Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


20. desember 2019 : Fasteignaskattur í Árborg tekur mið af lífskjarasamningnum

Við ákvörðun um lækkun fasteignaskattsprósentu og vatnsgjalds afréð bæjarstjórn Svf. Árborgar að horfa til lífskjarasamnings aðila almenna vinnumarkaðarins sem undirritaður var í apríl síðastliðnum.

Lesa meira

19. desember 2019 : Jólaskreytingarkeppni Árborgar 2019 - Úrslit

Fimmtudaginn 19. Desember afhenti Gísli Halldór Halldórsson, framkvæmdastjóri Árborgar verðlaun fyrir best skreyttu íbúðarhúsin og fyrirtæki í sveitarfélaginu.

Lesa meira

19. desember 2019 : Pakkaþjónusta jólasveinanna í Ingólfsfjalli

Eins og áður mun Ungmennafélag Selfoss aðstoða við pakkaþjónustu jólasveinanna fyrir þessi jól en jólasveinarnir hafa lengi séð um að bera út pakka á Selfossi á aðfangadagsmorgun milli kl. 10 og 13.

Lesa meira

18. desember 2019 : Uppskeruhátíð frístunda- og menningarnefndar 2019

Hin árlega uppskeruhátíð frístunda- og menningarnefndar Árborgar verður haldin á Hótel Selfossi  föstudaginn 27.des. kl. 19:30.

 

Lesa meira

18. desember 2019 : Sundlaugar Árborgar, opnun yfir jól og áramót

Opnunartími í Sundlaugum Árborgar, Sundhöll Selfoss og sundlaug Stokkseyrar, jól og áramót 2019.
 

Lesa meira

18. desember 2019 : Aðal- og deiliskipulagsbreytingar

Tillögur að breytingu á aðalskipulagi Árborgar 2010 - 2030, stækkun byggðar og deiliskipulag Austurvegar 52 - 60a á Selfossi.

Lesa meira

17. desember 2019 : Mín Árborg

Unnið er að uppfærslu á Mín Árborg. Í dag finnur þú umsóknir fyrir grunnskóla í sveitarfélaginu ásamt skólaþjónustu, félagsþjónustu, dagforeldra, byggingarleyfi og önnur byggingarmál. Einnig er að finna umsóknir fyrir frístundastyrk og frístundaheimili. Unnið er að innsetningu fleiri umsókna og mun sú þjónusta flytjast að stórum hluta inn á Mín Árborg í framtíðinni.

16. desember 2019 : Ýmsar breytingar taka gildi um áramótin með nýjum umferðarlögum

Nú um áramótin taka gildi ný umferðarlög sem samþykkt voru á Alþingi í júní sl. Ýmsar breytingar fylgja þessum nýju lögum sem mikilvægt er að almenningur hafi góða yfirsýn yfir enda varða umferðarlög alla vegfarendur á Íslandi.

Lesa meira

12. desember 2019 : Sundlaugar og íþróttahús í Árborg lokuð helgina 14-15. desember

Vegna slæmrar kuldaspár hafa Selfossveitur óskað eftir því að íbúar í sveitarfélaginu spari heitt vatn eins og kostur er næstu daga og í ljósi þess hefur Sveitarfélagið Árborg tekið þá ákvörðun að loka sundlaugum Árborgar á Selfossi og Stokkseyri og íþróttahúsum á Selfossi yfir helgina.

Lesa meira

11. desember 2019 : Magnús Kjartan spilar í sundlaugargarðinum

Lengri opnun í Sundhöll Selfoss fimmtudaginn 12. desember

Lesa meira

11. desember 2019 : Nýr vefur: Fyrir íbúa – með íbúum

Langþráðu marki er náð í dag 11. desember þegar nýr vefur Sveitarfélagsins Árborgar er opnaður. Það var kominn tími til – mætti kannski segja – en við fögnum þessum framförum.

Lesa meira

11. desember 2019 : Tilkynning frá Selfossveitum: Fara sparlega með heita vatnið

Vegna mikillar kuldatíðar næstu daga hvetjum við íbúa til að fara sparlega með heita vatnið.

Lesa meira
Síða 75 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

19. desember 2025 : Kosning á íþróttamanneskjum Árborgar 2025

Fræðslu- og frístundanefnd stendur fyrir kjöri á íþróttamanneskjum Árborgar ár hvert. Í ár eru 10 konur og 14 karlar tilnefnd til að hljóta titilinn.

Sjá nánar

15. desember 2025 : Blésu jólaanda til þjónustunotenda

Blásarasveit tónlistarskólans heimsótti Vinaminni nýlega og flutti tónlist fyrir þjónustunotendur. Andrúmsloftið var hlýlegt og notalegt og vakti flutningurinn mikla ánægju.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fyrirtæki í Árborg styrkja starfsemi Árbliks og Vinaminnis

Dagþjálfunin Vinaminni og dagdvölin Árblik í Árborg hlutu nýverið rausnarlegar gjafir frá þremur fyrirtækjum í sveitarfélaginu; BR flutningum, Árvirkjanum og Kaffi Krús. Markmið gjafanna er að styðja við fjölbreytta og uppbyggilega starfsemi dagdvalanna og skapa notendum þeirra aukna gleði og virkni í daglegu starfi.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fjölmenning í hangikjötsveislu hjá Bókasafni Árborgar

Á hverjum þriðjudegi hittist hópur fólks á bókasafninu á Selfossi og æfir sig í að tala íslensku. Að frumkvæði fastagesta var haldið fjölmenningarlegt veisluboð þriðjudaginn 9. desember.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica