Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


18. ágúst 2020 : Vetraráætlun Strætó tekur gildi fyrir leið 75 innan Árborgar

Mánudaginn 17.ágúst tók vetraráætlun Strætó gildi og við það breyttist leið 75 innan Árborgar að hluta.

Lesa meira

17. ágúst 2020 : Fundarboð(26)

Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 19. ágúst 2020 Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl.17:00.

Lesa meira

17. ágúst 2020 : Vegagerðin - Tilkynning

Þriðjudaginn 18. ágúst er stefnt á að fræsa og malbika kafla á Þrengslavegi. Veginum verður lokað og hjáleið um Hellisheiði. Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp skv. lokunarplani 8.0.97.
Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 08:00 til kl. 17:00

Lesa meira

14. ágúst 2020 : Nýjar lóðir í úthlutun

Árborg auglýsir til úthlutunar nýjar lóðir í landi Bjarkar á Selfossi. Um er að ræða lóðir við Móstekk sem ætlaðar eru undir parhús og raðhús. Lóðirnar liggja að Suðurhólum og verða í nánd við nýjan skóla og leikskóla sem þarna rís. Upplýsingar um lóðirnar er að finna hér á vefnum

Lesa meira

13. ágúst 2020 : Sumaropnun Sundlaugar Stokkseyrar til 23.ágúst

Sumaropnunartími Sundlaugarinnar á Stokkseyri hefur verið framlengdur til 23.ágúst nk. 

Lesa meira

12. ágúst 2020 : Ráðning byggingarfulltrúa

Sveinn Pálsson hefur verið ráðinn byggingarfulltrúi hjá Sveitarfélaginu Árborg. Alls bárust 15 umsóknir um starfið.

Lesa meira

11. ágúst 2020 : Skólasetning skólaárið 2020-2021

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir mánudaginn 24. ágúst 2020. Að þessu sinni verður skólasetning með óhefðbundnum hætti v/COVID-19. Meðfylgjandi eru upplýsingar um skipulag og tímasetningar hvers skóla. 

Lesa meira

7. ágúst 2020 : Fjölskyldusvið Árborgar óskar eftir húsnæði til langtímaleigu

Fjölskyldusvið Árborgar óskar eftir húsnæði til langtímaleigu fyrir dagdvöl fyrir einstaklinga með heilabilun. Húsnæðið þarf að vera að lágmarki 370 fermetrar að stærð, á einni hæð og með góðu aðgengi. 

Lesa meira

4. ágúst 2020 : Sumar á Selfossi og kaffiboði fyrir 75 ára aflýst

Bæjarhátíðin Sumar á Selfossi, sem fram átti að fara dagana 06.- 09. ágúst í ár hefur því miður verið aflýst vegna COVID-19 faraldursins.

Lesa meira

31. júlí 2020 : Varúðarráðstafanir vegna COVID-19.

Vinnu og hæfingarstöð, VISS verður lokuð fyrir aðgengi annarra en þeirra sem þar starfa og verður búðin lokuð.
Sundlaugar eru opnar með takmörkunum um sóttvarnir og hægt að skoða fjölda fólks í laugunum á hverjum tíma hér á vefsíðunni.

Lesa meira

23. júlí 2020 : Tilnefningar til umhverfisverðlauna

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Árborgar óskar eftir tilnefningum frá íbúum um snyrtilega garða, fallegustu götu í Árborg og vel um gengin fyrirtæki og atvinnurekstur. 

Lesa meira

21. júlí 2020 : Lokanir vegna malbikunarframkvæmda

Vegfarendur vinsamlegast athugið! Vegna malbikunarframkvæmda verða gatnamót Austurvegar – Rauðholts lokuð fyrir umferð þessa daga: Mánudaginn 27. júlí, Þriðjudaginn 28. júlí og Miðvikudaginn 29. júlí .

Lesa meira
Síða 63 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

19. desember 2025 : Kosning á íþróttamanneskjum Árborgar 2025

Fræðslu- og frístundanefnd stendur fyrir kjöri á íþróttamanneskjum Árborgar ár hvert. Í ár eru 10 konur og 14 karlar tilnefnd til að hljóta titilinn.

Sjá nánar

15. desember 2025 : Blésu jólaanda til þjónustunotenda

Blásarasveit tónlistarskólans heimsótti Vinaminni nýlega og flutti tónlist fyrir þjónustunotendur. Andrúmsloftið var hlýlegt og notalegt og vakti flutningurinn mikla ánægju.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fyrirtæki í Árborg styrkja starfsemi Árbliks og Vinaminnis

Dagþjálfunin Vinaminni og dagdvölin Árblik í Árborg hlutu nýverið rausnarlegar gjafir frá þremur fyrirtækjum í sveitarfélaginu; BR flutningum, Árvirkjanum og Kaffi Krús. Markmið gjafanna er að styðja við fjölbreytta og uppbyggilega starfsemi dagdvalanna og skapa notendum þeirra aukna gleði og virkni í daglegu starfi.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fjölmenning í hangikjötsveislu hjá Bókasafni Árborgar

Á hverjum þriðjudegi hittist hópur fólks á bókasafninu á Selfossi og æfir sig í að tala íslensku. Að frumkvæði fastagesta var haldið fjölmenningarlegt veisluboð þriðjudaginn 9. desember.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica