Roðagyllum heiminn | Gegn kynbundnu ofbeldi
16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi hefst laugardaginn 25. nóvember
Lesa meiraSvæðisskipulag Suðurhálendisins
Tillaga að svæðisskipulagi fyrir Suðurhálendi til ársins 2042, ásamt umhverfisskýrslu, hefur verið birt til kynningar og athugasemda í skipulagsgátt Skipulagsstofnunar.
Lesa meiraTímabundin lokun á Fossheiði milli Eyrarvegs og Gagnheiðar
Frá og með fimmtudeginum 23. nóvember verður lokað fyrir umferð um Fossheiði milli Eyrarvegs og Gagnheiðar vegna þverunar regnvatnsstofnlagnar.
Lesa meiraLjúf og notaleg jóladagskrá í Byggðasafni Árnesinga
Aðventan er alltaf hátíðleg í Húsinu á Eyrarbakka þar jólaandinn ræður ríkjum og hæfileikafólk kemur í heimsókn með bókaupplestur og ljúfa tónlist.
Lesa meiraViðurkenning á degi íslenskrar tungu
Forseti Íslands bauð Ísbrú, félagi kennara sem kenna íslensku sem annað mál, til hátíðlegrar athafnar á Bessastöðum á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember sl.
Lesa meiraNáttúruhamfaratrygging | Lögbundin brunatrygging
Í ljósi aðstæðna í Grindavík er vert að minna fólk á að athuga hvort að það sé með lögbundna brunatryggingu, en hún er sett á hús eftir að húseign hefur öðlast öryggis- og/eða lokaúttekt.
Lesa meiraSkráning á húsnæði fyrir Grindvíkinga
Rauði krossinn hefur sett á vefinn skráningarblað sem ætlað er þeim sem geta lánað húsnæði til þeirra Grindvíkinga sem enn eru ekki komnir í húsaskjól.
Lesa meiraHeimsókn mennta- og barnamálaráðherra í Árborg
Fimmtudaginn 9. nóvember kom Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra í heimsókn í Árborg.
Lesa meiraÍslensku menntaverðlaunin 2023
Samstarfsverkefni félagsmiðstöðvarinnar Zelsíuz og velferðarþjónustu Árborgar hlaut í gærkvöldi Íslensku menntaverðlaunin 2023 í flokknum framúrskarandi þróunarverkefni.
Lesa meiraStækkun lagna í Ölfusárbrú
Á síðustu mánuðum hefur verið í undirbúnining virkjun á heitavatnsholunni SE-40 sem var lokið við að bora í byrjun árs 2023 og gefur töluvert af heitu vatni.
Lesa meiraLeikskólinn Árbær verður Hjallastefnuleikskóli
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 25. október að Hjallstefnan leikskólar ehf. taki yfir rekstur leikskólans Árbæjar frá 1. ágúst 2024.
Lesa meiraFarsæld barna í Árborg
Fjölskyldusvið Árborg gegnir leiðandi hlutverki á landsvísu í samvinnu við Barna- og fjölskyldustofu, í að innleiða stigskipta farsældarþjónustu í þágu farsældar barna.
Lesa meira