Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


4. september 2020 : Viljayfirlýsing vegna uppbyggingar menningarsalar Suðurlands

Fimmtudaginn 3. september sl. undirrituðu eigendur að Eyravegi 2 á Selfossi sem m.a. hýsir menningarsalinn og Hótel Selfoss viljayfirlýsingu um samstarf vegna uppbyggingu menningarsalar Suðurlands.

Lesa meira

4. september 2020 : Norræni strandhreinsunardagurinn

Laugardaginn 5 september verður Eyrarbakkafjara gengin milli kl. 10 & 12 og hreinsuð. Allir velkomnir að koma og að taka þátt. Nordic Coastal CleanUp er samstarfsverkefni félagasamtaka á Norðurlöndunum sem vinna að málefnum plastmengunar í höfum með hreinsun á strandlengju Norðurlandanna, gagnasöfnun, greiningu og hvatningu.

Lesa meira

4. september 2020 : Göngur og réttir 2020

Á 85. fundi bæjarráðs Árborgar 3. september samþykkti bæjarráð meðfylgjandi erindi frá Afréttamálafélagi Flóa og Skeiða um reglur um réttir og fjallferð árið 2020. 

Lesa meira

27. ágúst 2020 : Fyrsti snjallmælirinn settur upp

Þann 26.ágúst var fyrsti snjallmælir Selfossveitna settur upp í Sveitarfélaginu Árborg. Um er að ræða fyrsta af tæplega 800 mælum sem áætlað er að setja upp á þessu ári hjá íbúum og fyrirtækjum í sveitarfélaginu.

Lesa meira

27. ágúst 2020 : Menningarmánuðurinn október 2020

Nú styttist í einn af stóru viðburðum sveitarfélagsins, menningarmánuðinn október sem haldinn verður í ellefta sinn í Sveitarfélaginu Árborg. 

Lesa meira

27. ágúst 2020 : Nafnasamkeppni um nýjan grunnskóla á Selfossi

Fræðslunefnd Árborgar samþykkti á 24. fundi sínum, miðvikudaginn 26. ágúst, að efna til nafnasamkeppni vegna nýs grunnskóla á Selfossi sem stofna á haustið 2021. Skólinn verður staðsettur í nýja hverfinu í Björkurstykki.

Lesa meira

25. ágúst 2020 : Skólastjórastöður í nýjum skólum

Sveitarfélagið Árborg er ört stækkandi sveitarfélag þar sem áhersla er lögð á öflugt skóla- og frístundastarf og góða velferðarþjónustu. Skólar og aðrar deildir fjölskyldu¬sviðs vinna að því að styrkja heildstæða nærþjónustu við börn, foreldra og skóla.

Lesa meira

24. ágúst 2020 : Frístundaakstur hefst mán. 31.ágúst 2020

Frístundaakstur fyrir leið 1 innan Selfoss hefst mánudaginn 31.ágúst nk. samkvæmt tímatöflu. Leið 2 milli Selfoss, Eyrarbakka, Stokkseyri og Tjarnarbyggðar er nú orðin hluti af innanbæjarstrætó Árborgar (leið 75) og hófst akstur á þeirri leið 16.ágúst sl. 

Lesa meira

21. ágúst 2020 : Nýr skólavefur BES

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri er kominn með nýjan vef í loftið þar sem útlit hefur verið samræmt við vef sveitarfélagsins og upplýsingar auk aðgengis aðlagað að þörfum foreldra og annarra notenda vefsins. Unnið er að uppfærslu á upplýsingum og gögnum vefsvæðisins og stefnt að því að ljúka þeirri vinnu sem fyrst.

Lesa meira

20. ágúst 2020 : Netspjall á vef Árborgar

Sett hefur verið upp netspjall á vefsíðu sveitarfélagsins til að bæta við leiðum fyrir íbúa að vera í sambandi með sín erindi.

Lesa meira

19. ágúst 2020 : Notkun reiðstíga

Af gefnu tilefni þá vill sveitarfélagið koma á því á framfæri að reiðstígar innan svæðis Tjarnabyggðar séu fyrir ríðandi vegfarendur ekki önnur ökutæki. 

Lesa meira

18. ágúst 2020 : Vel heppnuð menningarganga eldri borgara

Þriðjudaginn 18. ágúst skipulagði sveitarfélagið Árborg menningargöngu um gamla bæinn á Selfossi fyrir eldri borgara.

Lesa meira
Síða 62 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

19. desember 2025 : Kosning á íþróttamanneskjum Árborgar 2025

Fræðslu- og frístundanefnd stendur fyrir kjöri á íþróttamanneskjum Árborgar ár hvert. Í ár eru 10 konur og 14 karlar tilnefnd til að hljóta titilinn.

Sjá nánar

15. desember 2025 : Blésu jólaanda til þjónustunotenda

Blásarasveit tónlistarskólans heimsótti Vinaminni nýlega og flutti tónlist fyrir þjónustunotendur. Andrúmsloftið var hlýlegt og notalegt og vakti flutningurinn mikla ánægju.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fyrirtæki í Árborg styrkja starfsemi Árbliks og Vinaminnis

Dagþjálfunin Vinaminni og dagdvölin Árblik í Árborg hlutu nýverið rausnarlegar gjafir frá þremur fyrirtækjum í sveitarfélaginu; BR flutningum, Árvirkjanum og Kaffi Krús. Markmið gjafanna er að styðja við fjölbreytta og uppbyggilega starfsemi dagdvalanna og skapa notendum þeirra aukna gleði og virkni í daglegu starfi.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fjölmenning í hangikjötsveislu hjá Bókasafni Árborgar

Á hverjum þriðjudegi hittist hópur fólks á bókasafninu á Selfossi og æfir sig í að tala íslensku. Að frumkvæði fastagesta var haldið fjölmenningarlegt veisluboð þriðjudaginn 9. desember.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica