Viljayfirlýsing vegna uppbyggingar menningarsalar Suðurlands
Fimmtudaginn 3. september sl. undirrituðu eigendur að Eyravegi 2 á Selfossi sem m.a. hýsir menningarsalinn og Hótel Selfoss viljayfirlýsingu um samstarf vegna uppbyggingu menningarsalar Suðurlands.
Lesa meiraNorræni strandhreinsunardagurinn
Laugardaginn 5 september verður Eyrarbakkafjara gengin milli kl. 10 & 12 og hreinsuð. Allir velkomnir að koma og að taka þátt. Nordic Coastal CleanUp er samstarfsverkefni félagasamtaka á Norðurlöndunum sem vinna að málefnum plastmengunar í höfum með hreinsun á strandlengju Norðurlandanna, gagnasöfnun, greiningu og hvatningu.
Lesa meiraGöngur og réttir 2020
Á 85. fundi bæjarráðs Árborgar 3. september samþykkti bæjarráð meðfylgjandi erindi frá Afréttamálafélagi Flóa og Skeiða um reglur um réttir og fjallferð árið 2020.
Lesa meiraFyrsti snjallmælirinn settur upp
Þann 26.ágúst var fyrsti snjallmælir Selfossveitna settur upp í Sveitarfélaginu Árborg. Um er að ræða fyrsta af tæplega 800 mælum sem áætlað er að setja upp á þessu ári hjá íbúum og fyrirtækjum í sveitarfélaginu.
Lesa meiraMenningarmánuðurinn október 2020
Nú styttist í einn af stóru viðburðum sveitarfélagsins, menningarmánuðinn október sem haldinn verður í ellefta sinn í Sveitarfélaginu Árborg.
Lesa meiraNafnasamkeppni um nýjan grunnskóla á Selfossi
Fræðslunefnd Árborgar samþykkti á 24. fundi sínum, miðvikudaginn 26. ágúst, að efna til nafnasamkeppni vegna nýs grunnskóla á Selfossi sem stofna á haustið 2021. Skólinn verður staðsettur í nýja hverfinu í Björkurstykki.
Skólastjórastöður í nýjum skólum
Sveitarfélagið Árborg er ört stækkandi sveitarfélag þar sem áhersla er lögð á öflugt skóla- og frístundastarf og góða velferðarþjónustu. Skólar og aðrar deildir fjölskyldu¬sviðs vinna að því að styrkja heildstæða nærþjónustu við börn, foreldra og skóla.
Lesa meiraFrístundaakstur hefst mán. 31.ágúst 2020
Frístundaakstur fyrir leið 1 innan Selfoss hefst mánudaginn 31.ágúst nk. samkvæmt tímatöflu. Leið 2 milli Selfoss, Eyrarbakka, Stokkseyri og Tjarnarbyggðar er nú orðin hluti af innanbæjarstrætó Árborgar (leið 75) og hófst akstur á þeirri leið 16.ágúst sl.
Lesa meiraNýr skólavefur BES
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri er kominn með nýjan vef í loftið þar sem útlit hefur verið samræmt við vef sveitarfélagsins og upplýsingar auk aðgengis aðlagað að þörfum foreldra og annarra notenda vefsins. Unnið er að uppfærslu á upplýsingum og gögnum vefsvæðisins og stefnt að því að ljúka þeirri vinnu sem fyrst.
Lesa meiraNetspjall á vef Árborgar
Sett hefur verið upp netspjall á vefsíðu sveitarfélagsins til að bæta við leiðum fyrir íbúa að vera í sambandi með sín erindi.
Lesa meiraNotkun reiðstíga
Af gefnu tilefni þá vill sveitarfélagið koma á því á framfæri að reiðstígar innan svæðis Tjarnabyggðar séu fyrir ríðandi vegfarendur ekki önnur ökutæki.
Lesa meiraVel heppnuð menningarganga eldri borgara
Þriðjudaginn 18. ágúst skipulagði sveitarfélagið Árborg menningargöngu um gamla bæinn á Selfossi fyrir eldri borgara.
Lesa meira