Við vekjum athygli á
Verður þú næsta stuðningsfjölskylda?
Sveitarfélagið Árborg leitar að hlýjum og ábyrgum heimilum sem vilja taka þátt í því að styðja börn með langvarandi stuðningsþarfir. Stuðningsfjölskyldur veita börnum öruggt og kærleiksríkt skjól á heimili sínu – í allt frá 1 til 6 sólarhringa á mánuði.
62. fundur bæjarstjórnar, kjörtímabilið 2022 - 26
Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 17. september 2025 í
Grænumörk 5, Selfossi, kl.16:00.
Endurnýjun á umsókn um félagslegt leiguhúsnæði 2025
Endurnýjun umsókna um félagslegt leiguhúsnæði í Sveitarfélaginu Árborg þarf að skila inn fyrir 15. október 2025.
Vetraropnun hjá Sundlaug Stokkseyrar
Vetraropnun hefst hjá Sundlaug Stokkseyrar frá og með fimmtudeginum 21. ágúst 2025 til og með 31. maí 2026.
Fréttasafn
Árborg tekur þátt í Íþróttaviku Evrópu - Zumba sundlaugarpartí í Sundhöll Selfoss
Íþróttavika Evrópu verður í næstu viku og af því tilefni verður boðið upp á Zumba tíma 27. september með Gunnhildi Þórðardóttur í Sundhöll Selfoss.
Alþjóðlegir sjálfboðaliðar á frístundaheimili Árborgar
Í september komu til landsins fjórir sjálfboðaliðar á vegum Alþjóðateymis Árborgar.
Dælustöð Vatnsveitu Árborgar - samningur undirritaður
Gleðifrétt frá Mannvirkja- og umhverfissviði Árborgar.
Frístundaheimilið Bifröst lánar húsnæði sitt
Á morgun fimmtudag byrjar frístundaheimilið Bifröst aftur að lána húsnæði sitt undir samverustundir barna á leikskólaaldri í Árborg sem ekki eru komin með vistun í leikskóla eða pláss hjá dagmömmu.
Laus störf
Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi
Sjá nánarViðburðir

Grunnnámskeið í leiklist / Theater workshop
Leikfélag Selfoss verður með leiklistarnámskeið fyrir nýliða og þá sem reyndari eru í haust / Leikfélag Selfoss will be hosting a theatre workshop this fall for both beginners and those with more experience
Sjá nánar
Gefðu íslensku séns - Hraðstefnumót við íslenskuna 18. - og 25. september
Fyrirkomulagið verður eins og á hraðstefnumóti eða svokölluðu speed-dating nema hvað markmiðið er að æfa sig í íslensku
Sjá nánar
Íþróttavika Evrópu - Zumba sundlaugarpartí í Sundhöll Selfoss 27. september
Í tilefni af íþróttaviku Evrópu dagana 23. - 30. september 2025 þá verður boðið upp á Zumba tíma með Gunnhildi Þórðardóttur í Sundhöll Selfoss.
Sjá nánarKnarrarósviti - áhugaverð blanda af fúnkis og art nouveau stíl
Árið 1938 hófst vinna við að byggja upp Knarraóssvita og var hann tekinn í gagnið ári síðar, 31. ágúst 1939. Þjónaði vitinn gríðarlega miklu hlutverki fyrir sjávarútveginn á þessum tíma því innsiglingarnar voru hættulegar á þessu svæði.
Lesa meira