Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


1. júlí 2021 : Hjólreiðaviðburður ársins verður haldinn í Árborg í næstu viku

Hjólreiðahátíðin KIA Gullhringurinn fer fram laugardaginn 10. júlí næstkomandi á Selfossi en skipuleggjendur búast við um það bil 700 þátttakendum sem gerir hann að stærsta hjólreiðaviðburði ársins.

Lesa meira

29. júní 2021 : Þróunarverkefni í Sveitarfélaginu Árborg hlaut styrk úr Íslenskusjóðnum við Háskóla Íslands

Markmið þróunarverkefnisins er að bjóða foreldrum grunnskólanema með fjölmenningarlegan bakgrunn í Sveitarfélaginu Árborg upp á ókeypis íslenskunámskeið.

Lesa meira

25. júní 2021 : Sundlaug Stokkseyrar lokuð 28.júní - 2. júlí vegna viðhalds

Sundlaug Stokkseyrar verður lokuð frá mán. 28. júní til lau. 2.júlí vegna viðhaldsframkvæmda í tæknirými laugarinnar.

Lesa meira

16. júní 2021 : Stöðuskýrsla fjölskyldusviðs Árborgar er komin út

Rúm tvö ár eru liðin frá stofnun fjölskyldusviðs Árborgar og af því tilefni var ákveðið að taka stöðuna á umbótavinnunni og kynna í sérstakri stöðuskýrslu.

Lesa meira

15. júní 2021 : Vitaleiðin formlega opnuð í góðu veðri

Laugardaginn 12. Júní síðast liðinn var nýjasta ferðaleið Suðurlands, Vitaleiðin, formlega opnuð við hátíðlega athöfn við Stað á Eyrarbakka.

Lesa meira

11. júní 2021 : Ný verk prýða Sundhöll Selfoss

Guðrún Arndís Tryggvadóttir myndlistarmaður hefur sett upp sýningu á einu af stóru verkum sínum í Sundhöll Selfoss.

Lesa meira

9. júní 2021 : Vitaleiðin - ný ferðaleið á Suðurlandi

Vitaleiðin er ný ferðaleið niður við suðurströndina. Vitaleiðin nær frá Selvogi í Ölfusi að Knarrarósvita í Árborg 

Lesa meira

8. júní 2021 : Frisbígolfvöllurinn á Selfossi endurgerður

Síðast liðnar vikur hefur frisbígolfvöllurinn við Gesthús á Selfossi verið í endurgerð og m.a. hefur upphafsstaðurinn verið færður að sleðabrekkunni við Stóra hól.

Lesa meira

7. júní 2021 : Nýliðakynning fyrir sumarstarfsfólk Árborgar

Kynning á vinnustaðnum Árborg fór fram í Grænumörk á Selfossi. 

Lesa meira

7. júní 2021 : Verndarsvæði í byggð | Kynningarfundur

Haldinn verður kynningarfundur að Stað mánudaginn 14. júní, kl. 20:00

Lesa meira

28. maí 2021 : Landsfundur LEB haldinn á Selfossi

Landssamband eldri borgara hélt landsfund á Selfossi miðvikudaginn 26. maí. Fundurinn var vel sóttur og mættu um 150 manns á fundinn. 

Lesa meira

28. maí 2021 : Grenndarstöðvar í Árborg

Nú hafa starfsmenn þjónustumiðstöðvar lokið við uppsetningu á grenndarstöðvum á Eyrarbakka og Stokkseyri. 

Lesa meira
Síða 49 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. desember 2025 : Blésu jólaanda til þjónustunotenda

Blásarasveit tónlistarskólans heimsótti Vinaminni nýlega og flutti tónlist fyrir þjónustunotendur. Andrúmsloftið var hlýlegt og notalegt og vakti flutningurinn mikla ánægju.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fyrirtæki í Árborg styrkja starfsemi Árbliks og Vinaminnis

Dagþjálfunin Vinaminni og dagdvölin Árblik í Árborg hlutu nýverið rausnarlegar gjafir frá þremur fyrirtækjum í sveitarfélaginu; BR flutningum, Árvirkjanum og Kaffi Krús. Markmið gjafanna er að styðja við fjölbreytta og uppbyggilega starfsemi dagdvalanna og skapa notendum þeirra aukna gleði og virkni í daglegu starfi.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fjölmenning í hangikjötsveislu hjá Bókasafni Árborgar

Á hverjum þriðjudegi hittist hópur fólks á bókasafninu á Selfossi og æfir sig í að tala íslensku. Að frumkvæði fastagesta var haldið fjölmenningarlegt veisluboð þriðjudaginn 9. desember.

Sjá nánar

10. desember 2025 : Færanlegum kennslustofum bætt við Barnaskólann á Eyrarbakka til þess að bæta aðstöðu unglingastigs

Færanlegar kennslustofur sem nýttar hafa verið undanfarin ár í Stekkjarskóla munu nú koma að góðum notum hjá BES á Eyrarbakka.

Verkið gengur vel og munu stofurnar verða teknar í gagnið í byrjun janúar 2026.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica