Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


18. desember 2020 : Frístundabíllinn fer í jólafrí eftir 22.des.

Akstur frístundabílsins innan Selfoss verður hefðbundinn mán. 21.des og þri. 22.des í næstu viku en fer svo í jólafrí. Akstur hefst aftur samkvæmt áætlun mán. 4. janúar 2021. 

Lesa meira

17. desember 2020 : Jólabílabíó á aðventu

Sveitarfélagið Árborg bíður íbúum sveitarfélagins í bílabíó síðasta sunnudag í aðventu 20. desember á planinu við Iðu, íþróttahús.

Lesa meira

16. desember 2020 : Ráðning aðstoðarleikskólastjóra Goðheima

Anna Gína Aagestad hefur verið ráðin aðstoðarleikskólastjóri Goðheima.

Lesa meira

14. desember 2020 : Listagjöf um allt land!

Listahátíð í Reykjavík, með stuðningi frá Mennta- og menningarmálaráðuneyti, býður upp á aðra útgáfu af hinu vel heppnaða verkefni Listagjöf – að þessu sinni um land allt!

Lesa meira

14. desember 2020 : Fréttatilkynning frá Fjölskyldusviði | heimsendur matur

Frá 4. janúar 2021 verður í boði heimsendur matur fyrir eldri borgara hjá Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

11. desember 2020 : Ráðning aðstoðarskólastjóra Stekkjaskóla

Ástrós Rún Sigurðardóttir hefur verið ráðin í starf aðstoðarskólastjóra Stekkjaskóla. Alls bárust 13 umsóknir um starfið en ein umsókn var dregin til baka. Stefnt er að fyrstu skólasetningu haustið 2021.

Lesa meira

10. desember 2020 : Kærkomið jólafrí starfsfólks leikskóla eftir afar krefjandi ár

Á fundi fræðslunefndar 9. desember sl., lagði Arna Ír Gunnarsdóttir fram þá tillögu að loka leikskólunum dagana 28.- 30. desember og gefa starfsfólki leikskólanna jólafrí þessa daga.

Lesa meira

9. desember 2020 : Opnunartími sundstaða yfir jólahátíðina

Eins og fram hefur komið opna sundstaðir aftur fimmtudaginn 10. desember og verða opnir sem hér segir yfir jólahátíðina.

Lesa meira

8. desember 2020 : Sundlaugar Árborgar opna á ný

Fimmtudaginn 10. desember fær sveitarfélagið leyfi til að opna Sundhöll Selfoss og sundlaug Stokkseyrar aftur. 

Lesa meira

1. desember 2020 : Allir skólar með nýja vefi

Vinna við endurnýjun á vefsvæðum leik og grunnskóla Árborgar hefur verið í vinnslu frá í sumar. Barnaskólinn reið á vaðið með sína síðu snemma í haust og nú hafa allir skólavefir fengið uppfært útlit.

Lesa meira

1. desember 2020 : Niðurstöður Framfaravogar sveitarfélaga 2020. Árborg bætir sig milli ára

Verkefnið "Framfaravog sveitarfélaga" sem Sveitarfélagið Árborg er þátttakandi í hefur gefið út niðurstöður 2020 þar sem fram kemur að Sveitarfélagið Árborg sé í flestum þáttum að bæta sig milli ára þegar horft er til grunnþátta velferðar í samfélaginu. 

Lesa meira

30. nóvember 2020 : Fyrirlestur með Pálmari Ragnarssyni þri. 1.des.

Þriðjudagskvöldið 1. desember næstkomandi kl.20:30 býður Forvarnateymi Árborgar í samstarfi við SAMBORG og heilsueflandi samfélag upp á fræðsluna hans Pálmars Ragnarssonar sem ber yfirheitið SAMSKIPTI. Fræðslan fer fram í gegnum vefforritið TEAMS. 

Lesa meira
Síða 57 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. desember 2025 : Blésu jólaanda til þjónustunotenda

Blásarasveit tónlistarskólans heimsótti Vinaminni nýlega og flutti tónlist fyrir þjónustunotendur. Andrúmsloftið var hlýlegt og notalegt og vakti flutningurinn mikla ánægju.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fyrirtæki í Árborg styrkja starfsemi Árbliks og Vinaminnis

Dagþjálfunin Vinaminni og dagdvölin Árblik í Árborg hlutu nýverið rausnarlegar gjafir frá þremur fyrirtækjum í sveitarfélaginu; BR flutningum, Árvirkjanum og Kaffi Krús. Markmið gjafanna er að styðja við fjölbreytta og uppbyggilega starfsemi dagdvalanna og skapa notendum þeirra aukna gleði og virkni í daglegu starfi.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fjölmenning í hangikjötsveislu hjá Bókasafni Árborgar

Á hverjum þriðjudegi hittist hópur fólks á bókasafninu á Selfossi og æfir sig í að tala íslensku. Að frumkvæði fastagesta var haldið fjölmenningarlegt veisluboð þriðjudaginn 9. desember.

Sjá nánar

10. desember 2025 : Færanlegum kennslustofum bætt við Barnaskólann á Eyrarbakka til þess að bæta aðstöðu unglingastigs

Færanlegar kennslustofur sem nýttar hafa verið undanfarin ár í Stekkjarskóla munu nú koma að góðum notum hjá BES á Eyrarbakka.

Verkið gengur vel og munu stofurnar verða teknar í gagnið í byrjun janúar 2026.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica