Við vekjum athygli á
Selfossvegur | Lokað vegna framkvæmda
Miðvikudaginn 21. maí verður Selfossvegur lokaður vegna framkvæmda á lögnum við nýju dælustöð Selfossveitna.
Bókasafn Árborgar Eyrarbakka
Þriðjudaginn 20. maí lokar Bókasafnið á Eyrarbakka kl. 17:00 - opnunartími bókasafnsins verður því frá kl. 10 - 17. Góðar stundir.
58. fundur bæjarstjórnar, kjörtímabilið 2022 - 26
Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 14. maí 2025 í Grænumörk 5, Selfossi, kl. 16:00.
Eyrarlögn | Framkvæmdir við Eyrarbakkaveg
Selfossveitur eru að ráðast í framkvæmdir við endurnýjun á Eyrarlögn í sumar.
Fréttasafn
Skemmdarverk á ærslabelg við Sunnulækjarskóla
Búið er að skemma ærslabelginn á Selfossi við Sunnulækjaskóla eins og fram kemur á meðfylgjandi myndum.
Rafræn skráning gæludýra
Sveitarfélagið hefur tekið upp kerfi sem heldur utan um skráningu leyfisskyldra gæludýra í Árborg.
Starfsánægja eykst hjá Sveitarfélaginu Árborg
Síðastliðið ár hefur Sveitarfélagið Árborg mælt starfsánægju starfsmanna sinna með púlskönnunum frá fyrirtækinu Moodup, en hjá Árborg starfa um 1000 manns, í 790 stöðugildum á 36 vinnustöðum.
Samþætt heimaþjónusta fyrir eldra fólk í Árborg
Unnið er að því að koma upp samþættri heimaþjónustu fyrir eldra fólk í Árborg og sjá til þess rétt þjónusta sé veitt af réttum aðila og á réttum tíma.
Laus störf
Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi
Sjá nánarViðburðir

Listagjáin | Sigurlín Grímsdóttir
Sigurlín Grímsdóttir sýnir valin málverk í Listagjá Bókasafns Árborgar að Austurvegi 2, Selfossi.
Sjá nánar
Listin að vera leiðinlegt foreldri
Ársæll Már Arnarson prófessor við Háskóla Íslands heldur fræðsluerindi fyrir foreldra og öll sem láta sig málið varða!
Sjá nánar
Strandahlaup 2025
Strandarhlaup Ungmennafélags Stokkseyrar við Skálann verður haldið fjóra miðvikudaga í röð.
Sjá nánarKnarrarósviti - áhugaverð blanda af fúnkis og art nouveau stíl
Árið 1938 hófst vinna við að byggja upp Knarraóssvita og var hann tekinn í gagnið ári síðar, 31. ágúst 1939. Þjónaði vitinn gríðarlega miklu hlutverki fyrir sjávarútveginn á þessum tíma því innsiglingarnar voru hættulegar á þessu svæði.
Lesa meira