Við vekjum athygli á
Breytt áætlun á leið 51 á Menningarnótt
Síðasta ferðin frá Selfossi kl. 22:40 fellur niður.
Vetraropnun hjá Sundlaug Stokkseyrar
Vetraropnun hefst hjá Sundlaug Stokkseyrar frá og með fimmtudeginum 21. ágúst 2025 til og með 31. maí 2026.
Fossvegur lokast við Eyraveg í tvær til þrjár vikur á meðan lögð verður hitaveitulögn
Áætlaður verktími fyrir áfanga 25. júlí - 15. september 2025
Breytingar á akstri Árborgarstrætó
Miðvikudaginn 28.08 og fimmtudaginn 29.08 verður Eyrargata á Eyrarbakka lokuð vegna framkvæmda.
Fréttasafn
Í krafti okkar allra
Fræðsludagur fjölskyldusviðs Árborgar, Í krafti okkar allra, var vel sóttur en hátt í 700 starfsmenn sveitarfélagsins tóku þátt.
Framkvæmdir við miðeyju á Austurvegi
Vegagerðin í samvinnu við Svf. Árborg vinnur að úrbótum á umferðaröryggi á Austurvegi frá Sigtúni að Tryggvagötu.
Frístundamessa 6. september næstkomandi
Laugardaginn 6. september næstkomandi verður haldin frístundamessa fyrir íbúa Árborgar þar sem meðal annars verða kynntar frístundir og félagsstarf fyrir fullorðna.
Listasýning opnuð á Norðurgangi Sundhallar Selfoss og Listagjánni
Samsýning Davíðs Samúelssonar og Sólveigar Þorbergsdóttur í Listagjánni og Norðurgangi, Sundhöll Selfoss, opnaði föstudaginn 15. ágúst við mikla viðhöfn.
Laus störf
Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi
Sjá nánarViðburðir

Hálendisvinirnir opna hjörtu sín. ,,Það sem hjartað veit í dag veit höfuðið á morgun”
Samsýning Davíðs Samúelssonar og Sólveigar Þorbergsdóttur í Listagjánni og Norðurgangi, Sundhöll Selfoss. Sýningin stendur frá 15. ágúst til 15. september 2025.
Sjá nánar
Hálendisvinirnir opna hjörtu sín. ,,Það sem hjartað veit í dag veit höfuðið á morgun”
Samsýning Davíðs Samúelssonar og Sólveigar Þorbergsdóttur í Listagjánni og Norðurgangi, Sundhöll Selfoss. Sýningin stendur frá 15. ágúst til 15. september 2025.
Sjá nánarKnarrarósviti - áhugaverð blanda af fúnkis og art nouveau stíl
Árið 1938 hófst vinna við að byggja upp Knarraóssvita og var hann tekinn í gagnið ári síðar, 31. ágúst 1939. Þjónaði vitinn gríðarlega miklu hlutverki fyrir sjávarútveginn á þessum tíma því innsiglingarnar voru hættulegar á þessu svæði.
Lesa meira