Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


30. desember 2023 : Íþróttamanneskjur Árborgar 2023 | Glódís Rán og Sigurjón Ernir

Fimmtudaginn 28. desember fór fram hin árlega uppskeruhátíð fræðslu- og frístundarnefndar Árborgar. Þó nokkur fjöldi fólks var mættur til þess að fagna með því flotta íþróttafólki sem við höfum hér í Árborg.

Lesa meira

28. desember 2023 : Flugeldasýningar og brennur í Árborg

Flugeldasýningar og brennur í Árborg verða á eftirfarandi tímum:

Lesa meira

27. desember 2023 : Íþróttafólk Árborgar 2023

Á morgun, fimmtudaginn 28. desember fer fram uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar sem haldin verður á Hótel Selfossi kl. 19:30.

Lesa meira

22. desember 2023 : Gleðilega hátíð | Jólakveðja frá bæjarstjóra

Sveitarfélagið Árborg óskar starfsfólki sínu og íbúum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum kærlega fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Lesa meira

14. desember 2023 : Kosning íþróttamanneskjum Árborgar 2023

Fræðslu- og frístundanefnd stendur fyrir kjöri á íþróttamanneskjum Árborgar hvert ár. Í ár eru 10 konur og 14 karlar tilnefnd til að hljóta titilinn. Sjá nánar hvaða tilnefningar bárust.

Lesa meira

14. desember 2023 : Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborg 2024 - 2027

Bæjarstjórn Árborgar kjörtímabilið 2022 - 2026 leggur nú þann 13. desember fram fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2024.

Lesa meira

12. desember 2023 : Leikskólinn Álfheimar 35 ára

Miðvikudaginn 13. desember fagnar leikskólinn Álfheimar 35 ára afmæli. Í Álfheimum dvelja dag hvern um 100 börn á 5 deildum.

Lesa meira

11. desember 2023 : Lífrænn úrgangur | Ný karfa & nýir pokar

Frá áramótum tekur við ný meðferð á lífrænum eldhúsúrgangi og frá þeim tíma má ekki setja maíspoka í lífræna úrganginn. 

Lesa meira

7. desember 2023 : Miklar skemmdir á Stokkseyri

Í ljós hefur komið að sundlaugakarið í sundlaug Stokkseyrar er mjög illa farið eftir 31 ára notkun.

Lesa meira

5. desember 2023 : Jólasveinarnir koma á Selfoss 2023

Laugardaginn 9. desember næstkomandi munu jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á Brúartorginu í miðbæ Selfoss. 

Lesa meira

4. desember 2023 : Árborg auglýsir til sölu land í Stekkjahverfi

Landið er um 17,5 ha. að stærð og heitir Björkurstykki 3, landeignanúmer L236861. Um er að ræða vel staðsett land sem er ætlað undir íbúðabyggð.

Lesa meira

29. nóvember 2023 : Fjárhagsáætlun Svf. Árborgar lögð fram til fyrri umræðu

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2024 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag, miðvikudaginn 29. nóvember.

Lesa meira
Síða 13 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

4. júlí 2025 : Endurútreikningur afsláttar af fasteignaskatti

Í kjölfar álagningar skattsins í júní ár hvert er afsláttur af fasteignaskatti endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan og er honum nú lokið.

Sjá nánar

30. júní 2025 : Þjónustusamningur við Skákfélag Selfoss og nágrennis

Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Sjá nánar

26. júní 2025 : Vel heppnaður sumarlestur á Bókasafni Árborgar, Selfossi

Sumarlestur Bókasafns Árborgar á Selfossi hófst þann 11. júní en þá mætti enginn annar en Ævar Þór Benediktsson rithöfundur í heimsókn.

Sjá nánar

26. júní 2025 : Gatnagerðargjöld fyrir atvinnulóðir lækka

Bæjarstjórn Árborgar samþykkti á fundi sínum 4. júní sl. endurskoðaða samþykkt fyrir gatnagerðar- og byggingarréttargjöld í Sveitarfélaginu Árborg. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica