Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


16. nóvember 2020 : Markaðsátak MSS | Suðræn upplifun

Vantar þig góða hugmynd að jólagjöf til fjölskyldu, vina eða starfsmanna? Markaðsstofa Suðurlands mælir með Suðrænni upplifun í jólapakkann í ár. 

Lesa meira

11. nóvember 2020 : Hvaða nemendur byrja í Stekkjaskóla haustið 2021?

Föstudaginn 6. nóvember sl. var tekin fyrsta skóflustunga að Stekkjaskóla, nýjum grunnskóla á Selfossi.

Lesa meira

6. nóvember 2020 : Fyrsta skóflustunga tekin að nýjum grunnskóla

Föstudaginn 6. nóvember var tekin fyrsta skóflustungan að nýjum grunnskóla í Björkurstykki hinum nýja Stekkjaskóla.

Lesa meira

6. nóvember 2020 : Kynning aðalskipulags Árborgar 2020 - 2036

Sveitarfélagið Árborg hvetur íbúa og hagsmunaaðila til þess að skoða vinnslutillögu og koma á framfæri spurningum og ábendingum.

Lesa meira

3. nóvember 2020 : Kynning tillögu aðalskipulagsbreytingar | Austurbyggð 2

Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að breytingu á aðalskipulagi Árborgar 2010-2030.

Lesa meira

2. nóvember 2020 : Auglýst eftir umsóknum um styrki frá Selfossveitum bs. vegna varmadælna

Selfossveitur bs. áforma að veita styrki til eigenda og íbúa fasteigna með fasta búsetu í Sveitarfélaginu Árborg í því skyni að setja upp varmadælur.

Lesa meira

30. október 2020 : Jólaljósin kveikt fyrr í Árborg

Sveitarfélagið Árborg flýtir fyrir uppsetningu jólaljósa í ár. 

Lesa meira

30. október 2020 : Sundlaugar Árborgar lokaðar til og með 17.nóv

Í ljósi nýrrar reglugerðar frá sóttvarnaryfirvöldum verða sundlaugar Árborgar á Selfossi og Stokkseyri lokaðar frá 31.október til 17. nóvember nk.  

Lesa meira

30. október 2020 : Stuðning við móðurmál og virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi

Út er kominn leiðarvísir á þremur tungumálum um stuðning við virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi.

Lesa meira

29. október 2020 : Hrekkjavaka á tímum farsóttar

Almannavarnir hvetja foreldra og forráðamenn til að halda upp á hrekkjavöku með börnum sínum með öðru sniði í ár vegna samkomutakmarkana. 

Lesa meira

29. október 2020 : Jólaglugginn 2020 | Skráning

Jólastafaleikur sveitarfélagsins verður á sínum stað þetta árið. Við hvetjum fyrirtæki og stofnanir í sveitarfélaginu til að vera með!

Lesa meira

26. október 2020 : Koffínneysla unglinga mikil í gegnum orkudrykki

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar Áhættumatsnefndar MATÍS eru unglingar í 8.-10.bekk á Íslandi að neyta koffíns í of miklu magni gegnum orkudrykki sem fást í öllum helstu verslunum. 

Lesa meira
Síða 57 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. nóvember 2025 : Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.

Sjá nánar

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica