gengur vel. Um daginn var heimasíða skólans opnuð og er veffangið www.stekkjaskoli.is .

Lesa meira

21. maí 2021 : Nýr frístundavefur Árborgar kominn í loftið

Opnaður hefur verið nýr frístundavefur fyrir Sveitarfélagið Árborg. Vefurinn kemur í stað hins svokallaða "Sumarbæklings" sem hefur verið gefin út undanfarin ár. 

Lesa meira
Síða 50 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. janúar 2026 : Fyrsta skóflustunga að stækkun Jötunheima tekin með leikskólabörnum og starfsfólki

Í dag k. 10:30 var samningur undirritaður og fyrsta skóflustunga tekin að viðbyggingu leikskólans Jötunheima á Selfossi. 

Sjá nánar

14. janúar 2026 : Vinsælasta bók ársins 2025 hjá lánþegum Bókasafna Árborgar

Íbúar í Árborg eru miklir lestrarhestar og duglegir að nýta bókasöfnin. Bókaverðir tóku saman lista yfir þær bækur sem fóru oftast í útlán á nýliðnu ári.

Sjá nánar

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica