Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


26. september 2024 : Tökum höndum saman – samtal foreldra og sveitarfélags

Þann 2. október verður Forvarnardagurinn haldinn, í nítjánda skiptið, í grunn- og framhaldsskólum landsins. 

Lesa meira

24. september 2024 : Byggðasafn Árnesinga | Lokahóf

Sunnudaginn 29. september kl. 15 - 17 verður lokahóf sýningarinnar Konurnar á Eyrarbakka sem verið hefur í borðstofu Hússins á Eyrarbakka í sumar og vakið verðskuldaða athygli.

Lesa meira

24. september 2024 : Auknar álögur á útsvar í Sveitarfélaginu Árborg

Sveitarfélagið Árborg vill vekja athygli íbúa á því að álag var sett á útsvar frá upphafi árs 2024. 

Lesa meira

23. september 2024 : Íþróttavika Evrópu 2024

Íþróttavika Evrópu hefst í dag en fer hún fram dagana 23. - 30. september ár hvert. English below | Język polski poniżej

Lesa meira

19. september 2024 : Listahátíðin Oceanus Hafsjór á Eyrarbakka | Hafrót

Dagana 9. - 30. september 2024 mun alþjóðlega listsýningin og vinnustofan Oceanus/Hafsjór, “HAFRÓT” fara fram á Eyrarbakka. 

Lesa meira

18. september 2024 : Allt hreyfiúrræði fyrir 60 ára og eldri á einum stað

Sveitarfélagið tekur þátt í þróunarverkefninu Gott að eldast þar sem unnið er að skilvirkari upplýsingagjöf um hreyfiúrræði fyrir íbúa 60 ára og eldri.

Lesa meira

11. september 2024 : Farsæl börn í leikskóla | Lokaskýrsla

Á síðasta skólaári tóku leikskólarnir í Árborg, fjölskyldusvið Árborgar og Menntavísindasviði Háskóla Íslands þátt í þróunarverkefni sem styrkt var að Sprotasjóði.

Lesa meira

9. september 2024 : Viska og velferð í Árborg

Fræðsludagur fjölskyldusviðs, Viska og Velferð í Árborg, var þétt setinn þar sem um 600 starfsmenn sveitarfélagsins tóku þátt.

Lesa meira

6. september 2024 : Árangursrík jarðhitaleit á Selfossi

Enn ber vel í veiði í jarðhitaleit á Selfossi. Í lok ágúst var staðfest að holan við Sóltun á Selfossi væri með vatn í vinnanlegu magni.

Lesa meira

5. september 2024 : Bati í rekstri Árborgar - Jákvætt árshlutauppgjör en áframhaldandi áskoranir

Sveitarfélagið Árborg hefur náð góðum árangri í rekstri samkvæmt nýbirtu árshlutauppgjöri fyrir fyrstu sex mánuði ársins. 

Lesa meira

4. september 2024 : Forvarnir | upplýsingar til foreldra og forráðamanna

Upplýsingar fyrir foreldra/forráðamenn vegna viðbragða við auknu ofbeldi í samfélaginu.

Lesa meira

28. ágúst 2024 : Kynning á frístundastarfi | LINDEX Höllin

Laugardaginn 31. ágúst býður Sveitarfélagið Árborg Íbúum á kynningu á frístundastarfi í sveitarfélaginu í LINDEX Höllinni.

Lesa meira
Síða 13 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

6. janúar 2026 : Álfar, blysför og brenna á Þrettándahátíð Selfossi

Jólin verða kvödd á Selfossi í kvöld þriðjudaginn 6. janúar með glæsilegri þrettándagleði.

Sjá nánar

5. janúar 2026 : Uppskeruhátíð Árborgar 2025

Miðvikudaginn 7. janúar kl. 19:30 verður uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar haldin hátíðleg á Hótel Selfossi þar sem íþróttafólk verður heiðrað fyrir árangur sinn á árinu 2025.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica