Íþróttamanneskjur Árborgar 2023 | Glódís Rán og Sigurjón Ernir
Fimmtudaginn 28. desember fór fram hin árlega uppskeruhátíð fræðslu- og frístundarnefndar Árborgar. Þó nokkur fjöldi fólks var mættur til þess að fagna með því flotta íþróttafólki sem við höfum hér í Árborg.
Lesa meiraFlugeldasýningar og brennur í Árborg
Flugeldasýningar og brennur í Árborg verða á eftirfarandi tímum:
Lesa meiraÍþróttafólk Árborgar 2023
Á morgun, fimmtudaginn 28. desember fer fram uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar sem haldin verður á Hótel Selfossi kl. 19:30.
Lesa meiraGleðilega hátíð | Jólakveðja frá bæjarstjóra
Sveitarfélagið Árborg óskar starfsfólki sínu og íbúum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum kærlega fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
Lesa meiraKosning íþróttamanneskjum Árborgar 2023
Fræðslu- og frístundanefnd stendur fyrir kjöri á íþróttamanneskjum Árborgar hvert ár. Í ár eru 10 konur og 14 karlar tilnefnd til að hljóta titilinn. Sjá nánar hvaða tilnefningar bárust.
Lesa meiraFjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborg 2024 - 2027
Bæjarstjórn Árborgar kjörtímabilið 2022 - 2026 leggur nú þann 13. desember fram fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2024.
Lesa meiraLeikskólinn Álfheimar 35 ára
Miðvikudaginn 13. desember fagnar leikskólinn Álfheimar 35 ára afmæli. Í Álfheimum dvelja dag hvern um 100 börn á 5 deildum.
Lesa meiraLífrænn úrgangur | Ný karfa & nýir pokar
Frá áramótum tekur við ný meðferð á lífrænum eldhúsúrgangi og frá þeim tíma má ekki setja maíspoka í lífræna úrganginn.
Lesa meiraMiklar skemmdir á Stokkseyri
Í ljós hefur komið að sundlaugakarið í sundlaug Stokkseyrar er mjög illa farið eftir 31 ára notkun.
Lesa meiraJólasveinarnir koma á Selfoss 2023
Laugardaginn 9. desember næstkomandi munu jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á Brúartorginu í miðbæ Selfoss.
Lesa meiraÁrborg auglýsir til sölu land í Stekkjahverfi
Landið er um 17,5 ha. að stærð og heitir Björkurstykki 3, landeignanúmer L236861. Um er að ræða vel staðsett land sem er ætlað undir íbúðabyggð.
Lesa meiraFjárhagsáætlun Svf. Árborgar lögð fram til fyrri umræðu
Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2024 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag, miðvikudaginn 29. nóvember.
Lesa meira