Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


28. júní 2024 : Rennibraut Sundhallar Selfoss opnar aftur

Rennibrautin í Sundhöll Selfoss opnar laugardaginn 29. júní eftir endurbætur.

Lesa meira

26. júní 2024 : Framkvæmdir við miðeyju á Austurvegi

Vegagerðin leitaði eftir samstarfi við Svf. Árborg um úrbætur á umferðaröryggi á Austurvegi frá Tryggvatorgi að Sigtúni. 

Lesa meira

18. júní 2024 : Undirbúningur að hönnun Sigtúnsgarðs

Bæjarráð Árborgar hefur samþykkt að hefja undirbúning að endurhönnun Sigtúnsgarðs á Selfossi.

Lesa meira

10. júní 2024 : Íbúar Árborgar orðnir tólf þúsund

Þann 1. júní sl. urðu íbúar í Sveitarfélaginu Árborg í fyrsta skipti tólf þúsund.

Lesa meira

7. júní 2024 : Styttist í opnun sundlaugar Stokkseyrar

Framkvæmdum við sundlaug Stokkseyrar verður brátt lokið eftir umfangsmiklar viðgerðir og viðhald.

Lesa meira

4. júní 2024 : Bragi Bjarnason tekur við sem bæjarstjóri Árborgar

Sveitarfélagið Árborg hefur gengið frá ráðningu Braga Bjarnasonar í starf bæjarstjóra út kjörtímabilið 2022 - 2026. Bragi hóf störf 1. júní sl.

Lesa meira

3. júní 2024 : Nýtt meirihlutasamstarf og verkaskipting

Á bæjarstjórnarfundi 27.maí sl. tók nýr meirihluti Sjálfstæðisflokksins í Árborg og bæjarmálafélagsins Áfram Árborgar formlega til starfa. 

Lesa meira

31. maí 2024 : Sveitarfélagið Árborg opnar bókhaldið

Sveitarfélagið Árborg hefur nú opnað bókhald sitt á heimasíðu sveitarfélagsins fyrir íbúa og aðra áhugasama. 

Lesa meira

29. maí 2024 : Kjördeildir í Árborg | Forsetakosningar 2024

Laugardaginn 1. júní verður kjörfundur vegna forsetakosninga í Sveitarfélaginu Árborg. Kjörfundur hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00

Lesa meira

27. maí 2024 : Skólaslit í grunnskólum Árborgar vorið 2024

Skólaslit í grunnskólum Árborgar fara fram fimmtudaginn 6. júní nk. sem hér segir:

Lesa meira

17. maí 2024 : Íslenska fyrir starfsfólk Árborgar hjá Fræðslunetinu

Nýverið útskrifaðist hópur starfsfólks Sveitarfélagsins Árborgar úr starfstengdu íslenskunámi sem var samstarfsverkefni Fræðslunetsins og sveitarfélagsins. 

Lesa meira

10. maí 2024 : Sumarfrístund í Árborg 2024

Ferðir, föndur ævintýri og upplifanir fyrir 6 til 9 ára börn í Árborg 

Lesa meira
Síða 13 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

29. október 2025 : Northern Lights - Fantastic Film Festival hefst á morgun 30. október á Stokkseyri

Northern Lights - Fantastic Film Festival verður haldin í 3ja sinn dagana 30. október til 2. nóvember í Fisherinn - Culture Center, Stokkseyri. Hátíðin sýnir yfir 50 alþjóðlegar „fantastic“ (ævintýri, fantasía, hrollvekja, vísindaskáldskapur, teiknimyndir) stuttmyndir sem keppa til veglegra verðlauna. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica