Við vekjum athygli á
Lokað á gámasvæði | Tilkynning
Gámasvæðið verður lokað á morgun, miðvikudag vegna starfsmannaferðar.
Tilkynning | Vatnsveita Árborgar
Kaldavatnslaust verður við Votmúlaveg austan Lækjamóta frá kl. 10 í dag og fram eftir degi vegna viðgerðar á kaldavatnslögn.
Malbikunarframkvæmdir | Tilkynning
Á morgun, þriðjudaginn 11. nóvember verða gangstéttar við Tryggvagötu, Bankaveg, Austurhóla og við Hrísholt malbikaðar.
Sundhöll Selfoss | Tilkynning
Uppfært: Laugarnar eru komnar í lag og verður barnalaugin opnuð kl. 16. Útilaug barna er búið að opna.
Fréttasafn
Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni
Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.
Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri
Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.
Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar
Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.
Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka
Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.
Laus störf
Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi
Sjá nánarViðburðir
Samlestur á Skilaboðaskjóðunni
Við hjá Leikfélagi Selfoss bjóðum öll 15 ára og eldri, hjartanlega velkomin á samlestur og leiksmiðju í sambandi við Skilaboðaskjóðuna sem verður sett upp eftir áramót.
Sjá nánar
Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni
Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.
Sjá nánar
Utanveltumaðurinn á Bókasafninu Selfossi
Bókakynning á Bókasafni Árborgar Selfossi laugardaginn 15. nóv. kl. 11
Sjá nánarÖlfusárbrú
Ölfusárbrú er byggð yfir vatnsmesta fljót landsins, 423 m³/sek. að meðaltali á árs grundvelli.
Lesa meira