Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


23. ágúst 2024 : Sala á byggingarétti lóða fyrir íbúðarhúsnæði í Árborg

Sveitarfélagið Árborg leitar eftir kauptilboðum í byggingarrétt lóða fyrir íbúðarhúsnæði, á eftir­töldum lóðum:

Lesa meira

22. ágúst 2024 : Samningur framlengdur við Háskólafélag Suðurlands

Sveitarfélagið Árborg hefur framlengt samning við Háskólafélag Suðurlands um aðstöðu Fjölheima í Sandvíkursetri á Selfossi.

Lesa meira

19. ágúst 2024 : Skólasetning skólaárið 2024-2025

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir fimmtudaginn 22. ágúst 2024 sem hér segir:

Lesa meira

16. ágúst 2024 : Nýr þjónustusamningur við Íslenska Gámafélagið undirritaður

Í lok júlí var skrifað undir nýjan þjónustusamning við Íslenska Gámafélagið um úrgangsþjónustu í Árborg.

Lesa meira

14. ágúst 2024 : Umhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Árborgar 2024

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Árborgar afhenti um helgina umhverfisviðurkenningar ársins 2024.

Lesa meira

9. ágúst 2024 : Gleðidagur í leikskólanum Árbæ

Það var gleðidagur í leikskólanum Árbæ þegar gengið var formlega frá samningi milli Sveitarfélagsins Árborgar og Hjallastefnunnar ehf. um rekstur leikskólans og sérstakur útikjarni opnaður.

Lesa meira

1. ágúst 2024 : Barnabókahetjur heimsins

Takmarkinu náð á rúmu ári og nú má finna barnabækur á 42 tungumálum á bókasafninu á Selfossi.

Lesa meira

24. júlí 2024 : Þjónustusamningur við Skátafélagið Fossbúa endurnýjaður

Sveitarfélagið Árborg og Skátafélagið Fossbúar hafa endurnýjað þjónustusamning um verkefni skátafélagsins og rekstrarstyrk.

Lesa meira

18. júlí 2024 : Skipulagsmál í Sveitarfélaginu Árborg

Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi sínum 11.7.2024 tillögu að breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Árborgar 2020-2036 á Selfossi. 

Lesa meira

11. júlí 2024 : Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum Árborgar á næsta skólaári.

Bæjarráð Árborgar samþykkti í dag, fimmtudaginn 11.júlí að Sveitarfélagið Árborg myndi bjóða upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum Árborgar skólaárið 2024-2025.

Lesa meira

10. júlí 2024 : Uppbygging heldur áfram í Tjarnabyggð

Sveitarfélagið Árborg og Ólafshagi ehf. hafa gert samkomulag um uppbyggingu fjórða áfanga í Tjarnabyggð sem er svokölluð “frístundabyggð” rétt utan við Selfoss.

Lesa meira

2. júlí 2024 : Endurútrreikingur afsláttar af fasteignaskatti og fráveitugjaldi

Afsláttur af fasteignaskatti og fráveitugjaldi er endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan. Við álagningu fasteignagjalda í upphafi árs var afsláttur reiknaður miðað við skattframtal 2022 og er því afsláttur að breytast hjá einhverjum greiðendum 

Lesa meira
Síða 14 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

6. janúar 2026 : Álfar, blysför og brenna á Þrettándahátíð Selfossi

Jólin verða kvödd á Selfossi í kvöld þriðjudaginn 6. janúar með glæsilegri þrettándagleði.

Sjá nánar

5. janúar 2026 : Uppskeruhátíð Árborgar 2025

Miðvikudaginn 7. janúar kl. 19:30 verður uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar haldin hátíðleg á Hótel Selfossi þar sem íþróttafólk verður heiðrað fyrir árangur sinn á árinu 2025.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica