Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


18. mars 2024 : USSS | Undankeppni Söngkeppni Samfés á Suðurlandi

Hljómsveitin Dýrð keppti fyrir hönd Zelsíuz á undankeppni Söngkeppni Samfés á Suðurlandi (USSS).

Lesa meira

14. mars 2024 : Orð eru ævintýri

Talmeinafræðingar Skólaþjónustu Árborgar vilja vekja athygli á að bókin Orð eru ævintýri, sem er gjöf til allra barna á Íslandi fædd 2018, 2019 og 2020, verður afhent leikskólum og leikskólabörnum í Árborg á næstu vikum. 

Lesa meira

14. mars 2024 : Samfélagslögreglan og farsælt samfélag

Forvarnarteymi Árborgar í samstarfi við lögregluna á Suðurlandi og Fjölskyldusvið Árborgar býður til súpufundar þriðjudaginn 19.mars kl. 19:00 í Stekkjaskóla. English below.

Lesa meira

13. mars 2024 : Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Árborg var haldin í Vallaskóla þriðjudaginn 13. mars síðastliðinn.

Lesa meira

8. mars 2024 : Borun við Hótel Selfoss og Hellubakka

Eins og margir íbúar hafa tekið eftir þá er verið að bora við Hótel Selfoss við bakka Ölfusár.

Lesa meira

6. mars 2024 : Evrópudagur talþjálfunar 6. mars

Evrópudagur talþjálfunar er haldinn 6. mars ár hvert og er þema dagsins árið 2024 "Talmeinafræðingar í teymi".

Lesa meira

6. mars 2024 : Aukið umferðaröryggi við Austurveg

Vegagerðin hefur leitað eftir samstarfi við Svf. Árborg um úrbætur á umferðaröryggi á Austurvegi frá Tryggvatorgi að Sigtúni. 

Lesa meira

5. mars 2024 : Nýráðinn sviðstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs Árborgar

Þórdís Sif Sigurðardóttir hefur verið ráðin sem bæjarritari og sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs hjá Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

4. mars 2024 : Nýr samstarfssamningur við mennta- og barnamálaráðuneytið

Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur skrifað undir samstarfssamning við fjölskyldusvið Árborgar um verkefnið "Frá vanvirkni til þátttöku".

Lesa meira

1. mars 2024 : Almannavarnarmánuðurinn febrúar

Samfélagsleg áföll hafa ýmsar birtingarmyndir og dynja á samfélögum ýmist fyrirvaralaust eða fyrirséð eins og við þekkjum innan ákveðinna svæða. Því er mikilvægt að vera eins vel undirbúin og mögulegt er og að viðbrögð séu sem skilvirkust. 

Lesa meira

29. febrúar 2024 : Regluleg hreinsun rotþróa og annarra hreinsivirkja

Rotþróargjald var tekið upp um áramótin 2023/2024 og kemur það fram á álagningarseðlum þeirra sem reka eigin hreinsivirki eins og rotþró.

Lesa meira

16. febrúar 2024 : Gjöf frá forvarnarteymi til starfsfólks í tilefni hinsegin viku Árborgar

Í tilefni hinsegin viku Árborgar færði forvarnarteymið starfsmönnum sveitarfélagsins regnbogabönd að gjöf.

Lesa meira
Síða 13 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. september 2025 : Frístundaheimilið Bifröst lánar húsnæði sitt

Á morgun fimmtudag byrjar frístundaheimilið Bifröst aftur að lána húsnæði sitt undir samverustundir barna á leikskólaaldri í Árborg sem ekki eru komin með vistun í leikskóla eða pláss hjá dagmömmu.

Sjá nánar

9. september 2025 : Saunaklefi í sundlaug Stokkseyrar

Á bæjarráðsfundi Árborgar 4. september voru samþykkt kaup á saunaklefa við sundlaugina á Stokkseyri.

Sjá nánar

8. september 2025 : Glæsilegt opnunarteiti á endurbættri vinnustofu félagsins

Það var sannkölluð hátíðarstund þegar Myndlistarfélag Árnessýslu bauð félagsmönnum til opnunarteitis á nýendurbættri vinnustofu félagsins. Mætingin var frábær, stemningin létt og gleðin ríkjandi og ljóst að breytingarnar hafa vakið mikla ánægju meðal félagsmanna.

Sjá nánar

8. september 2025 : Dagur læsis 8. september | Læsisstefna Árborgar kynnt til leiks

Dagur læsis er í dag, mánudaginn 8. september og því tilvalið að kynna nýja læsisstefnu sveitarfélagsins Árborgar sem ber heitið Læsi til lífs og leiks. Læsisstefnan er afrakstur þverfaglegrar vinnu fulltrúa leik- og grunnskóla, frístundastofnana og skólaþjónustu auk foreldra.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica