Söfnun jólatrjáa í Sveitarfélaginu Árborg
Laugardaginn 11.janúar 2020 verða jólatrén hirt upp í Sveitarfélaginu Árborg. Íbúar geta þá sett jólatrén sín út á gangstétt eða lóðamörk og verða þau þá fjarlægð.
Lesa meiraAlmenningssamgöngur - Nemakort
Eins og kunnugt er hefur Vegagerðin tekið við rekstri almenningssamgangna á landsbyggðinni en samningar um almenningssamgöngur á Suðurlandi, á milli SASS og Vegagerðarinnar, rann út um áramótin.
Lesa meiraLóðir til úthlutunar
Auglýstar lóðir til úthlutunar í Sveitarfélaginu Árborg.
Lesa meiraFyrstu skóflustungur að nýjum leikskóla á Selfossi
Fimmtudaginn 19. desember 2019 voru fyrstu skóflustungur teknar að nýjum leikskóla við Engjaland á Selfossi. Tilboð í byggingu leikskólans voru opnuð sama dag.
Lesa meiraHeildarsamningur um ræstingar sveitarfélagsins
Sveitarfélagið Árborg og fyrirtækið Dagar undirrituðu á föstudaginn nýjan samning um ræstingar fyrir stofnanir sveitarfélagsins.
Lesa meiraNýr verkefnastjóri
Sigríður Magnea Björgvinsdóttir ráðin í nýtt starf verkefnastjóra stafrænnar þróunnar
Lesa meiraNý ferðamannaleið í mótun
Vitaleiðin er ný ferðamannaleið í mótun sem beinir athygli ferðafólks að nýju svæði, dregur fram enn betur þá miklu sögu og menningu sem er til staðar á svæðinu sem og alla upplifunarmöguleikana í afþreyingu og náttúru.
Lesa meiraFasteignaskattur í Árborg tekur mið af lífskjarasamningnum
Við ákvörðun um lækkun fasteignaskattsprósentu og vatnsgjalds afréð bæjarstjórn Svf. Árborgar að horfa til lífskjarasamnings aðila almenna vinnumarkaðarins sem undirritaður var í apríl síðastliðnum.
Lesa meiraJólaskreytingarkeppni Árborgar 2019 - Úrslit
Fimmtudaginn 19. Desember afhenti Gísli Halldór Halldórsson, framkvæmdastjóri Árborgar verðlaun fyrir best skreyttu íbúðarhúsin og fyrirtæki í sveitarfélaginu.
Lesa meiraPakkaþjónusta jólasveinanna í Ingólfsfjalli
Eins og áður mun Ungmennafélag Selfoss aðstoða við pakkaþjónustu jólasveinanna fyrir þessi jól en jólasveinarnir hafa lengi séð um að bera út pakka á Selfossi á aðfangadagsmorgun milli kl. 10 og 13.
Lesa meiraUppskeruhátíð frístunda- og menningarnefndar 2019
Hin árlega uppskeruhátíð frístunda- og menningarnefndar Árborgar verður haldin á Hótel Selfossi föstudaginn 27.des. kl. 19:30.
Lesa meira
Sundlaugar Árborgar, opnun yfir jól og áramót
Opnunartími í Sundlaugum Árborgar, Sundhöll Selfoss og sundlaug Stokkseyrar, jól og áramót 2019.