Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


13. september 2020 : Frítt fyrir öll börn í innanbæjarstrætó Árborgar (leið 75)

Nú í haust þegar vetraráætlun Strætó tók gildi urðu þær breytingar á innanbæjarstrætó Árborgar (leið 75) að viðbótarferð fyrir hádegi var fest í áætlun, stoppistöðum fjölgað, tíðni ferða eftir hádegi þétt og börn 17 ára og yngri þurfa ekki lengur að sýna kort til að geta nýtt innanbæjarstrætóinn frítt. 

Lesa meira

11. september 2020 : Stekkjaskóli varð fyrir valinu

Á 25. fundi fræðslunefndar, sem var haldinn miðvikudaginn 9. september sl., var farið yfir tillögur að nafni á nýja grunnskólanum sem verður stofnaður á næsta ári.

Lesa meira

10. september 2020 : Ábendingar frá íbúum óskast

Sveitarfélagið Árborg vinnur að umferðaröryggisáætlun samhliða endurskoðun á aðalskipulagi Árborgar. Tilgangurinn er að finna og greina hættustaði í umferðinni. 

Lesa meira

10. september 2020 : Smit greinist hjá starfsmanni Sundhallar Selfoss

Í gær, miðvikudaginn 9.september greindist starfsmaður í Sundhöll Selfoss með staðfest Covid-19 smit. Umræddur starfsmaður hefur ekki verið við vinnu síðan síðasta laugardag og því hefur smitið ekki áhrif á rekstur Sundhallarinnar að svo stöddu og er laugin opin áfram fyrir gesti.  

Lesa meira

7. september 2020 : Betri Árborg

Sveitarfélagið Árborg hefur nú þátttöku sína á samráðsvefnum Betra Ísland. Þessa nýju samráðsgátt köllum við einfaldlega Betri Árborg . Gáttinni er ætlað að vera vettvangur fyrir samráð íbúa og bæjarfyrirvalda um ýmis málefni í sveitarfélaginu.

Lesa meira

7. september 2020 : Skákkennsla grunnskólabarna

Sunnudaginn 20. sept. nk. kl. 11:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri. Námsskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis.

Lesa meira

4. september 2020 : Félagsþjónusta sveitarfélagins lokuð vegna flutninga

Mánudaginn 7. september verður félagsþjónusta Árborgar að Austurvegi 2 lokuð vegna flutninga.

Lesa meira

4. september 2020 : Viljayfirlýsing vegna uppbyggingar menningarsalar Suðurlands

Fimmtudaginn 3. september sl. undirrituðu eigendur að Eyravegi 2 á Selfossi sem m.a. hýsir menningarsalinn og Hótel Selfoss viljayfirlýsingu um samstarf vegna uppbyggingu menningarsalar Suðurlands.

Lesa meira

4. september 2020 : Norræni strandhreinsunardagurinn

Laugardaginn 5 september verður Eyrarbakkafjara gengin milli kl. 10 & 12 og hreinsuð. Allir velkomnir að koma og að taka þátt. Nordic Coastal CleanUp er samstarfsverkefni félagasamtaka á Norðurlöndunum sem vinna að málefnum plastmengunar í höfum með hreinsun á strandlengju Norðurlandanna, gagnasöfnun, greiningu og hvatningu.

Lesa meira

4. september 2020 : Göngur og réttir 2020

Á 85. fundi bæjarráðs Árborgar 3. september samþykkti bæjarráð meðfylgjandi erindi frá Afréttamálafélagi Flóa og Skeiða um reglur um réttir og fjallferð árið 2020. 

Lesa meira

27. ágúst 2020 : Fyrsti snjallmælirinn settur upp

Þann 26.ágúst var fyrsti snjallmælir Selfossveitna settur upp í Sveitarfélaginu Árborg. Um er að ræða fyrsta af tæplega 800 mælum sem áætlað er að setja upp á þessu ári hjá íbúum og fyrirtækjum í sveitarfélaginu.

Lesa meira

27. ágúst 2020 : Menningarmánuðurinn október 2020

Nú styttist í einn af stóru viðburðum sveitarfélagsins, menningarmánuðinn október sem haldinn verður í ellefta sinn í Sveitarfélaginu Árborg. 

Lesa meira
Síða 62 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. janúar 2026 : Fyrsta skóflustunga að stækkun Jötunheima tekin með leikskólabörnum og starfsfólki

Í dag k. 10:30 var samningur undirritaður og fyrsta skóflustunga tekin að viðbyggingu leikskólans Jötunheima á Selfossi. 

Sjá nánar

14. janúar 2026 : Vinsælasta bók ársins 2025 hjá lánþegum Bókasafna Árborgar

Íbúar í Árborg eru miklir lestrarhestar og duglegir að nýta bókasöfnin. Bókaverðir tóku saman lista yfir þær bækur sem fóru oftast í útlán á nýliðnu ári.

Sjá nánar

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica