Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


18. maí 2021 : Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi um verslunarmannahelgina

Undirbúningur fyrir Unglingalandsmót UMFÍ er í fullum gangi en það fer fram á Selfossi dagana 29. júlí til 1.ágúst nk. 

Lesa meira

18. maí 2021 : Zelsíuz hlaut hvatningarverðlaun SAMFÉS

Verðlaunin eru veitt þeim verkefnum innan félagsmiðstöðva allstaðar á landinu sem talin eru vera öðrum til eftirbreytni og hvatnig til góðra verka.

Lesa meira

17. maí 2021 : KIA Gullhringurinn - undirritun samstarfssamnings

Sveitarfélagið Árborg hefur undirritað samstarfssamning við forsvarsmenn hjólakeppninnar KIA Gullhringsins sem mun fara fram á Selfosssvæðinu 10. júlí nk. 

Lesa meira

16. maí 2021 : KIA Gullhringurinn - samhjól og brautarskoðun

Hitað verður upp fyrir hjólreiðakeppnina KIA Gullhringurinn með samhjóli sunnudaginn 16.maí og eru allir velkomnir með. Ræsing á planinu við Hótel Selfoss kl. 10:00.

Lesa meira

12. maí 2021 : Seinkun á götusópun

Því miður hefur ekki tekist að klára götusópun á svæði 5 samkvæmt áætlun. Verður svæði 5 klárað föstudaginn 14. maí. Sjáið nánar um uppfærðar dagsetningar fyrir svæði 6 og 7 í viðburðadagatali.

Lesa meira

12. maí 2021 : Vinnuskóli Árborgar sumarið 2021

Nú er opið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Árborgar sumarið 2021. Í ár er 7.bekk í fyrsta skipti boðið að taka þátt í vinnuskólanum. 

Lesa meira

12. maí 2021 : Götusópun í dag, 12. maí

Vegna bilunar í innra kerfi map.is í gær náðist því miður ekki að senda tilkynningu um götusópun fyrir daginn í dag.

Lesa meira

6. maí 2021 : Fjárhagsaðstoð í Árborg

Bæjarstjórn hefur samþykkt samhljóða tillögu bæjarráðs að heildarendurskoðun reglna um fjárhagsaðstoð í Árborg. 

Lesa meira

5. maí 2021 : Götusópun | Vor 2021

Árleg vorhreinsun gatna í Árborg fer af stað á morgun fimmtudag 06.05.2021 og verður unnið eftir eftirfarandi áætlun:

Lesa meira

4. maí 2021 : Viðurkenning fyrir nafn á nýjum grunnskóla

Fyrir nokkru síðan var haldin nafnasamkeppni um nýjan grunnskóla sem opnaður verður í haust á Selfossi. 

Lesa meira

4. maí 2021 : Nýr frístundavefur Árborgar í undirbúningi

Vinna við nýjan íþrótta- og frístundavef Sveitarfélagsins Árborgar stendur nú yfir en á honum verða upplýsingar um íþrótta- og frístundanámskeið fyrir alla aldurshópa á svæðinu. 

Lesa meira

4. maí 2021 : Hjólað í vinnuna 2021

Hjólað í vinnuna 2021 hefst á miðvikudaginn kemur, þann 5. maí. Skráning er í fullum gangi.

Lesa meira
Síða 49 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. nóvember 2025 : Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.

Sjá nánar

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica