Nýr rekstraraðili tekur við Tryggvaskála
Tómas Þóroddsson, Ívar Þór Elíasson og Margrét Rún Guðjónsdóttir hafa tekið við rekstri Tryggvaskála á Selfossi en samningur þess efnis var undirritaður í dag, föstudaginn 30.apríl.
Lesa meiraFréttatilkynning með ársreikningi Svf. Árborgar 2020
Halli á samstæðureikningi Sveitarfélagsins Árborgar árið 2020 er alls 578 milljónir króna. Hægt er að rekja að lágmarki 460 m.kr. til heimsfaraldurs Covid-19 og 200 m.kr. til óvenjulegrar hækkunar í fjármagnsliðum.
Lesa meiraSkólastarf hefst á ný á morgun
Það gleður okkur að segja frá því að blessunarlega fundust engin smit úr skimun gærdagsins meðal starfsmanna. Við höfum ekki fengið neinar upplýsingar um smit nemenda.
Lesa meiraNý og áhugaverð sumarstörf fyrir námsmenn
Sveitafélagið Árborg auglýsir ný og áhugaverð sumarstörf fyrir námsmenn 18. ára og eldri. Störfin eru hluti af átaksverkefni stjórnvalda um að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn í sumar. Nánari upplýsingar: starf.arborg.is
Lesa meiraSkráning í vinnuskóla Árborgar 2021
Opnað hefur verið fyrir skráningu í vinnuskóla Árborgar fyrir sumarið 2021.
Lesa meiraSamþykkt tilboð í hönnun frístundamiðstöðvar í Árborg
Sveitarfélagið Árborg hefur samþykkt að loknu útboði, tilboð VSB Verkfræðistofu og Yrki arkitekta í frumhönnun á nýrri frístundamiðstöð við Selfossvöll.
Lesa meiraHvernig lítur Stekkjaskóli út á næsta skólaári?
Nú eru komnar myndir af skólalóð Stekkjaskóla og færanlegu kennslustofueiningunum sem verða notaðar á næsta skólaári.
Lesa meiraVor í Árborg 2021 - Frestað
Í kjölfar fjölgun smita í Sveitarfélaginu Árborg ásamt núgildandi takmörkunum hefur öllum viðburðum sem fara áttu að fara á Vor í Árborg frá 22.- 25. apríl 2021 verið frestað um óákveðinn tíma.
Lesa meiraÚrslit í nafnasamkeppni fyrir nýtt hringtorg
Alls voru 35 sem áttu sömu vinningstillögu að nafni fyrir nýtt hringtorg og var dregið á milli þeirra þátttakenda hver hlyti verðlaun.
Lesa meiraRöskun á skólastarfi Álfheima og Vallaskóla v/COVID-19
Að kröfu smitrakningarteymis almannavarna og sóttvarnalæknis fara öll börn á Álfasteini og Dvergasteini í leikskólanum Álfheimum í sóttkví frá og með 16. apríl til og með 23. apríl þar sem þau voru mögulega útsett fyrir smiti vegna COVID-19.
Lesa meiraHvatning til allra íbúa í kjölfar upplýsingafundar Almannavarna
Nú er mikilvægt að við öll sýnum fyllstu aðgát og förum í sýnatöku við minnstu einkenni og mætum ekki á meðal fólks nema að fenginni niðurstöðu.
Lesa meiraÞjónustusamningur við Björgunarfélag Árborgar
Sveitarfélagið Árborg og Björgunarfélag Árborg hafa endurnýjað þjónustusamning um verkefni sem björgunarfélagið kemur að í sveitarfélaginu.
Lesa meira