Tilkynning
Frá mannvirkja- og umhverfissviði Árborgar
Lesa meiraBilun í umferðarljósum
Bilun í umferðarljósum á gatnamótum Tryggvagötu og Engjavegar.
Lesa meiraNýr deildarstjóri skipulagsdeildar
Sveitarfélagið hefur lokið við ráðningu í starf skipulagsfulltrúa, sem jafnframt gegnir starfi deildarstjóra skipulagsdeildar. Alls bárust 9 umsóknir um starfið en 2 umsóknir voru dregnar til baka.
Lesa meiraNýja deildin við Árbæ heitir Sandvík
Skólastofan sem bætt verður við leikskólann Árbæ er nú í smíðum á Stokkseyri og er gert ráð fyrir að stofan verði tekin í notkun 1. mars næstkomandi, jafnvel fyrr ef vel gengur.
Lesa meiraSkákkennsla grunnskólabarna
Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu næstkomandi laugardaga frá kl. 11:00 - 12:30.
Lesa meiraSöfnun jólatrjáa í Sveitarfélaginu Árborg
Laugardaginn 11.janúar 2020 verða jólatrén hirt upp í Sveitarfélaginu Árborg. Íbúar geta þá sett jólatrén sín út á gangstétt eða lóðamörk og verða þau þá fjarlægð.
Lesa meiraAlmenningssamgöngur - Nemakort
Eins og kunnugt er hefur Vegagerðin tekið við rekstri almenningssamgangna á landsbyggðinni en samningar um almenningssamgöngur á Suðurlandi, á milli SASS og Vegagerðarinnar, rann út um áramótin.
Lesa meiraLóðir til úthlutunar
Auglýstar lóðir til úthlutunar í Sveitarfélaginu Árborg.
Lesa meiraFyrstu skóflustungur að nýjum leikskóla á Selfossi
Fimmtudaginn 19. desember 2019 voru fyrstu skóflustungur teknar að nýjum leikskóla við Engjaland á Selfossi. Tilboð í byggingu leikskólans voru opnuð sama dag.
Lesa meiraHeildarsamningur um ræstingar sveitarfélagsins
Sveitarfélagið Árborg og fyrirtækið Dagar undirrituðu á föstudaginn nýjan samning um ræstingar fyrir stofnanir sveitarfélagsins.
Lesa meiraNýr verkefnastjóri
Sigríður Magnea Björgvinsdóttir ráðin í nýtt starf verkefnastjóra stafrænnar þróunnar
Lesa meiraNý ferðamannaleið í mótun
Vitaleiðin er ný ferðamannaleið í mótun sem beinir athygli ferðafólks að nýju svæði, dregur fram enn betur þá miklu sögu og menningu sem er til staðar á svæðinu sem og alla upplifunarmöguleikana í afþreyingu og náttúru.
Lesa meira