Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


27. ágúst 2020 : Nafnasamkeppni um nýjan grunnskóla á Selfossi

Fræðslunefnd Árborgar samþykkti á 24. fundi sínum, miðvikudaginn 26. ágúst, að efna til nafnasamkeppni vegna nýs grunnskóla á Selfossi sem stofna á haustið 2021. Skólinn verður staðsettur í nýja hverfinu í Björkurstykki.

Lesa meira

25. ágúst 2020 : Skólastjórastöður í nýjum skólum

Sveitarfélagið Árborg er ört stækkandi sveitarfélag þar sem áhersla er lögð á öflugt skóla- og frístundastarf og góða velferðarþjónustu. Skólar og aðrar deildir fjölskyldu¬sviðs vinna að því að styrkja heildstæða nærþjónustu við börn, foreldra og skóla.

Lesa meira

24. ágúst 2020 : Frístundaakstur hefst mán. 31.ágúst 2020

Frístundaakstur fyrir leið 1 innan Selfoss hefst mánudaginn 31.ágúst nk. samkvæmt tímatöflu. Leið 2 milli Selfoss, Eyrarbakka, Stokkseyri og Tjarnarbyggðar er nú orðin hluti af innanbæjarstrætó Árborgar (leið 75) og hófst akstur á þeirri leið 16.ágúst sl. 

Lesa meira

21. ágúst 2020 : Nýr skólavefur BES

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri er kominn með nýjan vef í loftið þar sem útlit hefur verið samræmt við vef sveitarfélagsins og upplýsingar auk aðgengis aðlagað að þörfum foreldra og annarra notenda vefsins. Unnið er að uppfærslu á upplýsingum og gögnum vefsvæðisins og stefnt að því að ljúka þeirri vinnu sem fyrst.

Lesa meira

20. ágúst 2020 : Netspjall á vef Árborgar

Sett hefur verið upp netspjall á vefsíðu sveitarfélagsins til að bæta við leiðum fyrir íbúa að vera í sambandi með sín erindi.

Lesa meira

19. ágúst 2020 : Notkun reiðstíga

Af gefnu tilefni þá vill sveitarfélagið koma á því á framfæri að reiðstígar innan svæðis Tjarnabyggðar séu fyrir ríðandi vegfarendur ekki önnur ökutæki. 

Lesa meira

18. ágúst 2020 : Vel heppnuð menningarganga eldri borgara

Þriðjudaginn 18. ágúst skipulagði sveitarfélagið Árborg menningargöngu um gamla bæinn á Selfossi fyrir eldri borgara.

Lesa meira

18. ágúst 2020 : Vetraráætlun Strætó tekur gildi fyrir leið 75 innan Árborgar

Mánudaginn 17.ágúst tók vetraráætlun Strætó gildi og við það breyttist leið 75 innan Árborgar að hluta.

Lesa meira

17. ágúst 2020 : Fundarboð(26)

Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 19. ágúst 2020 Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl.17:00.

Lesa meira

17. ágúst 2020 : Vegagerðin - Tilkynning

Þriðjudaginn 18. ágúst er stefnt á að fræsa og malbika kafla á Þrengslavegi. Veginum verður lokað og hjáleið um Hellisheiði. Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp skv. lokunarplani 8.0.97.
Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 08:00 til kl. 17:00

Lesa meira

14. ágúst 2020 : Nýjar lóðir í úthlutun

Árborg auglýsir til úthlutunar nýjar lóðir í landi Bjarkar á Selfossi. Um er að ræða lóðir við Móstekk sem ætlaðar eru undir parhús og raðhús. Lóðirnar liggja að Suðurhólum og verða í nánd við nýjan skóla og leikskóla sem þarna rís. Upplýsingar um lóðirnar er að finna hér á vefnum

Lesa meira

13. ágúst 2020 : Sumaropnun Sundlaugar Stokkseyrar til 23.ágúst

Sumaropnunartími Sundlaugarinnar á Stokkseyri hefur verið framlengdur til 23.ágúst nk. 

Lesa meira
Síða 63 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. janúar 2026 : Fyrsta skóflustunga að stækkun Jötunheima tekin með leikskólabörnum og starfsfólki

Í dag k. 10:30 var samningur undirritaður og fyrsta skóflustunga tekin að viðbyggingu leikskólans Jötunheima á Selfossi. 

Sjá nánar

14. janúar 2026 : Vinsælasta bók ársins 2025 hjá lánþegum Bókasafna Árborgar

Íbúar í Árborg eru miklir lestrarhestar og duglegir að nýta bókasöfnin. Bókaverðir tóku saman lista yfir þær bækur sem fóru oftast í útlán á nýliðnu ári.

Sjá nánar

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica