Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


12. febrúar 2024 : Úrslit í jólagluggaleik Árborgar 2023

Sem fyrr tók fjöldi barna þátt í Jólagluggaleik Árborgar og nú loks eftir langa bið gafst okkur tækifæri til að gleðja vinningshafa í jólagluggaleiknum.

Lesa meira

9. febrúar 2024 : Álagning fasteignagjalda fyrir árið 2024

Álagningu fasteignagjalda fyrir árið 2024 er nú lokið. Álagningarseðlar verða aðgengilegir á island.is. Álagningarseðlar verða ekki sendir í bréfpósti.

Lesa meira

2. febrúar 2024 : Innritun í grunnskóla skólaárið 2024 - 2025

Innritun barna sem eru fædd árið 2018 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2024 fer fram á Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi. 

Lesa meira

30. janúar 2024 : Sumarlokun í dagdvölinni Árblik

Tekin hefur verið ákvörðun um að loka dagdvölinni Árblik í 4 vikur í sumar en um leið fjölga notendum yfir aðra mánuði ársins. 

Lesa meira

23. janúar 2024 : Gengið frá kaupsamningi um sölu á landinu Björkurstykki 3

Sveitarfélagið Árborg hefur gengið frá kaupsamningi við Jórvík fasteignir ehf. vegna sölu á landinu Björkurstykki 3 á Selfossi. Um er að ræða sölu á landi undir íbúðarbyggð fyrir 1,2 milljarða.

Lesa meira

16. janúar 2024 : Útisvæði Sundhallar Selfoss lokað vegna kuldatíðar

Vegna kuldatíðar næstu daga verður útisvæði Sundhallar Selfoss lokað frá og með kl 14:00 þriðjudaginn 16. janúar. Fréttin er uppfærð (22. janúar). 

Lesa meira

16. janúar 2024 : Kveðja til Grindvíkinga frá Sveitarfélaginu Árborg

Fyrir hönd íbúa í Sveitarfélaginu Árborg vill bæjarstjórn Árborgar senda einlægar og hlýjar kveðjur til íbúa Grindavíkur.

Lesa meira

11. janúar 2024 : Allir með | samstarfsverkefni íþrótthreyfingarinnar

Íþróttafélagið Suðri í samstarfi við UMFS fer af stað með íþróttafjör fyrir fötluð börn á grunnskólaaldri. 

Lesa meira

5. janúar 2024 : Hátíðahöld á þrettándanum | 6. janúar

Jólin verða kvödd á Selfossi með glæsilegri þrettándagleði laugardaginn 6. janúar.

Lesa meira

3. janúar 2024 : Söfnun jólatrjáa í Sveitarfélaginu Árborg sunnudaginn 7. janúar 2024

Frá kl. 11:00 verða jólatrén hirt upp í Sveitarfélaginu Árborg. Íbúar geta þá sett jólatrén sín út á gangstétt eða lóðamörk og verða þau þá fjarlægð.

Lesa meira

30. desember 2023 : Íþróttamanneskjur Árborgar 2023 | Glódís Rán og Sigurjón Ernir

Fimmtudaginn 28. desember fór fram hin árlega uppskeruhátíð fræðslu- og frístundarnefndar Árborgar. Þó nokkur fjöldi fólks var mættur til þess að fagna með því flotta íþróttafólki sem við höfum hér í Árborg.

Lesa meira

28. desember 2023 : Flugeldasýningar og brennur í Árborg

Flugeldasýningar og brennur í Árborg verða á eftirfarandi tímum:

Lesa meira
Síða 14 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. september 2025 : Frístundaheimilið Bifröst lánar húsnæði sitt

Á morgun fimmtudag byrjar frístundaheimilið Bifröst aftur að lána húsnæði sitt undir samverustundir barna á leikskólaaldri í Árborg sem ekki eru komin með vistun í leikskóla eða pláss hjá dagmömmu.

Sjá nánar

9. september 2025 : Saunaklefi í sundlaug Stokkseyrar

Á bæjarráðsfundi Árborgar 4. september voru samþykkt kaup á saunaklefa við sundlaugina á Stokkseyri.

Sjá nánar

8. september 2025 : Glæsilegt opnunarteiti á endurbættri vinnustofu félagsins

Það var sannkölluð hátíðarstund þegar Myndlistarfélag Árnessýslu bauð félagsmönnum til opnunarteitis á nýendurbættri vinnustofu félagsins. Mætingin var frábær, stemningin létt og gleðin ríkjandi og ljóst að breytingarnar hafa vakið mikla ánægju meðal félagsmanna.

Sjá nánar

8. september 2025 : Dagur læsis 8. september | Læsisstefna Árborgar kynnt til leiks

Dagur læsis er í dag, mánudaginn 8. september og því tilvalið að kynna nýja læsisstefnu sveitarfélagsins Árborgar sem ber heitið Læsi til lífs og leiks. Læsisstefnan er afrakstur þverfaglegrar vinnu fulltrúa leik- og grunnskóla, frístundastofnana og skólaþjónustu auk foreldra.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica