Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


8. maí 2024 : Árborg hlaut Nýsköpunarverðlaun hins opinbera

Þrjú verkefni hlutu Nýsköpunarverðlaun hins opinbera árið 2024 sem veitt eru fyrir framúrskarandi árangur á sviði nýsköpunar í opinberri starfsemi.

Lesa meira

8. maí 2024 : Kjörskrá | Forsetakosning 2024

Kjörskrá fyrir Sveitarfélagið Árborg vegna forsetakosninga 1. júní 2024 liggur frammi í þjónustuveri í Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi.

Lesa meira

30. apríl 2024 : Samkomulag um æfinga- og keppnisaðstöðu

Sveitarfélagið Árborg og Mótokrossdeild Umf. Selfoss hafa gert samkomulag um að æfinga- og keppnisaðstaða deildarinnar færist á nýtt svæði í Bolöldu þegar nýr Suðurlandsvegur fer yfir núverandi aðstöðu í Hellislandi.

Lesa meira

24. apríl 2024 : Breytingar á leikskólakerfinu í Árborg skólaárið 2024-2025

Ný tilrauna- og þróunarverkefni meðal breytinga á leikskólakerfinu á komandi skólaári

Lesa meira

24. apríl 2024 : Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar 2023

Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2023 er tilbúinn til endurskoðunar og var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn miðvikudaginn 24. apríl 2024.

Lesa meira

19. apríl 2024 : Gatnahreinsun í Árborg | Vor 2024

Eftirtaldar götur verða sópaðar á tilgreindum dagsetningum milli kl. 08:00 - 20:00. Yfirlitskort neðst í grein.

Lesa meira

12. apríl 2024 : Umsóknir um styrk til greiðslu fasteignaskatts 2024

Sveitarfélagið Árborg auglýsir eftir umsóknum um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.

Lesa meira

9. apríl 2024 : Eflum tengsl heimila og leikskóla

Dagana 6. febrúar til 19. mars 2024 var haldið hagnýtt íslenskunámskeið fyrir foreldra barna með fjölmenningarlegan bakgrunn á leikskólaaldri í sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

8. apríl 2024 : Mannauðsstefna Árborgar 2024 - 2028

Mannauðsstefna sveitarfélagsins var unnin í samstarfi við ráðgjafafyrirtækið Attentus frá september 2023 til mars 2024.

Lesa meira

8. apríl 2024 : Útboð - Rauðholt

Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í: „Rauðholt 2024 - 2402347“

Lesa meira

19. mars 2024 : Íbúakönnun vegna atvinnumálastefnu

Íbúakönnun vegna atvinnumálastefnu neðri hluta Árnessýslu | Residence survey on emplyment policy (english below)

Lesa meira

18. mars 2024 : USSS | Undankeppni Söngkeppni Samfés á Suðurlandi

Hljómsveitin Dýrð keppti fyrir hönd Zelsíuz á undankeppni Söngkeppni Samfés á Suðurlandi (USSS).

Lesa meira
Síða 14 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

29. október 2025 : Northern Lights - Fantastic Film Festival hefst á morgun 30. október á Stokkseyri

Northern Lights - Fantastic Film Festival verður haldin í 3ja sinn dagana 30. október til 2. nóvember í Fisherinn - Culture Center, Stokkseyri. Hátíðin sýnir yfir 50 alþjóðlegar „fantastic“ (ævintýri, fantasía, hrollvekja, vísindaskáldskapur, teiknimyndir) stuttmyndir sem keppa til veglegra verðlauna. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica