Við vekjum athygli á
Sundhöll Selfoss | rennibraut lokuð vegna bilunar
Stóra rennibrautin í Sundhöll Selfoss verður lokuð næstu daga vegna bilunar í dælubúnaði.
Lokanir við Eyraveg næstu vikur
Vegna vinnu við endurnýjun stofnlagnar hitaveitu við Eyraveg þá verður gatnamótum Þóristúns og Eyravegar lokað næstu tvær vikurnar.
Lokun gatnamóta Hörðuvalla og Árvegar
Framkvæmdir vegna lagningu veitulagna eru að hefjast á næstu dögum við gatnamót Árvegar og Hörðuvalla.
Bókasafn Árborgar | Sumarlokanir 2025
Sjá nánar um sumarlokanir hjá Bókasafni Árborgar, Eyrarbakka og Stokkseyri
Fréttasafn
Bílaumboðið Hekla fær vilyrði fyrir lóð á Selfossi
Bæjarrað Árborgar hefur veitt Heklu hf. Vilyrði fyrir atvinnuloð að Fossnesi 11-13 á Selfossi. Fyrirtækið ráðgerir að hefja framkvæmdir síðar á árinu.
Endurútreikningur afsláttar af fasteignaskatti
Í kjölfar álagningar skattsins í júní ár hvert er afsláttur af fasteignaskatti endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan og er honum nú lokið.
Þjónustusamningur við Skákfélag Selfoss og nágrennis
Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.
Vel heppnaður sumarlestur á Bókasafni Árborgar, Selfossi
Sumarlestur Bókasafns Árborgar á Selfossi hófst þann 11. júní en þá mætti enginn annar en Ævar Þór Benediktsson rithöfundur í heimsókn.
Laus störf
Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi
Sjá nánarViðburðir

Hálendisvinirnir opna hjörtu sín. ,,Það sem hjartað veit í dag veit höfuðið á morgun”
Samsýning Davíðs Samúelssonar og Sólveigar Þorbergsdóttur í Listagjánni og Norðurgangi, Sundhöll Selfoss. Sýningin stendur frá 15. ágúst til 15. september 2025.
Sjá nánar
Hálendisvinirnir opna hjörtu sín. ,,Það sem hjartað veit í dag veit höfuðið á morgun”
Samsýning Davíðs Samúelssonar og Sólveigar Þorbergsdóttur í Listagjánni og Norðurgangi, Sundhöll Selfoss. Sýningin stendur frá 15. ágúst til 15. september 2025.
Sjá nánarHéraðsskjalasafn Árnesinga var stofnað 15. nóvember 1985.
Héraðsskjalasafn Árnesinga var stofnað 15. nóvember 1985 og geymir í dag ómetanlegar heimildir um sögu héraðsins frá ofanverðri 19. öld og fram á þá 21.
Lesa meira