Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


27. maí 2021 : Bylting í aðgengismálum fyrirhuguð með samningi Árborgar og TravAble

Aðgengismál snerta alla og eru brýnt viðfangsefni. Fyrstu skrefin í samstarfi við TravAble eru úttektir á öllum stofnunum sem reknar eru af sveitarfélaginu

Lesa meira

25. maí 2021 : 6000 gildar umsóknir um 53 lóðir í Björkurstykki

Nú er lokið yfirferða þeirra nærri 10.000 umsókna sem bárust um 53 lóðir í Björkurstykki. Eftir yfirferð teljast um 6.000 umsóknir vera gildar.

Lesa meira

21. maí 2021 : Ráðningum lokið í Stekkjaskóla og heimasíða opnuð

Undirbúningur Stekkjaskóla gengur vel. Um daginn var heimasíða skólans opnuð og er veffangið www.stekkjaskoli.is .

Lesa meira

21. maí 2021 : Nýr frístundavefur Árborgar kominn í loftið

Opnaður hefur verið nýr frístundavefur fyrir Sveitarfélagið Árborg. Vefurinn kemur í stað hins svokallaða "Sumarbæklings" sem hefur verið gefin út undanfarin ár. 

Lesa meira

20. maí 2021 : ÞG-verk sér um fyrsta áfanga Stekkjaskóla

Fyrr í mánuðinum var skrifað undir verksamning við ÞG-verk um byggingu á Stekkjaskóla í Björkurstykki.

Lesa meira

18. maí 2021 : Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi um verslunarmannahelgina

Undirbúningur fyrir Unglingalandsmót UMFÍ er í fullum gangi en það fer fram á Selfossi dagana 29. júlí til 1.ágúst nk. 

Lesa meira

18. maí 2021 : Zelsíuz hlaut hvatningarverðlaun SAMFÉS

Verðlaunin eru veitt þeim verkefnum innan félagsmiðstöðva allstaðar á landinu sem talin eru vera öðrum til eftirbreytni og hvatnig til góðra verka.

Lesa meira

17. maí 2021 : KIA Gullhringurinn - undirritun samstarfssamnings

Sveitarfélagið Árborg hefur undirritað samstarfssamning við forsvarsmenn hjólakeppninnar KIA Gullhringsins sem mun fara fram á Selfosssvæðinu 10. júlí nk. 

Lesa meira

16. maí 2021 : KIA Gullhringurinn - samhjól og brautarskoðun

Hitað verður upp fyrir hjólreiðakeppnina KIA Gullhringurinn með samhjóli sunnudaginn 16.maí og eru allir velkomnir með. Ræsing á planinu við Hótel Selfoss kl. 10:00.

Lesa meira

12. maí 2021 : Seinkun á götusópun

Því miður hefur ekki tekist að klára götusópun á svæði 5 samkvæmt áætlun. Verður svæði 5 klárað föstudaginn 14. maí. Sjáið nánar um uppfærðar dagsetningar fyrir svæði 6 og 7 í viðburðadagatali.

Lesa meira

12. maí 2021 : Vinnuskóli Árborgar sumarið 2021

Nú er opið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Árborgar sumarið 2021. Í ár er 7.bekk í fyrsta skipti boðið að taka þátt í vinnuskólanum. 

Lesa meira

12. maí 2021 : Götusópun í dag, 12. maí

Vegna bilunar í innra kerfi map.is í gær náðist því miður ekki að senda tilkynningu um götusópun fyrir daginn í dag.

Lesa meira
Síða 50 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. desember 2025 : Blésu jólaanda til þjónustunotenda

Blásarasveit tónlistarskólans heimsótti Vinaminni nýlega og flutti tónlist fyrir þjónustunotendur. Andrúmsloftið var hlýlegt og notalegt og vakti flutningurinn mikla ánægju.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fyrirtæki í Árborg styrkja starfsemi Árbliks og Vinaminnis

Dagþjálfunin Vinaminni og dagdvölin Árblik í Árborg hlutu nýverið rausnarlegar gjafir frá þremur fyrirtækjum í sveitarfélaginu; BR flutningum, Árvirkjanum og Kaffi Krús. Markmið gjafanna er að styðja við fjölbreytta og uppbyggilega starfsemi dagdvalanna og skapa notendum þeirra aukna gleði og virkni í daglegu starfi.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fjölmenning í hangikjötsveislu hjá Bókasafni Árborgar

Á hverjum þriðjudegi hittist hópur fólks á bókasafninu á Selfossi og æfir sig í að tala íslensku. Að frumkvæði fastagesta var haldið fjölmenningarlegt veisluboð þriðjudaginn 9. desember.

Sjá nánar

10. desember 2025 : Færanlegum kennslustofum bætt við Barnaskólann á Eyrarbakka til þess að bæta aðstöðu unglingastigs

Færanlegar kennslustofur sem nýttar hafa verið undanfarin ár í Stekkjarskóla munu nú koma að góðum notum hjá BES á Eyrarbakka.

Verkið gengur vel og munu stofurnar verða teknar í gagnið í byrjun janúar 2026.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica