Berghólar fallegasta gatan í Árborg 2020
Umhverfisnefnd Árborgar hefur valið götuna Berghóla á Selfossi fallegustu götuna í sveitarfélaginu árið 2020.
Lesa meiraUmhverfisverðlaun Árborgar 2020
Umhverfisnefnd Árborgar hefur valið snyrtilegasta fyrirtækið, fallegasta garðinn, fjölbýlið og götuna árið 2020 sem og þann aðila sem hefur sinnt framúrskarandi starfi í umhverfismálum fyrir sitt nærsamfélag á undanförnum árum.
Lesa meiraUmsóknarfrestur í Hönnunarsjóð
Ekki á morgun heldur hinn! Umsóknarfrestur í Hönnunarsjóð rennur út á miðnætti næstkomandi fimmtudag - 17. september!
Lesa meiraSASS óskar eftir tilnefningum á sviði menningarmála á Suðurlandi
Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2020. Er þetta í annað skipti sem hvatningarverðlaunin verða veitt.
Lesa meiraNýr leikskólavefur Jötunheima
Vinna við nýtt útlit og högun á leikskólavefum sveitarfélagsins hefur verið í vinnslu og er vefur Jötunheima fyrstur í loftið. Við óskum starfsfólki, foreldrum, forráðamönnum og öðrum notendum vefsins til hamingju með nýjan vef og vonum að hann þjóni notendum sínum vel.
Lesa meiraFrítt fyrir öll börn í innanbæjarstrætó Árborgar (leið 75)
Nú í haust þegar vetraráætlun Strætó tók gildi urðu þær breytingar á innanbæjarstrætó Árborgar (leið 75) að viðbótarferð fyrir hádegi var fest í áætlun, stoppistöðum fjölgað, tíðni ferða eftir hádegi þétt og börn 17 ára og yngri þurfa ekki lengur að sýna kort til að geta nýtt innanbæjarstrætóinn frítt.
Lesa meiraStekkjaskóli varð fyrir valinu
Á 25. fundi fræðslunefndar, sem var haldinn miðvikudaginn 9. september sl., var farið yfir tillögur að nafni á nýja grunnskólanum sem verður stofnaður á næsta ári.
Lesa meiraÁbendingar frá íbúum óskast
Sveitarfélagið Árborg vinnur að umferðaröryggisáætlun samhliða endurskoðun á aðalskipulagi Árborgar. Tilgangurinn er að finna og greina hættustaði í umferðinni.
Lesa meiraSmit greinist hjá starfsmanni Sundhallar Selfoss
Í gær, miðvikudaginn 9.september greindist starfsmaður í Sundhöll Selfoss með staðfest Covid-19 smit. Umræddur starfsmaður hefur ekki verið við vinnu síðan síðasta laugardag og því hefur smitið ekki áhrif á rekstur Sundhallarinnar að svo stöddu og er laugin opin áfram fyrir gesti.
Lesa meiraBetri Árborg
Sveitarfélagið Árborg hefur nú þátttöku sína á samráðsvefnum Betra Ísland. Þessa nýju samráðsgátt köllum við einfaldlega Betri Árborg . Gáttinni er ætlað að vera vettvangur fyrir samráð íbúa og bæjarfyrirvalda um ýmis málefni í sveitarfélaginu.
Lesa meiraSkákkennsla grunnskólabarna
Sunnudaginn 20. sept. nk. kl. 11:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri. Námsskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis.
Lesa meiraFélagsþjónusta sveitarfélagins lokuð vegna flutninga
Mánudaginn 7. september verður félagsþjónusta Árborgar að Austurvegi 2 lokuð vegna flutninga.
Lesa meira