Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


6. maí 2021 : Fjárhagsaðstoð í Árborg

Bæjarstjórn hefur samþykkt samhljóða tillögu bæjarráðs að heildarendurskoðun reglna um fjárhagsaðstoð í Árborg. 

Lesa meira

5. maí 2021 : Götusópun | Vor 2021

Árleg vorhreinsun gatna í Árborg fer af stað á morgun fimmtudag 06.05.2021 og verður unnið eftir eftirfarandi áætlun:

Lesa meira

4. maí 2021 : Viðurkenning fyrir nafn á nýjum grunnskóla

Fyrir nokkru síðan var haldin nafnasamkeppni um nýjan grunnskóla sem opnaður verður í haust á Selfossi. 

Lesa meira

4. maí 2021 : Nýr frístundavefur Árborgar í undirbúningi

Vinna við nýjan íþrótta- og frístundavef Sveitarfélagsins Árborgar stendur nú yfir en á honum verða upplýsingar um íþrótta- og frístundanámskeið fyrir alla aldurshópa á svæðinu. 

Lesa meira

4. maí 2021 : Hjólað í vinnuna 2021

Hjólað í vinnuna 2021 hefst á miðvikudaginn kemur, þann 5. maí. Skráning er í fullum gangi.

Lesa meira

30. apríl 2021 : Nýr rekstraraðili tekur við Tryggvaskála

Tómas Þóroddsson, Ívar Þór Elíasson og Margrét Rún Guðjónsdóttir hafa tekið við rekstri Tryggvaskála á Selfossi en samningur þess efnis var undirritaður í dag, föstudaginn 30.apríl.

Lesa meira

29. apríl 2021 : Fréttatilkynning með ársreikningi Svf. Árborgar 2020

Halli á samstæðureikningi Sveitarfélagsins Árborgar árið 2020 er alls 578 milljónir króna. Hægt er að rekja að lágmarki 460 m.kr. til heimsfaraldurs Covid-19 og 200 m.kr. til óvenjulegrar hækkunar í fjármagnsliðum.

Lesa meira

28. apríl 2021 : Skólastarf hefst á ný á morgun

Það gleður okkur að segja frá því að blessunarlega fundust engin smit úr skimun gærdagsins meðal starfsmanna. Við höfum ekki fengið neinar upplýsingar um smit nemenda.

Lesa meira

28. apríl 2021 : Ný og áhugaverð sumarstörf fyrir námsmenn

Sveitafélagið Árborg auglýsir ný og áhugaverð sumarstörf fyrir námsmenn 18. ára og eldri. Störfin eru hluti af átaksverkefni stjórnvalda um að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn í sumar. Nánari upplýsingar: starf.arborg.is

Lesa meira

27. apríl 2021 : Skráning í vinnuskóla Árborgar 2021

Opnað hefur verið fyrir skráningu í vinnuskóla Árborgar fyrir sumarið 2021.

Lesa meira

23. apríl 2021 : Samþykkt tilboð í hönnun frístundamiðstöðvar í Árborg

Sveitarfélagið Árborg hefur samþykkt að loknu útboði, tilboð VSB Verkfræðistofu og Yrki arkitekta í frumhönnun á nýrri frístundamiðstöð við Selfossvöll. 

Lesa meira

21. apríl 2021 : Hvernig lítur Stekkjaskóli út á næsta skólaári?

Nú eru komnar myndir af skólalóð Stekkjaskóla og færanlegu kennslustofueiningunum sem verða notaðar á næsta skólaári. 

Lesa meira
Síða 51 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. desember 2025 : Blésu jólaanda til þjónustunotenda

Blásarasveit tónlistarskólans heimsótti Vinaminni nýlega og flutti tónlist fyrir þjónustunotendur. Andrúmsloftið var hlýlegt og notalegt og vakti flutningurinn mikla ánægju.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fyrirtæki í Árborg styrkja starfsemi Árbliks og Vinaminnis

Dagþjálfunin Vinaminni og dagdvölin Árblik í Árborg hlutu nýverið rausnarlegar gjafir frá þremur fyrirtækjum í sveitarfélaginu; BR flutningum, Árvirkjanum og Kaffi Krús. Markmið gjafanna er að styðja við fjölbreytta og uppbyggilega starfsemi dagdvalanna og skapa notendum þeirra aukna gleði og virkni í daglegu starfi.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fjölmenning í hangikjötsveislu hjá Bókasafni Árborgar

Á hverjum þriðjudegi hittist hópur fólks á bókasafninu á Selfossi og æfir sig í að tala íslensku. Að frumkvæði fastagesta var haldið fjölmenningarlegt veisluboð þriðjudaginn 9. desember.

Sjá nánar

10. desember 2025 : Færanlegum kennslustofum bætt við Barnaskólann á Eyrarbakka til þess að bæta aðstöðu unglingastigs

Færanlegar kennslustofur sem nýttar hafa verið undanfarin ár í Stekkjarskóla munu nú koma að góðum notum hjá BES á Eyrarbakka.

Verkið gengur vel og munu stofurnar verða teknar í gagnið í byrjun janúar 2026.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica