Við vekjum athygli á
Barnalaug og rennibraut lokuð | Sundhöll Selfoss
Vegna viðgerðar við dælu í barnalaug úti (rennibrautarlaug) verður barnalaugin lokuð í dag fimmtudag 24. júlí, opnum barnalaugina og rennibrautirnar aftur föstudaginn 25. júlí
Viðgerð lokið á kaldavatnslögn á Stokkseyri
Malbikunarframkvæmdir 24. júlí | Lokun Eyrarbakkavegar
Fimmtudaginn 24. júlí er stefnt á að malbika báðar akreinar á Eyrarbakkavegi við Tjarnarbyggð sunnan við Selfoss, ef veður leyfir.
Lokanir á og við Engjaveg
Vegna vinnu við endurnýjun stofnalagnar við hitaveitu við Eyraveg verður lokað fyrir umferð um Engjaveg við Rauðholt næstu 3 vikurnar og gatnamót Þóristúns og Eyravegar verða lokuð í rúma viku til viðbótar.
Fréttasafn
Bæjarhátíðin Kótelettan 15 ára
Um helgina fór fram Kótelettan BBQ Festival í fimmtánda sinn á Selfossi. Hátíðin fagnaði því 15 ára afmæli sínu, en hún var fyrst haldin árið 2009.
Bílaumboðið Hekla fær vilyrði fyrir lóð á Selfossi
Bæjarrað Árborgar hefur veitt Heklu hf. Vilyrði fyrir atvinnuloð að Fossnesi 11-13 á Selfossi. Fyrirtækið ráðgerir að hefja framkvæmdir síðar á árinu.
Endurútreikningur afsláttar af fasteignaskatti
Í kjölfar álagningar skattsins í júní ár hvert er afsláttur af fasteignaskatti endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan og er honum nú lokið.
Þjónustusamningur við Skákfélag Selfoss og nágrennis
Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.
Laus störf
Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi
Sjá nánarViðburðir

Hálendisvinirnir opna hjörtu sín. ,,Það sem hjartað veit í dag veit höfuðið á morgun”
Samsýning Davíðs Samúelssonar og Sólveigar Þorbergsdóttur í Listagjánni og Norðurgangi, Sundhöll Selfoss. Sýningin stendur frá 15. ágúst til 15. september 2025.
Sjá nánar
Hálendisvinirnir opna hjörtu sín. ,,Það sem hjartað veit í dag veit höfuðið á morgun”
Samsýning Davíðs Samúelssonar og Sólveigar Þorbergsdóttur í Listagjánni og Norðurgangi, Sundhöll Selfoss. Sýningin stendur frá 15. ágúst til 15. september 2025.
Sjá nánarKnarrarósviti - áhugaverð blanda af fúnkis og art nouveau stíl
Árið 1938 hófst vinna við að byggja upp Knarraóssvita og var hann tekinn í gagnið ári síðar, 31. ágúst 1939. Þjónaði vitinn gríðarlega miklu hlutverki fyrir sjávarútveginn á þessum tíma því innsiglingarnar voru hættulegar á þessu svæði.
Lesa meira