Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


6. janúar 2020 : Söfnun jólatrjáa í Sveitarfélaginu Árborg

Laugardaginn 11.janúar 2020 verða jólatrén hirt upp í Sveitarfélaginu Árborg. Íbúar geta þá sett jólatrén sín út á gangstétt eða lóðamörk og verða þau þá fjarlægð. 

Lesa meira

2. janúar 2020 : Almenningssamgöngur - Nemakort

Eins og kunnugt er hefur Vegagerðin tekið við rekstri almenningssamgangna á landsbyggðinni en samningar um almenningssamgöngur á Suðurlandi, á milli SASS og Vegagerðarinnar, rann út um áramótin.

Lesa meira

30. desember 2019 : Lóðir til úthlutunar

Auglýstar lóðir til úthlutunar í Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

23. desember 2019 : Fyrstu skóflustungur að nýjum leikskóla á Selfossi

Fimmtudaginn 19. desember 2019 voru fyrstu skóflustungur teknar að nýjum leikskóla við Engjaland á Selfossi. Tilboð í byggingu leikskólans voru opnuð sama dag.

Lesa meira

23. desember 2019 : Heildarsamningur um ræstingar sveitarfélagsins

Sveitarfélagið Árborg og fyrirtækið Dagar undirrituðu á föstudaginn nýjan samning um ræstingar fyrir stofnanir sveitarfélagsins. 

Lesa meira

23. desember 2019 : Nýr verkefnastjóri

Sigríður Magnea Björgvinsdóttir ráðin í nýtt starf verkefnastjóra stafrænnar þróunnar 

Lesa meira

20. desember 2019 : Ný ferðamannaleið í mótun

Vitaleiðin er ný ferðamannaleið í mótun sem beinir athygli ferðafólks að nýju svæði, dregur fram enn betur þá miklu sögu og menningu sem er til staðar á svæðinu sem og alla upplifunarmöguleikana í afþreyingu og náttúru.

Lesa meira

20. desember 2019 : Fasteignaskattur í Árborg tekur mið af lífskjarasamningnum

Við ákvörðun um lækkun fasteignaskattsprósentu og vatnsgjalds afréð bæjarstjórn Svf. Árborgar að horfa til lífskjarasamnings aðila almenna vinnumarkaðarins sem undirritaður var í apríl síðastliðnum.

Lesa meira

19. desember 2019 : Jólaskreytingarkeppni Árborgar 2019 - Úrslit

Fimmtudaginn 19. Desember afhenti Gísli Halldór Halldórsson, framkvæmdastjóri Árborgar verðlaun fyrir best skreyttu íbúðarhúsin og fyrirtæki í sveitarfélaginu.

Lesa meira

19. desember 2019 : Pakkaþjónusta jólasveinanna í Ingólfsfjalli

Eins og áður mun Ungmennafélag Selfoss aðstoða við pakkaþjónustu jólasveinanna fyrir þessi jól en jólasveinarnir hafa lengi séð um að bera út pakka á Selfossi á aðfangadagsmorgun milli kl. 10 og 13.

Lesa meira

18. desember 2019 : Uppskeruhátíð frístunda- og menningarnefndar 2019

Hin árlega uppskeruhátíð frístunda- og menningarnefndar Árborgar verður haldin á Hótel Selfossi  föstudaginn 27.des. kl. 19:30.

 

Lesa meira

18. desember 2019 : Sundlaugar Árborgar, opnun yfir jól og áramót

Opnunartími í Sundlaugum Árborgar, Sundhöll Selfoss og sundlaug Stokkseyrar, jól og áramót 2019.
 

Lesa meira
Síða 75 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. janúar 2026 : Fyrsta skóflustunga að stækkun Jötunheima tekin með leikskólabörnum og starfsfólki

Í dag k. 10:30 var samningur undirritaður og fyrsta skóflustunga tekin að viðbyggingu leikskólans Jötunheima á Selfossi. 

Sjá nánar

14. janúar 2026 : Vinsælasta bók ársins 2025 hjá lánþegum Bókasafna Árborgar

Íbúar í Árborg eru miklir lestrarhestar og duglegir að nýta bókasöfnin. Bókaverðir tóku saman lista yfir þær bækur sem fóru oftast í útlán á nýliðnu ári.

Sjá nánar

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica