Skólastjórastöður í nýjum skólum
Sveitarfélagið Árborg er ört stækkandi sveitarfélag þar sem áhersla er lögð á öflugt skóla- og frístundastarf og góða velferðarþjónustu. Skólar og aðrar deildir fjölskyldu¬sviðs vinna að því að styrkja heildstæða nærþjónustu við börn, foreldra og skóla.
Lesa meiraFrístundaakstur hefst mán. 31.ágúst 2020
Frístundaakstur fyrir leið 1 innan Selfoss hefst mánudaginn 31.ágúst nk. samkvæmt tímatöflu. Leið 2 milli Selfoss, Eyrarbakka, Stokkseyri og Tjarnarbyggðar er nú orðin hluti af innanbæjarstrætó Árborgar (leið 75) og hófst akstur á þeirri leið 16.ágúst sl.
Lesa meiraNýr skólavefur BES
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri er kominn með nýjan vef í loftið þar sem útlit hefur verið samræmt við vef sveitarfélagsins og upplýsingar auk aðgengis aðlagað að þörfum foreldra og annarra notenda vefsins. Unnið er að uppfærslu á upplýsingum og gögnum vefsvæðisins og stefnt að því að ljúka þeirri vinnu sem fyrst.
Lesa meiraNetspjall á vef Árborgar
Sett hefur verið upp netspjall á vefsíðu sveitarfélagsins til að bæta við leiðum fyrir íbúa að vera í sambandi með sín erindi.
Lesa meiraNotkun reiðstíga
Af gefnu tilefni þá vill sveitarfélagið koma á því á framfæri að reiðstígar innan svæðis Tjarnabyggðar séu fyrir ríðandi vegfarendur ekki önnur ökutæki.
Lesa meiraVel heppnuð menningarganga eldri borgara
Þriðjudaginn 18. ágúst skipulagði sveitarfélagið Árborg menningargöngu um gamla bæinn á Selfossi fyrir eldri borgara.
Lesa meiraVetraráætlun Strætó tekur gildi fyrir leið 75 innan Árborgar
Mánudaginn 17.ágúst tók vetraráætlun Strætó gildi og við það breyttist leið 75 innan Árborgar að hluta.
Lesa meiraFundarboð(26)
Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 19. ágúst 2020 Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl.17:00.
Lesa meiraVegagerðin - Tilkynning
Þriðjudaginn 18. ágúst er stefnt á að fræsa og malbika kafla á Þrengslavegi. Veginum verður lokað og hjáleið um Hellisheiði. Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp skv. lokunarplani 8.0.97.
Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 08:00 til kl. 17:00
Nýjar lóðir í úthlutun
Árborg auglýsir til úthlutunar nýjar lóðir í landi Bjarkar á Selfossi. Um er að ræða lóðir við Móstekk sem ætlaðar eru undir parhús og raðhús. Lóðirnar liggja að Suðurhólum og verða í nánd við nýjan skóla og leikskóla sem þarna rís. Upplýsingar um lóðirnar er að finna hér á vefnum
Lesa meiraSumaropnun Sundlaugar Stokkseyrar til 23.ágúst
Sumaropnunartími Sundlaugarinnar á Stokkseyri hefur verið framlengdur til 23.ágúst nk.
Lesa meiraRáðning byggingarfulltrúa
Sveinn Pálsson hefur verið ráðinn byggingarfulltrúi hjá Sveitarfélaginu Árborg. Alls bárust 15 umsóknir um starfið.
Lesa meira