Frístundabíllinn fer í jólafrí eftir 22.des.
Akstur frístundabílsins innan Selfoss verður hefðbundinn mán. 21.des og þri. 22.des í næstu viku en fer svo í jólafrí. Akstur hefst aftur samkvæmt áætlun mán. 4. janúar 2021.
Lesa meiraJólabílabíó á aðventu
Sveitarfélagið Árborg bíður íbúum sveitarfélagins í bílabíó síðasta sunnudag í aðventu 20. desember á planinu við Iðu, íþróttahús.
Lesa meiraRáðning aðstoðarleikskólastjóra Goðheima
Anna Gína Aagestad hefur verið ráðin aðstoðarleikskólastjóri Goðheima.
Lesa meiraListagjöf um allt land!
Listahátíð í Reykjavík, með stuðningi frá Mennta- og menningarmálaráðuneyti, býður upp á aðra útgáfu af hinu vel heppnaða verkefni Listagjöf – að þessu sinni um land allt!
Lesa meiraFréttatilkynning frá Fjölskyldusviði | heimsendur matur
Frá 4. janúar 2021 verður í boði heimsendur matur fyrir eldri borgara hjá Sveitarfélaginu Árborg.
Lesa meiraRáðning aðstoðarskólastjóra Stekkjaskóla
Ástrós Rún Sigurðardóttir hefur verið ráðin í starf aðstoðarskólastjóra Stekkjaskóla. Alls bárust 13 umsóknir um starfið en ein umsókn var dregin til baka. Stefnt er að fyrstu skólasetningu haustið 2021.
Lesa meiraKærkomið jólafrí starfsfólks leikskóla eftir afar krefjandi ár
Á fundi fræðslunefndar 9. desember sl., lagði Arna Ír Gunnarsdóttir fram þá tillögu að loka leikskólunum dagana 28.- 30. desember og gefa starfsfólki leikskólanna jólafrí þessa daga.
Lesa meiraOpnunartími sundstaða yfir jólahátíðina
Eins og fram hefur komið opna sundstaðir aftur fimmtudaginn 10. desember og verða opnir sem hér segir yfir jólahátíðina.
Lesa meiraSundlaugar Árborgar opna á ný
Fimmtudaginn 10. desember fær sveitarfélagið leyfi til að opna Sundhöll Selfoss og sundlaug Stokkseyrar aftur.
Lesa meiraAllir skólar með nýja vefi
Vinna við endurnýjun á vefsvæðum leik og grunnskóla Árborgar hefur verið í vinnslu frá í sumar. Barnaskólinn reið á vaðið með sína síðu snemma í haust og nú hafa allir skólavefir fengið uppfært útlit.
Lesa meiraNiðurstöður Framfaravogar sveitarfélaga 2020. Árborg bætir sig milli ára
Verkefnið "Framfaravog sveitarfélaga" sem Sveitarfélagið Árborg er þátttakandi í hefur gefið út niðurstöður 2020 þar sem fram kemur að Sveitarfélagið Árborg sé í flestum þáttum að bæta sig milli ára þegar horft er til grunnþátta velferðar í samfélaginu.
Lesa meiraFyrirlestur með Pálmari Ragnarssyni þri. 1.des.
Þriðjudagskvöldið 1. desember næstkomandi kl.20:30 býður Forvarnateymi Árborgar í samstarfi við SAMBORG og heilsueflandi samfélag upp á fræðsluna hans Pálmars Ragnarssonar sem ber yfirheitið SAMSKIPTI. Fræðslan fer fram í gegnum vefforritið TEAMS.
Lesa meira