Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


20. maí 2021 : ÞG-verk sér um fyrsta áfanga Stekkjaskóla

Fyrr í mánuðinum var skrifað undir verksamning við ÞG-verk um byggingu á Stekkjaskóla í Björkurstykki.

Lesa meira

18. maí 2021 : Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi um verslunarmannahelgina

Undirbúningur fyrir Unglingalandsmót UMFÍ er í fullum gangi en það fer fram á Selfossi dagana 29. júlí til 1.ágúst nk. 

Lesa meira

18. maí 2021 : Zelsíuz hlaut hvatningarverðlaun SAMFÉS

Verðlaunin eru veitt þeim verkefnum innan félagsmiðstöðva allstaðar á landinu sem talin eru vera öðrum til eftirbreytni og hvatnig til góðra verka.

Lesa meira

17. maí 2021 : KIA Gullhringurinn - undirritun samstarfssamnings

Sveitarfélagið Árborg hefur undirritað samstarfssamning við forsvarsmenn hjólakeppninnar KIA Gullhringsins sem mun fara fram á Selfosssvæðinu 10. júlí nk. 

Lesa meira

16. maí 2021 : KIA Gullhringurinn - samhjól og brautarskoðun

Hitað verður upp fyrir hjólreiðakeppnina KIA Gullhringurinn með samhjóli sunnudaginn 16.maí og eru allir velkomnir með. Ræsing á planinu við Hótel Selfoss kl. 10:00.

Lesa meira

12. maí 2021 : Seinkun á götusópun

Því miður hefur ekki tekist að klára götusópun á svæði 5 samkvæmt áætlun. Verður svæði 5 klárað föstudaginn 14. maí. Sjáið nánar um uppfærðar dagsetningar fyrir svæði 6 og 7 í viðburðadagatali.

Lesa meira

12. maí 2021 : Vinnuskóli Árborgar sumarið 2021

Nú er opið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Árborgar sumarið 2021. Í ár er 7.bekk í fyrsta skipti boðið að taka þátt í vinnuskólanum. 

Lesa meira

12. maí 2021 : Götusópun í dag, 12. maí

Vegna bilunar í innra kerfi map.is í gær náðist því miður ekki að senda tilkynningu um götusópun fyrir daginn í dag.

Lesa meira

6. maí 2021 : Fjárhagsaðstoð í Árborg

Bæjarstjórn hefur samþykkt samhljóða tillögu bæjarráðs að heildarendurskoðun reglna um fjárhagsaðstoð í Árborg. 

Lesa meira

5. maí 2021 : Götusópun | Vor 2021

Árleg vorhreinsun gatna í Árborg fer af stað á morgun fimmtudag 06.05.2021 og verður unnið eftir eftirfarandi áætlun:

Lesa meira

4. maí 2021 : Viðurkenning fyrir nafn á nýjum grunnskóla

Fyrir nokkru síðan var haldin nafnasamkeppni um nýjan grunnskóla sem opnaður verður í haust á Selfossi. 

Lesa meira

4. maí 2021 : Nýr frístundavefur Árborgar í undirbúningi

Vinna við nýjan íþrótta- og frístundavef Sveitarfélagsins Árborgar stendur nú yfir en á honum verða upplýsingar um íþrótta- og frístundanámskeið fyrir alla aldurshópa á svæðinu. 

Lesa meira
Síða 51 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. janúar 2026 : Fyrsta skóflustunga að stækkun Jötunheima tekin með leikskólabörnum og starfsfólki

Í dag k. 10:30 var samningur undirritaður og fyrsta skóflustunga tekin að viðbyggingu leikskólans Jötunheima á Selfossi. 

Sjá nánar

14. janúar 2026 : Vinsælasta bók ársins 2025 hjá lánþegum Bókasafna Árborgar

Íbúar í Árborg eru miklir lestrarhestar og duglegir að nýta bókasöfnin. Bókaverðir tóku saman lista yfir þær bækur sem fóru oftast í útlán á nýliðnu ári.

Sjá nánar

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica