Bylting í aðgengismálum fyrirhuguð með samningi Árborgar og TravAble
Aðgengismál snerta alla og eru brýnt viðfangsefni. Fyrstu skrefin í samstarfi við TravAble eru úttektir á öllum stofnunum sem reknar eru af sveitarfélaginu
Lesa meira6000 gildar umsóknir um 53 lóðir í Björkurstykki
Nú er lokið yfirferða þeirra nærri 10.000 umsókna sem bárust um 53 lóðir í Björkurstykki. Eftir yfirferð teljast um 6.000 umsóknir vera gildar.
Lesa meiraRáðningum lokið í Stekkjaskóla og heimasíða opnuð
Undirbúningur Stekkjaskóla gengur vel. Um daginn var heimasíða skólans opnuð og er veffangið www.stekkjaskoli.is .
Lesa meiraNýr frístundavefur Árborgar kominn í loftið
Opnaður hefur verið nýr frístundavefur fyrir Sveitarfélagið Árborg. Vefurinn kemur í stað hins svokallaða "Sumarbæklings" sem hefur verið gefin út undanfarin ár.
Lesa meiraÞG-verk sér um fyrsta áfanga Stekkjaskóla
Fyrr í mánuðinum var skrifað undir verksamning við ÞG-verk um byggingu á Stekkjaskóla í Björkurstykki.
Lesa meiraUnglingalandsmót UMFÍ á Selfossi um verslunarmannahelgina
Undirbúningur fyrir Unglingalandsmót UMFÍ er í fullum gangi en það fer fram á Selfossi dagana 29. júlí til 1.ágúst nk.
Lesa meiraZelsíuz hlaut hvatningarverðlaun SAMFÉS
Verðlaunin eru veitt þeim verkefnum innan félagsmiðstöðva allstaðar á landinu sem talin eru vera öðrum til eftirbreytni og hvatnig til góðra verka.
Lesa meiraKIA Gullhringurinn - undirritun samstarfssamnings
Sveitarfélagið Árborg hefur undirritað samstarfssamning við forsvarsmenn hjólakeppninnar KIA Gullhringsins sem mun fara fram á Selfosssvæðinu 10. júlí nk.
Lesa meiraKIA Gullhringurinn - samhjól og brautarskoðun
Hitað verður upp fyrir hjólreiðakeppnina KIA Gullhringurinn með samhjóli sunnudaginn 16.maí og eru allir velkomnir með. Ræsing á planinu við Hótel Selfoss kl. 10:00.
Lesa meiraSeinkun á götusópun
Því miður hefur ekki tekist að klára götusópun á svæði 5 samkvæmt áætlun. Verður svæði 5 klárað föstudaginn 14. maí. Sjáið nánar um uppfærðar dagsetningar fyrir svæði 6 og 7 í viðburðadagatali.
Lesa meiraVinnuskóli Árborgar sumarið 2021
Nú er opið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Árborgar sumarið 2021. Í ár er 7.bekk í fyrsta skipti boðið að taka þátt í vinnuskólanum.
Lesa meiraGötusópun í dag, 12. maí
Vegna bilunar í innra kerfi map.is í gær náðist því miður ekki að senda tilkynningu um götusópun fyrir daginn í dag.
Lesa meira