Vetraráætlun Strætó tekur gildi fyrir leið 75 innan Árborgar
Mánudaginn 17.ágúst tók vetraráætlun Strætó gildi og við það breyttist leið 75 innan Árborgar að hluta.
Lesa meiraFundarboð(26)
Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 19. ágúst 2020 Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl.17:00.
Lesa meiraVegagerðin - Tilkynning
Þriðjudaginn 18. ágúst er stefnt á að fræsa og malbika kafla á Þrengslavegi. Veginum verður lokað og hjáleið um Hellisheiði. Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp skv. lokunarplani 8.0.97.
Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 08:00 til kl. 17:00
Nýjar lóðir í úthlutun
Árborg auglýsir til úthlutunar nýjar lóðir í landi Bjarkar á Selfossi. Um er að ræða lóðir við Móstekk sem ætlaðar eru undir parhús og raðhús. Lóðirnar liggja að Suðurhólum og verða í nánd við nýjan skóla og leikskóla sem þarna rís. Upplýsingar um lóðirnar er að finna hér á vefnum
Lesa meiraSumaropnun Sundlaugar Stokkseyrar til 23.ágúst
Sumaropnunartími Sundlaugarinnar á Stokkseyri hefur verið framlengdur til 23.ágúst nk.
Lesa meiraRáðning byggingarfulltrúa
Sveinn Pálsson hefur verið ráðinn byggingarfulltrúi hjá Sveitarfélaginu Árborg. Alls bárust 15 umsóknir um starfið.
Lesa meiraSkólasetning skólaárið 2020-2021
Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir mánudaginn 24. ágúst 2020. Að þessu sinni verður skólasetning með óhefðbundnum hætti v/COVID-19. Meðfylgjandi eru upplýsingar um skipulag og tímasetningar hvers skóla.
Lesa meiraFjölskyldusvið Árborgar óskar eftir húsnæði til langtímaleigu
Fjölskyldusvið Árborgar óskar eftir húsnæði til langtímaleigu fyrir dagdvöl fyrir einstaklinga með heilabilun. Húsnæðið þarf að vera að lágmarki 370 fermetrar að stærð, á einni hæð og með góðu aðgengi.
Lesa meiraSumar á Selfossi og kaffiboði fyrir 75 ára aflýst
Bæjarhátíðin Sumar á Selfossi, sem fram átti að fara dagana 06.- 09. ágúst í ár hefur því miður verið aflýst vegna COVID-19 faraldursins.
Lesa meiraVarúðarráðstafanir vegna COVID-19.
Vinnu og hæfingarstöð, VISS verður lokuð fyrir aðgengi annarra en þeirra sem þar starfa og verður búðin lokuð.
Sundlaugar eru opnar með takmörkunum um sóttvarnir og hægt að skoða fjölda fólks í laugunum á hverjum tíma hér á vefsíðunni.
Tilnefningar til umhverfisverðlauna
Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Árborgar óskar eftir tilnefningum frá íbúum um snyrtilega garða, fallegustu götu í Árborg og vel um gengin fyrirtæki og atvinnurekstur.
Lesa meiraLokanir vegna malbikunarframkvæmda
Vegfarendur vinsamlegast athugið! Vegna malbikunarframkvæmda verða gatnamót Austurvegar – Rauðholts lokuð fyrir umferð þessa daga: Mánudaginn 27. júlí, Þriðjudaginn 28. júlí og Miðvikudaginn 29. júlí .
Lesa meira